Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. apríl 1955 MOKGVHBLÁ&Í& I i J FRA ROMARSYNINGUNNI ^ Karl ísakson, (Svíþjóð) olíumálverk: Mynd aí dreng. Af Svíh hálfu var málarinn Kárl Isaksen vafalaost sá lista- maður, er mesta þýðingu hafði í deild þeirra. Isakson er einn af mátt'jrstólpum í myndlist Norðurlarida, og áhriia frá verk- um hans .*ætir mjög víða, enda var hann s.órgáíaður listamaður, er var löngv á undar sinni sam- tíð og auðnaðist að ná einstökum árangri í iist sinni. Af öðrum eldri málnv-um Svía, er verk eiga á Rómarsvr.ingunni má nefna, t. d. Carl Kvlberg, Sigrid Hjerten og Fritiof Schuldt. Emnig vöktu at’nygli vcrk þeirru Stellan Mörner, Kilding Linnquist og Sven Erixsen, sem allir eru mið- aldra. Af yngri málur-unum voru það aðallega abstraktmálararnir Lennart Rnnde, Karl Axei Pehrs- son og Oalle Bonniér ásamt Olle Beartling sem virðist vera hin sterka frarnlína í hópi ungra lista manna í Cvíþjóð. Höggmyudadeild Svia var nolck uð umfangsmikil, en ég verð að viðurkenr.a, að áhugi minn á henni var takmarkaður. — Deildin var yfirleitt þunglama- leg, en pað sem aðallega vakti athygli voru verk þeirra Carls ‘Milles, Ivars Johansson, Bror Richard Mortensen, (Danmörk) olíumálverk: Rúinkomposition 1933 ★ eftir Valfý Pétursson Issfmálara T ISTSÝNTNG sú, sem haldin er ’ eðlilega er íslenzka deildin þeirra JU um þessar mundir í Róma- borg, með þátttöku listamanna frá öllum Norðurlöndum, er sann arlega mikill viðburður í sögu listarinnar á Norðurlöndum. í fyrsta sinn hafa Norðurlönd- in efnt til sameiginlegrar list- sýningar á erlendum vettvangi minnst að verkatölu. Finnar hafa flest verk á sýningunni, og er tala þeir.a 350. Svíar sýna 318 verk, Norðmenn 281 og Danir 247. íslen.-.ka deildin hefur 146 verkum á að skipa. Eru í þess- um tölum innifaidar höggmyndir, svartlist, vatnslitamjmdir og cliu fyrir utan Norðurlönd, þar sem j málverk. kynnt er list hvers lands fyrir j Vegna þess, hvernig til hagar sig, en auðvitað er heildarblær (í sýningaihöllinm, hefur tekizt sýningarinnar samt fyrst og að hafa hverja deild algerlega út fremst samnorrænn. Norræna i af fyrir sig, nema hvað högg- listbandaiagið hefur algerlega j myndum Kefur verið komið fyrir séð um sýninguna, og hafa deild- | í samliggjandi sölum, og sýna ir þess í Lverju landi ráðið vali j löndin þar sameiginlega. íslend- j ingar voru mjög heppnir með | pláss, svo að íslenzku höggmynd- irnar eru að rniklu leyti í sér- í höggr-yndadeild Norðmanna má benda á verk Kjeld Rasmus- sen, Ornult Bast og Stiniusar Freriksen, sem öll voru með ágætum. Danir virtust sú þjóðin, sem tekizt hafði að fá jafnastan og mestan heildarsvip á deild sína. Voru verkin yfirleitt prýðilega valin og gáfu verulega hugmynd um danska list. Af eldri málur- um þeirra voru verk eftir Larsen Stevns og Haraid Giersing ásamt Edvard Weie, sem allir eru hinir ágætustu málarar. Gáfu verk þeirra á Rómarsýningunni ágæta hugmynd um hvern fyrir sig. Næst má nefna Jens Sönder- gaard, Wilhelm Lundström og Sigurð Swane sem allir stóðu þarna mjög sterkir sinn á hvoru sviði. Af vngri mönnum voru það þeir Ejler Bille, Egill Jacobsen og Richard Mortensen, sem stökum sal og blandast ekki kynntu danska abstraktlist, og 'v w ilv v Villtvo.' . J .. vv vv..vuhi va' Aaltonen, (Finnland) höggmynd: Hlauparinn Paavo Nurmi. þeirra verka, er sýnd eru. Er sýning þessi glæsilegt dæmi um norræna samvinnu og það, hverju hægt er að áorka, ef Norð urlönd taka höndum saman, þeg- ar mikið liggur við. Sýningin í Róm gefur nokkuð breiðan þverskurð af list Norð- urlanda, þrátt fyrir þá stað- reynd, að margir þekktir lista- menn, t. d. eiga þar ekki verk (ég á þar við málarana Rude Willumsen, Scharff og Höst), einnig vantar þar verk eins af öndvegis málurum Norðmanna, Hinriks Sörensen. Eins og kunn- ugt er, gegnir þar sema máli með íslendinga. Yfirleitt eru deildir landanna nokkuð mismunandi að stærð, og höggmyndum hinna landanna. í íslenzku deildinni hefur Jóhann- es Kjarval heiðurssal, sem er stærstur þeirra sala, er íslending- ar ráða yfir. Kjarvalssalurinn er með miklum ágætum og sýnir meistarann í allri . sinni stærð. Vakti salvir hans óskipta athygli