Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. marz 1955 M&RGVNBLAÐIÐ — RóðrGrferð með mb. Einoirí Hólidóns Framh. af bls. 6 Hálfdán. Veiðarfæratjónið ' hjá okkur varð ekki ýkjamikið, þótt við slyppum ekki við það með öllu. Einn brezkur togari togaði einu sinni að heita mátti alveg í hring í kringum okkur, þegar við vorum að draga línuna. Það gat ekki farið hjá því, að hann vissi að hann togaði yfir línuna hjá okku.r. Þá varð okkar mesta veiðarfæratjón. Annars var áreið anlega ómetanleg stoð að því, að varðskipið Hermóður var á þess- um slóðum öllum stundum, og ef við kölluðum í það, kom það setíS og þá héldu togararnir sér í skefjum, a. m. k. á meðan. Sum- ir þeirra tóku aðvörunum varð- skipsins vel, en aðrir brugðust hinir verstu við. Nú á vist að rannsaka þetta mál allt nánar. Formennirnir hér eru víst marg- ir hverjír að semja skýrslur til rikisstjórnarinnar. Já, þeir urðu margir fyrir miklu tjóni. Hálfdán er rólyndur maður og segir frá þessu alveg æsingar- laust, þar sem hann stendur þarna við gluggann og fylgist með lögn línunnar. Það er búið að leggja nieirihluta hennar, og hann fylgist vel með því, stýrir bátnum sjálfur, allir aðrir eru á dekki. Þeir festa belg á stöng með veifu á og við stöngina hnýta þeir niðristöðuna með stjóra á og síðan línuna við niðristöð- una rétt ofan við stjórann. Þetta er enda-bólfærið. Línuna gefa þeir út í rennunni í afturskut bátsins. Þessi renna var áður nefnd lagningarkarl, en það eru leyfar frá því, þegar línan var lögð með höndunum og einn maður stóð aftast og gaf hana út. Þegar lítið er eftir í einum balan- um er komið með annan og end- anum á línunni í þeim fyrri hnýtt í efri hálsinn á línunni í þeim síðari. Þannig gengur þetta koll af kolli unz línan er öll komin í sjóinn, en það tekur um það bil eina klukkuátund, í birtingu er lokið við að leggja línuna og þá er andæft í 2—3 klst. Háseti tekur við stýrinu og gætir þess að hafa auga með veifunni á bólfærinu. Er þetta kallað að standa baujuvakt. Þess er beðið að hinn kjaft- sterki steinbítur festi sig á öngl- inum. ... Formaðurinn fer inn í „bestikk- ið", en svo er kortaklefinn tíðast nefndur, er það jafnframt klefi formanns og loftskeyta- klefi. Hann sezt á rúmstokkinn, Utgáfa visitölutryggðra verðbréfa fær tii lánsút* vegunar í ákveðnu skynl En almenn verðtrygging sparitjár og lána gœti dregið þungan dilk é eftir sér #ö i ca INGÓLFUR JÓNSSON viðskiptamálaráðherra vakti athygli þing--.. manna á því að sparifjárnefndin, sem starfaði s.l. sumar bentí>- á að hugsanlegt væri að gefa út vísitölutryggð verðbréf. Gæti sh'kt 1 komið til mála til að fá fjármagn í alveg ákveðnu augnamiði, t. &?. til húsbygginga o. fl. Hitt er miklu erfiðara og með öllu óvíst- Q d 'ó hvaða dilk það drægi á eftir sér í atvinnulífi þjóðarinnar að verð- tryggja allt sparifé. En bankamálanefnd mun hafa málið til athug- unar. Hálfdán Einarsson formaður á m.b. Einari Hálfdáns. Enginn þeirra veit með neinni vissu hvar fisk er að fá. Það hef- ur verið