Morgunblaðið - 25.02.1955, Side 7

Morgunblaðið - 25.02.1955, Side 7
Föstudagur 25. febr. 1955 MORGUISBLAÐIÐ 7ð ! STJÓRN hinnar dönsku deikiaf sáttmálasjóðs hefur á fundi fostu daginn 14. janúar 1955 úthlutað eftirfarandi styrkjum. Styrkirn- ir verða greiddir í desember 1955: I. TIL EFLINGAR IIINU AND- LEGA MENNINGARSAMBANDI MILLI LANDANNA d. kr. Jón Guðbrandsson til náms við landbúnaðarháskólann 600,00 Bernharður Hannesson til náms við iðnskóla 400,00 Jón Sveinsson til náms við iðn- skóla • 400,00 Bjarni Óskarsson til náms við iðn skóla 400,00 Magnús Guðmundsson til náms við iðnskóla 400,00 ASaliimdur kvenna- deiídar Siysavama- félags íslsnds AÐALFUNDUR kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Rvík var haldinn 14. febr. 1955. Form. deildarinnar, frú Guð- rún Jónasson, stýrði fundinum. Minntist frúin með nokkrum orð- um á sjóslysin fyrir Vestfjörðum í lok janúar. Bað hún konur að minnast þeirra manna, er fórust og um leið senda þeim, sem misstu ástvini sína í sjóinn, inni- legustu samúðarkveðju. Stóðu konur upp í virðingarskyni fyrir hinum látnu. Frúin minntist einnig hinna meiðandi ummæla brezkra blaða í garð íslendinga í sambandi við sjóslysin. í sambandi við þetta mál var samþykkt yfirlýsing fundarins vegna níðskrifanna og ummæli brezka sendiherrans, en vegna þess að sú yfirlýsing og mótmæli hafa verið birt í blöð- unum, verður hún ekki endur- tekin hér. Þá las ritari upp hugleiðingu um sjóslys og björgunarstarf og framfarir í slysavarnamálum á síðastliðinni hálfri öld. Skýrsla ritara yfir árið 1954 sýnir mikinn áhuga deildar- kvenna fyrir starísemi deildar- innar. 55.300.00 kr. var varið til slysavarna á árinu. Formaður deildarinnar og kon- ur þær, sem ganga áttu úr stjórn voru allar endurkosnar. Einnig voru allar nefndir, sem starfa að fjársöfnun til starfseminnar end- urkosnar. Þá voru konur hvatt- ar til starfa á góudaginn við merkja- og kaffisölu. í þetta sinn væri markið að safna fé til að kaupa varahreyfil og skrúfu í sjúkraflugvélina. Sjúkraflugvélin hefði lengi verið ónothæf vegna skoðunar og endumýjunar. Það mætti ekki koma fyrir aftur og þess vegna nauðsynlegt að hafa til varahluti. Þetta myndi kosta kr. 50.000.00. Má segja að vélin og hinn dugandi stjórnandi henn- ar Björn Pálsson hafi bjargað mörgum mannslífum með sjúkra- flutningum sínum. Skemmtiatriði fundarins voru: Frú Þóra Borg las upp kvæði: Svíalín og hrafninn og Bergljót eftir Björnstjerne Björnsson. Undirleik eftir Heise annaðist frk. Emelía Borg. Frú Hallbjörg Bjarnadóttir skemmti með söng og hermdi eftir ýmsum kunnum mönnum, bæði innlendum og út- lendum. Undirleik annaðist Carl Billich. Þakkar deildin systrunum Borg og Hallbjörgu fyrir mjög góða skemmtun. Dansað var til kl. 1. 317 konur voru á fundinum. Stjórn deildarinnar skipa þess- ar konur: Guðrún Jónasson, form. Guðrún Magnúsdóttir, gjaldk. Eygló Gísladóttir, ritari Gróa Pétursdóttir, varaform. Guðrún Óiafsdóttir Ingibjörg Pétursdóttir Sigriður Pétursdóttir Ástríður Einarsdóttir Þórhildur Ólafsdóttir. I Górðiii' 3?