Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. marz 1955
í dag er 75. dagur ársins.
16. marz.
ÁrdegisflæSi kl. 10,14.
SíSdegisflæSi kl. 22,54.
Læknir er í læknavarSstofunni,
sími 5030, fi'á kl. 6 síðdegis til kl.
8 árdegis. —
NæiurvörSur er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618. -—• Enn fremur
eru Holts-apótek og Apótek Aust-
urbæjar opin daglega til kl. 8,
nema á laugardögum til kl. 4. —
Holts-apótek er opið á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9-—16 og helga daga milli kl. 13
og 16,00. —
I.O.O.F. 7 = 136316814 = 9. II.
RMR — Föstud. 18. 3. 20. —
— Fr. — Hvb.
• Messur •
Dómkirkjan: — Föstumessa í
lívöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: — Föstumessa í
kvöld kl. 8,20. —- Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Hallgrímskirkja: — Föstumessa
t kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón
Árnason. —
Laugarneskirkja: — Föstumessa
í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar
Hvavarsson.
• Alþingi •
Sameinað J>ing: —- 1. Samvinnu
nefnd um kaupgjaldsgrundvöll,
þáltill. Fyrri umr. — 2. Vinnu-
•deilunefnd, þáltill. Fyrri umr. —
3. Öryggi I heilbrigðismálum,
þáltill. Fyrri umr.
• Afmæli »
85 ára er í dag Kristín Halldórs
dóttir frá Keyni, nú til heimilis á
Elliheimili Akraness.
Dagbók
• Bruðkaup •
Gefin hafa verið saman í
hjónaband nýlega af séra Jóni
Auðuns, ungfrú Vilborg Guðrún
'Sigurðardóttir og Óskar Árni
'Mar, vélstjóri. Heimili þeirra
verður að Dvergasteini, Seltjarn-
arnesi. —
• Hjonaefni •
Þann 12. þ. m. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigríður Sigur-
björnsdóttir, afgreiðslustúlka, —
pfstasundi 99 og Björn Pálsson,
lögregluþjónn.
t,
j • Skipafrétíir •
rimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór væntanlega frá
ÍHamborg í gærdag til Siglufjarð-
!ar. Dettifoss fer frá New York í
dag til Rvíkur. Fjallfoss er í
ÍHamborg, fer þaðan til Rotterdam,
•iHull og Rvíkur. Goðafoss kom til
New York 11. þ.m. frá Keflavík.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
í gærdag til Rvíkur. Lagarfoss
fór frá Rvík í gærdag til Hafnar-
fjarðar, Akraness og Keflavíkur.
iReykjafoss fór frá Antwerpen 14.
þ.m. til Hull og íslands. Selfoss
fó r frá S'kagaströnd í gærdag til
Isafjarðar. Tröllafoss fór frá New
York 7. þ.m. til Rvíkur. Tungu-
^foss fór frá Helsingfors 14. þ. m.
'til Rotterdam og Rvíkur. Katla
fór væntanlega frá Gautaborg í
gæi-dag til Leith og Rvíkur.
SkipaútgerS ríkisins:
' Hekla fer frá Reykjavík á morg
un, austur um land í hringferð.
Esja fór-frá Reykjavík í gærkveldi
vestur um land í hringferð. Herðu
breið er væntanleg til Reykjavík-
ur í dag frá Austfjörðum. Skjald-
breið verður væntanlega á Akur-
eyri í dag. Þyrill er í Reykjavík.
Baldur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Búðardals og Hjallaness.
r '
,,Átfu nokkuð" ?
ISVARI Framsóknar við áskorun Alþýðusambandsins til flokks-
ins um „vinstra“ samstarf var spurt hvort stjórn Alþýðusam-
bandsins hefði mikið þingfylgi að baki sér. Segir Vísir að þet.t.a
svar Framsóknarmanna minni einna helzt á mann sem sé til í það
að „splæsa" í flösku, eða langi í dropann og spyrji kunningja sinn:
,,Áttu nokkuð, bróðir?“
Hermanni finnst illa um sig væsa
utan garðs og hugsar býsna mart.
,JÉg held það væri heillaráð að „splæsa“
við Hannibal og komma skárri part.“
Þótt hjúin séu heldur illa þokkuð,
slíkt hindrar kappa þennan ekki neitt.