sýningargesta, og þá daga, er sýn ir.gin hafði verið opin, meðan undirritaður dvaldi í Róm, var ætíð fjölmennt hjá Kjarval og verk hans mikið skoðuð. Norðmenn höfðu einnig heiðurs saí fyrir þekktasta málara sinn, Edvard Munch. Vakti hann feikna eft'rtekt, og höfðu þó ver- ið haldnar sýningar á verkum hans áður í Ítalíu. Nú síðast á fyrra ári var stór sýning á verk- um Munch í Feneyjum og vakti mikla athvgli. Af öðrum lista- mönnnum Norðmanna fannst mér eftirtektarverðastur málarinn Thorvald Erichsen. Myndir Axels Revold á þessari sýningu voru og mjög eftirtektarverðar og mun betur valdar en myndir þær, er bcnn átti á Norsku list- sýningunni í Reykjavík á s.l. hausti. Sama er að segja um myndir Jean Heiberg. Má raunar fullvrða, aö öll deild Norðmanna virðist miklu betur valin en á sýningunni hér. Svartlistardeild Norðmanna var mjög eftirtektar- verð fyrir þá miklu tækni, er þeir ráða yfir j því sviði, og vöktu sérstaka eftirtekt tveir ungir menn, sem þegar virðast hafa náð ágætum árangri á því sviði. Eru það þeir Knuth Rumohr og Ludvig Eikaas, sýndi einnig stóðu verk þeirra ágætlega við hlið hinna eldri manna. Astrid Noack vakti einna mesta eítiriekt af dönskum mynd höggvurum enda eru verk henn- Jóhannes S. Kjarval, (ísland) olíumálverk: Snæfellsjökull. Hjorth og nútímamy-adhöggvar- ans Arne jones. Sýningd-.deild Finna hefur vfir sér mjög pjóðiegan biæ, og flest eru viðfangsecni listamannanna dregin úr í.fi þjóðarmnar: sorgir hennar og gleði, barátta fyrir tilverunm cg gáski .andfólksins hefur herttkið hinr skapandi hug þessa.ar þrautseigu þjóðar. Af eldu myndlisfarmönnum voru sýnd verk efar Marcus Collin, Juno Rissanes og Magnus Enckell, ug af þeim yngri má nefna tvo málara, er i'irðast eiga Edvard Munch, (Noregur) olíumálverk: Sólin. ar stílhrem og einföld. Yngri kynslóðin átti sýna fulltrúa, þar sem þeir voru Robert Jacobsen og Erik Thommesen. Sá fyrri gerir myn.iir sinar í járn, en sá síðari aða.lega í tré. Færeyingar eiga sinn fulltrúa á Rómarr.vningunni, en það er Sigura Winge j málarinn Mikines. Myndir hans eftirtektarverða verða mjög sérstæðar við hlið svartlist. dönsku lisfamannanna og vöktu athygli fyrir persór.ulega lita- meðferð og einfalda myndbygg- ingu. Auðséð er á myndum Miki- nes, að þjúð hans á sjálfstæða menningu, sem á lítið sameigin- legt með þeirri dönsku. sér mikla íramtíð, þá Per Sten- ius og Sair, Vanni. Höggmynda- deild FinrV er langscærst af öll- um deildunum á því sviði, og voru þar bæði stórar og smáar höggmyndr . Nokkuð virðist sú listgrein vera i fösíum skorðum hjá Finnum, og óneitanlega sakn- ar maður þess að sjá þarp ekki meiri umbí-ot og víðari sjóndpild- arhring, <--ns og svo greinilega er að finn. hjá hinum" No.rður- löndunum. Þeir myndhöggivarar finnskir, sem mest ber á, eru m. a. Aaltonrn, Gunnar Finne og Aimo Tukiainen. Ég hef stiklað hér á stórú og aðeins tilncínt einstaka nöfn frá. hverju laudi. Hérlendis eru án, efa margn sem þekiga eitthvað til þeirra listamanna er ég hef nefnt. og sumir þeirra hafa tekið þátt í lislsýningum > Reykjavík og eru því góðkunnir. Þessi grein arstúfur er langt frá því að gefa r.okkurt yt-rlit um þessa merki- legu samncrrænu sýnmgu, er nú eistir Rómaborg, en ætlunirí með þessum fau orðum er eingðngu að gefa íslenzkum lesehöum augnablik.vnynd af Rómarsýning unni. Það skal því enginn leggja þann skibiing í sknf mitt; að um listdóm sé að ræða, til þess þarf ítarlegri skrif. Rómarsýí.ingin í haild er til mikils sóma fyrir hir.ar nor’rænu þjóðir og verður án efa Víðtæk kynning á ínenningu Deirra. Hún sýnir greinlega hin mismunandi þjóðareinkenni, sem glöggt koma í ljós i *ist hverrar eir.stakrar þjóðar. Af ítala hálfu hefur allt verið gert, til að sýningin gæti orðið fjölsótt. og allt samstarf við þá hefur vefið hið ánægju- legasta. Ef dæma má eftir þeim viðtökum, er sýningm fékk hjá ítölum þegar i byrjun, geta lista- menn á Norðurlöndum unað hag s;num vei, og þjóðirnar geta glaðst yfir þeirri viðarkenningu, sem list þeii ra hefur þegar fengið í því landi. sem einna viðtækust áhrif hefu' haft frá öndverðu á myndlist Vfunnar. Valíýr Fétursson. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.