Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. marz 1955 MORGUUBLAÐIÐ 13 GAMIA í) ( s s s ( s s s s s s s s —- Sfanl 1475 s s Londcrs í hœffu • (Seven days to Noon). | Spennandi og framúrskar- S andi vel gerð úrvals mynd \ frá London-Films, er fjall- S ar um dularfullt hvarf j kjarnorkusérfræðings. Mynd s þessi hefur hvarvetna vak- | ið mikla athygli og umhugs- s un. — Aðalhlutverk: ) Barry Jones Olive Sloane Sheila Manahan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snjallir krakkar (Piinktchen und Anton) Stjörnubíó — Sírni 81936 — LÍPIÐ KALLAR (Carrie'-e). Stórbrotin og áhrifamikil, ný, frönsk mynd, byggð á hinni frægu ástarsögu — „Carriere“ eftir Vickie Baum, sem er talin ein ástríðufyllsta ástarsaga hennar. — 1 myndinni eru einnig undur fagrir ball- ettar. — Norskur skýring- artexti. Michéle Morgan Henri Yidal Sýnd kl. 7 og 9. SíSasta sinn. Tvífari konungsins Hin afburða, spennandi og íburðamikla, ameríska myna í eðlilegum litum. Aðalhlut- verk: — Aníhony Dexter Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. ’5. BEZT AÐ AVGLÝSA » / MORGlifSBLAÐlAi 1< “ VETRARGARÐURINN Framúrskarandi skemmti- leg, vel gerð og vel leikin,) ný, þýzk gamanmynd. — Myndin er gerð eftir skáld-: sögunni „Punktchen und\ Anton“ eftir Erich Kástner,^ sem varð metsölubók í Þýzka ( landi og Danmörku. MyndinJ er afbragðs skemmtun fyr-( ir alla unglinga á aldrinumi 5—80 ára. — Aðalhlutverk: ^ Sabine Eggerth Peter Feldt Paul Klinger Hertlia Feiler, o. fl. iSýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Síral 6444 FACRA MARIA (Casque d’or). Afburða spennandi og lista vel gerð, frönsk kvikmynd, um afbrot og ástríður. — Myndin hefur hvarvetna hlotið ágæta dóma og af gagnrýnendum talin vera listaverk. Aðalhlutverkin leika kunnustu leikarar Frakka: — Simone Signoret Serge Reggiani Claude Duphin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. VETRARGARÐURINN NSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonat leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. I6UÐ Bíirnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð nú þegar eða síðar, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ. m. merkt: „Rólegt fólk —653“. Erfðaskrá hershöfðingjans (Sangaree) s Afar spennandi og viðburða s rik amerísk litmynd, byggð I á samnefndri sögu eftir ( Frank Slaughter. Ságan hef ) ur komið út á íslenzku. — ( Mynd þessi hefur alls stað-) ar hlotið gífurlega aðsókn ^ og verið líkt við kvikmynd- j ina „Á hverfandi hveli“, | enda gerast báðar á svipuð- ‘ um slóðum. Aðalhlutverk:: Fernando Lamas Arlene Dahl Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar-bíó — Sírai 9249 — Nóffin langa Spennandi, ný, amerísk kvik mynd, gerð eftir sakamála- sögu, er kom sem framhalds saga vikublaðsins „Hjem- met“, s.l. sumar. Aðalhlut- verk: Stephen McNally Alexis Smitli Jan Sterling Sýnd kl. 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FÆDD í CÆR Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20.00. GULLNA HLIÐIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími • 8-2345, tvær línur. — Pant- \ anir sækist daginn fyrir í sýningardag, annars aeldar \ öðrum. — S ledcfeiag: IS^REYKjAVÍKUP^ mt fræia chmms gamanleikurinn góðkunni s s s s s s s s \\ s s s sf u k íf s s s s| s sl \ \ \ \ \ s \ s ( \ \ s \ \ \ \ \ s \ V Undraheimur undirdjúpanna og leppalúðinn 77. sýning. í kvöld kl. 8,00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. — Sími 3191. Heimsfræg, ný, frönsk kvik- mynd um heiminn neðansjáv ar, byggð á samnefndri bók, sem nýlega kom út í ísl. þýð ingu. Aðalstarfsmenn: Fréric Dumas Dhilippe Cailliez AUKAMYND: Mjög fróðleg kvikmynd um New York, með íslenzku skýringartali. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 9184. ÍJrvalsmyndin: ? Lœknirinn hennar (Magnifisent Obsession) Jane Wyman Mynd, sem allir hrósa. Sýnd kl. 7 og 9. Amerísk stórmynd er sýn- ir sérkennilega og viðburða ríka sögu, byggða á sönnum heimildum sem gerðust við hirð Viktoríu Englands j drottningar. Aðalhlutverk: > Irene Dunne l Alec Guinness og litli drengurinn: Andrew Ray Sýnd kl. 9. Russneski Cirkusinn Bráðskemmtileg og sérstæð j mynd, í AGFA-litum, tekin i í frægasta Cirkus Ráðstjórn ] amkjanna. Myndin er ein- i stök í sinni röð, viðburða- ] hröð og skemmtileg og mun í veita jafnt ungum sem ] gömlum ósvikna ánægju- i stund. — Danskir skýring- artekstar. — Sýnd kl. 5 og 7. «ajŒ2*rsinri xwxv**** »**»»« o BEZT AÐ AUGLYSA í MORGUISBLAÐim I- 1 DANSLEIKUR að Þörscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgöi.gumiðar seldir frá kl. ð—7, S* Sl Pe^sleiksir til kl. 1 eftir miðnætti. Trió Mark Ollington Söngvari Vicky Parr HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS SÖNGVARI: HAUKUR MORTHENS Miðasala í Röðulsbar frá kl. 3 e. h. og við innganginn. H árgreiðsla Nýir eigendur að hárgreiðslustofu, sem er á einum bezta stað í bænum óska eftir hárgreiðslukonu með meistaia- réttindi til að annast reksturinn. Kemur til greina sem meðeigandi. Þær, er áhuga hafa á þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl. strax, merkt: „Hárgreiðsla, hátt kaup —654“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.