Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 8
8 MORGl1 NBLAÐIÐ Sunnudagur 17. apríl 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Kommúnistar sfanda í vegi fyrir sáttum ÞAÐ er nú orðið öllum almenn- ingi ljóst, að sættir í yfirstand- andi vinnudeilu stranda fyrst og fremst á kommúnistum. Þeir hafa allt frá upphafi gert verkfallið pólitískt og notað þau samtök, sem að þv' standa til pólitísks brasks, sem ekkert á skylt við hagsmuni þess fólks, er þar á hlut að máli. Það er rétt að Bjarni Benedikts- son menntamálaráðherra, benti á í ræðu sinni á Alþmgi í fyrra- dag, að verkfall, sem ekki er háð til þess, að ná því, sem er fjár- hagslega mögulegt, getur ekki orðið neinum til góðs. En í upp- hafi verkfallsins lýstu kommún- istar því hiklaust yfir, að til- gangur þess væri, að knýja nú- verandi ríkisstjórn til þess að segja af sér. Aldrei hefur nokkurt verkfall verið hafið hér á landi með slíkri yfirlýsingu. Það hefur töldu verkamönnum trú um að verkfallið mundi aðeins standa nokkra daga. Þá yrði gengið að þeim kröfum, sem hver einasti vitiborinn maður veit, að atvinnuvegirnir hafa enga miiguleika til að rísa undir. Nú er ástandið þannig, að leið- togar kommúnista lýsa því yfir daglega, að verkfallíð kunni að standa í marga mánuði. HVAÐ VARD UM ÚTLENDÖ PENINGANA? Blað kotnmúnista spinnur þau ósannindi upp í gær, að Bjarni Benediktsson menntamálaráð- herra hafi hlakkað yfir því í ræðu sinni í fyrradag, að lítið hefði safnazt í verkfallssjóðinn. Þarna snúa kommúnistar stað- reyndum gjörsamlega við eins og fyrri daginn. Ráðherrann hélt því þvert á móti fram í ræðu Sap krabbameins- læknimja verður skráð Upplýsingar vantar um fyrsta sjúklinginn Dr. HALLDÓR HANSEN, yfir- læknir hefur tekið sér fyrir hend- ur að leita gagna um afdrif allra þeirra sjúklinga, sem frá upnhafi hafa gengið undir meiri háttar j magaaðgerðir á Landakotsspítala vegna krabbameins. Fvrsta þess háttar aðgerð virð- ist hafa farið fram á miðiu ári 1908, og er siúklingurinn nefndur Mavnús Kristjánsson, roskinn maður og talinn til heimilis á Holtsgötu 7 í Reyk.iavík, þar sem húsum réð þá og iengi síðan Bjami Árnason sjómaður. Læknir inn, sem framkvæmdi aðgerðina, var Guðmundur Hannesson, síðar prófessor. Aðgerðin tókst vel, en þrátt fvrir mikla eftirgrennslan hefur ekki tekizt að finna frekari d°ili á þessum manni eða grafast fyrir um, hver urðu afdrif hans. 1 Revkjavík verður hann ekki fund inn í manntali, hvorki fyrr né síð ar, og er líklegast. að hann hafi verið utanhæiarmaður. Ef til vill er hugsanlegt, að eitthvað lítils háttar fari á milli mála um nafn hans eða föðurnafn. Er mælzt til þess, að þeir, sem kvnnu að geta greitt fyrir því, að frekari upplýs ingar he'mtist um msrnn þenna, geri góðfúsleva dr. Halldóri Han- sen eða landlækni viðvart. (Frá landlækni). r r Agæl skemmlun „isfenikra fóna" í Ausfurbæjarhíói REVÝU-KABARETT „Islenzkra tóna“ í Austurbæjarbíói síðastlið- ið fimmtudagskvöld vakti mikla hrifningu áhorfenda, er létu ánægju sína óspart í ljós. Þættirnir frá hinum ýmsu borgum heppnuðust vel, þótt Stokkhólmur bæri þar hæst með söng Kristins Hallssónar um Pét- ur svínahirði og hinum vinsæla gluntasöng Jakobs Hafsteins og Ágústar Bjarnasonar, sem hrein unun var a að hlíða. í Vínarborg sungu þau Sigurður Ólafsson og Eygló Victorsdóttir dúett og Björg Bjarnadóttir dansaði vínarvals. í