Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. marz 1955 — Opinber rannsókn Framh. af bls. 1 i,Á.tján milljónir í Austurstræti“ tr^érstakt tölublað af tímariti |ians Ófeigi. í honum er aðallega xætt um fjárþrot verzlunar Ragn ars Blöndals í Austurstræti 10. ílr Hermann Jónasson formaður Framsóknarflokksins borinn líijög þungum sökum í ritinu og >ykir rétt að geta hér helztu að- df’óttananna, sem hann krefst rannsóknar út af. Snemma í bæklingnum er þess íetið að verzlun Ragnars Blön- lals hafi staðið undir vernd Her- ■nanns Jónassonar. Síðan segir ■irðrétt: „Töldu aðrir kaupmenn *og kaupfélög, að til þessarar Rerzlunar næðu sjaldan hregg og •él innflutningshafta og skömmt- imar. Það er vitað, að Hermann leggur mikla stund á að eiga hluti í arðsömum fyrirtækjum og kegist greiða þar skatta af þeim íjármunum, sem honum áskotn- ast. Tvær af þeim njóta ástrikis jglímukappa Strandamanna. Það Voru fyrirtæki Ragnars Blön'dals og Egils Vilhjálmssonar." i.SA ER VINUR, SEM í RAUN REYNIST“ I ”5>íðar í heftinu er greint frá fjárhagsvandræðum verzlunar Ragnars Blöndals og hvernig yerzlunarstjóri hennar að lokum ' |iafi trvggt sér skotsilfur með því að taka stórlán hjá okrurum. Er því nú lýst að illa hafi verið kom- ,ð fyrir verzluninni, ekkert fyrir- ijáanlegt annað en hrun og gjald- ;rpt, en þá segir í bæklingnum ið Hermann Jónasson hafi komið ;il skjalanna. Segir svo um það: „Hermann hafði fyrir sitt leyti margs góðs að minnast úr skipt- ■um við hið sjúka fyrirtæki. Þar hafði hann verið laumufarþegi iiðan hann kom á þing og fengið {>aðán drjúgar tekjur, enda verið ibágur að biðja verzluninni griða í innflutningshallæri fyrri ára. Við yfirstandandi athugun kom í ljós, að verzlunin hafði haft j kostnaðarsaman lögráðunaut, og S>á maður var sjálfur aflrauna- íeappinn. Hér átti Hermann álit- lega: gróðalind. Máltækið segir, að sá sé vinur, tem í raun reynist, og svo fór binnig í þetta sinn. Þegar Gunn- hrsbúð var lokað, kom Hermann Íyrstur manna til skjalanna og eýridi dag eftir dag að fá skuldu lautana til að sýna miskunn og anglundargeð". ur Hermann notið þessara hluhn- inda lengi. Áður en mál Gunnars Hall kom á döfina, lét Hermann sig litlu skipta dagleg málefni bankans. í stað þess varð skrifstofa hans nú sjúkraherbergi Gunnarsmáls- ins. Þangað var stefnt öllum okr- urum, heildsölum og allskonar lánadrottnum Gunnars, sem þurftu að gefa eftir og semja um úrlausn. Þangað komu fjármála- höfðingjar af allra hæstu stöðum til að ræða bjargráðin við Her- mann og Ólafs Þorgrímsson.“ „ÆBSTA FORSJÓN BÚNAÐARBANKANS“ Að lokum víkur Jónas í riti sínu nokkrum orðum að viðskipt- um Verzlunar Ragnars Blöndals og Búnaðarbankans. Segir Jónas að fyrirtækið hafi fengið stórar fjárhæðir að láni hjá Búnaðar- bankanum og fer um það m. a. þessum orðum, sem snerta Her- mann Jónasson: ,,En þegar Gunnar Hall gerðist aðsópsmikill um vöruinnkaup, sem fyrr er að vikið, urðu veður í Austurstræti válynd víðar en í Gunnarshúsi. Formaður í banka- ráði (Hermann Jónasson) hefur að lögum ekki lánveitingarvald, en honum er ætlað að vera æðsta forsjón bankans. Nú fór það sam- an í huga Hermanns, að hann áleit Gunnar fyrirmynd annarra | verzlunarmanna og hvatti unga I menn til að líkjast honum í við- skiptasnilli, og í öðru lagi var hann leynilegur eigandi verzlun- arinnar að verulegum hluta. Þar sem eignarheimild hansvarleynd 1 og hann trúaður á gildi Gunnars- j búðar, gat Hermann án þess að 1 brjóta settar reglur að formi til, í samtölum við bankastjórann ' mælt með endurkaupum á víxl- um frá þeirri verzlun, sem hann | taldi bezt starfrækta í Reykja- j vik. Niðurstaðan varð sú, að i Búnaðarbankinn hefur endur- , kevpt allmikið af verzlunarvíxl- í um kaupmanna, sem skiptu við Gunnar.