Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. apríl 1955 IMtOTTIR rgsr; Ólafur Magnússon kanpmaður Minningarorð 1 - X - 2 YFIR páskadagana hefur staðan í deildunum skírzt til muna eftir 3. umferð á fjórum dögum, föstu- daginn langa, laugardag og 2. í páskum. í efstu 2 deildunum unnu 4 félög alla leikina 3, Ar- senal og Newcastle í 1. deild, og Birmingham og Rotherham í 2. deild. Arsenal var í lok janúar með 22 stig og nr. 19, en hefur í 12 leikjum aðeins tapað 1 og hlotið 20 stig og er nú nr. 5. Það hefur unnið síðustu 7 leiki og fengið aðeins 1 mark á sig. Úrslit yfir páskadagana: 1. deild: Arsenal — Cardiff (2:2, 2:1) Bolton — Sheff. Wedn (2:2, 2:3) Burnley — Blackpool (0:1, 0:1) Chelsea — Sheff. Utd (1:1, ) Everton — Newcastle (1:2, 0:4) Manch. City — WBA (4:0, 1:2) Portsm. — Charlton (2:0, 2:2) Preston — Leicester (2:4, 1:0) Sunderl. — Manch. Utd (4:3. 2:2) Wolves — Aston Villa (4:3, 1:0) Tottenh. — Huddersf. (4:3, 1:1) 2. deild: Blackburn — Lincoln (1:0, 1:2) Bristol R — Plymouth (3:1, 1:0) Bury — Hull City (4:1, 0:1) Derby — Swansea (1:4, 0:3) Doncaster — Notts Co. (4:2, 0:4) Luton — Leeds (0:0, 0:4) Middlesb. — Birmingh. (2:5 0:3) Nottingh. F — Rotherh. (0:2, 2:3) Port Vale — Liverpool (1:0, 1:1) West Ham — Fulham (2:1, 0:0) Stoke — Ipswich (2:1, 3:0) Laugardagur 9. apríl: 1. deild: Arsenal 3 — Blackpool 0 Burnley 1 — Huddersfield 1 Cardiff 0 — Aston Villa 1 Chelsea 1 — Wolves 0 Everton 1 — Tottenham 0 Leicester 1 — Manchester Utd 0 Manchester C. 1 — Sunderland 0 Newcastle 5 — Sheffield Wedn 0 Preston 2 — Bolton 2 Sheffield Utd 5 — Charlton 0 WBA 3 — Portsmouth 1 2. deild: Birmingh. 3 — Plymouth Arg. 1 Bury 2 — Swansea 1 Hull 1 — Blackburn 4 Ipswich 1 — Bristol 0 Leeds 2 — Natts Co 0 Lincoln 2 — Fulham 2 Luton 2 — West Ham 0 Middlesbro 2 — Port Vale 0 Nottm Forest 3 — Liverpool 1 Rotherham 2 — Derby County 1 Stoke 3 — Derby Co 0 í DAG verður til grafar borinn Ólafur Magnússon kaupmaður, er andaðist að heimili sínu, Flóka- götu 18, hinn 8. þ. m. Islandsmótinu í körfuknattleik er nýlokið og var þátttaka meiri en nokkru sinni áður. Keppnin var og afarhörð sem sjá má m. a. af því, að tvö efstu liðin höfðu jafn mörg stig, en ÍR-ingar, sem voru ísl-meistarar 1954 höfðu hagstæðari stigatölu fyrir skoraðar körfur og unnu því ísl.-meistaratignina öðru sinni. — Myndin sýnir lið ÍR sem sigraði. Liðsmennirnir eru fremri röð f. v.: Svavar Arnason, Ingi Þór Stefánsson, Helgi Jónsson. — Aftari röð f. v.: Helgi Jóhannesson, Sigurður Gislason, Gunnar Bjarnason og Gunnar Pétursson. Á myndina vantar Rósmund Guðmundsson. (Ljósm. Guðm. Pálsson). Fer írainkvæmd Oiympíuleik- anna 1956 í hand^kul! ★ Ástralíumenn harðlega gagnrýndir fyrir slœlegar framkvœmdir LUSANNE, 28. marz — frá Reuter-NTB ÞAÐ HORFIR heldur óvænlega með undirbúning að Olympíu- leikunum, sem ákveðnir eru í Melborne í Ástralíu 1956. Er allt útlit fyrir að framkvæmd leikanna þar fari öll í handa- skolum, enda mætir framkvæmdanefndin sívaxandi örðugleikum og í Ástralíu eru meira að segja uppi háværar raddir um að Ástralíumenn ættu ekki að taka að sér að halda leikana. 