Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 23. febr. 1955 ALLT A SAMA STAÐ PONTIAC /955 Er tvímælalaust glæsilegasta bifreiðin á markaðinum í ár. — Komið og skoðið þessa fallegu bifreið. Til sýnis að Laugaveg 118. H.F. EGILL VILHJÁLMSSON LAUGAVEG 118 — SÍMI: 8-18-12. RUÐUCLER Höfum vér nú fyrirliggjandi í eftirtöldum þykktum 2ja 3ja 4ra 5 og 6 mm EGGERT SRISTJÁNSSQN & Co. h.f. ÁBYRGÐASITRYGGINGAa ÚTGERÐARMENN IÐNREKENDUR IÐNMEISTARAR cg aðrir ATVSNNUREKENDUR ATHUGIÐ: i Ef starfsmaður yðar verð- ur fyrir slysi, eða veldur því, getið þér oiðið ábyrgir. Hin lögboðna slysatrygg- ing nær oft afar skammt, og getið þér því orðið fyrir stórkostlegum fjár- útlátum. TRYGGIÐ YÐUR GEGN ÞESSARI ÁHÆTTU KYNNIÐ YÐUR STRAX í DAG IÐGJÖLD VOR OG SKILMÁLA VESTURGÖTU 10 — SÍMAR: 5434, 6434 — — B Þurrkumótorar 6—12 volta — Þokuluktir 6—12 volta — ; a Kveikjur — Flautur, 12 volta — Samlokurammar — jj OIiucoil, 6 volta og fleiri varahlutir. B BifreiðavðniYerzlun Friðtihs Berielsen | Hafnarhvoli — Sími 2872 ; ATVINNA a B Réttingamenn eða menn vanir bifreiðaréttingum • óskast. — Einnig óskast maður, sem gæti tekið að ; sér að undirbúa bíla undir málningu og sprautun ; B þeirra. ; B B B Columbus h.f. j Brautarholti 20 — Símar 6460 og 6660 ; Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Almennnr lounþegnfundur verður haldinn í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4, fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Samningarnir. STJÓRNIN Innheimtumaður Stórt fyrirtæki óskar að ráða mann á aldrinum 20—40 ára til innheimtustarfa. — Umsóknir, sem greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. ásamt meðmælum. ef fyrir hendi eru, fyrir 1. marz n. k. merktar: „Innheimtu- maður — 275“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.