Hann hvíslar þeim í eyra: „Áttu nokkuð?“
og ásjón hans er mjúk og brosið gleitt.
BALI.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell fór frá Stettin 13.
þ.m. áleiðis til Islands. Arnarfell
fór frá St. Vincent 7. þ.m. áleiðis
til Islands. Jökulfell lestar á Pat-
reksfirði. Dísarfell fór frá Ham-
borg 13. þ.m. áleiðis til Islands.
Litlafell losar á Norðurlandshöfn-
um. Helgafell fer frá Rvík í dag
til Akureyrar. Smeralda er vænt-
anlegt til Reykjavíkur í dag eða
á morgun. Elfrida er væntanlegt
til Akureyrar 21. marz frá Torre-
vieja. Troja er væntanlegt til
Rvíkur í dag, —
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Prestvíkur og Kaupmannahafnar
kl. 21,30 annað kvöld. — Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Isafjarðar,
Sands, Siglufjarðar og Vest-
'mannaeyja. — Á morgun eru ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers og Vestm.-
eyja.
Vinningar í getraununum
1. vinningur 293 kr. fyrir 10
rétta (3). — 2. vinningur 38 kr.
fyrir 9 rétta (46). — 1. vinning-
ur: 24(1/10),4/9) 2712 2803(1/10,
3/9). — 2. vinningur: 32 133
(29) 340 400(2/9) 401 408 425
Mynd þessi er af nýjum dægur-
lagasöngvara, að nafni Torfi
Tómasson. Kemur hann fram á
miðnæiurskemmtun Tónika
Austurbæjarbíói í kvöld.
587 727 1109 1302 1435 1709(2/9)
1993 2169(2/9) 2170 2205 2213
(2/9) 2226 2401(2/9) 2598 2673
2741 3195 3206 3270 14590 14712
14719 14749 14842(2/9) 14876. —
(Birt án ábyrgðar).
Breiðfirðingafélagið
heldur samkomu með félagsvist
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,15.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Gamalt áheit frá
Láru kr. 60,00; Björg Jónsdótt-
ir kr. 25,00.
Til aðstandenda þeirra er
fórust með „Agli rauða“
Afh. Mbf: — Áheit kr. 200,00.
Strandarkirkju, afh. Mbl.:
Innri-NjarSvikurkirkja: Föstu-
messa kl. 9 í kvöld. Séra Björn
Jónsson.
Hlutavelta K.R.
Þessi númer hlutu vinning á
hlutaveltu K.R.: — Nr. 16461,
flugfar til Parísar. Nr. 1732, far-
seðill með Gullfossi til Kaup-
mannahafnar. Nr. 12318, drengja-
mótorhjólið. Nr. 20015, bókasafn-
ið. Nr. 8760, 1.000,00 krónur. —
Vinningarnir verða afhentir hjá
Sigurði Halldórssyni, sími 5583.
(Birt án ábyrgðar).
Gjafir og áheit í orgelsjóð
Þjóðkirkjunnar
í Hafnarfirði
Sigurbjörn Torfason kr. 50,00;
Björn Helgason kr. 100,00; Ragn-
hildur Egilsdóttir kr. 100,00; —
Hans Ólafsson kr. 50,00; Hulda
Hallbjarnardóttir kr. 50,00; Sig-
urður Lárus Sigurðsson kr. 50,00;
'Guðlaug Hansdóttir kr. 50,00;
Þorsteinn Jónsson kr. 50,00; Torfi
Gíslason kr. 50,00; Ingileif Sig-
urðardóttir kr. 50,00; Jónas
Bjarnason kr. 50,00; Jóhanna
Tryggvadóttir kr. 50,00; Emil
JÓnsson og fjölskylda kr. 500,00;
Gunnar Jónsson kr. 50,00; Guð-
munda Þorleifsdóttir kr. 50,00;
Gunnar H. Sigurjónsson kr. 25,00;
Gertrud Sigurjónsson kr. 25,00;
Kristjana Jónsdóttir kr. 50.00;
Ragnhildur Bjarnadóttir kr. 30,00;
Kristinn Torfason kr. 50,00; Sig-
ríður Guðmundsdóttir ki-. 25,00;
Stefán Júlíusson kr. 50,00; Hulda
Sigurðardóttir kr. 50,00; Óskar
Björnsson kr. 50,00; Bjarni Snæ-
björnsson og frú kr. 1.000,00; Snæ
björn Bjarnason kr. 50,00; Lárus
Avsælsson kr. 500,00; N. & T. kr.
