Morgunblaðið - 25.02.1955, Page 4
4
MORGVN3LA9I8
Föstudagur 25. febr. 1955
í dag er 56. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7,35.
Síðdegisflæði kl. 19,58.
Læknir er í læknavarðstofunni,
eími 5030, frá kl. 6 síðdegis til
bl. 8 árdegis.
NæturvSrður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760. Ennfremur eru
Holtsapótek og Apótek Austurbæj-
tar opin daglega til kl. 8, nema á
laugardögum til kl. 4. Holtsapótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1-4.
0 Helgafell 59552257 — VI — 2
I.O.O.F. 1 = 136225814 = Kvm.
• Flugferðir •
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg til Reykja-
víkur n. k. sunnudag kl. 7 frá
IsTew York. Flugvélin fer áleiðis
til Hamborgar, Gautaborgar og
Oslóar kl. 8,30. — Einnig er
Hekla væntanleg til Reykjavíkur
kí. 19. frá Hamborg, Gautaborg
og Osló. Flugvélin fer áleiðis til
New York kl. 21,00.
Flugfél. íslands
Utanlandnfluc/:
Millilandaflugvélin „Sólfaxi" fer
til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
I dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja, Akureyi'ar, Hólma
víkur, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Fagurhólsmýrar og
Horhaf jarðar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Vestmannaey.ja, Akureyrar,
ísafjarðar, Blönduóss, Sauðár-
króks, Egilsstaða og Patreksfjarð-
ar.
Pan American
flugvél frá New York er vænt-
anleg til Keflavíkur í fyrramálið
kl. 6,30, og heldur áfram til Prest-
víkur, Óslóar, Stokkhólms og
Helsingfors.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
20. þ. m. frá Hull. Dettifoss fór
frá Keflavík í gærkvöldi til New
York. Fjallfoss fór frá Keflavík
í fyrrinótt til Húsavíkur, Liver-
pool, Cork, Southampton, Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss fór
frá Reykjavík í gærkveldi til New
York. Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík
"21. þ. m. til Hull, Antwerpen og
Rotterdam. Reykjafoss fór frá
Akureyri í gærkvöld til Norðfjarð-
ar, Rotterdam og Wismar. Selfoss
fer frá Hull í dag til Rotterdam
og Bremen. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 17. þ. m. til New York.
Tungufoss kom til Siglufjarðar í
gær; fer þaðan til Gdynia og Abo.
Katla fer frá Akureyri í kvöld til
Leith, Hirtshals, Lysekil, Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom til Reykjavíkur í
gær að vestan úr hringferð. Esja
kom til Reykjavíkur í gær að aust-
an úr hringferð. Herðubreið kom
til Reykjavíkur í fyrrada’g frá
Austfjörðum. Skjaldbreið kom til
Reykjavíkur í gær að vestan og
noi'ðan. Þyrill er í Reykjavík.
Oddur kom til Reykjavíkur í fyrra
dag ' áð- vestan og norðan. Helgi
Helgason fór frá Reykjavík í
fyrrakvöld til Vestmannaeyja.
Ellihcimilið
Föstumessa kl. 7 síðdegis. Séra
SigurbjSrn Á. Gíslason.
Frá Kristilega Síúdentafél.
Enski skurðlæknirinn Arnols S.
Aldis, talar á stúdentafundi á
Gamla gaiði í kvöld kl. 8,30. öll-
um stúderrtum heimill aðgangur.
Sólheimadrengurinn
M. E. 100,00.
Til aðstandenda þeirra er
fórust með „Agli rauða“
F. G. 100,00.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. — Sími 7967
Dagbók
skrifstofu krabbameinsfélaganna,
Blóðbankanum, Barónsstíg, sími
6947. — Minningakortin eru af-.
greidd gegnum síma 6947.
Síðasta „friðar"-kastið
RtJSSAR hafa nú gefið ut nýjan „friðar“-boð3kap, þar sem þeir
tala af miklum fjálgleik um „ólögmæti íhlutunar í irmanlands-
mál“ annarra ríkja og „virðingu fyrir fullveldi og þjóðernislegu
sjálfstæði þeirra.“ — Þeir sletta skyrinu, sem eiga!
Mig furðar sízt þótt sæki Rússar fast
að sauðargæran leyni úifsins hárusn.
Nú enn þeir hafa fengið „friðar“-kast
og fljóta út í (krókódíla)tárum.
Þeir harma sárt þá ógn og yfirgang,
sem öflug ríki sýna litlum þjóðum.
Og Letta og Tjekka ljúft sér taka í fang,
og „línuna“ þeim gefa — í hálfum hljóðum.
JOBBI.
