Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 28. apríl 1955 HLJOÐKUT AR SOUNDMASTER í miklu úrvali. — FYRIR FÓLKSBÍLA: Studebaker 1947—54 Ford og Mercury 1942—54 Chrysler og De Soto 1938—48 Dodge og Plymouth 1938—48 Chevrolet 1941—54 Hudson 1938—47 Pontiac 1934—53 Packard 1938—49 Buick 1937—54 Willys 1946—54 FYRIR VÖRUBÍLA: Studebaker 1936—54 Ford 1948—54 Chevrolet 1941—54 Intemational 1941—49 Einnig hljóðkúta fyrir Diesel- bíla. — Púströr í 3ja metra lengdum. Frá IV2” til 3“ við. OKIiAl H Laugavegi 166. Sem ný Bendix-vél til sölu. — Upplýsingar í síma 3205. Eitt herb. og eSdhús til leigu í Vogahverfi, strax, fyrir reglusamt, barnlaust fólk. Æskileg einhver hús- hjálp. Tilboð merkt: „Vog- ar — 241“, sendist afgr. Mbl. — Vantar 1—2ja herbergja ÍBÚÐ fyrir 14. maí. Má vera lítil. Tilboð merkt: „íbúð — 244“ sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. Sem nýr J l*lláUÍ3S ialíB9 2ja tonna, með Sleipnis-vél, til sölu. — Upplýsingar í síma 82949. Svefnsotar — Armstólar Þrjár gerðir af arKLgtólurc fyrirliggjandi. Verð a am> •tólum frá kr. 785,00. HÚSGAGiNAVERZLUNIN Einholti 2. fvið hliðina á Drffamiw Vil kaupa húsgrunn hálfbyggt eða fokhelt hús, í Reykjavík, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Tilb., er til-v greini stað, stærð og verð, sendist Mbl., fyrir hád. á laugardag, merkt: „Hús- grunnur — 243“. Amerísiiir bsrðíampar Amerískir borðlampar Mjög mikið úrval fyrirliggj andi. Verð við allra hæfi. Hentug fermingargjöf. H E K L A h.f. Austurstr. 14. Sími 1687. iÝJUNG CSTANLEYj Magnet-læsingar á eldhús- skápa og fataskápa. Engin bilunarhætta. — Einnig ný- komið: Skápaiamir, yfirf., crom. Skúffuhöldur, tippi o. fl. — LUDVIG STORR & Co. Alls konar viðgerðir og við- hald á eftirtöldum heimilis vélum og tækjum: — Þvotta vélum, ísskápum, hrærivél- um, ryksugum o. fl. — Enn fremur uppsetningar og eft irlit á olíukyndingartækj- um. Sækjum og sendum heim. — HEIMILISVÉL.4R Sími 1820. ODY RT DRENGJA Jerseypeysyr Verð frá kr. 48,00. — • • • Anierískir Sporfbolir með löngum ermum, fyrir telpur og drengi. — • • • Köflóttar Drengjaskyrtur © # © „Gallabuxur^ fyrir telpur og drengi. — • • • Drengja- Stormblússur Úrval. — Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. PLYIUOUTH ’42 1 mjög góðu lagi, sem alltaf hefur verið í einkaeign, til sýnis og sölu í dag og næstu daga í Barðinn h. f., Skúla- götu 40, sími 4131 (við hliðina á Hörpu). «■••••»••••••■ ■■■■■■■•■■■■•■■■■■■•■■■••■■■■■■■■■■•■■■■■■■ &•■■■•»■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ HÍJSEIGENDUB Mann í góðri atvinnu vantar litla þægilega íbúð til leigu. Þrennt í heimili. — Tilboð merkt: „Strax — 223“, send- ist afgr. blaðsins fyrir laugardag. ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ril Aðalfundur Stýrimannafélag íslands heldur aðalfund föstudag- inn 29. þ. m. kl. 17,30 í Grófin 1. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN • ainac Morgunblaðið • MEÐ © Morgunkaffinu % © AUGLÝSING Nefnd sú, sem neðri deild Alþingis kaus hinn 24> marz s. 1. til þess að rannsaka, að hve miklu leyti og með hvaða móti okur á fé viðgengst, beinir hér með þeim tilmælum til þeirra, er hafa tekið fé að láni með okurkjörum, að þeir veiti nefndinni upplýsingar um þau viðskipti. Nefndin vekur athygli á, að í gildi eru lög nr. 73 1933 um bann við okri, dráttarvexti o. fl. og lög nr. 75 1952 um breyting á þeim lögum. Er í lögum þessum kveðið á um há- mark vaxta eða annars endurgjalds fyrir lánveitingum eða uml-un skuldar. í lögum þessum segir enn fremur: „Ef samið er um vexti eða annað endurg'jald fyrir lán- veitingu eða umlíðun skuldar eða dráttarvexti fram yfir það, sem leyfilegt er samkvæmt lögum þessum, eru þeir samningar ógildir, og hafi slíkt verið greitt, ber skuld- areiganda að endurgreiða skuldara þá fjárhæð, sem hann hefur þannig ranglega af honum haft“. Upplýsingar má senda skriflega, með þessari áritun: Rannsóknarnefndin, Alþingi. Einnig verður nefndin til viðtals í Alþingishúsinu, fyrst um sinn á föstudögum kl. 6—7 síðdegis. Rannsóknarnefndin. GLÆSILEG AST A KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS EVIU-KA Hin glæsilega hljómsveit ISLEMZKKA Tí (Á vœngjum söngsins um víða veröld) 7. sýning í kvöld kl. 11,30 S'SÐASTA SINN Þá kemur fram nýr dægurlagasöngvari: SIGURÐUR KARLSSON Sigurður Olafsson syngur nýtt lag: „Rökkvar í runnum“ eftir Jónatan Ólafsson. Sigurður Ólafsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson syngja saman. Alfreð Clausen syngur nýtt lag eftir Ágúst Pétursson Auk hins glæsilega prógramms með öllum vinsælustu söngvurum okkar. JAN MORÁVEKS leikur — JAN MORÁVEK hefur útsett. 5000 manns hafa séð þennan glæsilega REVÝU—KABARETT og allir ^ eru sammála um að þetta sé | GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS s s Tryggið yður miða sem allra fyrst DRA Laugavegi 58 GEY Sími: 3311. TÖMAK Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund.) Sími: 82056.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.