Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ »Q=^G^Q=*^'vb=íC?;*'0==<<F‘<Ch=<CF^Q==<<?::“<Qs»«d^<^ð^l2==<<J= Á SPÁNI ÁÐ LÆRA BYRJA BÖRNIN DANS 2-3 ÁRA FY R I R nokkru birtist í einu Kaupmannahafnarblaðanna samtal við unga spænska stúlku, Carmen Doniz. — Hún er 18 ára, Begir blaðið, með tinnusvart hár og augnahár, sem skýla tveimur tindrandi spönskum augum. Carmen Doniz er dansmær — og hún er dansmær af lífi og sál. Um þessar mundir skemmtir hún Kaupmannahafnarbúum ásamt bróður sínum, Benito Doniz og Eusebio Sevilla, sem dansa með henni heillandi Flamengóa-dansa fulla af spönskum hita og yndis- þokka. Eftir um það bil hálft ár halda dansararnir þrír, ásamt gítarleik- aranum þeirra, Aurelio Garci, til Madrid. Carmen Doniz er trú- lofuð Garci með gítarinn og brúðkaup þeirra á að standa að spænskum sið, í Madrid, þar sem foreldrar hennar eiga heima. HEFÐI EKKI GIFT SIG AN SAMÞYKKIS FORELDRANNA Hún hefur — hún leggur sér- staka áherzlu á það — fengið samþykki beggja foreldra sinna til hjónabandsins (það er nefni- ^Jdúei óitur ulct eldluíóueÁm //• DANSINN ER OKKUR MEIRA VIRÐI EN LÍFIГ - SEGIR SPÆNSKA DANSMÆRIN SENORITA CARMEN DONIZ - 18 ÁRA A niyndinni að ofan sjáið þið unga húsmóður. sem er að vinna — sitjandi — við eldhúsborðið sitt. — Það er einmit eins og það Carmen Doniz: — Dansinn situr fyrir ást og hjónabandi. eyðslu kostar að setja sig niður eða reisa síg upp aftur. lega nauðsynlegt á Spáni, enn í dag!). Ef hún hefði ekki fengið blessun. þeirra yfir ráðahaginn, hefði hún ekki gifzt honum, segir hún, áður en hún byrjar að tala um það, sem henni er allt lífið og hefur ennþá meiri þýðingu fyrir hana en trúlofun og brúð- kaup: — dansinn. DANSINN MEIRA VIRÐI EN ÁSTIN — Við höfum dansað síðan við vorum ekki stærri en þetta, bróð- ir minn og ég — segir hún um leið og hún gefur til kynna með hendinni hæð 2—3 ára gamals barns. — í 7 ár kom ég að jafn- aði opinberlega fram á leiksviði og nú síðustu þrjú árin í stöðugri lotu aðallega í útlöndum: Frakk- landi, Ítalíu, Sviss — og svo hér í Kaupmannahöfn. Hvort ég ætla að halda áfram að dansa, þegar við erum gift? Já! Ég held ekki, að ég gæti van- ið mig við að lifa venjulegu lífi .... Spænskri konu er dansinn meira virði en ástin, já, heldur á að verá. Húsmæffur geta sparaff 1 en lífið sjálft. Við þurfum ekki vinnuorku sína stórkostlega með að borða meðan við getum dans- því aff sitja viff sem flest heim- að. ilisverkin, t. d. við aff afhýða kart öflurnar, brjóta og slétta þvott- pÁTÆKA FÓLKIÐ inn o. fl. Gallinn er sá, aff hingað danSAR BEZT til hafa ekki verið fáanlegir — Gildir þetta um allar stéttir hentugir vinnustólar í ehlhús. — þjóðfélagsins jafnt? Venjuleg sfólseta er of lág viff _ Allir dansa, en fátæka fólk- eldhúsbekkinn og þar að auki ið dansar bezt, því að það hefur eru flest eldhus með’ allskonar skapið til að dansa — þeir ríku geymsluskápum undir honum, dansa lakar, enda þótt þeir kosti svo hnén rekast óþægilega í, þeg- stórum fjárfúlgum til að læra ar setið er fyrir framan þá. — það. En þeir hafa ekki skapið Stóílinn, sem myndin sýnir, er og tilfinninguna. Þeir hafa glatað nýjung