“ Vegna þessara ummæla í riti Jónasar Jónssonar virðist Her- mann Jónasson vilja láta opin- bera rannsókn fara fram um allt þetta mál, og þá einkum og sér í lagi viðskipti Búnaðarbankans og Verzlunar Ragnars Blöndals. Sæluvika Skagfirð- inga hefst á sunnudag NÆSTKOMANDI sunnudag hefst Sæluvika Skagfirðinga. Er það nokkuð seinna en venja er, þar sem þessi hátíð hefur nú um langt árabil hafizt þann 13. marz. En vegna inflúenzufaraldurs, sem geisað hefur í Skagafirði eins og annars staðar á landinu, varð að fresta hátíðahöldunum og hefur Sæluvikan nú verið ákveðin að hefjist á sunnudaginn. MIKIÐ UM AÐ VERA ! tvær kvikmyndasýningar. Kven- Undanfarin ár hefur ævinlega félag Sauðárkróks sýnir leikritið verið margt um manninn á Sauð- ' „Malarakonan fagra“, franskan árkróki yfir Sæluvikuna. Hefur gamanleik. Þá verður Nýársnótt- fólk drifið að hvaðanæfa af land- in einnig sýnd og að lokum verð- inu og má geta þess að í fyrra ur dansað. Sömu skemmtiatriði heimsóttu Sæluvikuna hátt á verða endurtekin síðasta dag annað þúsund gestir, þar af Sæluvikunnar, laugardaginn. dvðldu fleiri hundruð aðkomu- manna í kaupstaðnum allan tím- ann. Er þetta bezta skemmtun MARGT UM MANNINN Eins og áður er getið, er hátíð ársins í Skagafirði, einkum yngra þessi venjulega mjög fjölsótt, og fólksins, enda er vera þessa daga. mikið um að talsverð húsnæðisvandræði á Sauðárkróki yfir þennan tíma þar af leiðandi. Ætti fólk, sem ætlar sér að heimsækja Sæluvik- una, að athuga það í tíma að til hátíða- panta sér hótelherbergi á Sauð- haldanna vandað nú sem endra-! árkróki, en þar eru tvö hótel nær. Hátíðin hefst með guðsþjón- I starfandi, bæði Hótel „Villa FJÓLBREYTT SKEMMTIATRIÐI Mjög hefur verið ustru í Sauðárkrókskirkju kl. 2 á' sunnudaginn og síðar um daginn verður kvikmyndasýning í Sauð- árkróksbíói. Um kvöldið sýnir Leikfélag Sauðárkróks leikritið f Nýjársnóttina. Sömu skemmi- atriði verða endurtekin á mánu daginn, þriðjudaginn og miðviku- daginn. Þessi atriði fara fram Bifröst. AÐAL FJÖRIÐ í LÖK VIKUNNAR Þegar komið er fram í miðja viku fer aðal glaðværðin að fær- ast yfir Sauðárkrók. Skemmti atriðunum fer fjölgandi og venju lega eykst gestafjöldinn að sama skapi. Á fimmtudaginn taka bæði samkomuhúsin til starfa, Bifröst og Templarahúsið. — Þann dag flytur Jón Þ. Björnsson erindi í Templarahúsinu og síðar um kvöldið verður þar dansleikur, gömlu dansarnir. f Bifröst fer fram kvikmyndasýning tvisvar þann dag, Nýársnóttin verður sýnd og að lokum fer fram dans- leikur. — Á föstudaginn sýnir Gagnfræðaskóli Sauðárkróks sjónleik í Templarahúsinu og skemmtir einnig með söng o. fl. í Bifröst fara þann dag fram Nova“ og Hótel Tindastóll. Iðnskólnfrum- vorpið til Eiri deildur NEÐRI deild Alþingis hefur nú samþykkt frumvarp Ingólfs Jóns- sonar iðnaðarmálaráðherra um iðnskóla og er frumvarpið nú komið lítið breýtt til Efri deild- ar. Flutti ráðherra í gær sjálfur framsöguræðu fyrir frumvarpinu þar. Við síðustu umræðu í Neðri deild var sú breyting gerð á frumvarpinu skv. tillögu iðnað- armálanefndar, að iðnskólar og iðnnámsdeildir gagnfræðaskóla skulu vera dagskólar. Þó þann- ig að nokkuð af kennslunni má fara fram að kvöldinu, þar sem húsnæðisskilyrði og kennslukraft ar gera það nauðsynlegt. Æskilegast væri, sagði iðnað- armálaráðherra að iðnskólar væru