Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. marz 1955
MORGUNBLAÐIÐ
11
Hfénin Sfeinunn GuSmunds-
ÞEGAR ég frétti fráfall þeirra
hjóna, þá ryfjuðust upp fyrir
jmér ógleymanlegar minningar
um þau frá löngu liðnum tíma,
gem sagt frá unglingsárum mín-
um. Ljúf eru mér þau kynni sem
ég hafði af þessum hjónum.
Það sem sérstaklega vakti eft-
jirtekt mína sem unglings, var
ihin glæsilega ásýnd og framkoma
jbeirra Kollafjarðarsystra. Mér
■er svo minnisstætt er ég sá þær
ikoma ríðandi glæstum hestum og
prúðbúnar og fagrar, að mér
Jfannst þær bera af flestum öðr-
sum konum. Allar voru þær mjög
Jhárprúðar, þó bar Steinunn af
ímeð hið mikla gulbjarta hár.
S>egar þær að sumrinu fóru til
Gufudalskirkju, þá lá leið þeirra
ímeð túninu á heimili mínu, Kletti
!J Kollafirði og komu þær ætíð
heim til okkar er þær komu til
foaka frá kirkjunni. Alltaf gat ég
dáðst að þeim og vildi reyna að
líkjast þeim í hinni djarflegu
framkomu.
Eftir trúlofun sína heimsóttu
þau fósturforeldra mína að Kletti.
Fannst mér þó mikið um þennan
mnga glæsilega mann, sem mér
fannst bera af flestum mönnum
þar um slóðir.
Þau byrjuðu búskap að Fjarð-
arhorni í Kollafirði í Gufudals-
sveit, næsta bæ við mig.
Þau byrjuðu víst með lítil efni,
nema trú á lífið og framtíðina og
hreysti æskunnar, en efnahagur
þeirra og öll afkoma mun hafa
verið góð hin síðari ár.
Ég heimsótti þau oft daglega
•— þurfti þá oft að sækja kýr og
hest, er þangað sóttu í þeirra
land, en það var slæmur farar-
táimi þar milli bæjanna, því þar
rennur töluvert vatnsmikil á,
sem oft var slæm yfirferðar, —
svo mér þótti nóg um að ríða
hana. Þá var það ekki ósjaldan að
þau komu með hesta og kýr og
ráku yfir ána til rrjín ef þau sáu
að ég var gangandi, svo ég þyrfti
ekki að vaða ána.
Alltaf fékk ég ágætar móttökur
hjá þeim bæði í viðmóti og veit-
ingum. Það var svo ánægjulegt
að koma á heimili þeirra. Hún var
síhress og glöð í tali, en hann
hæglátur og blíður. Einu sinni
Eem oftar sótti kýrnar yfri á
kvíaból til þeirra. Við sáum þær
heiman frá mér. Þegar ég fór á
etað sagði fóstra mín mér að
segja Steinunni að mjólka eina
kúna og gefa börnunum spena-
Volga nýmjólk því þá áttu þau
...................
Mínningarorð
Steinunn og Gísli enga kú. Stein-
unn ætlaði ekki að fást til að
þiggja boð fóstru minnar, þó
gerði hún það á endanum, því
hún sá að mér var full alvara
með að hún gerði það og sagði ég
henni að fóstra min yrði sár
óánægð ef hún þægi það ekki.
Þau bjuggu aðeins tvö ár í
Fjarðarhorni og fluttu þaðan til
Arnarfjarðar og svo þaðan til
Patreksfjarðar og voru þar í
nokkur ár og fluttust svo til
Reykjavíkur. Ég saknaði mikið
þessara vina roinna þegar þau
fluttu úr Gufudalssveit.
Nú liðu mörg ár — og ég flutt-
ist til Reykjavíkur og þá voru
þau hér komin, en æði mikið
aftur farið, en sama var viðmótið
og hlýjan. Fundum okkar hefur
oft borið saman síðan og við rætt
um ýms alvarleg mál. Þau voru
bæði mjög trúuð og höfðu mikla
ánægju af að tala um þau mál og
hugsuðu með lgeði til umskipt-
anna.
