Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐtB Föstudagur 4. marz 1955 Dagbók Kjötkraft og teninga má aldrei vanta í eldhúsið. — Fæst í næstu búð — Heildsölubirgðir: OJ. (Jlafísóon (Uemíiö^t Sími 82790 Duglegur og áreiðanlegur unglingur, piltur eða stúlka, óskast til innheimtustarfa nú þegar. — Uppl. á skrifstofunni. P. Stefánsson h.f. HVEEFISGÖTU 103. í dag er 63. dagur ársins. Föstudagur. Árdegisflæði kl. 1,50. Siðdegisflæði kl. 14,36. Læknir er í læknavarðstofurmi, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæ.jar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13—16. 0 5955347 — IV. V. — 2. I. O. 0, F. 1 == 13634814 = RMR — Föstud. 4. 3. 20. — VS — Mt. — Htb. • Afmæli » Fimmtug er í dag frú Guðfinna Stefánsdóttir, Brekkum, Holtum. 70 ára verður í dag frú Bjarn- rún Jónsdóttir, Múla í Landmanna hreppi, Rangárvallasýslu. 60 ára verður í dag, frú Sig- ríður Jónsdóttir Bakkastíg 10. 55 ára er í dag Sólveig Magnús- dóttir, Vík í Mýrdal. « Hjðnaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sjöfn Bjamadóttir, Vestmannaeyjum, og Hermann Jónsson, Grettisgötu 60. Á mynd þessari sjást nokkrir nemendur Menntaskólans, sem leika í skólaleiknum í ár, en það er „Einkaritarinn“. í aftari röð talið frá vinstri: Jón Ragnarsson, Ólafur B. Thors, ísak Hallgrímsson og Gísii Alfreðsson. í fremri röð: Sigurður Þórðarson, Jóhann Már Maríusson, Ingibjörg Stephensen, Auður Inga Óskarsdóttir, Inga Birna Jónsdóttir og Bernharður Guðmundsson. Sitjandi á gólfinut er Valur Gústafsson. — Sýningum er nú lokið í Reykjavík, tn Menntaskólanemendurnir heimsækja Akranes um næstu helgi og sýna Einkaritarann þar. Leikstjóri er Einar Pálsson. .............................................• Bmðkaup • ; « Nýlega voru gefiti saman I ; hjónaband í Long Beach í Cali- ; « / ,, wi ® JP • lír ; forniu ungfrú Erla Benedikts- 5 WCIÍ"ÍJÍ3lfÍ*0iOSSf í dóttir, Bergþórugötu 55,. og I George Bedinger. Heimili þeirra í ir„fi __3, „ * .. ... .* ; er: 271 Laverne Ave., Long Beach, Heti kaupendur að nyjum vorubifreiðum. . caiiforn;a Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3A — Sími 5187 (j Bílaviðgerðir Tveir bifvélaviikjar, eða menn vanir bílaviðgerðum, geta fengið atvinnu strax. Skodaverkstæbib við Kringlumýrarveg — Sími 82881. Unglinga vantar til a>3 bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn, sökum veikinda. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1600. • Skipafréttir • Eimskipafélag islands h.f.: Brúarfoss fór frá Vestrnanna- eyjum 1. þ. m. til Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 24. f. m. til New Yorlc. Fjallfoss fór frá Liverpool í gærkvöldi til Cork, Southamton, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Keflavík í fyrradag Síöðugur sfraumur að „Guilna hliðinu" ■■■■■■■■■•■■•■■■■••■■■■■■*■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■«•■■■•■ ■Kaia*«att«Bijfcaoaoaj*a«aaa«B*i*a»a«»aaaaaaaaaiii(«iaitiai( Vatnsglös Stærð 8 og 12 oz. fyrirliggjandi. JJ. Oia^óóon (0 JJemLö^t Sími 82790. S.l. þriðjudag var 10. sýning á „Gullna hliðinu“ í Þjóðleikhús- inu frá því er teknar voru upp sýningar á því á sextugsafmæli Davíðs Stefánssonar í vetur. — Húsfyllir hefur verið á hverri sýningu og hafa um 6500 manns ails séð leikinn. 