landlega í nokkra daga. Og svo hallar maður sér út af og sofnar um stund enda ekki sérlega beisinn til heilcunnar, landkrabbinn, bullandi sjóveikur! Það, er mikið tekið að batna i sjóinn og komið fram á hádegið. Þeir standa á dekkinu piltarnir og draga inn líriuna. Hálfdán er við stýrið, andæfir og íylgist vel með öllu. Það er engjnn sérstak- ur veiðihugur í mannskapnum enda ekki við því að búast, fiskirí lítið. Það er ákaflega einfaldlega að því farið að draga inn- línuna: Einn stendur við spilið og dreg- ur hana og hringar jafnóðum niður í bala, en annar stendur út við lóðarúlluna, sem fest er á borðstokkinn og goggar íiskana, sem á önglunum eru og fleygir þeim í kassana fyrir aftan sig á undar Sýslumannsævanna. Þann- ig gerðust Vestfirðingar braut- ryðjendur um þetta, enda hægur leikur hjá þeim, þar sem voru hin auðugu fiskimið út af ölhim fjorðum vestur þar. Eftir 6—7 klst. stanzlausa törn er línan löks öll dregin og ásamt henni þrjár lestir af steinbít, þorski og nokkur lok að auki. Þeir ganga frá á þilfarinu, pilt- arnir, koma síðan upp í stýris- núsið og smeygja sér niður í káettuna, fá sér matarbita og fara síðan í koju. Kristján stýrimaður tekur við stýrinu af Hálfdáni, sem fer inn í bestikkið og leggur sig. — Við tekur 2l/2 klst. sigling til hafnar.... egar að landi er komið er afl- anum og bölunum skipað á land og aðrir balar teknir um borð, og siðan haldið út á miðin aftur. Þannig gengur þetta alla VERÖGILDI PENINGA T- FER LÆKKANDI í umræðum á þingi var bent á það, að verðgildi peninga hcfur farið lækkandi um allan heim og það þótt breytingar hafi ekki ver- ið gerðar á skráðu gengi. Þannig var t. d. hægt að kaupa helmingi meira'fyrir dollarann fyrir 10 ár- um en nú. LÁN GREIDD MED VÍSITÖLU? Bankamálanefnd hefur haft til athugunar, hvort hægt væri að verðtryggja sparifé. Taldi við- skiptamálaráðherra það ckki und- arlegt, þótt það hefði svolítið vaf- izt fyrir henni, þvi að hér er um mikið efnahagslegt vandamál að ræða og geta ýmsar hliðarráðstatf- anir af slíku valdið miklum erfið- leikum. T. d. er erfitt að sjá hvern ig atvinnuvegimir gætu greitt skuldir sínar með vísitölu eins og nú hagar til, þannig gæti verð- trygging sparifjár og lánsfjár al- mennt valdið stöðvun í atvinnulíf- inu. —¦ ínnar hjé Stekks evrarbáfum tekur upp kassann sinn og fær i þilfarinu. Þriðji blóðgar fiskana virka daga vertiðarinnar. Það er sér bita. Enn þá er ekki farið að °S sá fjórði dregur bólfærin. Þeir \ ekkert hlé nema á sunnudögum, hafa kokka á vélbátum á Vest- f jörðum, þótt svo tíðkist nú sunn- anlands. Fyrr á tímum, þegar menn sóttu til róðra til Vestf jarða hvaðanæva að af landinu urðu þeir að hafa með sér fæði sitt ,yfir vertíðina. Var sú útgerð vanalega nefnd „mata" eða ,ver- mata". Var vorvertíð talin frá sumarmálum til Jónsmessu. Mátti því búast viS að vestur- róðrarmenn kæmu ekki heim til sín fyrr en 12 vikur af sumri. Til þess tíma átti maðurinn að hafa til fæðis: 4 fjórðunga af harðfiski, 4 fjórðunga af mjöli í brauð og 4 fjórðunga kjöts. Varð þá fjórð- ungur (5 kg.) til viku af þessum matföngum. 