1. Chelsea 39 Wolves 37 Portsmouth 37 Manch. City 38 Arsenal 38 Sunderland 39 Manch. Utd 37 ir RANNSÓKNARFERÐ Þannig fórust Otto Mayer orð í viðtali við Reutersfréttamann í Sviss, en Mayer er fulltrúi í alþjóða Olympiunefndinni. Hann kvað framkvæmdanefndina í Ástralíu eiga í sífelldum örðug- leikum, og nú biðu menn þess kvíðafullir hverja sögu A. Brund ages, form, alþjóða Olympíu- nefndarinnar, hefði að segja er hann kemur úr Ástralíurann- sóknarför í júnímánuði. Kemur 12 18 9 58:53 42 j nefndin saman í París í júní til 17 6 14 75:68 40 að hlvða á skvrslu Brundages um deild: 19 11 9 77:55 49 17 10 10 80:57 44 17 9 11 74:54 43 17 9 12 78:60 43 17 8 13 64:54 42 Everton 37 16 8 13 58:58 40 það hvernig málin í Ástralíu Burnley 39 15 9 15 46:47 39 standi og hvað sé hægt að gera WBA 38 15 8 15 73-85 38 Charlton 37 15 7 15 71:66 37 Preston 38 15 7 16 75:58 37 Newcastle 35 15 6 14 79:73 36 Rotherh. 36 20 4 12 80:70 44 Aston Villa 36 15 6 15 57:68 36 Stoke City 35 17 9 10 59:40 43 Sheff. Utd 37 15 6 16 60:77 36 Notts Co 38 19 4 15 69:68 42 Tottenham 36 13 8 15 66:64 34 Bristol R. 37 18 5 14 70:62 41 Bolton 37 11 12 14 59:64 34 Middlesb. 38 18 4 16 68:74 40 Blackpool 38 13 8 17 52:60 34 Liverpool 38 15 8 15 82:81 38 Hudderfld 36 10 13 13 54:64 33 Swansea 36 15 7 14 77:72 37 CaTdiff 37 12 9 16 58-68 33 Fulham 36 13 10 13 69:70 36 Leicester 37 10 10 17 65:80 30 Bury 37 14 8 15 69:63 36 Sheff Wedn 38 8 6 24 63:83 22 Nottm For. 38 15 5 18 50:56 35 Doncaster 37 14 5 18 52:80 33 2. deild: Lincoln 37 11 9 17 62:74 31 Blackburn 39 22 4 13 113-76 48 Hull City 37 11 9 17 42:60 31 Leeds 39 21 6 17 63-U 48 Port Vale 37, 9 11 17 39:63 29 Luton 37 20 7 10 78:48 47 Plymouth 39 10 7 22 53:80 27 Birmingh. 36 19 8 9 72:37 46 Ipswich 37 10 4 23 52:86 24 Wést Ham 38 18 9 11 72:61 45 Derby 39 6 9 24 49:77 21 , til að hlaupa undir bagga með 1 Ástralíumönnum. ★ HÖRÐ GAGNRÝNI ! Ástralska framkvæmdanefnd- in hefur sætt harðri gagnrýni , fyrir ýmsar ákvarðanir sínar. Blaðamannasamband Frakklands hefur t. d. gagnrýnt nefndina harðlega fyrir það, að franskir i blaðamenn eiga aðeins að fá 15 ] sæti á leikvanginum. Það er að sjálfsögðu allt of lítið. Fleiri blaðamenn hafa kvartað yfir þröngu rúmi, enda ætlar nefndin heimspressunni aðeins 1000 sæti á leikvanginum. ★ HRYGGÐARMYND! Og fyrir ýmislegt annað, er framkvæmdanefndin harð- lega gagnrýnd, sagði Otto