París söng Sól- veig Thorarensen og þrjár ungar og fagrar meyjar stigu svifléttan Can Can- dans. Kristinn Hallsson kom einnig fram í Mosvka, þar sem hann söng óperuaríu, og þar sungu einnig Alfreð Clausen og Ingibjörg Þor- bergs. Boðið var og upp á rússneskan dans. Dægurlögin réðu ríkjum í New York, þar sem söngur Tóna- systra og Jóhanns Möllers (Papa Loves Mambo) og mambo-dans Sigurðar Ólafssonar og Soffíu Karlsdóttur vakti mesta hrifn- ingu. — Ingibjörg Þorbergs og Soffía Karlsdóttir sungu þar líka og þeir, sem áhuga hafa á jitter- bug þurftu ekki að kvarta. Þá voru kynntir þrír nýir dæg- urlagasöngvarar, Ásta Einarsdótt ir, Þórunn Pálsdóttir og Hall- björn Hjartar, að ógleymdum Tóna-systrum, nýjum kvenna- sextett, sem ekki er ósennilegt að eigi eftir að láta meira til sín heyra. Sjöundi þátturinn gerist í Reykjavík, þar sem sungin eru og leikin nokkur vinsælustu dæg- urlögin. Sigfús Halldórsson er farar- heldur aldrei hent, að stjórn; sinni, að samskotin næmu hærri heildarsamtaka verkalýðsins, Alþýðusambands íslands væri notuð til þess, að taka að sér forystu um stjómarmyndun ákveðinna flokka. En eins og menn rekur minni til, létu; á kommúnistar forscta Alþýðu- sambandsins skrifa öllum hin- um pólitísku flokkum áður en verkfallið hófst, og fara þess á leit við þá, að þeir mynd- uðu saman ríkisstjórn, sem beindist gegn stærsta flokki þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokkn um. HEFUR VAKIÐ TORTRYGGNI OG ANDÚÐ Þetta pólrtíska braskt var ekki til þess fallið, að skapa samúð með þeim, sem forgöngu höfðu um verkíallið Það vakti þvert á móti tortryggni og andúð. Al- menningUi' í landinu hlýtur jafn- an að hafa samúð með heiðar- legri og ábyrgri viðleitni verka- lýðsins, til þess að bæta kjör sin á raunhæfan hátt. En þegar hin öflugu samtök hans eru skefja- laust misnotuð af kommúnistum til pólitískra braskaðgerða, þá hlýtur slíkt atferli að vekja tor- tryggni. Kommúristar bera því ábyrgð á því vandræðaástandi, sem nú hefur skapazt vegna margra vikna vérkfalls. Þeir bera ábyrgð á þeirri ömurlegu staðreynd, að mitt í nægri atvinnu, skuli mik- ill fjöldi verkamannaheimila nú líða skort, Frá þessari ábyrgð geta kommúnistar ekki flúið með því að beina daglegum haturs- áróðri geg.i mönnum, sem fyrst og fremst hafa lagt áherzlu á að ná friðsamiegri lausn vinnudeil- unnar. Sjálfstæðismenn og ríkis- stjórnin í neild reyndu í upphafi að fá verkfallinu skotið á frest meðan sarnvinnunefnd verkalýðs íélaganna og atvinnurekenda með oddarnönnum frá Hæstarétti rannsökuðu möguleika atvinnu- veganna tii þess að veita verka- lýðnum raunhæfar kjarabætur. Ef til slíl-.rar rannsóknar hefði verið stofnað, væri henni nú sennilega lokið. Fulltrúar deilu- aðila hefð.i þá fengið tækifæri til þess að draga sínar ályktanir af niðurstöðum hennar. En kommúnistar höfnuðu þess ari leið. Þeir köstuðu þúsund- um manna út í verkfall um hábjargræðistímann. Þeir upphæð á hvern verkfallsmann en þau raunverulega gera. Leið- rétti forseti Alþýðusambandsins ummæli nans. og lýsti yfir því, að söfnur.in næmi aðeins 40 kr. hvern varkfallsmann allan timann síðan verkfallið hófst. Ef skyldulið verkfallsmanna væri talið með, næmu samskotin að eins 10—20 kr. á mann. í þessu sambandi er rétt að minnast bess, að nú, þegar skort- ur og erfiðleikar steðja að heim- %Líuahandi óhri^ar: Um hávaða í