Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 19. marz 1955 Tveir útburðir KRATAR í Bretlandi hafa nú gert einn af forustumönnum sín- um, Bevan, flokksrækan, enda munu þeir hafa frétt hversu skoðanabræður þeirra hér brugðust við svipuðu máli, er þeir ráku Alfreð lækni úr Alþýðuflokknum, og tekið sér þá röggsemi til fyrirmyndar. Alfreð býr hér við sorg og sút, sinnu og holdum glatar. Og Bevan þeir hafa borið út í Bretlandi, hægri kratar. Vistin var útburðum aldrei sæl, enda fer kratana í gegnum, er heyra þeir ámátlegt útburðarvæi á Alþýðu-kvíaveggnum. MÓRI 1 dag er 78. dagur ársins. 19. niarz. Árdegisi’Iæði kl. 2,03. 'Síðdegisflæði kl. 14,30. i Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Énn fremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, hema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- aþótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9-—16 og helga daga milli kl. 13 og 16,00. — ' Helgidagslæknir verður Hulda ííveinsdóttir, Nýlendugötu 22. — Sími 5336. h’ i • Messur • Dómkirkjan: — Messa kl. 11,00. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdeg- isguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Áuðuns. Hallgrímskirkja: — Kl. 11,00 f. Ih., messa, séra Jakob Jónsson. — Ræðuefni: — Matarguðspjallið á verkfallstímum. Síðdegismessa kl. C, séra Sigurjón Þ. Árnason. ! Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. jBarnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. — $éra Þorsteinn Björnsson. | Háteigsprestakall: — Messa í Jiátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 fyrir há- degi. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjópusta kl. 10,15 f. h. ;Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: — Messa í JHáagerðisskóla kl. 2. — Barna- þamkoma kl. 10,30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Árnason. ‘Nesprestakall: — Messa í kap- eilu Háskólans kl. 11 árdegis. — (Athugið breyttan messutíma). 'Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Messa kl. 2 síð- degis. Séra Jósef Jónsson, prófast ur frá Setbergi, prédikar. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: —. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 5. Ytri Njarðvík: — Barnaguðs- þiónusta í samkomuhúsinu kl. 2. Séra Björn Jónsson. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Margrét Jónsdóttir, Blönduhlíð 4 og Jón Guðmundsso::, Heiðarvegi 18. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigríður Ágústsdóttir, .Sundlaugavegi 26 og Andrés Jó- hannesson, bóndi, Stóra-Kroppi, Leiðrétting Borgarfirði. — | j frásögn af afmælishófi próf. I Ólafs Lárussonar, sem birtist hér Hrækið ekki á gangstéttir. Í blaðinu fyrir skömmu, féll nið- ur nafn ræðumanns þess sem tal- aði af hálfu laganema. Var það örn Þór stud. jur. Dagbók frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 3—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. tJtlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—-10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga kl 5—7. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. — Sími 7104. skrúðsfjarðar á morgun frá Steít- in. Arnarfell er væntanlegt til Fá- skrúðsfjarðar á morgun f’’á Brazilíu. Jökulfell fór frá Akra- ! nesi í nótt áleiðis til Ventspils. Dísarfell fór frá Þorlákshöfn í gær til Keflavíkur. Litlafell er á Þingeyri. Helgafell fór frá Akur- eyri í gær áleiðis til New York. Smeralda er í Hvalfirði. Elfrida er væntanleg til Akureyrar n. L. mánudag. Troja er í Borgarnesi. Hvítabandið Á morgun, sunnudaginn 20. marz, verður hinn árlegi merk.ia- söludagur félagsins. Verður ágóð- anum varið til eflingar Ljósastofu Hvítabandsins, sem nú er á hrakn i ingi með húsnæðí. — Vonandi sýna bæjarbúar félaginu velvild og skilning, eins og 60 undanfar- in ár, og kaupa hin smekklegu merki þess. Kvenréttindafél. íslands I heldur fund mánudaginn 21. n. k., í Aðalstræti 12, kl. 8,30. Skúli _ Nordal húsameistari talar um samfélagshús og sýnir skugga- myndir. Félagskonur mega taka með sér gesti. Sunnudagaskóli Óháða i fríkirkjusafnaðarins verður 1 Austurbæjarskólanum frá kl. 10,30 til kl. 12 í fyrramál- ið. Séra Emil Björnsson. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg 21. þ.m. til Siglufjarðar. Dettifoss fór frá New York 16. þ.m. til Rvíkur. Fjailfoss fór frá Hamborg í gær- dag til Rotterdam, Hull og Rvík- 111’. Goðafoss fer frá New York 24. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss er vænt- anlegur til Rvíkur í kvöld frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá; Keflavík 17. þ.m. til Rotter- dam og Ventspils. Reykjafoss fór frá Hull 17. þ.m. til Húsavíkur :g Akureyrar. Selfoss fer frá Stykk ishólmi í dag til Grundarfjarðar, Borgarness, Keflavíkur og Vestm,- eyja og þaðan til útlanda. Trölla- foss kom til Rvíkur 17. þ.m. frá New York. Tungufoss fór frá Helsingfors 15. þ.m. til Rotterdam, (Hjalteyrar og Reykjavíkur. Katla fór væntanlega frá Gautaborg í gær.dag til Leith og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gær vestur og norður. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er væntanlegt til Fá- Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga U tvarp Laugardagur 19. niarz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. — 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 13,45 Heimilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 15,30 Mið degisútvarp. 16,30 Veðurfregni r. — Endurtekið efni. 18,00 Útvarps saga barnanna: „Bjallan hringir" eftir Jennu og Hreiðar; III. (Hreiðar Stefánsson kennari les). 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljóm- leikasalnum (plötur). 19,40 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,3Ö Tón- leikar (plötur). 21,05 Hvað er nú á seyði? 1— Rúrik Haraldsson leik- ari býr þáttinn til flutnings. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (32). 22,20 Danslög, þ. á. m. leikur danshljóm sveit Baldurs Kristjánssonar. — Einsöngvari: Sigrún Jónsdóttir. 02,00 Dagskrárlok. ína kvartar Á HONGKONG, 14. marz: — Aðalmálgagn Peking-stjórnarinn- ar birtir í dag grein og er þar kvartað undan höftum þeim, er hindri Kínverja þá er vilja í að flytjast til Hongkong. Krefst blaðið þess, að höft þessi verði numin úr gildi. Höft þessi voru nýlega sett á vegna offjölgunar fólks í Hongkong, en þar hafast við um 600 þús. flóttamenn frá Rauða Kína. Ákvæðin eru þess efnis, að sá fjöldi Kínverja, er flytzt til Hongkong verður að jafngilda þeim fjölda, er yfirgef- ur borgina. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVlSBLAÐmV Hlutavelta Kvenfél. Keflavíkur Hlutavelta kvenfélagsins er á mánudaginn 21. þ.m. kl. 8 e. h. Hrækið ekki á gangstéttir. l Pan American-flugvél kom í morgun frá New York og hélt áfram til Englands og Norð- urlandanna. I Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: S. J., Vestmannaeyj- um kr. 100,00; R. H. 100,00. B. J. 200,00. ! - * T:I aðstandenda þeirra er , fórust með >,Agli rauða“ Afh. Mbl.: K. R. kr. 50,00. — Veljið þá gjöf, sem fpér vitið að færir hamingju petini Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna Með raffægðum oddi . . . mýksti pennaoddur, sem til er AÐ gefa Parker “51” penna er að gefa það bezta skriffæri, sem þekkist. Síðasti frágangur á oddi Parker-penna er sá að hann er raffægður, en það gerir hann glerhálan og silkimjúkan. Parker “51” er eini penninn, sem hefir Aero- metric blekkerfi, sem gerir áfyllingu auðvelda, blekgjöfina jafna og skriftina áferðarfallega. Gefið hinn fræga, oddmjúka Parker “51”. Velj- ið um odd. Verð: Pennar með gullhettu kr. 498.00, sett kr. 749,00 Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett 535,50 Almennur fundur um slysahættu barna í umferð- inni, Tjarnarcafé kl. 2 e.h. Frum- mælendur: Jón Oddgeir Jónsson, fulltr. S.V.I., Ölafur Jónsson, ! fulltr. lögreglustj., frú Elín Torfa dóttir, form. stéttarfél. Fóstra. — Frjálsar umræður. — Allir áhuga menn velkomnir. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík rf-\ Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík Ó040-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.