Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGl' N BLAÐIÐ Miðvikudagur 23. febr. 1955 Öskudagsíagnaður í kvöld klukkan 9 GÖMLU- OG NÝJU DANSARNIR Hljómsveit Svavars Gests. — Einar Ágústsson syngur með hljómsveitinni. — Öskubuskur skemmta Aðgöngumiðasala kl. 8. luiiiuumfflÐaBaœsauiiiiimimiuiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminmiiimiminnnnnmuiimiini Þorscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sextettinn Ieikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. St. Andvari nr. 265 Afmœlisfagnaður stúkunnar verður í G. T.-húsinu annað kvöld kl. 8,30 og hefst mcð sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar verður m. a.: Dægurlagasöngur: Sigurður Kristjánsson, Árni Sig- urðsson aðstoðar. — Einsöngur: Guðrún Á. Símonar með aðstoð Fritz Weisshappel. — Gamanleikurinn „Háa C-ið“; Andvarafélagar sýna. — Dans, Carl Billich og félagar hans spila. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti þeiira fást við inn- ganginn og kosta aðeins 25 kr. — Kaffi og kaffibrauð ókeypis allt kvöldið. »• •■i Oskudagsfagnaður í Góðtemplarahúsinu í kvöld klukkan 9. ! ■ Skemmtiatriði: I a Kvikmyndasýning. • r r > Hjalmar Gíslason syngur gamanvísur. Dans. I a Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Allir velkomnir. ; ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■ aiui ■»■■■■■>......... >■■■■■■■»■■■■»■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■•; Skrifstofumaður ■ ■ _ ■ Útflutnings- og útgerðarfyrirtæki vantar reglusaman ■ og áreiðanlegan skrifstofumann vanan bókhaldi. Tilboð ■ sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. föstudagskvöld, merkt: ! „Bókhaldari — 354“. ! iraaBaaaa■■■■■■■■■*■■■■■■■■■ ......................................... !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■IIIllll^ EINKARITARI óskast til stórs innflutningsfyrirtækis. Þarf að geta vél- ritað ensk verzlunarbréf eftir dictaphone upptöku. — Núverandi einkaritari mun veita tilsögn og sjá um þjálf- un í fyrstu. Upplýsingar með sem greinilegustum upp- lýsingum sendist afgr. Mbl. merktar: „Einkaritari—351“ Ki W*i M.s. Sigríður hleður til Hornafjarðar í dag. — Tekið á móti | « ■ vörum um borð í skipinu, en það liggur við • ■ Grófarbryggju. í Árnesingafélagið í Reykjavík: Árnesingamót verður haldið laugardaginn 26. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30 síðdegis. Þetta verður til skemintunar m. a : Ávarp formanns: Hróbjarts Bjarnasonar. Ræða: Jörundur Brynjólfsson alþingisforseti. Kórsöngur: Karlakór Árnesingafélagsins. Skemmtiþáttur: frú Hallbjörg Bjarnadóttir. Dans. Aðgöngumiðar eru seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- dag og föstudag, báða dagana kl. 5—7 e. m. Árnesingar fjölmennið! Ekki samkvæmisklæðnaður! Stjórn og skemmtinefnd. ■ Dugleg uigreiðslustúlko ■ ■ óskast í vefnaðarvörubúð. — Tilboð, ásamt meðmæl- ! 7 ■ ■ ■ um, ef til eru, leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: j ■ „Ábyggileg — 355“. ! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■•■■■■■■ ■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■»■■ ■■■■■■■■■■■■■■•■■* Okkur vantar Rafsuðumenn og bíBaviðgerðarmenn s t r a x . Vélsmiðja 01. Olsen, Ytri-Njarðvík. Amerískir vinnuvettlingar , Heildsölubirgðir: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. — Sími 5333. MABKÚS Eftir Ed Dodd Weanwhile a fisher,questins ! FOE FOOD, MOVES ALONG THE - Úr dagíega lífinu Framh. af bls. 8 býsna smellnir, en Guðmundar þó að því er mér virtist öllu snj allari. Set ég hér til gamans tvæf vísur valdar af handahófi: Ferskur blær um fjörö og sund fer með léttu hjali. Botn: Gleður sig á góðri stund gamall kúasmali. Eru á beit í Suðursveit sauða- og geita hjarðir. Botn: Holtum breyta í blómareit bændur eitilharðir. Er fyrri botninn eftir Helga Sæmundsson, en hinn síðari eftir Guðmund Sigurðsson. Upplestur Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ las Guðmundur Daníelsson smásögu eftir sig er hann nefnir ,.Frú Pálína". Sagan er ekki mikið skáldverk, en þó laglega samin og höfundurinn leysir „hnútinn" í sögulok skemmtilega og þannig að kemur manni nokkuð á óvart. Þetta sama kvöld las Ari Arn- alds, fyrrv. sýslumaður, kaflann „Þorraþræll“ úr sögunni Örlygur í Urðardal, í hinni nýútkomnu bók sinni „Sólarsýn“. — Ari Arnalds er sem kunnugt er af- bragðsgóður rithöfundur, stíll hans fágaður svo fágætt er, mál- ið fagurt og heiðríkja hugarfars- ins andar úr hverri línu sem skráð er í þessari ágætu bók. Og hann les vel, með hæfilegum þunga og þægilegri rödd. Stjornubíó — Sími 81936 — FÆDD I CÆR Þessi afburða snjalla og bráðskemmtilega gaman- mynd, gerð eftir leikriti með sama nafni, sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu, verð- ur sýnd í dag vegna fjölda áskorana. Judy Holíiday Broderick Grawford og Villiam Holden Sýnd kl. 9. Berfœffi bréfberinn Leikandi létt og skemmtileg ný, amerísk gamanmynd í eðlilegum litum. 1 mynd þess ari, sem einnig er geysi spennandi, leika hinir al- þekktu og skemmtilegu leik- arar: Robert Cnmmings Terrv Moore Og Jerome Courtland Bönnuð innan’ 10 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Teiknimyndir og spreng- hlægilegur gamanmyndir — meS Larry, Siiemp og Moe. Sýnd kl. 3. 1) — Sérðu hana, Markús. — Já, hún er þarna inni í írénu. 2) — Ég held satt að segja, að við ættum að lofa henni að 3) — Þá getum við byrjað að illliM... _ — Ja, þarna vorum við sannar- ' s i M I I :—i 1 13 4 4 1 vera í friði svolítinn tíma. taka myndir eftir tvo til þrjá lega heppnir. Þetta verður góð JON BJAR. NASON — Já, það er alveg rétt. Við daga. Þegar húnamir fara að fá sjónina. kvikmynd hjá okkur. , ~t J 1 j DJ megum ekki trufla hana. 4 En á meðan er blóðþyrst rán- ( ' dýr á ferð skammt frá. 1. ^MilílutntngsstofaJ Lœkjargötu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.