5.000,00; E. R. J. kr. 2.000,00;
Ingólfur Jónsson kr. 1.000,00;
K. K. og G. E. kr. 500,00;- Guð-
mundur Erlendsson kr. 500,00; —
Þorgeir Sigurðsson kr. 100,00; —
Katrín Markúsdóttir kr. 100,00;
Helga og Árni Þorsteinsson kr.
300,00; Guðbjörg Guðjónsdóttir
kr. 50,00; Guðríður Þórðardóttir
kr. 100,00; Bjarni Árnason kr.
100,00; Guðrún Hindriksdóttir kr.
100,00; Karl Auðunsson og fjöl-
skylda kr, 100,00; Sigurbjörg Sig-
valdadóttir kr. 50,00; Ragnh. Þor-
kelsdóttir kr. 50,00; Þorsteinn
Auðunsson kr. 100,00; Engiljón
Sigurjónsson kr. 100,00; Jakobína
Þorsteinsdóttir kr. 40,00; Kristján
Guðmundsson og frú kr. 200,00.
(Birt án ábyrgðar).
Gjafir og’ áheit á
Strandakirkju, afh. Mbl.:
J G H kr. 200,00; K G, g. áh.
25,00; D K G 30,00; Þ Þ 100,00;
S S L 110,00; J J 20,00; ó A
100,00; V 15.00; þakklát stúlka
25,00; G S 20,00; N N 1.000,00;
J J 10,00; G Á, 2 áh. 150,00; Jó-
hanna 20,00; G G 100,00; Á Á
25,00; J Þ 20,00; Þ S 100,00; Þór-
unn Björnsd., 2 áh. 20,00; Regina
150,00; Kolbítur 100,00; Á J J
100,00; E K J 50.00; Jóna 50,00;
N N 50,00; 3 áheit 75,00; Sæmund
ur 100,00; Helgi Pálmason 50,00;
J G S 10,00; E 25,00; Sá 50,00;
Lísa 1.500,00; G E 55,00; Guð-
björg 100,00; M G 100,00; P P
10,00; g. og nýtt áheit V S 100,00;
G R 50,00; E O 200,00; Svava
25,00; Svava 5,00; Jakob 10,00;
E J 10,00; M II 10,00; Fríða 2,00;
P Þ E 100,00; Elli 50,00; G G
100,00; B B 25,00; Jörundur Gests
son og Elín Lárusdóttir, Hellu,
Steingrímsfirði 100,00; K K 30,00;
N N 10,00; áheit 100,00; G S
son, verkstjóra í Héðni og Hjört
Jóhannsson, Stórholti 30. Grímur
Björnsson, Reynimel 28 skorar á
Óskar Smith, Snorrabraut 87 og
Sighvat Einarsson, Garðastr. 45.
Jónas Eysteinsson, Hringbraut 47
skorar á Guðmund Jónsson,
Nökkvavogi 15 og Halldór Erlends
son, Mávahlíð 41. Sighvatur Ein-
arsson, Garðastræti 45 skorar á
Óskar Smith, Snorrabraut 87 og
Grím Bjarnason, Reynimel 28.