órrfas^é^tir -lil nán|s í j háhdavinnu 300,00 Sigríður Gísladóttir til náms í j handavinnu 300,00 Guðbjörg Kristjánsdóttir til náms I í handavinnu 300,00 i Bára Þórarinsdóttir til náms í handavinnu 300,00 Kristgerður Kristinsdóttir til náms i handavinnu 300,00 I Aðalbjörg Karlsdóttir til náms í ; handavinr.u 300,00 i Gerður Jóhannsdóttir til náms í , handavinnu 300,00 j Sigríður Sigurðardóttir til rváms | við íistháskólann 500,00 j Ólötf Pálsdóttir til náms við list- I háskólann 500,00 ] Steíán Skúlason til tónlista- ' náms 1000,00 Samuelína Vigfúsdóttir til náms við lýðháskóla 300,00 Svanur Ágústsson til náms í mat- reiðslu 300,00 Edda Emilsdóttir til náms í eína- rannsóknum 500,00 Unnur Figved til náms við skjala þýðingar 500,00 Kristjana Theódórsdóttir til náms við skjalaþýðingar 500,00 Sólveig Jóhannsdóttir til náms í heilsuvernd 500,00 Steinar Waage til skósmiða- náms 500,00 Det danske Selskab: Styrkur til framleiðslu á plötum til mála- kennslu til afneta fyrir ísienzka skóla 7700.00 Guðrún Kristinsdóttir, sérfræðsla í húsmæðrakennslu 300,00 U. TIL VÍSINDAIÐKANA Ólafía Einarsdóttir. Sts'rkur til ritgerðar um ísl. annála frá 1100 —1400 500,00 Chr. Westergaard-Nielsen. Styrk- ur til að vinna að hinni ísl. þýð- ingu biskups Gizurs Einarssonar af biblíutextum 8000.00 m. STÚDENTAR Halldór Þormar stud. mag 1000.00 Jóna Brynjólfsdóttir stud. psyck 1000,00 Biörn Blöndal stud. med. 1000.00 Ólafur Ólafss. stud. poivt 1000,00 .Tón Þorláksson stud. act. 1000,00 Tsleifur .Tónsson stud. polvt fOO.OO Eyþór Einarss. síud. mag. 1000.00 Þrándur Thoroddsen stud. mag. 1000.00 Gunnl. Elísson stud. mag. 1000.00 Jóh. Axelsson stud. mag. 1000.00 Þorkell Jóhannesson stud. med. 1000,00 Páll Theódórss. stud mag. 500,00 Samtals danskar kr. 36900,00 Bezfii sundmaður i næslu ¥ )¥IU Hefyr Pétur mögnleika á _ sigra Per Osfrand í ÞAÐ er nú ákveðið samkvæmt skeyti frá sænska sund- satnbandinu, að það verði sænski sundgarpurinn Per Olaf Östrand sem kcmi hingað til lands í næstu viku og keppi í skriðsundi á sundmóti Ægis og Ármanns. Per Oiaf Östrand er bezti sundmaður Svía allra tíma. Hann hefur unnið glæsilega sigra á alþjóðavettvangi, varð m. a. 3. í 400 m skriðsundi á Olympíuleikunum í Helsingfors og sigr- aði í því sundi m. a. Furuhasi Japan og Mac Lane Banda- ríkjunum. * BREYTINGIN t Eins og áður er frá skýrt áttu þrír sænskir sundmenn að koma hingað til keppni á mótinu. — Hafði sænska sundsambandið valið Birgittu Ljunggren til keppni í kvennagreinum og Rolf ’ Junefelt til keppni í bringusundi ’ og Hákon Vestesson til keppni í skriðsundi. | í gær barst skeyti hingað til lands, þar sem segir að Vestes- son geti eld:i komið, en þess i stað segist sænska sundsamband- ið ser.da Per Olaf Östrand. ★ MESTI SUNDMAÐUR SVÍA Östrand verður að teljast mesti sundmaður Svía allra tíma. Það var hann sem ruddi metum Arne að síður spennandi — og gaman væri ef Pétur gæti farið með Östrand með sigurlaunin eftir aff sigur af hólmi frá keppni viff hafa orðið sænskur meistari í 200 m sundi. þennan