Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 12
U MORVUNBLAÐtð Föstudagur 15. apríl 1955 Sólþurrkaður SALTFISKUR fœst enn í VERZLIfN SIMI <i205 TIL LEIGU Tvö herb. og eldhús, ásanit baði, eru til leigu, í nýju húsi í Smáíbúðarhverfi. — Töluverð fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Ibúð — 34“, sendist blað- inu fyrir hád., laugardag. Moccasínuskór Verð kr. 98,00. ^deídur k.f. Austurstræti 10. - SKOGASKOLI Frh. af bls. 9. megi rauðgreni hér. Væri það mjög hagstætt, að ræktun rauð- grenis tækist, þar sem auðvelt er að fá það frá Norður-Noregi. * BLÁGRENI frá HALLORMSSTAÐ Hundrað og fimmtíu plöntur af blágreni voru gróðursettar . vorið 1954. Voru þær fengnar frá i Hallormsstað, og var elzta blá- ; grenið af þessari tegund gróður- ; sett þar fyrir 50 árum og hefir þrifizt mjög vel. Ekki er vitað i með vissu hvaðan þetta blágreni er upphaflega ættað, en allar lík- ur benda til, að það sé fengið frá háfjallahéruðum Colorado- fylkisins í Bandaríkjunum. I + SKJÓLBELTI ÚR BIRKI Birki var gróðursett fyrst ár- ið 1950 fyrir austan furureitinn til að skýla furunni. Hefir þetta skjólbelti vaxið vel. Árið 1952 voru smábirkiplöntur gróðursett- ar, en þær kól nokkuð í vor- hretinu 1952, en birki um allt land fór þá mjög illa eins og kunnugt er. Vorið 1954 voru enn gróðursettar 7 þús. birkiplöntur og virðast þær ætla að þrífast mjög vel. j O—#—O * SANDRÆKT Á SKÓGASANDI Nú stendur til að hafizt verði handa um sandrækt á Skóga- sandi í vor. Telur Jón æskileg- ast, að byrjað yrði á því að koma upp skjólbeltum, ef mögu- legt reynist. Hefir Jón ekki lát- ið sitja við orðin tóm. í apríl s. 1. ár voru gróðursettar 200 víðiplöntur og 300 birkiplöntur á girtum landskika skammt fyrir sunnan Kverná. * MARKVERÐUR ÁRANGUR Mjög lítill gróður er á sand- inum, sem er 3 þús. ha. að stærð, og var því ekki búizt við, að árangur yrði sérlega mikill, en raunin hefir orðið önnur, allar plönturnar hafa vaxið mjög vel, og ekkert kal hefir enn komið fram á þeim — ennþá a. m. k., bætir Jón við af sinni venjulegu gætni. En óhætt er að fulyrða, að hér er um markverðan árangur ‘ að ræða. ) Þess ber þó að geta, að hér er um úrvalsplöntur að ræða, er vaxnar voru nokkuð úr grasi, þegar þær voru gróðursettar. Mikill húsdýraáburður var bor- inn að þeim, og ekki veitir af, þar sem sandurinn hefir nær ein- göngu að geyma steinefni, öii lífræn efni hefir blásið burt fyr- ir löngu. Talsverður vinnusparn- aður yrði að því, ef hægt væri að gróðursetja trjáplöntur áður en sandræktin hæfist, þar sem mun fljótlegra er að gróðursetja tré í sand en graslendi. O—®—O ic MIKILL GRASVÖXTUR HÁIR GRÓÐURSETNINGU Trjágróður ætti að geta þrifizt mjög vel í brekkunum ofan við Skógaskóla. Brekkur eru mjög hagkvæmar til trjáræktar, þar sem vatnið er þar á mikilli hreyf- ingu, safnar það í sig miklu súr- efni, er leysir upp jarðefnin og auðveldar vinnslu plantnanna og aukið súrefni auðveldar einnig „andardrátt" rótanna. í brekkun- um vex mikið af mjaðjurt og blágresi, en það er órækur vott- ur þess, að jarðvegurinn er góður. Mikill grasvöxtur er þarna og getur það háð nokkuð vexti plantnanna nema þær séu því stærri. Þyrfti því nauðsynlega að vera fyrir hendi vinnukraftur til að reita grasið frá plöntun- um. Ýmsa fleiri örðugleika á Jón við að etja — en veðráttan veldur þyngstu búsifjunum — einkum þurr, köld landáttin úr norðri. * STÆKKUN SKÓG- RÆKTARSVÆÐISINS Nú stendur til að færa út skóg- ræktargirðinguna og stækka landssvæðið upp í 70 ha. Er þetta mjög hagkvæmt, þar sem þá er hægt að koma upp skjól- beltum á víð og dreif um skóg- ræktarsvæðið, áður en hafizt er handa um að gróður^etja ýmsar trjátegundir. O—•—O Nafnið Skógar bendir til þess, að fyrr á tímum hafi dalhvosin verið vaxin skógi. Vonandi er, að nafnið eigi eftir að verða sannnefni á komandi árum. G. St. Nokkur Skuldahráf að upphæð 40 þús. kr., til sölu með sanngjörnum af- föllum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag, — merkt: „100 — 40“. Byggingafélag alþýðu, Reykjavík. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, mánudaginn 18. apríl n. k. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Byggingafélags alþýðu. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIRU í Vetrargerðinum í kvöld klukkan 0. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Gömlu dansarnir kvöld kl. 9 — Miðasala frá kl. 8. Hljómsv. Svavars Gests Söngvari Sig. Ólafsson Dansstj. Árni Norðfjörð Opið ■ kvöid Dansað til kl. 1 Ókeypis a-ðgöngumiðar afhentir frá kl. 8. Hljómsveit hússins leikur. Matur frá klukkan 7. Po lclótti 'orunn —>. ^fonannóaoiur heldur píanó-hljómleika í Austurbæjarbíói, þriðjudag- inn 19. apríl klukkan 7 e. h. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og í Austurbæjarbíói. Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda við Vesturgötu og Lækjargötu. Talið strax við afgreiðsluna — sími 1600. MARKÚS Eftir Ed Dodd jjp IICPIIÍG TO GET UNUSUAL PiCTURES OP MOUNTAINíT' w GOATS, MAR-L TRAIL AND HI5 PRIENDS ESTABLI5H CAM.p WÍGW IN THE ROCKIES Magnús Tharlaeius ■ueMaréttarlögmaður. Málflutningaskrifatofa. í Áðalstræti 9. — Slmi 1875. IT IS...IT'S TKE 'K'l KNOW WHAT VE5, WECL BE5Tt„AHD I VOU MEAH...thAtJ HAVE tq G=T I WE'D BETTER A> OL’ MORTGAGE N THESE GCAT GET AT THEM/iS EEGIHHIMG toIPCTUEES THIS AS SOOM AS [ SNICP AROLJND WBEK, CQ. TH= POSSIBLEl V LOST POREST/iM PLACE WILL . j BELONG to V^-Ka MÍPARLAND/ 1) Þeir félagarnir reisa tjöld hátt uppi í fjöllum. Þar vonast þeir til að geta náð góðum mynd- um af steingeitum. 2) — Þetta virðist áhrifamikið landslag til að taka myndir í. — Já, það er það sannarlega. Við ættum líka að hefja mynda- tökur sem bráðast. 3) — Ég skil hvað þú átt við, að lánadrottnarnir séu nú þegar farnir að snuðra kringum Týndu Skóga. — Já, við verðum að flýta okk- ur, ef það á að koma að gagni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.