sambýlishúsum. FYRIR nokkru fékk ég bréf frá „þreyttum sjúklingi“, sem er ærið raunamæddur. „Hefir fólk rétt til“, spyr hann, „að láta eins og því sýnist í íbúð- um sínum um nætur, þar sem um sambýlishús er að ræða? Til er ilum verkrallsmanna, hampa kom , , , „ ,, . . múnistar því, að von sé á er-!folk’ sem alltur sl§ 1 fullum rettl lendri peningaaðstoð. Það gerðu þeir einnig í ! með hverskonar næturskrölt, ef inu 1952. En aðspurðir af Bjarna Benediktssyni á Alþingi í fyrra- dag, gáfu kommúnistar þær upp- lýsingar, að peningarnir hefðu þá komið of seint til þess að koma verkfallsmönnum að gagni. Og víst er uni það, að þeir, sem þátt tóku engan eyr desemberverkfall-' Það aðeins ei^ íbúðina Slálft Það leikur á píanó, syngur og dansar, skröltir með stóla og önnur húsgögn á berum og hljóð- glöggum gólfum, skellir hurðum, hefir hátt í stigagöngum og þar fram eftir götunum. Þetta sama fólk virðist ekki skeyta hið því verkfalli, fengu j minnsta um það, þótt það vitandi styrk af því fé, sem í vits valdi með þessu hátterni kommúnistar sögðu að borizt, sínu öðrum hefði. En hvað varð þá af þessum pening.vm? Voru þeir sendir til bak i, eða runnu þeir í ein- hvern e'nkasjóð kommúnista- flokksins? Það er nauðsynlegt að fá þess- um spurningum svarað tafar,- laust. Annars er það bersýnilegt, að kommúnistar eru að reyna að vekja þær vonir hjá því fólki, sem verkfallið bitnar nú harðast á, að það eigi von á erlendri að- stoð. Með voninni um þetta á að tæla verkfallsfólkið enn lengra út í kviksyndið, sem kom- múnistar hefa att því út á. ____ _______ svefnleysi og van’ lliðan, sjúklingum, sem þrá svefn og hvíld framar öllu, nótt eftir nótt og ár eftir ár. Vel mætti þetta fólk vera þess minnugt, að flestir verða ein- hverntíma veikir og það ætti að reyna að setja sig í spor þeirra, sem hafa misst heilsuna fyrir fullt og allt. Villtu birta þetta í dálkum þín- um, Velvakandi góður, og ljá mér liðsyrði? — Með fyrirfram þakk- læti. — Þreyttur sjúklingur“. Ég hefi fulla samúð með hin- um þreytta sjúklingi og held að nágrannar hans hljóti að skilja sjónarmið hans og reyna að stilla næturbrölti sínu í hóf samkvæmt því. Ú ALMENNINGUR KREFST SAMNINGA OG VINNUFRIÐAR Kjarni þessa máls, er sá, að Siðferðileg skylda. ÞESSI umkvörtun er ekkert nýtt fyrirbæri, margir hafa svipaða sögu að segja, þó að nokkuð misjafnlega rammt k'veði að hinum háværu nágrönnum. Auðvitað þarf engum blöðum um almenningur í landinu krefst taf- Það að fletta, að hverjum manni arlausra samninga og vinnufrið- ar á þeim grundvelli, að reynt verði að koma til móts við óskir lægst launaða verkafólksins án þess þó, að stefna rekstri at- vinnutækjanna í hættu, eða leiða nýja gengislækkun yfir þjóðina.1 ber siðferðileg skylda til að sýna náunganum sanngirni og tillits- semi í dagfari sínu og breytni gagnvart honum og kemur þetta ekki hvað sízt til greina þar sem nábýlingar eru annars vegar. Það er alltaf nokkur vandi að Á þessum grundvelli verða umgangast fólk, svo að ekki fulltrúar deiluaðila að ræðast hlaupi snurða á þráðinn.Eitt lítið við í hreinskilni og einlægni. orð eða athöfn getur komið ótrú- Það er þýðingarlaust að sitja þegjandi viku eftir viku og hafast ekki að. Hvorki verk- fallsmenn né þjóðin í heikl hefur efni á sliku. lega miklu til leiðar til hins betra eða verra. Til þess að vel fari þurfa báðir eða allir aðilar að sýna tillitssemi