frægasta sundmann Svía. f 400 m fær Helgi Sigurðsson Sundunnendum gefst því kæ\_- erfiðan keppinaut! en verkefnið komið tækifæri til að sjá sund- ætti að stæla Helga. Hann hefur : mann sem náð hefur fágætum engu að tapa, en aílt ao vinna. i árangi i á stórmótum heimsins. stoklingssuiid á skólnnáti AðaHimdur fðnaðar- mannafél. Hafnarfj. HAFNARFIRÐI. — Aðalfundur Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarð- ar var haldinn fyrir skömmu. Formaðurinn gaf skýrslu um starfsemina á árinu, en fjármála- ritari las upp reikninga félags- ings. Er fjárhagurinn sæmilegur. Styrktarsjóður starfar í félag- inu, og hefur nokkrum sinnum verið veitt úr honum, en það -er gert þegar félagsmenn verða fyr- ir langvinnandi veikindum eða slysum, — og einnig fyrir efni- lega nemendur til framhalds- náms. Á fundinum var minnzt á vönt- un á húsnæði fyrir starfsemi fé- lagsins, en það er sem kunnugt er í Flensborgarskóla og er eign þess. En nú er hins vegar svo komið, að skólinn þarf nauðsyn- lega á því húsnæði að halda, vegna þess hversu nemendum hefur fjölgað á siðustu árum. — Þá ræddu iðnaðarmennirnir um að breyta ýmsu í rekstri Iðnskól- ans, en hann er rekinn af Iðnað- armannafélaginu. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa: Steingrimur Bjarna- son formaður, Vigfús Sigurðsson ritari, Magnús Kjartansson gjald- keri, Guðjón Magnússon vara- formaður, Einar Sigurðsson fjúr- málaiþtari. — G. E. Hér eru þeir á verðlaunapalli I Olympíuleikanna 1952 3 fyrstu menn í 400 m skriðsundi. — Frá vinstri Konno (USA), Boiteux (Frakkl.) og Per Olaf Östrand (Svíþjóff). Borgs, sem lengi stóðu sem heims , met. Árið 1952 var hans „toppár“ og þá náði hann áðurgreindum árangri á Olympíuleikjunum og víðar um lönd keppti hann með ágætum árangri og skipaði sér í raðir beztu sundmanna heims á milli- og langvegalengdum. — Hann hefur ásamt þremur lönd- um sínum sett eitt heimsmet í boðsundi — í 4x100 m fjórsumdi, og synti hann þar skriðsunds- sprettinn. Það var árið 1953. Er það íyrsta heimsmet sem sænskir suntimenn setja síðan að Arne Borg var upp á sitt bezta. * MÖGULEIKAR OKKAR MANNA Östrand mun ekki nú vera í eins mikilli æfingu og áður. En nærri má geta að rnaður sem setur heimsmet fyrir hálfu öðru ári og keppir að jafnaði á sund- mótum, honum hefur ekki mik- ið farið aftur. Er því víst að skriðsundskeppnin verði ekki eins tvísýn og eí Vestesson hefði komið. En þó er sigur okkar manna ekki úíilokaður. Östrand er fyrst og fremst milli- og langvega- lengdasundmaður. Hann nær sér ekki verulega á strik fyrr en á 200 m og þaðan af lengra. Þó er hann vel íiðtækur í 100 m skrið- sundi og bezti timi hans þar er nokkrum sekúndubrotum betri en mettími Péturs Kristjánsson- ar. Þar verður því keppnin engu AÐ LOKNU hinu síðara sund- móti skólanna s.l. vetur var ákveSið að halda mótio næst “fjær páskum. Vegna þessa hefur verið ákveðið að mótið fari fram fimmtudaginn 10. marz n.k. í Sund'höll Reykjavíkur. Forstaða mótsins er í höndum sundnefndar íþróttabandalags framhaldsskóla í Reykjavik