allir dagskólar. En það myndi hafa talsverðan kostnað í för með sér og þyrfti að auka húsrými skólanna, svo að það er erfitt að koma þessu í fram- kvæmd skyndilega. Sfækka þarf og flylja presfsefrið þa SJUKRAHERBERGI (GUNNARSMÁLSINS“ Næst þessu er skýrt frá því í iðeklingnum að í ljós hafi komið nð fyrirtækið hafi verið marg- r aldlega gjaldþrota. Segir Jónas ! íið, skuldirnar hafi numið 18 Reykjum, Mosfellssveit, 15. marz. milljón kr. eins. og heiti bækl- ingsins ber með sér. Um þetta í’.egir síðan áfram í bæklingi Jónasar: „Miðstöð Gunnarsmálsins yiuttist nú úr verzlúnarhúsinu yfir Austurstræti, í skrifstofu jfermanns Jónassonar í Búnaðar- Asunnudaginn fór fram í kirkj- unni að Lágafelli biskups- vicitazia, og var kirkjan fullskip- uð. í ræðu sinni minntist biskup- inn, dr. Ásmundur Guðmundsson, starfs fyrrum biskups, dr. Sigur- geirs Sigurðssonar, sem féll frá áður en hann gat viciterað í bankanum. Það eru mikil salar- [ Lágafellskirkju, en það var ein- Jiynni. Hermann vildi búa sér til asta kirkjan í Kjalarnesprófasts Jaunuð störf við bankann og lét þ»ví embættin vera tvö. Auk þess befur hann formannsherbergi í í -ankanum. Fyrst bjó hann til Kanda sér lögmannsatvinnu við þankann og taldist vera ráðu- í autur um fjármál, en hann sinn- it ekki því starfi, heldur er ann- «r maður á sérlaunum fenginn til |iess. Þar næst gerist hann banka- fáðsformaður með mjög háum liunum, en þetta „ráð“ gerir áldrei neitt. Hermann hefur ekki .ikipt sér af útlánsmálum bank- uns fyrr en Gunnar Hall kom til aögunnar. Skrifstofuna hefur Hermann ekki notað fyrir bank- ann, en nokkur umgangur hefur verið þar vegna hinna vísinda- legu fjörgjafarannsókna. Öll þessi hlunnindi, tvenn laun og eittHvert dýrasta skrifstofuhús- næði í bænum kostar Búnaðar- b^uþ:ann..7.0.þús. kr. árlega. HeJr dæmi, sem hann ekki hafði viciterað. Einnig minntist biskup- inn séra Hálfdánar Helgasonar mjög hlýlega að verðleikum. Sóknarpresturinn séra Bjarni Sigurðsson, ávarpaði biskup og þakkaði honum komuna og taldi heimsókn biskups vafalaust stuðla að auknu safnaðarlífi. — Er kirkjuathöfninni lauk. var biskupi ásamt öllum kirkjugest- um boðið til kaffidrykkju í Hlé- garði í boði Kvenfélags Lágafells- sóknar. Við þetta tækifæri var lögð fram teikning af endurbættri og stækkaðri kirkju að Lágafelli, sem fyrirhugað er að gera áður en langt um líður. í samsætinu voru flutt ávörp. Ólafur Þórðarson formaður sókn arnefndar gerði m. a. grein fyrir göfum, er kirkjunni höfðu borizt á. undanförnuin. áruJCA, Jónas Magnússon í Stardal, sóknar- nefndarmaður, ræddi um stækk- uni kirkjunnar og nauðsynlega viðgerð á henni. Sigsteinn Páls- son að Blikastöðum, sóknarnefnd armaður, ræddi um nauðsyn þess að prestssetrið yrði flutt frá Mos- felli að Lágafelli, þar eð ótækt væri að kirkjustaðurinn væri í eyði. Að lokum talaði biskupinn, sem í ræðu þakkaðí móttökurnar og minntist hins merkilega starfs, sem kvenfélögin í landinu ynnu, og taldi hann þau í tölu merki- legustu félaga, sem starfandi væru í landinu. — J. Akranesbálar beita loSnu AKRANESI, 15. marz. — Á laug- ardag fóru 18 bátar á sjó héðan og fengu samt. 110 lestir. Mánu- dag og þriðjudag fóru engir bát- ar á sjó héðan frá Akranesi, en í kvöld (þriðjudag) kom Skóga- foss með 80 tunnur af Ioðnu og' róa allir bátar héðan í kvöld með línuna beitta nýrri loðnu. Hingað kom danskt skip í dag með 600 lestir af salti. Bæjartog- arinn Akurey er væntanlegur í fyrramálið með 120 lestir fiskjar. — Oddur. Oriof skipuleggur breyffar ferðir fil % S-Evrópoferðir, allt til Jágóslavír* - FORSTJÓRI Orlofs, Ásbjörn Magnússon, er nýlega kominn að utan, þar sem hann m. a. vann að undirbúningi allmargra ferðalaga til ýmissa landa Evrópu í samtali við Mbl. í gær, skýrði Ásbjörn frá þeim ferðum sem Orlof myndi efna til í vor og í sumar, en þær eru alls átta, sem fastákveðnar eru. í þeirri röð sem lagt verður af stað í þær, þá eru ferðirnar þess- ar: Hinn 13. apríl hefst svonefnd „5 landa ferð á 25 dögum“, en ferð inni er heitið suður á Ítalíuskaga með viðkomu í Danmörku. Þýzka landi og Sviss á suðurleið, og á heimleið Suður-Frakkland og Parísarborg. Frá þessari ferð er sagt nokkru nánar á öðrum stað í blaðinu. — Næsta ferð verður 14. maí „Sex landa sýn“, sem tekur 20 daga og liggur leiðin um Danmörku, N-Þýzkaland, Hol- land, Belgíu, Frakkland, allt til Parísar og þaðan til Luxemborg, síðan niður Moesel- og Rínar- dali til Kölnar, en þaðan norður til Hamborgar og síðan heim. Þriðja ferðin er 18 daga ferð um Skotland í júní og verður farið um hálöndin fögru, síðan til ír- lands og ferðast um landið og þaðan til Lundúna og síðan heim aftur. Þá verður í byrjun júní- mánaðar farin Kanadaför og verða heimsóttar byggðir íslend- inga í Kanada en skroppið verður yfir landamærin til Dakotafylkis í Bandaríkjunum og þaðan yfir að Kyrrahafsströnd Kanada, í byrjun júlí verður Norðurlandaför með viðkomu í Færeyjum. Heimsóttar verða all- ar höfuðborgir Norðurlandanna, þar á meðal Helsingfors, en þang að hefur ekki farið hópferð héð- an. — Þá verða Rínarbyggðir heimsóttar í ágústmánuði, lagt af stað 20. og er það 14 daga ferð með sama sniði og frámunalega ánægjuleg ferð um þessar slóðir, sem farin var í fyrra. — Þá mun það vekja athygli að Orlof ætlar að efna til Júgóslavíuferðar í septembermánuði og verður far- ið allt suður til Zagreb. Er þetta í fyrsta sinn sem íslendingum gefst kostur á að koma þangað í hópferð. En hópurinn mun leggja leið sína um Austurríki og Týrol og hafa þar í landi nokkra viðdvöl. Síðan Tító ákvað að opna Júgóslavíu fyrir ferðamönnum, hrfur verið gífurlegur straumur fðrmznna þangað frá Vostur- EvuJi-uIöndum og Skandiravíu. Síðasta ferðin á þessu ári vorður farin í októbermánuði, sumar- aukaferð sú sem fresta varð fyr- ir skömmu vegna yfirvofandi verkfalls og margir þátttakenda óttuðust skærurnar á landr mær- um Israels og Egyptalancí;. Sú ferð verður farin með flugvél til Frakklands, Ítalíu, Egypta’ands, N-Afríkulanda og til Spánar og þaðan um Bretland heim. Börn I Kópavog IIREPPSTJÓRI Kópavogs- hrepps skýrði Mbl. svo frá í gær að sýnt væri að bö n þar í hreppnum hefðu komí it yfir töluvert magn af skotf erum, bæði haglaskotum og riffil- skotum. Varð þess vari í gær að nokkur 8 ára gömul börn voru með skotfærí og höfðu þau af óvitaskap gert tiíraunir til þess að sprengja sftotin. Ekki hlaust þó slys af svo sem hæglega hefði getað orðið. Hefur enn ekki vitnas; hvar börnin hafa fengið þesri skot- færi, en þau segjast haí'a feng- ið þau úr bifrcið. Hreppstjórinn mælist til þess við foreldra í Kópavogs* hreppi að þeir rannsaki hvort börn þeirra eru með s'•.otfæri í fórum sínum og geri honum strax viðvart ef svo er. Úrslifakeppnin hafin ÚRSLITAKEPPNI meistara- flokks á Skákþingi Reykjavíkur er nú hafin. Var fyrsta umferð tefld á sunnudaginn. Fóru allar skákir í bið. Önnur umferð var tefld á mánudagskvöldið og þá var tveim skákum lokið: Guðjón M. Sigurðsson vann Ólafs Einars- sön og Jón Pálsson vann Frey- stein Þorbergsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.