Mayer. Og ef Olympíuleik- irnir 1956 eiga ekki að verða hryggðarmynd, þá verða Ástralíumenn að vinna ötul- lega að undirbúningi leikanna þann stutta tíma sem er til stefnu. Engin þjóð mun nú taka að sér leikana með svo stuttum fyrirvara, sem eftir er. Við verðum því að vona, að Ástralíumenn taki aðrar vinnuaðferðir en þeir til þessa hafa sýnt, svo þeim verk- efnum, sem verður að leysa, til þess að leikirnir geti farið sómasamlega fram, verði lokið á réttum tíma. Ólafur /æddist að Láganúpi í Kollsvík í Rauðasandshreppi hinn 27. dcs. 1873. Voru foreldr- ar Ólafs Magnús Sigurðsson, bóndi að Láganúpi og síðar að Geitagili í Örlygshöfn, f. 1842, d. 1894, og kona hans Þórdís, f. 1838, d. 1911, Jónsdóttir smiðs í Miðhlíð á Rarðaströnd, Bjarna- sonar í Gerði Helgasonar. — Faðir Magnúsar var Sigurður, smiður á Siglunesi á Barðaströnd, síðar að Hvallátrum, f. 1818, d. 1891, Finnbogasonar að Ytrimúla á Barðaströnd, f. 1797, d. 1835, Sigurðssonar s. st., f. 1760, d. 1843, Bæringssonar að Skoravík á Fellsstr'ind, f. 1725, Jónssonar að Stakkabergi á Skagaströnd, f. i 1697, Bæringssonar að Heina- ! bergi, f. 1662, Einarssonar í Gautsdal, Einarssonar að Ásgarði í Hvammssveit, Teitssonar s. st., I Eiríkssonar lögsagnara s. st., Guðmundssonar að Felli í Kolla- I firði, Andréssonar s st., Guð- ’ mundssonar ríka að Reykhólum, Arasonar sýslumanns s. st., d. 1423, Guðmundssonar Ólafur Magnússon dvaldist fyrstu ár ævi sinnar með for- eldrum sínum. En 11 ára gamall fór hann að heiman og dvaldist eftir það að mestu hjá Ólafi Thorlaciusi að Bæ á Rauðasandi, þar til er ólafur kom honum 18 ára gömlum til Þorkels Gísla- sonar í Reykjavík ti* 1 trésmíða- náms. Námi því lauk Ólafur 1894. Eftir fetta stundaði Ólafur aðallega trésmíðar allt til ársins 1910, en hafði þó síðari árin jafn- framt með höndum reiðhjólavið- gerðir, en þá voru þau farar- tæki farin nokkuð að tíðkast hér í bæ. En er hann lét af trésmíða- starfinu, sneri hann sér eingöngu að reiðhjólaviðgerðum og hóf þá einnig brátt sölu reiðhjóla og varahluta til þeirra, þótt í litlum mæli væri fyrst í stað. Árið 1924 keypti Ólafur reiðhjóla- verzlunina Fálkann. Jók hann smám saman og efldi þeíta fyrir- tæki, og blómgaðist það og dafn- aði undir farsælli stjórn hans. Síðustu árir- hefur það verið rek- ið sem hlutafélag undir stjórn Haralds, sunar Ólafs. Árið lt.97 kvæntist Ólafur Þrúði Guðrúnu Jónsdóttur, ágætri og mikilhæfri konu. Með henni eignaðist hann 9 börn, sem öll eru p.-yðisvel greind og hin mannvæniegustu. Öll nutu þau framhaldsmenntunar, en voru jafnframt vanin við vinnu og reglusemi. Börn þeirra, sem öll eru gift og öll nema eitt búsett hér í bæ, eru þessi: Magnea, gift Óskari Jónassyni vélsmið, Harald ur framkvæmdastjóri, kvæntur Þóru Finubogadóttui, Oddrún, gift Albert Jónassyni bifreiða- stjóra, Guðbjört, gift Arnljóti Jónssyni .