10 króna
velían:
Ása Kaldal skorar á Leif Magn
ússon, Skólavörðustíg 3 og Jón Kal
dal, junior, Laugarholti. —• Elín
Jósefsdóttir skorar á Guðbjörgu
Haraldsdóttur, Skerseyri 5, Hafn
arfirði og Illugu Óskarsdóttur,
Hafnarfirði. Sveinn Ólafsson skor
ar á Pétur Guðmundsson, Nýbýla-
vegi 16 og Alfreð Karlsson, Lauga
teigi 10. Ársæll Einarsson, Fisk-
höllinni skorar á Ólaf Long, Vest-
urgötu 18 og Guðlaug Steingríms
dóttur, Vesturgötu 18. Guðmund-
ur Jónsson, Þorgautsstöðum skor-
ar á Bjarna Þorsteinsson, Hurð-
ai’baki og Þórð Oddsson, héraðs-
lækni. Kári Steingrímsson, Hafn-
arfirði skorar á Ljót Ingason,
Hafnarfirði og Björgvin Jóhanns-
son, Hafnarfirði. Sölvi Einarsson
skorar á Sigurð Jónsson, Einholti
9 og Einar Dagfinnsson, Hörpu-
götu 9. Daníel Markússon skorar
á Guðm. Guðmundsson. Njálsgötu
40 og Ólaf Erlendsson, Litlagerði
3. Kristján Gestsson, Borgarnesi
skorar á Asmund Jónsson, verzl-
unarmann, Borgarnesi og Ólaf
Þórðarson, Borgarnesi. Kjartan
Jónsson skorar á Hlöðver Einars-
fcT-
l, . ni ' • v 'rF,r.S.S rop„JiftS.n 2017
25,00; M J 10,00; F 4,00; Þ J
100,00; S J 16,00; S K B S 50,00;
M E 20,00; J Þ Þ 30,00; X X
30,00; U D 500,00; H V 100,00;
I M 100,00; I M 50,00; Móðir
10,00; Sigurður 25,00; Evalía
50,00; G E, afh. af sr. Bj. Jóns-
syni, 50,00; K G 100,00; Rúna
15,00; ónefnd 150,00; N N 500,00;
I S 20,00; N N 10,00; Halla í
Hl'íð 40,00; Þ B 200,00; I E 100,00;
K og G 50,00; J S 50,00; J 50,00;
S Á 50,00; Inga 20,00; N N 50,00;
Jónas 30,00; V V 50,00; Einar
100,00; D 10,00; Gunnar Magnús
son 10,00; þakklát móðir 25,00;
N N 10,00; A S B 100,00; S Ó
20.00; K J 50,00; g. áh„ 25,00;
S V 20,00; E V 50,00; Ingibjörg
50,00; N N 5,00; K H 20,00; Guð-
björg 10,00; Rósa Hallgríms.,
100,00; Magga 50,00; kona úr
Grindavík 400,00; gamalt áh„
20,00; N G 30,00; R S S J 100,00;
I G 50,00; Helgi Pálmarsson
10,00; Þ G 150,00; M J 100,00;
N N 325,00; N N 100,00; G H
50,00; S K 10,00; kona 20,00; E
F 50,00; Anna B„ 10.00; S 20,00;
N N 10,00; S V 100,00; N N 70,00;
H Á 50,00; K Á 50,00; S G 100,00;
M J Sauðárkróki 100,00; ónefnd
50,00; ónefnd 5,00; Krummi 30,00;
G K 100,00; Á P 50,00; Þorbjörg
50,00; N N 50,00; Þórir Björns-
son, Rvík., 100,00; K H 50,00;
Langholtsbúi 150,00; O T 50,00;
E. Walton 100,00; gömul kona
10,00; Tyrfingur 50,00; Snerrir
25,00; Jörundur 25,00; Hildur
kr. 10,00. —
Styrktarsjóður munaðar-
tausra barna. — Sími 7967
Út varp
Miðvikudagur 16. marz:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veðui’-
fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
Veðurfregnir. 18,00 íslenzku-
kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregn-
ir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55
Bridgeþáttur (Zóphónías Péturs-
son). 19,15 Þingfréttir. — Tónleik
ar. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Frétt
ir. 20,20 Föstumessa í Fríkirkj-
unni (Prestur: Séra Þorsteinn
Björnsson. Organleikari: Sigurð-
ur ísólfsson). 21,20 Tónleikar (pl.)
21,30 Erindi: Ekkert er nýtt und-
ir sólunni (Séra Pétur Magnús-
son frá Vallanesi). 22,00 Fréttir
og veðutfregnir. 22,10 Passíusálm
ur (29). 22,20 Upplestur: „Stúlk-
an frá Oude-Kraal“, smásaga
eftir Oru Scheel (Halldór G. Ólafs
son þýðir og flytur). 22,45 Har-
monikan hljómar. — Karl Jóna-
tansson kynnir harmonikulög. —•
23,15 Dagskrárlok.
Á MIDNÆTURHLJÓMLEIKANA í AUSTUR
BÆJARBÍÓS í KVÖLD - ÖSÓTTAR PANT-
ANIR SELDAR EPTIR KL. 12 í DAC.