í islenzkum húsgagna- því í værð þeirri og leti, sem iffnaði — en fyrirmyndin er þjóðfélagsleg velgengni og trygg finnsk. Hann er gerður úr léttu hfskjör hafa í för með sér. ljósmáiuðu birki og bakiff er þaunig úr garði gert, að það leik- BYRJA AÐ DANSA ur á ás og getur verið ýmist í <i_____3 ÁRA lóðréttri eða láréttri stöðu, eftir _ Spánverjum er þá ekki því, hvort það er notað sem stoð dansinn meira meðfæddur en svo, viff bakið eða sem sæti eins og að þeir þurfa að læra hann? myndin sýnir. Það er í hæfilegri j — Mæðurnar og eldri systkinin hæð miðað við borðflötinn og eru fyrstu kennararnir. Allir litla sem enga áreynslu eða orku-. byrja að læra 2—3 ára gambr — Bréí til kvennasíðunnar: Um spornað og hogsýni húsmæðro og svo er haldið áfram í skólan- um. í öllum spönskum skólum er dans kenndur sem hver önnur venjuleg námsgrein. Hann skipar þar jafn mikilvægan sess og lest- ur og skrift og kennarinn er jafn- an sérmenntaður í dansi oftast gamall listamaður, sem virkilega kann að dansa, og sem þannig er gerður að þjóðdansa-kennara. FYRIR skömmu barst Kvenna- síðunni bréf frá heimilisföð- ur einum hér í bænum, þar sem hann hvetur húsmæður til að gefa sér nægan tíma til innkaupa og spara sér þannig drjúgan skilding. Bréfið hljóðar svo: Ég var að lesa eitt kvöld í dönsku blaði og sá þar grein þá, sem ég sendi yður með bréfi þessu, þar sem mér finnst, að hún gæti einnig átt heima hér hjá okkur. En að mér datt þetta í hug var reyndar atvik, sem bar fyrir mig í dag og varð til þess að opna augu mín fyrir því, hversu mikið húsmæður gætu sparað heimilum sínum, ef þær gerðu meira af því að athuga verð varanna í verzlunum áður en þær kaupa. En sem sagt — ég kom inn í búð í dag og átti að kaupa dós af grænum baunum. Kaupmaðurinn rétti mér strax dós, sem var innflutt frá Póilandi og kostaði kr. 11,25. Mér datt þá í hug að notfæra mér fróðleikinn úr danska blaðinu og spurði, hvort ekki væru til ódýrari baunir. Jú, hann átti íslenzkai j baunir frá Matborg sem kostuðu 4.50. ^Auðvitað tók ég þær og j þarna var ég þegar búinn að spara mér 6.75 á fáeinum sek- ! úndum. Fór ég nú að fá veruleg- I an óhuga á kaupunum og sem ég J átti að kaupa ýmislegt fleira ' skyldi ég nú athuga vel minn | gang. Bóndós átti ég að fá og gat fengið enskt bón, sem kostaði kr. 8.75 dósin, 175 gr að þyngd og íslenzkt, sem kostaði kr. 7.85 — 300 gr að þyngd. Ég tók það ís- lenzka og sparaði mér þannig um 9 kr. Matarlit átti ég að kaupa, gat fengið danskan á litiu 10 gr glasi fyrir 1.50, en ísienzkan á 50 gr glasi fyrir 3,25 og auð- vitað keypti ég það og sparaði mér 4.25. — Meira átti ég ekki að kaupa, en vegna þess, að ég gaf mér tíma til að athuga minn gang í kaupunum, sparaði ég mínu heimili ekki minna en rúm- ar 20 krónur. — Er ekki þarna að finna hinn rétta sparnað, hús- mæður? — Sporléttur faðir.