Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. marz 1955 nýju Knoir-súpornar Kjotkremsúpaii og Kraftstípan mú c;ggjaniið!um BRABO DIESEL RAFSTÖflVAR I i>«>S>í>»>S^i>2^« fXTRA IIUTV MOTOR IR Framleidd sérstaklega til að fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til að smyrja og hreinsa fullkomlega háþrýsta bifreiðahrevfla neð og án sjálfvirkra undirlyftna. Fáanleg í þykktum SAE 10—20 — 30 og 40. OLIUSALAN h.f. REYKJAVÍK Slgr'ib skeggbroddana! : Fáið yður fullkominn, langvarandi — auð- > veldan og þægilegan rakstur. MENNEN-rakkrem veitir yður þessar óskir og ánægjustundir, auk þess endist rakblaðið yður lengur með MENNEN-rakkremi. MENNEN rakstur er mjúktrr og haldgóður. — Notið því ávallt MENNEN-merkið við raksturinn. IVí kw til 50 kw. Loftkældar og vatnskældar Ódýrar — Sparsamar (Ein 3 kw stöð til afgreiðslu strax). Leitið upplýsinga hjá: VÉLAR & SKiP h.f. Hafnaihvoli — Sími 81140. ióðit bíKar til söla 4ra manna Hillman '47 og Austin 8 '46 Ford fólksbifreið '46 og '47 Chevrolet '46, '47, '48 og '49 Mercury '46, '47 og '48 Packard Clipper, glæsileg og vel með farin bifreið frá 1947 o. m. fl. Upplýsingar í Bílamiðlaran um Bergstaðastræti 41 — Sími 82327 eftir hádegi í dag og næsíu daga FRAIUTfÐARATVIMfVA | Reyndur og duglegur bókhaldari getur fengið framtíð- ; aratvinnu sem yfirbókhaldari við eitt af stærstu fyrir- ¦ tækjum hér í bænum. — Eiginhandarumsóknir með upp- : lýsingum um aldur, fyrri störf og meðmæli fyrri hús- l bænda, ef fyrir hendi eru, sendist fyrir 15. þ. m. til ¦ Endurskoðunarskrifstofu Björns E. Árnasonar ¦ Hafnarstræti 5. — Pósthólf 964. ¦ Upplýsingar ekki gefnar í sima. ; Bifreið U.S.A. 1955 Höfum verið bsðnir að útvega amerískan sendibíl á fólks- bílagrind, smíðaár 1955, helzt Ford eða Chevrolet. C O L U M B U S H. F. Brautarholti 20 — Símar 6460 og 6660 Skrifstofustúlka vön vélritun, óskast til starfa á opinberri skrif- stofu. Eiginhandarumsókn sendist afgr. Morgunbl. nú þegar merkt: „Skrifstofustúlka —556".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.