Minningarspjöld S.L.F.
| — Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra —- fást í Bókum og rit-
föngum, Austurstræti 1, Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, og verzluninni Roða,
. Laugavegi 74.
Bæ j arbókasafnið
j Lesstofan er opin alla virka daga
I frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10
t síðdegis, nema laugardaga kl. 10
j — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis.
i Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis.
j Útlánadeildin er opin alla virka
. daga frá kl. 2—10, nema laugar-
j daga kl. 2—7 og sunnudaga kl.
,5-7.
• Alþingi •
Efri dcild: — 1. Ættarúðal og
| erfðaábúð, frv. Frh. 3 umr. — 2.
j Brunabótafélag Islands, frv. 1.
umr. — 3. Ríkisreikningurinn 1952
frv. 1. umr. — 4. Tekjuskattur og
eignaskattur, fr. 2. umr.
Neðri deild: — 1. Brunatrygg-
ingar utan Reykjavíkur, frv. Fx-h.
2. umr. — 2. Lækkun verðlags,
frv. Fi'h. 1. umr. — 3. Landshöfn
í Keflavíkur- og Njarðvíkurhrepp
um, frv. 3. umr. — 4. Útsvör, frv.
2. umr. — 5. Iðnskólar, frv. 3. umr.
-— 6. Aðbúð fanga í Reyk.iavík,
þáltill. — Hvernig i-æða skuli.
Hallgrtmskirkja
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Sr. Sigurjón Þ. Ái'nason.
1
I • Blöð og tírriarit •
j KirkjuritiS, febrúarhefti, er
komið út. Efni: Boðskapur til
kirkju íslands eftir Magnús Jóns-
son — Ketill Þorsteinsson, biskup
á Hólum, eftir Magnús Má Lárus-
son — Rithönd Jóns lærða — Séi’a
Haraldur Jónasson, prófastur á
Kolfreyjustað, eftir M. J. — Séra
Ragnar Fjalar Lárusson skipaður
— Kirkjulíf á Islandi fyrr og nú,
eftir Einar Thorlaeius — Afmæl-
isgreinar um séra Björn O. Björns
son sextugan og séra Jón Auðuns
dómprófast fimtugan, eftir M. J.
— Starf fyrir sjúka, eftir Þor-
stein L. Jónsson — Jólakveðja
Gjafir og áheit í orgelsjóð
þjóðkirkjunnar í Haínar-
firði:
J.G.V. 120 kr. Páll Kr. Pálsson
800 kr. Gísli Jónsson, Hvaleyri,
500 kr. Magnús Guðjónsson 15000
kr. Adolf Björnsson 5000 kr. Verzl.
Einars Þorgilssonar 10000 ki'. Sig-
urbjörg Kristjánsdóttir 100 ki'.
Gísli Jónsson, Hvaleyri, 1000 kr.
Magnús Magnússon, Vesturbr. 132
kr. Magnús Brvnjólfsson, Dysjurn,
j 100 ki'. Ágústa Sigfússon, Rvk.,
j 1000 ki'. Ella og Sigga 300 kr.
J Pétur Ólafsson, Hraunsholti 100
i kr. Jóhann Sjúi’sen 200 kr. Lýsi &
| Mjöl h.f. 50 000 kr. ísl. erl. Verzl-
| unarfélagið 200 kr. Þorst. J. Sig-
I urðsson, Rvk., 200 kr. Sigr. Guð-
. mundsdóttir 100 kr. Kvenfélag
| þjóðkirkjunnar 1000 kr. Gísli og
Halldór Sigui'geirssynir 2000 kr.
Ólafía Hallgrímsdóttir 500 kr.
Suðuigata 13 225 kr. Þorl. Guð-
mundsson og systkini 4000 kr.
Kristín Þórðardóttir og Hulda
Sigurðardóttir 100 kr. Siglún og í
Kr. Steingi'ímsson og Agúst Krist-
jánsson 250 ki\ Sig. Kristjánsson,
Aust. 1, 100 ki\ Svæinlaug Hall-
dórsdóttir 100 kr. Gylíi Sigurðs-
son 50 kr. Ketiil Gíslason og frú
1000 kr. Sig. M. Sigurðsson og frú
100 kr. Beinteinn Bjaxnason 200
kr. Hálfdán Eiríksson og frú 100
kr. G. I. 1000 kr. Guðrún Ágústs-
dóttir 50 ki\ Fjölsk. Merkurgötu j
10 100 kr. Sig Kristjánsson og frú, j
Hbi\, 150 ki\ Ól. Guðmundsson og
frú, Ásbúð, 500 kr. Valg. og Jens
Davíðsson 200 kr. Guðbjöi'g Bi’eið-
fjörð 100 kr. Börn Þóru Þorvarð-
ardóttur og Magn. Ólafssonar frá
Kx-ísuvík 1000 kr. Sveinbjörg
Sveinsdóttir 50 kr„ Jóhanna Ei-
ríksdóttir 200 kr. N.N. 10 000 kr.