Ég talaði við Gísla daginn eftir
að hún varð bráðkvödd. Þá sagði
hann meðal annars: „Mér finnst
tómlegt eftir að hún er farin en
ég veit að ég þarf ekki að bíða
lengi.“ Og það varð aðeins 6
dagar biðin.
Þó ég nú hugsi til þeirra með
trega, gleðst ég samt yfir því, að
þau fengu að verða samferða til
hinstu hvíldar þar sem þau að
eilífu þurfa aldrei að skilja.
Blessuð sé minning þeirra.
Þorbjörg Hannibalsdóttir.
íbúðir til sölu
3ja herbergja íbúð í þakhæð.
5 herbergja íbúð á efri hæð
og 3ja herbergja íbúð í of-
anjarðar kjallara. Allar í
smíðum. Til sýnis að Lyng-
haga 4. Uppl. í síma 4433.
S T Ó R
kjallarasfofa
til leigu á
Víðimel 29. —
Glæsileg Dodge bifreið ’47
til sölu. — Greiðsluskilmálar mjög góðir.
BIFREIÐASALAN NJÁLSGÖTU 40
Sínii 5852
:
§
KörfuknaftleiksKuót Kslands
hefst föstudaginn 18. marz í íþrótaliúsi í. B. R.
Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt skrifstofu
í. B. R. Hólatorgi 2, fyrir 13. marz. — Keppt verð-
ur í eftirtöldum flokkum: Mfl., 2. f 1., 3. fl. karla.
Þátttökugjald kr. 25.00 fyrir Mfl. og kr. 20.00
fyrir hvorn hinna flokkanna.
íþróttabandalag Reykjavíkur.
t
u>v’
ATVKNNA
Maður heizt vanur hjólbarðaviðgerðum
óskast strax.
Gúmmíharðinn h.f.
Brautarholti 8.
Þorbjörn Magnús-
son frá Ljótarstöðum
Lögberg 10. febr. 1955
ÞORBJÖRN Magnússon, vist-
maður á Betel, Gimli, Man.,
andaðist þar þann 27. janúar;
hann hafði verið blindur hin síð-
ari ár. Hann var fæddur 8. nóv.
1864 að stóru Hildisey í Austur-
Landeyjum í Rangárvallasýslu.
Hann var af styrkúm og þrótt-
miklum ættum kominn. Foreldr-
ar hans voru Magnús Björnsson,
um langa hríð hreppstjóri í Aust-
ur-Landeyjum, og Margrét Þor-
kelsdóttir kona hans. Þorbjörn
ólst upp með foreldrum sínum,
fyrst í Stóru-Hildisey, en síðar að
GETRAUNASPÁ
UM næstu helgi fer fram 6. umf.
bikarkeppninnar ensku og fara
þá fram 4 leikir, Sunderland —
Wolves, Birmingham — Manch.
City, Huddersfield — Newcastle
og Notts Co — York. Aðalleikur-
inn verður í Sunderland, þar sem
baráttan verður milli 2 efstu fé-
laganna í deildakeppninni. Síðan
um aldamót hefur engu félagi
tekizt að vinna báðar keppnirn-
ar, bikarkeppnina og deilda-
keppnina, en Preston (1890) og
Aston Villa (1896) hafa bæði
unnið það afrek, en þá var keppn
in ekki eins hörð og hnífjöfn og
nú er orðið. Úrslitin í leiknum
Sunderland 1 — Cardiff 1
Tottenham 2 —- Manch. City 2
Wolves 5 — Leicester 0
II. DEILD:
Blackburn 0 — Nottm Forrest 1
Bristol Rov 1 — Roterham 0
Berby 2 — Bury 3
Doncaster 1 — Lincoln 1
Fulham 4 — Ipswich 1
Liverpool 2 — Stoke 4
Notts Co. 1 — Middlesbro 3
Plymouth 2 — Luton 1
Port Vale 3 — Hull 0
Swansea 0 — Birmingham 3
West Harh 2 — Leeds 1
Ljótarstöðum i sömu sveit. — í Sunderland verða því mjög Staðan er nú:
Tuttugu og fjögra ára að aldri mikilvæg fyrir báða aðila. Sund- 1. deild:
fór hann að heiman og dvaldi á erland hefur nýlega bætt við sig, L U J T Mörk St.