og nágrenni. Nefndinni til aðstoðar eru sundkennarar skólanna í Sund- höll Reykjavíkur. Ef samband verður haft við sundkennarana um æfingatíma munu þeir koma sundhópum skólanna fyrir f Sundhöll Reykjavíkur. En gætið þess að geyma ekki æfingar til síðustu daga. íþróttakennarar, vinsamlegast ræðið mótið og æfingar við nem- endur þá, sem þér kennið. Það sást á æfingum og þátttöku sið- asta móts, að iþróttakennarar voru virkari en áður. Nemendur, fáið íþróttakennara skólans til þess að leiðbeina vkk- ur um val sundfólks, niðurröðun liðs og um æfingar. Keppt verður i þessum boðsund um og einstaklingsgreinum: A. Boðsund: Stig: a) Hver skóli, sem sendir sveit, hlýtur 10 stig fvrir þátttöku. — b) Sú sveit er vinnur fær 7 stig, önnur 5, þriðja 3, fjórða 1 (auk þátttökustiga). I. Piltar: Boð-skriðsund )0x 33 V- m. — H. Stúlkur: Boð-skrið- sund 6x33 Vs m. B. Einstakiingssund: Stig: Fyrst.ur 7 stig, annar 5, þriðji 3, fjórði 1. I. Piitar: 1. 66% m skriðsund, 2. 66% m baksund, 3. 100 m bringusund, 4. 33% m björgunar- sund, 5. 33 U. m flugsund. — II. Stúlkur: 1. 33% m skriðsund. 2. 66% m bringusund, 3. 33% m baksund, 4. 33% m björgunar- sund. Verðlaun: a) í kvennagreinum er keppt til stiga um bikar r.ern Landssmiðjan gaf. Nú er keppt um bikarinn í annað sinn, Hand- hafi hans er Ganðíræðaskófmn í Keflavík. — b) í karlagreinum er keppt til stiga um bikar, sem Vélsm. Hamar h.f. gaf. Nú verður keppt um bikarinn í annað sinn. Handhafi hans er Menntaskólinn í Reykjavík. — c) Þá eru sér- verðlaun fyrir boðsundin til eign- ar í hvert sinn. Hafið samband við sundkenn- arana. Heíjið æfingar strax. félag Hafnarfj. HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Skíða- og skautafélags Hafnar- fjarðar var haldinn í Góð.templ- arahúsinu s. 1. miðvikudagi .— Eins og mörgum er kunnugt, á félagið skíðaskála, sem rúmar milli 50 og 69 manns, uppi í Hveradölum, skammt frá skála Skiðaíélags Reykjavíkur. Fara félagsmenn þangað um helgar. Tíafa nokkrar feroir verið farn- ar í vetur, en þátttaka fekki orð- ið eins góð sem skyldi, þó virðist hún vera að aukast upp á síð- kastið. — Á seinni árum hafa ska.utaferð.r fe'Iagsins legið niðri, en hér áður fyrr var stundum farið í skautaferðir, til dæmis upp á Urriðakotstjörn, og voru þær frekar vel sóttar. — Ætti félagið að gera * trl- raun til að endurvekja þennan þátt í starfsemi sinni. ■— Félags- menn eru nú um 100 talsins. Á hausti komanda á Skíða- og skautafélagið 20 ára starísafmæli .sem minnzt vex.ður hátíðiega. — Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Ólaiur Pálsson formaður, Gunnlaugur Guðmundsson ritari, Guðmundtu' Magnússon gjald- keri og Vargeir Óii Gíslason og Árni Jónsscn rneðstjórnendur. —G. E. nr m ÍSLANDS M EISTARAMÓTIÐ i handknattleik heldur áfram í kvöld kl. 3 að Hálogalandi. Þá keppa 3. fl. Fram og Ármanns j og meistarafiokkur Þróttar og Ármanns og Vals og Fram, en ; búast má við að sá leikur v.erði allspennandi með því að hann getur orðið úrslitaleikur mótsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.