“ □ KVENNASÍÐAN þakkar hinum sporlétta föður fyrir bréfið og metur að verðleikum sporfýsi hans og sparnaðarvilja. Hins vegar munu húsmæður hafa komizt að raun um það, að ekki er það alltaf, sem það borgar ság að kaupa ódýrari vöruna, það er fyrst og fremst undir gæðuni hennar komið. Danska greinin sem bréfinu fylgdi: „Frú Madsen og milljón- irnar“ sýnir fram á, hve húsmæð- urnar í hverju nútíma þjóðfélagi hafi mikilvægu hlutverki að gegna í verzlun og viðskiptaiífi, hve mikið veltur á hagsýni þeirra og sparnaðarviðleitni fyrir af- komu heimilanna og þjóðarbús- ins og hve mikilvægt það er og nauðsynlegt, að þær standi sam- einaðar um hagsmuni sina gagn- ^vart framleiðendum og kaup- mönnum. í Danmörku eru starf- andi sterk og áhrifamikil neyt- endasamtök, þar sem húsmæður og aðrir neytendur eiga öruggan forsvara og hlífisskjöld. — Að- staða íslenzkra húsmæðra er ó- neitanlega örðugri í þessu tilliti, þar sem neytendur hafa fram til þessa húkt hver í sínu horni með óánægju sína og umkvartanir. Er vissulega tími til kominn að þeir fylki sér fastar saman um rétt sinn og kröfur. Kartofiiir eru ótnissandi á matbss5ið Nokkrar kartöfíuppskrifti? K „FIESTA“ — FYRIR UNGA SEM GAMLA Einnig í heimilislífinu er dans- inn mikilvægur — og sjálfsagður | ’ þáttur. Alltaf öðru hvoru er andi- Hver getur t. d. hugsað sér að borða, segjum góð.n steik með haldin á heimilinu svokölluð öllu tilheyrandi, ef sleppa á kartöflunum? Þeir eru án efa eV.’ i Frh. á bls. 11. j margir, sem þannig eru innréttaðir. ARTÖFLURNAR, þessi dáindisfæða, sem eru oftar á matborðinu en nokkur annar réttur, eru bæði hollar og svo að segja ómiss- Tveir vorkjólar frá París Tvær af nýjustu vortízku-útgáfunum frá París. Kjóllinn til vinstri er frá JeanDesses, úr hvítu orlon-silki. Rlússan effa jakkinn er þannig sniffinn aff hinar kvenlegu línur njóti sín sem bezt. Hneppt- ur á ská með þéttri hnapparöð. Pilsiff er fellt allt í kring og slær sér út í failega vídd aff ncðan. Til hægri sjáum viff eitt af hinum tvöföldu beltam Balmains. Þaff fylgir hinni efflilegu mittislínu aff framan, en gengur niður í boga að aftan til þess að línan niffur í mittið sýnist lengri ai'tur fyrir. Kjóilinu er úr svart- og hvítrönd- óttu léreftsefni einkar einfaldur en klæffilegur engu aff síffur. EKKI EINS GÓDAR OG NÝJAR Nú er orðið svo áliðið, að sum- ar kartöflutegundirnar, sem ekki hafa verið í nægilega góðum geymslúm, eru orðnar illa útlit- andi, — ljótar og farnar að spíra. Vegna þessa líta þær ekki eins vel út á miðdegisborðinu og með- an þær voru nýjar. — Við verðum þá að reyna að framreiða þær þannig, að þær skaði ekki feg- urðarsmekk þeirra, sem eiga að borða þær. — T.d. er tilvalið að steikja þær í feiti. KARTÖFLUR STEIKTAR í OLÍU Kartöfiur, sem steikja á í olíu mega ekki vera of stórar og verða að vera nokkuð fastar í sér. Þær eru soðnar fj-rst. síðan flysjaðar og skornar í skífur. — Látið stóra pönnu hitna vel og hellið olíunni á hana, en ekki pieiri en svo að hún aðeins hvlji botninn. — Þegar olían er orðin vel heit eru kartöfluskífurnar látnar á pönnuna. Þegar þær eru orðnar steiktar að neðan er þeim snúið varlega með bökunarhníf. Gæta verður þess að ’iafa ekki of sterkan hita og olían má ekki vera það mikil að kartöflurnar syndi í henni. Þegar allar kartöflurnar eru orðnar fallega Ijósbrún-steiktar og stökkar er ofurlitlu salti stráð Frh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.