Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 10
' 1 10 MORGLNBLAÐIÐ Föstudagur 15. apríl 1955 íbúðir til soSu Hefi til sölu 3ja herbergja íbúðir á hitaveitusvæði í Austurbænum. — Einnig 4ra herbergja íbúðir í Hhð- unum. — Útborganir kr. 100—200 þúsund. — Uppl. eftir kl. 1 (ekki í síma). JÓN N. SIGUKÐSSON, hrl. Laugaveg 10 — Reykjavík Einbýðishús tið Seigu í úthverfi bæjarins. — Uppl. í síma 7942 næstu daga milli kl. 2—4. Afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum. Verður að vera góð í reikningi. — Uppl. um fyrri störf og aldur með mynd, sem endursendist, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Afgreiðslustúlka — 33“. Góð íbúðarbæð 4 herbergi og eldhús á hitaveitusvæðinu TIL LEIGU 14. maí — Arsgreiðsla fyrirfram. — Upplýsingar og tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „Hitaveita — 28“. KEFLAVIK Gott verzlunarpláss við Hafnargötu í Keflavík, er til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 187 eða 12. Hafnfirðingar 3-1. ■ n ■i 1/ ■ épBBt Getum enn bætt við pöntunum fyrir fermingarnar í smurbrauði og snittum. M Á N A B A R, Hafnarfirði J/ ■ \ 5/ ■ , ■ h & Stúlka óskast J/ l J/ I P; til afgreiðslustarfa í bókabúð nú þegar eða 1. maí. — Umsóknir með meðmælum og mynd ef til er, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld 19. maí merkt: „Bókabúð — 17“. Ráðskona óskast um miðjan maí. Hátt kaup og aukahjálp eftir samkomu- lagi. Heimilið er barnlaust og mætti því væntanleg ráðs- kona gjarnan hafa stálpaða telpu með sér. — Tilboð merkt: „Maí 1955 —19“. 11 TiB fermingargjafa Fjölbreytt úrval af ermahnöppum með e5a, án bindisklemmu. Sigmar S. Jónsson úrsmiður Laugavegi 84 DUNLOP IVSottugúmmí Breidd 110 cm. Bifreiðavöruverzíun FríÖriks Berfeisen Hafnarhvoli. MENNEN Eftir rakstur — ómissandi! litlaust, — sést ekki! Rinso pvær áva/t >■■■■■■■■■«■■■■■ ■ • • ■ o j ■ ■ Bf' Sfúlka óskasf ■ ■ m > ■' : l ' '■ v 'ý: ■ ■ ■ ■ til eldhússtarfa. Kunnátta i smurbrauði tieskileg. ■ | Uppl. í síma 9299. ■ ■ ■ • :»> M Á N A B A R, Hafnarfirði ■ ■ :» ■ 1msm x.#» »se '7-U3i-5b Cskaðlegt þvotti og höndum Skrúðgarðaeigendur Tökum að okkur alla skrúðgarðavinnu. Fljót og góð af- greiðsla. — Skrúðgarðaskipulagningu annast Óli Valur Hanson, garðyrkjukandidat, kennari í skrúðgarðateikn- ingu við Garðyrkjuskóla ríkisins. — Nú er trjáklippinga- tíminn kominn. — Við sótthreinsum verkfærin áður en við komum í garð yðar. — Vanir garðyrkjumenn. SKRÚÐUR — Sími 80685 Skrifstofufíerbergi j ■ ■ Þann 1. júlí fæst leigt í Miðbænum heil hæð annað- ° ■ ■ hvort í heilu lagi eða einstök herbergi. — Tilboð merkt: J ■ „1. júlí — 17“, leggist inn á afgr. Mbl. : lil Bílstjóiinn, Hoinarfirði 5 ■ sem tók rautt bílútvarpstæki í misgripum þriðjudaginn J ■ m 5. þ. m. á útvarpsviðgerðarstofunni Flókagötu 1, gjöri 5 svo vel og skili því þangað og taki sitt. Vonnr bifreiðnstjóri óskast til lagerstarfa og bifreiðaaksturs. — Fullkomin reglusemi áskilin. — Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til eru, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 19. þ. rm merkt: „Bílstjóri — 14“. og kostar^ður minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.