11. sýningin er í kvöld kl. 20. — Á myndinni sést Arndís Björnsdóttir í gervi kerlingar — með sálarskjóðuna. I------------------------------- j til New York. Gullfoss er í Kaup- ; mannahöfn. Lagarfoss fer frá I Rotterdam í gærkvöldi til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Norð- . firði 26. f. m.; var væntanlegur til Rotterdam í gær; fer þaðan til ( Wismar. Selfoss fór frá Bremen í i fyrradag til Rotterdam og Islands. i.TrölIafoss fer væntanlega frá New ,York 8. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 24. f. m. til Gdynia og Ábo. Katla fór frá Leith í fyrradag til Hirtshals, Lysekil, Gautaboi'gai' og Kaup- mannahafnar. I: Skipaútgerð ríkisins: | Hekla er á leið frá Austfjörð- , um ti! Akureyrar. Esja verður j væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Sk.ialdbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er væntanlegur til Manchester í dag. Styrktarsjóður munaðar- \ausra barna. — Sími 7967 I Danslagakeppni S.K.T. | Eftirtalin lög verða leikin í danslagakeppni S.K.T. í kvöld: — Báran, sandurinn og þú eftir Þrettándann. — Ó, elsku vina, veistu það? eftir Gluggagægir. — í Kjósinni eftir 141. — Við sund- in eftir Hljóðvaka. Bergmál eftir Tótu. — Óráð eftir Max. — Nú blika augu blá eftir Þráin. — Vorkvöld eftir Hafþór. — Við mættumst til að kveðjast eftir Ómar. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Munið aðalfundinn í Edduhú’s- inu í kvöld kl. 8,30. • Flugíerðir • Flugfclaa: ísiands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Faguihólsmýrar, — Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja, Pau Amarican- flngvél kemur til Keflavíkur frá New York í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram til Prestwick, Oslóar, Stokkhólms og Helsing- fors eftir skamma viðdvöl. • Alþingi • Sameinað þing: — 1. Samvinna í atvinnumálum. þáltiil. Ein umr. 2. Læknabifreiðar, þáltill. Fyrri umr. — 3. Bráðabirgðayfirlit fjár málaráðherra um rekstrarafkomu ríkissjóðs á árinu 1954. Frh. um- ræðna. — 4. Samvinnunefnd ura kaupgjaldsgrundvöll, þáltili. Fyrri umr. — 5. Vinnudeilunefnd, þáltilL Fyrri umr. — Til aðstandenda þeirra er fórust með ,’AgIi rauða“ Afh. Mbl.: í bréfi kr. 100,00; F. J. 100,00; Axel 100,00: — Fá- skrúðsfirðingur 50,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: G. S. kr. 50,00; Á, J. kr. 10,00. Munið bazar Kvenfélags Laugarnessóknar á laugardag kl. 3 í fundarsal félagsins í kirkjukjallaranum. —• Konur, sem eiga eftir að skila munum, vinsamlegast skilið þeim á sama stað í dag. Séra L. Murdoch flytur almennan biblíulestur í Aðventkirkjunni í lcvöld kl. 8. —• Efni: Hinn vonarríki boðskapur Opinberunarbókarinnar. Orðsending frá Bræðrafélagi Óháða fríkirkju safnaðarins. Félagsmenn! Vin- samlegast safnið góðum munum á hlutaveltuna, sem haldin verður 20. þ. m. Útvarp Föstudagur 4. marz: 18,00 íslenzku-kennsla; II. fl. 18.30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Framburðarkennsla í frönsku. 19,15 Þingfréttir. — Tónléikar. 20.30 Erindi: Um starfsemi Norð-i urlandaráðsins (Gísli Jónsson al- þingismaður). 20,50 Tónlistar-i kynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Þórai'in Guðmundsson. 21,15 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 21,30 Útvarpssagan: „Vorköld Jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XVI. (Helgi Hjörvar). 22,10 Passíu- sálmur (19). 22,20 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þor- láksson cand mag.). 22,35 Dans- og dægurlög: Frankie Laine og fleiri syngja (plötur). 23,10 Dag- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.