3 fjórðungar skyldu Þetta var talið tíu fiski fæði og lögútgerð. Kaffi og sykur munu vera af feitmeti, smjöri og floti. húsbændur þeirra tíma ekki hafa talið sér skylt að leggja mönnum sínum. Það er hlustað á veðurfregnirn- ar kl. 9 f.h. Spáin er öbreytt að heita má. Að veðurfregnunum loknum er það siður að formenn ræðast við í gegnum talstöðvarn- ar og svo er vitanlega einnig í þetta sinn. Þeir kalla upp hvern annan og skiptast á upplýsingum um það hvar þeir hafi lagt, hvernig og hve dýpið sé mikið. vinna sér störfin léttara með því að skifta af og til um verk. — Já, segir Hálfdán, það er allt orðið uppurið eftir togarana. Nú eru þeir farnir og varla bein eftir. Við höfum heyrt það í gegnum talstöðina að hinir bátarnir hafa sömu söguna að segja. — Það er rétt einn og einn á stangli. sögðu þeir og voru heldur seinmæltir. Þeir hafa yfirleitt fiskað vel í vetur, en í dag er aflinn hjá þeim frá 2 og mest upp í 3^2 lest. Þeir dæstu og tautuðu: já, já, það er ekkert hér að fá þvíumlíkt. og annað Línan er dregin ínn og hieð ' misjafnlega löngu millibili kemur fiskur á öngh upp úr haf- inu, hann er goggaður og síðan fleygt í kösina í kassanum. Þeir eru röskir við þetta þessir vest- firsku sjómenn, enda sjómennsk- an í blóð borin. Sjósókn ætið verið einna mest á Vestfjörðum á öllu landinu. Það var á fjórða tug 19. aldar að kaupmenn og bœndur við ísafjarðardj-úp keyptu fyrstu þilskipin. til fiskveiða. Sá maður er fyrstur gerði út þilskip á ísa- firði var, Jens Benedictsen kaup- maður, en hann var sonur Bcga sagnfræðings á Staðarfelli, höf- eg ef veður spillast. Annars standa þessir vösku menn á þil- farinu og annaðhvort leggja línu eða draga. Þennan tíma er þetta þeirra líf og þeir þá vanastir blautum belgvettling og sjóstakk, köldum matarbJta og takmórk- uðum, svefni. En margt er breytt ;frá því er feður þeirra og afar sóttu sjóinn á opnum árabátum og síðar skútum og drógu á teri. í dag er aðbúð þessara manna óhkt betri og öryggi þeirra að mörgu leyti rneira á sjónum: þeir hafa talstöðvar, vandaða átta- vita og dýptarmæla, og traust- • byggð'ari og- stærri skip. En eitt | er það serm enn er óbreytt og verður um aldur og ævi: sjórinn. ! Þessi grimmi og ágjarni örlaga- valdur. sern svo mikilla mann- fórna hefur krafizt af hinni ís- 'enzku þjóð. Ét & & STOKKSEYRI, 9. marz. — I gær og í dag róa allir bátar og er afli þeirra með því bezta á þessari vertíð. T.d. fékk m.b. Hólmsteinn 14 le'stir í gær á línu og var loðnu beitt. Loðnan var fengin frá Grindavík. Hjá hinum bátunum var aflinn allt niður í 5 lestir minnst. Hásteinn hefur verið með þorskanet og í gær fékk hann 4% lest. í nótt fóru allir bátar með línu og beittu loðnu. SenniLega hætta þeir bráðlega við linuna og fara að veiða með þorskanetum. — Fyrstu G daga þessa mánaðar gaf aldrei á sjó, en nú er hér ágætisveður, stiilur og þíðviðri. — M.S. ÞÍófnaSor í ríkirkiunni .