ögfræðing. Sigríður, gift Maurice Hemstock bílasmið, Kristín, gift Haraldi Matthías- syni cand. mag., kennara að Laugarvatni, Sigurður verzlun- arstjóri, kvæntur Svanlaugu Vilhjálmsdóttur, Ólafur carxd. mag., menntaskólakennari, kvænt ur Önnu Hansen, Bragi verk- fræðingur, forstjóri Iðnaðarmála- stofnunar íslands, kvæntur Mörtu Lakner cand. med. Framan af bjuggu þau Ólafur og kona hans við kröpp kjör, svo sem vænta má, því að barna- hópurinn var stór og aðstæður að mörgu erfiðari til að komast áfram en nú er. En með frábær- um dugnað’, sparsemi og reglu- semi tóksl þeim að sigra alla erfiðieika, svo að á síðari árum bjuggu þau við ríflegan kost og stórmikil efni. Þrúður, kona Ólafs, andaðist fyrir 6 árum, — á föstudaginn langa eins og mað- ur hennar. Ölafur hafði til að bera flesta hina beztu kosti þeirrar kynslóð- ar, sem nú er að hverfa: frá- bæra iðjusemi, sparsemi, reglu- semi og orðheldni. Hann var maður hæggerður og dagfarsgóð- ur, dulur og fáskiptinn um annarra hsgi, tók lítt þátt i félagslífi ?ða opinberum málum, en helgaði alla krafta sína starfi sínu og heimili. Ekki var hann í þeirra tö u, sem verða metnað- argjarnir og sjálfumglaðir við að hljóta efni og hagsæld, því að látlaust,, hispurslaust og al- þýðlegt viðmót var honum eig- inlegt til hinztu stundar. Þótt fáir vissu um, munu þau Ólafur og kona hans hafa hjálpað mörg- um, er erfitt áttu, eftir að efni þeirra jukust, og margvíslega aðstoð veitti Ólafur ýmsum, er á þurftu að halda, þótt oftast færi leyni. Óláfur var fríður sýn- um, þreklega vaxinn, meðalmað- ur að hæð og hinn gervilegasti. Heilsuhraustur var hann lengst ævi sinnar, en fyrir rúmu ári tók heilsu hans að þrjóta, og síðustu mánuði hefur hann lítt haft ferli- vist, en helt þó andlegum kröft- um að fullu til síðustu stundar. Með Ólafi er horfinn af sjón- arsviðinu enn einn þeirra fram- takssömu manna, er brutust úr fátækt tii velmegunar, einn þeirra manna, er með fordæmi sínu og framtaki örvuðu til fram- taks og daða. Þótt Ólafur sé lát- inn, munu börn hans, tengda- börn og aðrir samferðamenn geyma hugþekkar minningar um hann sem heiðarlegan, geðþekk- an atorku- og drengskaparmann. E. G. Ibúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast scm fyrst eða fyrir 14. maí. — Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. 4 fullorðið í heim ili. Tilboð sendist Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Reglusemi — 32“. Trésmiðir — Trésmiðir Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund í dag föstudag- inn 15. apríl kl. 1,30 e. h. í Iðnó. Umræðuefni: Skipting félagsins. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.