Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 i Vinna HREINGERNINGAR! Guðni GuSmundsson. Sími 5572. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem minntust mín og heiðruðu á 75 ára afmæli mínu 12. febrúar s. 1. með blómum, gjöfum og skeytum í bundnu og óbunönu máli. — Lifið heil. Kjartan Olafsson, múrarameistari. o*»* Kaup-Sala Höfum til sölu góða strigapoka. — Upplýsing- ar í sima 2373. — .................. Samkomur K. F. U. K. — Vindáshlíð Hlíðarfundur í kvöld kl. 8,30. f **' Fjölbreytt dagskrá. — Mætum ! allar. — Stjórnin. FÍLADELFÍA! Almenn vitnisburðarsamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Guðjónsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 8,30: Vitnisburðasam koma. — Annað kvöld kl. 8,30: — Fagnaðarsamkoma fyrir binn nýja deildarstjóra, majór Gull- brandsen og kaptein Guðfinnu Jó- hannesdóttur. Allir velkomnir. IMauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður seldur rennibekkur og borvél tilheyrandi Ljósafoss h.f., í húsa- kynnum félagsins að Laugavegi 27, hér í bænum, föstu- daginn 18. þ. m., kl. 2,30 e. h., til lúkningar opinberum gjöldum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 1. 0. 6. T. Þingstúka Reykjavíkur: Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8,30, í Templarahöllinni. — . 1. Stigveiting. 2. Félagsmál. . 3. Erindi: Atomsprengjan og unga fólkið. Guðmundur G. Hagalin, rithöfundur flytur. . Önnur mál. Fjölsækið stundvíslega. — Þ. t. St. Dröfn nr. 55: Fundur i kvöld kl. 8,30. — St. Andvari nr. 265 heimsækir. Hag- nefndaratriði. Upplestur, skemmti þáttur af seguibandi. Kaffi á eft- ir fund. — Æ.t. St. Andvnri nr. 265: Stuttur fundur í kvöld kl. 8,30. Að loknum fundi farið í heimsókn til stúkunnar Dröfn. Félagar, — g.jörið svo vel að fjölmenna. — Æ. t. FélapsÍíf Sundfélagið ÆGIR: Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, laugardaginn 12. þ.m., kl. 3 e. h. — Stjórnin. Aðalfnndur F. í. R. R. verður haldinn sunnud. 13. marz kl. 4 e.h. í Fciagsheimili K. R. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Í.R.: Munið æfinguna í l.R.-húsinu, kl. 9. Þeir, sem æfa ætla úti, mæti kl. 8,30. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður í St. Mörk, kl. 8,30 í kvöld. Grétar Fells flytur erindi: „Frægasta bros veraldar". Hljómlist, upplestur. — Allir vel- komnir. — Þ R Ó T T U R! Auka aðalfundinum, sem halda átti í dag, er frestað til n. k. sunnu dagS. — Stjórnin. í7r.-1ngar Munið skemmtifundinn í Aðal- stræti 12, laugardaginn 12. marz. Mætið og hafið með ykkur gesti. — Nefndin. IMauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður einn bók- bandshnífur tilheyrandi Arnarfelli h.f. seldur í húsakynn- um félagsins að Borgartúni 7, hér í bænum, föstudaginn 18. þ. m., kl. 11,30 f. h. til lúkningar opinberum gjöldum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. IMauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verða 3 setjara- vélar tilheyrandi Alþýðuprentsmiðjunni h.f, seldar 1 húsakynnum prentsmiðjunnar, Hverfisgötu 8—10, hér í bænum, föstudaginn 18. þ. m., kl. 10,30 f h., til lúkningar opinberum gjöldum, Greiðsla fari fram við hamarshögg Borgarfógetinn í Reykjavík. IMauðungaruppboð Eftir kröfu Hauks Jónssonar hdl., og Gunnars Jóns- sonar hdl., verður v.b. Petter, tilhevrandi Verzluninni Ahöld, seldur við Grandagarð, hér í bænum, föstudaginn 18. þ. m., kl. 3,30 e. h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður ein rakn- ingavél tilheyrandi Gólfteppagerðinni h.f., seld í húsa- kynnum félagsins í Bíócamp við Skúla.götu, föstudaginn 18. þ. m., kl. 1,30 e. h., til lúkningar opinberum gjöldum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. najuuonuouuuoi **■■» »j>* * » a ■ Dígul-prentvél (Planeta) formstærð 48 x 36 cm. (innanmál ramma) með 4 form- völsum og 4 rifvölsum til sölu. Mótor fylgir. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu. leggi nöfn sín í umslagi á afgreiðslU'Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „Prentvél —552“. Tæknistofur okkur eru fluttar að Smiðjustíg 4 (Verklegar framkvæmdir H. F. ) Sími: 80161. Ólafur Jensson, Rögnvaldur Þorláksson verkfræðingar. Samkvœmisskór og lakkskór með kvarthælum og háum hælum 1 = i: ASalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 Skspstjóra vantar strax á netjabát frá Akranesi. Uppl. gefur Landssamband íslenzkra útvegsmanna. Verklegar framkvæmdir h.f. *iit 4 Smiðjustíg 4 Sími: 80161. Önnumst alls konar verkfræðileg. störf, svo sem teikningar af járnbentri steinsteypu og hitalögnum, mælingar og áætlanir. Lobað eftir hódegi í dag vegna jarðarfara. KOLSYRUIILEÐSLAN S.f. VÉLSMIÐJA KRISTJÁNS GÍSLASONAR Móðir okkar MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR frá Eyrarbakka, andaðist í fyrrakvöld að heimili smu, Lindargötu 13. Fyrir hönd aðstandenda Ólafur Gíslason og systkini. Útför PÁLS IIALLDÓRSSONAR fyrrv. skólastjóra, fer fram laugardaginn 12. þ. m. frá Fossvogskirkju og hefst kl. 10,30 f. h. Þuríður Níelsdóttir og synir. Útför konu minnar GUÐRÚNAR GEIRSDÓTTUR fer fram í Dómkirkjunni á morgun, föstud. 11. marz. — Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h. — Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á, að henni hefði verið kært, að Barna- spítalasjóður Hringsins yrði látinn njóta þess. Þorsteinn Þorsteinsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát Og útför systur minnar ÁGÚSTU GUNNARSDÓTTUR Smiðjustíg 13. Sigurbjörg D. Gunnarsdóttir Innilega þakka ég öllum Hvammstangabúum og öðr- um fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður minnar RAGNHEIÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR. * Kári Sigurbjörnsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar ÞORBJARGAR SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR. Jóhanna Guðbrandsdóttir. » F ■ M It lill n * y I * ií • • l « « í; g J Í ............... •'-* fj|gjeaiBé«BjriM«ai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.