Akurgerði h.f. 4000 kr. Hx-afna
Flóki h.f. 3000 ki’. Vífill h.f. 3000
krónur.
Hvöt, Sjálfstæðiskvenna-
félagið
Afmælisfagnaðnr Hvatar verð-
ur næstkomandi þriðjudag 1. marz
í Sjálfstæðishúsinu og hefst með
sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30
siðd. — Allar upplýsingar gefur
María Maack, Þingholtstræti 25, |
sími 4015 og Soffía Jakobsen í t
vei'zlun Egils Jakobsens, sími
1116. j
Minningarspjöld
Krabbameinsfél. íslands
fást hjá öllum póstafgreiðslum
landsins, lyfjabúðum í Reykjavík
og Hafnarfirði (nema Laugavegs-
og Reykjavíkur-apótekum), — Re-
media, Elliheimilinu Grund og
Bindindisfélag ötaanna
Bindindisfélag ökumanna hefur nú fengið frá Noregi hin nýju
félags-bílmerki sín, sem verða afgreidd til bifreiðaeigenda félagsins
kl. 5—6 síðd, næstu daga hjá ritaranum, Ásbirni Stefánssyni lækni,!
Eskihlíð 11. Hér sést fyrsta merkið á bifreið formanns, og hugsast
Atvinna
Miðaldra maður óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til
greina. Mörgu vanur, verk-
stjórn, vörzlu o. m. fl. Til-
boð sendist afgr. Mbl., merkt
„Áreiðanlegur — 389“.
Peningar til láns
Nokkur fjárhæð fæst að
láni til skamms tíma. Til-
boð með upplýsingum um
upphæð, lánstíma og trygg-
ingu sendist blaðinu merkt:
„Einkamál — 391“.
3/o herb. 'tbúð
á hæð óskast til kaups. Út-
borgun ca. 160 þús. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 4.
marz merkt: „íbúð — 394“
Skjalumappa merkt:
Thoi* StiSSe
tapaðist í s.l. viku. Finn-
andi vinsamlega geri við-
vart f síma 2256.
Ensm tvö i heimili
roskin, reglusöm og hrein-
leg í umgengni, sem óska að
fá leigð 1—2 herbergi og
eldhús eða eldunarpláss nú
þegar eða 14. maí, helzt inn-
an Hringbrautar. Uppl. í
síma 5612.
Utva
rP
18,00 Islenzkukennsla; II. fl.
18.30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55
Framburðarkennsla í frönsku.
19,15 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Fræðsluþættir: a) Efna-
hagsmál (Ólafur Björnsson pró-
fessor). b) Heilbrigðismál (Jón
Sigtryggsson tannlæknir). c) Lög-
fræði (Rannveig Þorsteinsdóttir
lögfræðingur). 21,05 Tónlistar-
kynning: Lítt þekkt og ný lög eftir
ir Jón Þórarinsson. 21,30 Útvarps-
sagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf
Jóh. Sigurðsson; XIV. (Helgi
Hjörvar). 22,10 Passíusálmur (13)
22,20 Náttúrlegir hlutir: Spurn-
ingar og svör um náttúrufræði
(Geir Gígja skordýrafræðingur).
22,35 Dans- og dægurlög: Norman
Luboff kórinn syngur.
Bifreiðar til sölu
Fiat 1100 model 1954, 4ra og
6 manna fólksbifreiðar og
jeppar.
BifreiSasala
Stefáns Jóhannssonar
Grettisgötu 46. — Sími 2640
Nokkra sjómenn
vantar á þorskanetjabát. —
Uppl. í herbergi nr. 22 í
Hótel Skjaldbreið.
— Takmarkið er —
Vinsælasta bók þjóðarinnar
Svartar Spðrir Davíðs
— skólabókarútgáfan —
inn á öll heimili á íslandi.
_ ( 21. tlM AU 19V»
Svartar fjaðrir séu eign allra
unglinga á tslandi.
Svartar fjaðrir séu alltaf
með í öllum ferðum, alltaf
í vasanum til að grípa til.
Kosta aðeins kr. 20,00
HELGAFELL
'■•••■■■••■■■■■••■•■■■•■^■■•■■■i'*r»
merkin þannig áfest.
— Ljósm. Mbl.: Ol. K. M.
ER RÉTIA
:
■'
5
«|
Heildsölubirgðir: ■
■
■
EGCERT KRISTJÁNSSQN & Cú. H.f.