Evrarbakka um tvö ár. og keypti eftirsóttan leikmann Wolves 31 16 8 7 76-52 40
Árið 1892 flutti hann til Vest- J frá East Fife í Skotlandi, Flem- Sunderland 32 11 16 5 50-42 38
urheims, og settist að í Spanish ing, fyrir 25 þús. pund. Portsmouth 30 14 8 8 59-40 36
Fork, Utah, U.S.A., en þar var Sömuleiðis hefur Manch. Citv Carlton 30 15 5 10 62-47 35
Björn bróðir hans þá búsettur. keypt annan Skota, innherja Chelsea 31 13 9 9 62-50 35
Hann dvaldi þar um 18 ár; hann landsliðsins, Johnsone frá Hibern Manch. C. 31 14 7 10 59-53 35
stundaði smiðar og húsamáln- ian í Edinborg, fyrir metupphæð Manch. Utd 31 15 5 11 62-58 35
ingu. Frá Spanish Fork flutti eða um 35.000 pund. Everton 30 13 8 9 48-44 34
hann til Victoria, B.C., Qg dvaldi Manch. Utd hefur yngt lið sitt Burnley 32 12 8 12 40-42 32
um hríð á Graham Island, B.C. nýlega enn frekar, því að af 2 Preston 30 13 5 12 67-43 31
Hann kom til Manitoba 1914, og öldungum í liðinu, en þeir voru Aston Villa 30 12 6 12 48-60 30
dvaldi þar ávalt þaðan af, árum báðir 35 ára, en hinir allir um 22 Bolton 29 10 9 10 47-45 29
saman i Winnipeg, einnig um ára, hefur félagið sleppt öðrum, Cardiff 29 11 7 11 51-56 29
hríð í Selkirk. Hann gerðist vist- vinstri útherjanum Jack Rowley, Tottenham 30 11 7 12 56-56 29
maður á Betel haustið 1929, og sem nokkrum sinnum hefur leik- Huddersfld 30 10 9 11 50-55 29
dvaldi þar til dauðadags. Systkini ið með enska landsliðinu fyrir Sheff Utd 30 13 3 14 48-61 29
hans eru öll látin. Þau voru: nokkrum árum. Hann hefur tek- Newcastle 30 12 4 14 65-65 28
Björn, fyrr nefndur, síðast bóndi ið við framkvæmdastjórn Ply- Arsenal 31 10 8 13 51-53 28
í Blaine, Washington; Elín, kona mouth, og síðan hefur það félag W.B.A. 29 10 7 12 56-66 28
Þorkels Þorkelssonar trésmíða- tekið, miklum stakkaskiptum og Blackpool 32 9 7 16 44-57 25
meistara í Reykjavík, og Guðrún, unnið 3 leiki í röð. Leicester 30 6 9 15 51-72 21
er var gift Guðna Þórðarsyni, um Um næstu helgi fara fram þess- Sheff Wedn 32 4 7 21 47-83 15
langt skeið búsettur á Ljótarstöð- ir leikir:
um í Austur-Landeyjum. Birmingham — Manch. City 1 2 2. deild:
Þorbjörn stóð ávallt í nánu Notts Co — York City 1 I, U J T Mörk St.
