Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 24. apríl 1955 \ i DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.-SEXTETTINN LEIKUR Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Skalataska ljósbrún, með tveim renni- lásum, hefur tapast. Finn- andi láti góðfúslega vita í síma 80291. Srmi: 33M Auiiunlrdi 12 Aðgöngumi-ðasala í Hsisikbiiðinni Hafnarstræti II Jazzhljómleikar í Austurbæjarbíói, annað kvöld kl. 11,30 e. h. 25 fremstu jazzleikarar landsins leika Hljómsveit Gunnars Ormslev Hljómsveit Björns R. Einarssonar Tríó Ólafs Gauks Söngvari Haukur Morthens Kvartett Gunnars Sveinssonar Tríó Kristjáns Magnússonar Kvartett Eyþórs Þorlákssonar Jam Session sem 15 þekktir jazzleikarar taka þátt í. Kynnir. Svavar Gests Hljómleikar þessir eru kveðjuhljómleikar fyrir Gunnar Ormslev, sem daginn eftir fer til Svíþjóðar til að ieika með kunnustu jazzhljómsveit Svía. Gömlu dansarnir Dhd? 79 85 í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8 HLJÓMSVEIT Svavars Gests HLJÓMSVEIT Gunnars Ormslev leikur frá kl. 3,30—5. (Enginn aðgangseyrir) Gunnar Ormslev kvaddur. Verzlunarhúsnæði til leigu Rúmgott húsnæði fyrir verzlun eða aðra þjónustu, til leigu á mjög góðum stað, í einu af þéttbýlustu úthverfum bæjarins. Hentugt fyrir kjörverzlun o. fl. Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu, sendi nöfn sín, ásamt öðri.m upplýsingum til blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: Mikil umferð —129. TANA SKÓKREM í glerkrukkssm fæst í litunum: rautt, grænt, grátt, blátt, litlaust, svart, ljósbrúnt, milli. brúnt, dökkbrúnt, London Tan, mahony, drapplitað, oxblood og beigebrúnt. Tana rússkinskóáburður — Tana lakkskóáburður Útstillingsgrind fylgir pöntunum. — Þessi alþekkti skó- áburður er ódýr og mjög góður. Tana fæst í næstu búð HeildverzL AMSTERDAM GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS -KABARETT ÍSLENZKRA (A vœngjum söngsins um víca veröld) 5. sýning í kvöld klukkan 11,30. — UPPSELT Ósóttar pantanir seldar í Austurbæjarbíói. 6. sýning þriðjudaginn 26. apríl kl. 1130. A þriðjudagskvöldið kemur fram nýr dægurlaga- söngvari: SIGURÐUR KARLSSON Sigurður Ólafsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson syngja saman. Alfreð Clausen syngur nýtt lag eftir Ágúst Pétursson Auk hins glæsilega prógramms með öllum vinsælustu söngvurum okkar. Hin glæsilega hljómsveit JAN MORÁVEKS leikur — JAN MORÁVEK hefur útsett. s 3000 manns hafa séð þennan glæsilega REVÝU—KABARETT og allir) s , ? s, eru sammála um að þetta se * | GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS Tryggið yður miða sem allra fyrst ORANGEY Laugavegi 58 — Sími: 3311. TON AR Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund.) Sími: 82056.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.