¦:- tí )vJ ÞJÓFAR hafa lagt leið sína irm1 í Frvkirkjuna hér í Reykjavík og^ ^ tæmt tvo sparibunka kirkjunnar.a; E,r ekki vitað, hvort um mikla fjár hæð eða litla var að ræða. Rauk^ arnir voru inngrejtir í handriðs-1^ stoðiv við stigann úr anddyri kirkj^ unnar og upp á kirkjuloftið. —'" Hafa þeir verið síungnir upp. i* Ekki cr vitað œ*8 hverjum hættí þjófarnii- hafa komizt inn í kirkj- una, en um innbrotsverksummcrki '' er ekki að ræð-a. Hefur málið ver- ið afhent rannsóknarlögreglunni. Prestur kirkjunnar mun hafa veitl þessu eftirtekt í gær. og er halh - ast að því að verknaðurmn haJBI verið framinn á mánudaginn. HAFNARFIRÐI — Afli línubát- anna hefur verið með betra móti að undanförnu, t.d. um síðustu helgi. Lifrarmagn bátanna (í lítr- um) var orðið, sem hér segir s.l. þriðjudag: Ársæll Sigurðsson 6536, Ásúlf- ur 12245, Bjarni Pétursson 5335, Björg 17211, Dóra 16587, Fagri-. klettur 13991, Faxaborg 12809, Fiskaklettur 1595-9, Fjarðarklett- Ba 14047, Fjölnir 9688, Flóaklett-.. ur 11075, Fram 15984, Fróðaklett-'' ur 14918, Goðaborg "8^9 «n<U björg 11193, Hafbjörg 1719o. h» '¦ dís 16650, Hafntirðmeur l'"-., Haukur 6023, Revkjaaes. W* ', Síldin 3005. Stefnir 12060, Stjaru-í an 12456, Örn Arnarson 1"" G.E. Rétt þykir að heimila hækkaða arðgreiðslur áhæffufé Isíenzkra endurlryggsnga nemur nú 5 m. kr. M* b. Einar Hálfdáns hefur lagt afla sinn á land og losað sig við landkrabbann og er nú ferð- búinn á ný. Qg þar sem ég stend barna á brimbrjótnurn í Bolunga- vík, horfi ég á eftir honium. þeg- ar hann leggur frá landi í nýja veiðiför. Ljósin í siglutoppunum loga skaert — hinir vösku menn ætla enn á ný að sækja gull í greipar hafsins..... ht. HEILBRIGSIS- og félagsmála- nefnd Efri deildar leggur til að frumvarpið um hækkun á arði is- lenzkra endurtrygginga verði samþykkt. Skýrði Ingólfur Fyg- enxing frá þessu í framsögu er hann flutti í deildinni í gær. VAR LÆKKAÖ ÁRIÐ 1941 Þar skýrði hann frá því að fé- lagið íslenzk endurtrygging vaeri stofnað með lögum nr. 106 frá árinu 1943, en þá var ákveðið að félagið mætti greiða allt að 6% arð, en árið 1947 var lögurn þess breytt þannig að hámark arðs var fært niður í 5% með hliðsjón af því að sparifjárvextir voru þá mjög lágir. Árið 19>47 var einnig ákveðið að starfsemi félagsins breyttist þannig, að það tæki að sér að endurtryggja fyrir islenzk vá- tryggingafélög, einkum á sviði sjótrygginga. 5 MILLJ. KR. ÁHÆTTUFF. Framsogumaður skýrði frá því a'ð áhættufé félagsins væri nú frá ríkissjóði kr. 1,850,000 kr. Frá Tryggingastofnun ríkisins, Bruna bótafélagi íslands og Sjóvátrygg- ingafélagi íslands- samtals kr. 408 þúsund og frá útgerðarmönn- um kr. 2,70!i,000 eða samtals BdB 5 millj. kr. Auk þess eru áhættu- fjárábyrgðir, er r.ema samtafs röskri einni milljón kr. I EINDREGÍB FYLGI í varasjóð félagsins leggjast nú 10% árlega og nú, þegar farið er fram á að arður megi greiðast með 6% í stað 5% eins og verift* hefur, leggur nefndin eindregið til að Alþingi samþykki það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.