sambandi við systur sínar, börn Sunderland — Wolves 1x2 Blackburn 32 19 3 10 98-61 41
þeirra og afkomendur, er öll Arsenal — Aston Villa 1 Luton 30 17 5 8 65-38 39
sýndu honum frábæra vináttu og Burnley — Sheff. Wedn 1 Leeds 32 16 5 11 49-46 37
tryggð. Þorbjörn var einkar hátt- Cardiff — Charlton lx Stoke 29 14 8 7 47-32 36
prúður maður, og hinn vandað- Chelsea — lBackpool 1 Rotherham 30 16 3 11 65-52 35
asti í hvívetna; viðlesinn og fróð- Leicester — Portsmouth 2 Birmingh. 28 14 6 8 57-29 34
ur, og vel söngvinn. Hann var Preston — Tottenham lx Notts Co 29 15 4 10 54-49 34
maður afar trygglyndur og hjálp Bury — Liverpool " x West Ham 30 13 7 10 59-56 33
samuss ráðhollur vinur, og eign- Rotherham — Blackburn 1 2 Fulham 29 13 6 10 63-58 32
aðist vini hvar sem að leið hans Stoke — West Ham 1 Middlesbro 31 14 4 13 54-59 32-
lá. í kvrrþey lét hann mikið gott Á laugardag urðu úrslit í 1. og Swansea 30 12 7 11 61-58 31
af sér leiða. Með honum er góður 2. deild: Burv 31 11 9 11 57-56 31
drengur genginn grafarveg. Út- Bristol R 29 13 4 12 60-56 30
förin fór fram frá Betel 2. febr., I. DEILD: I.iverpool 29 12 5 12 62-64 29
og var undir stjórn séra H. S. Aston Villa 3 — Chelsea 2 Dencaster 30 12 4 14 45-66 28
Sigmar. — Mr. Gunnar Erlends- Blackpool 3 — W.B.A. 1 Lincoln 30 9 8 13 53-63 26
son spilaði við útförina. — Und- Bolton 1 — Sheff. Utd 0 Hull City 30 9 8 13 32-43 26
irritaður flutti kveðjumál. Charlton 1 — Arsenal 1 Nottm For. 29 10 5 14 36-44 25
S. Ólafsson. Huddersfield 0 — Preston 4 Port Vale 30 7 10 13 35-54 24
Manch. Utd 1 — Burnley 0 Plymouth 32 8 7 17 46-65 23
p■ ... Portsmouth 3 — Newcastle 1 Derbv Co 32 7 7 18 46-61 21
Husnæði Sheff. Wedn 2 — Everton 2 Ipswich 30 6 3 21 45-76 15
óskast fyrir léttan iðnað á
góðum stað í bænum eða út-
hverfum bæjarins, minnst
80 ferm. Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt: „Léttur iðn
aður — 568“.
ödýrt
Drengjapeysur.
Verð frá kr. 14,00.
Verzhinin
Garðastræti 6.
íhúð óskast
Barnlaus hjón óska eftir 2
— 3 herb. íbúð í Rvík,
sem fyrst. Nokkur fyrir-
framgreiðsla. Tilb. sendist
til afgr. Mbl., merkt: „569“.
Bókhaldsskriístofa
sem tekur til starfa n. k.
mánaðarmót, getur bætt við
sig bókhaldi fyrir nokkur
fyrirtæki eða einstaklinga.
Lysthafendur leggi nöfn sín
inn hjá Mbl., merkt: „Bók-
hald — 553“, fyrir 15. þ.m.
Dragtaefni
Tókum upp í dag sérlega áferðar fallegt svart
kambgarn í dragtir.
Þórhallur Friðfinnson, klæðskcri.
Veltusundi 1.
Hárgreiðslustofa
Hárþurrkur, permanentvél, borð og stólar, ásamt ýms-
um öðrum tækjum, til sölu. — Sími fylgir. — Húsnæði
við Laugaveginn getur fylgt óákveðinn tíma. — Tilboð
merkt: „Hárþurrkur — 567“, sendíst afgr. Mbl. strax.
HERBERGI
Reglusamur, eldri maður í fastri stöðu hjá stóru fyrir-
tæki óskar eftir herbergi til leigu sem næst miðbænum,
nú strax eða 14. maí. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðs-
ins merkt: „Skilvís —559“.