og vilja til að vernda friðinn umfram allt. Barnaleikrit í Hafnarfirði. R Hafnarfirði er skrifað: „Leikfélag Hafnarfjarðar hafði í fyrra sýningar á „Hans og Grétu“, góðum og þekktum ævintýraleik fyrir börn. — Leik- ur þessi var sýndur hér meir en 30 sinnum við mikla hrifningu áhorfenda, einkum barnanna, sem skemmtu sér konunglega. — Ágóði af sýningum þessum var töluverður og hressti við hinn þrönga fjárhag félagsins, enda ekki vanþörf á. Leikfélag Hafnar fjarðar á því ekki lítið að þakka þeim leikurum, sem lögðu fram krafta slna og allar frístundir í sambandi við sýningar á „Hans og Grétu“ og má þá ekki gleyma börnunum sjálfum. Eiga þau þakkir skilið fyrir ágætan leik og gott starf. Þau misstu af mörgu girnilegu, meðan á sýn- ingum stóð, fyrir utan allar tafir frá námi og störfum. Stendur ekki því fyrra að baki. ÞETTA rifjast upp fyrir mér, þegar L. H. hefur sýningar á nýju ævintýraleikriti, „Töfra- brunnurinn“. Það virðist ekki standa hinu fyrrnefnda leikriti að baki, nema síður sé, og er full ástæða til að hvetja fólk til að leyfa börnum sínum að sjá það. Leikstjórn þess er afbragðsgóð og hefir leikstjóranum, Ævari Kvaran tekizt að seiða fram (að undanskildum nokkrum leikur- um) furðu mikið úr ekki miklum efnivið. — P.H.“ „Dansað í París“ stjóri á þessu „ferðalagi“, en með honum er íslenzkur bóndi (Karl Sigurðsson), sem virtist ekki hafa minni ánægju af því en áhorfendurnir í Austurbæjar- bíói. Hljómsveitarstjóri er Jan Moravek og hefir hann einnig útsett lögin. Virðist revýu-kabar- ett þessi ætla að verða vinsæll, þar sem uppselt er á sýninguna í kvöld svo og á þriðjudaginn. Tekið var upp á stálþráð á skemmtuninni, og hefir verið á- kveðið að fjögur atriðin verði flutt í Stokkhólmsútvarpinu n.k. laugardag. Er það gluntasöngur Jakobs bg Ágústar, söngur Krist- ins Hallssonar um Per Svine- hvrde, „Papa Loves Mambo“, sem Jóhann Möller og Tóna-svstur syngja og „If I Give My Heart To You“, sem Ingibjörg Þorbergs og Tóna-systur syngja. ddbtacjlecjt íedti í 3c ^anó MerKlðj sem klæðlr landiS. ormoóu, TAIPEH, Formosa: — Margir hér líta svo á að Chiang Kai Shek hafi meiri tök á íbúum Formósu nú, heldur en nokkru sinni fyrr. Þeir benda á að sam- eiginlegt flatarmál Formósu og tengdra eyja við Kínastrendur sé innan við 23. þús. ferkm. og að íbúarnir búi miklum mun þéttar heldur en á meginlandinu. Öll- um nema þeim, sem algerlega eru skeytingarlausir, er það ljóst, að stjórnin á erfiða daga fyrir höndum. Viðhorf manna virðist vera það, að hið frjálsá Kína fljóti eða sökkvi með Chiang. Flestir stj órnmálaritarar hér eru sammála um það, að Chiang sé öruggur sem leiðtogi þjóðern- issinnaðra Kínverja svo lengi sem hann æskir að vera það og svo lengi sem þjóðernissinnar hafa Formósu á valdi sínu. Chiang hershöfðingi ber 68 ára aldur sinn vel og heilsa hans er sögð vera ágæt. Lífvenjur hans eru einfaldar og hann lifir mjög reglubundnu lífi. Hann revkir ekki og drekkur ekki, borðar ein- faldan mat og vinnur daglega 12 klukkustundir. Hann byrjar dag hvern með hálfrar klukkustundar bæn og hugleiðingum. Hann tók kristna trú fyrir mörgum árum og tilheyrir meþodista söfnuðin- um. Hann þjálfar líkama sinn eink- um með því að stunda daglega göngur um skógahéruð. Hann leitar afþreyingar á því að aka bíl sínum og sést oft og tíðum við stýrið. Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.