Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. apríl 1955 MORGVKBLA&1& 9 Émskeið á vegum Korrænu félaganna í sumar HEIMILISFÓLKIÐ AÐ MIKLAHOLTSHELLI. — Talið frá vinstri: Einar Eiríksson, bróðirinn, sem Etarfað hefir að kornræktinni, húsfreyjan Marj:rét Einarsdóttir og maður hennar, Eiríkur Bjarna- Bon og Bjarni sonur þeirra hjóna. Dóttir þeirra ung, er þarna starfandi við búið og er það fimmta manneskjan, sem vinnur við kornræktina, sem önnur bústörf. Hún er ekki á myndinni. f Flóanum nálgast það fímabíl aftur, að samtímis verða þar ,BLEIKIR AKRAR EN SLEGIN TÚN' N’ JÝLEGA frétti ég það á skot- spón að ungir bræður austur í Flóa hefðu á síðustu árum rækt- að það mikið korn að heimarækt- aða kornið nægði þeim til kjarn- fóðurs handa nautgripum þeirra. Svo seint hefur það gengið fyrir okkar ágæta tilraunastjóra, Klemens Kristjánssyni á Sáms- stöðum, að útbreiða kornræktina hér sunnanlands, að ég ákvað samstundis að skreppa austur í Flóa og hafa tal af þessum korn- ræktarmönnum og heyra hvað þeir segðu mér af reynslu sinni. En það er öllum Ijóst að mikill hagur yrði það fyrir þjóðarbú vort, ef við tækjum upp þann hátt í búrekstrinum að rækta hér á landi fóðurkornið og spara gjaldeyrinn sem sá innflutningur kostar. í Miklaholtshreppi búa tveir bræður, Einar og Bjarni Eiríks- synir, báðir ógiftir, en foreldrar þeirra eru á lífi, og ung systir þeirra hjálpar til við búnaðar- störfin. Það atvikaðist svo, að ég hafði aðallega tækifæri til að ræða við Einar, þegar þangað kom. — Hve langt er siðan þið bræð- ur byrjuðuð á kornrækt til heim- ilisnota? spyr ég Einar. — Aðallega höfiun við ræktað korn þrjú siðastliðin sumur. Við íeiddumst út í kornræktina aðal- lega þegar verðfallið kom á eggj - unum eftir styrjaldarárin, því xneð þeim fjölda af hænsnum, sem við höfum, er þetta tilfinnan- legur útgjaldaliður hjá okkur að kaupa nægilegt kom handa þeim. En nú á tímum verða menn með öilu móti að spara óþarfa út- gjöld, svo búskapurinn beri arð. — Hvaða tegundir hafið þið ræktað? — Við teljum byggræktina af- farasælasta og höfum því lagt mesta áherzlu á byggið. Hafra höfum við líka ræktað, en við teljum að byggið sé öruggara undir okkar aðstæðum. Klakinn fer seint úr holtunum hérna svo sáningunni seinkar helzt til mik- ið til þess að aðrar komtegundir séu árvissar. BYGG OG HAFRAR 13—17 TUNNUR Á HEKTARA Á síðasUiðnu sumri höfðum við hér í MikMholtshelli þrjá hektara undir bygg og 3 undir hafra og fengum af þeim 13—IV tunnur af Rætt v/ð Miklaholtshellisbræður um kornrækt jbeirra I DANMORKU Norrænt verzlunar- og banka- mannanámskeið verður haldið í Danmörku dagana 13.—21. maí h.k. Námskeið þetta hefst í Kaup- mannahöfn, en þaðan verður far- ið 15. maí til Hindsgavl-hallar- innar, sem er félagsheimili Nor- ræna félagsins danska. Þar verð- ur dvalið í þrjá daga, en farið í kynnisferðir um Fjón og Suður- Jótland og svo ioks í þriggja daga ferð um Norður-Jótland. Nám- skeiðinu lýkur í Álaborg. Beinn kostnaður verður 100 danskar krónur. Norrænt æskulýðsmót verður á Hindsgavl vikuna 3.—10. júlí. Það er aðallega ætlað fólki á aldrinum 17—25 ára. Markmið mótsins er að gefa ungu norrænu fólki tækifæri til að kynnast og njóta sumarsins í Danmörku. — Farið verður í kynnisferðir um nágrannabyggðir Hindsgavl-hall- arinnar. Kostnaðurinn mun verða 80 danskar krónur. Námskeið, sem fjallar um stjórn sveitarmála á Norðurlönd- um verður á Hindsgavl vikuna 17.—23. júlí. Undanfarin sumur hafa slík námskeið verið haldin til skiptis í norrænum löndum, til kynningar og yfirlits um hvernig þessi mál eru skipulögð og rekin í hverju landi fyrir sig. Kostnaðurinn verður 135 dansk- ar krónur. ha, eða alls um 90 Þá byrj uðum við að sá í akr- ana 22. apríl og sáningunni var iokið 29. apríl. Þá var tíðarfar hagstætt. En þau þrjú ár, sem við höfum ræktað korn, voru helztu misfellurnar sumarið 1952, því þá gerði kuldakast um það leyti, sem kornöxin „blómgvuðust" og grómagnið spilltist verulega, svo ekki var hægt að nota kornið til útsæðis það sinni. Haustið 1953 var rigningasamt eins og oft vill verða hér á Suðurlandi, en korn- ið náðist þó inn áður en það spillt ist verulega. Til að flýta fyrir spíruninni á vorin höfum við ekki beitt þeirri aðferð sem Klemens tilraunastjóri á Sáms- stöðum hefur gert, að væt.a sáð- kornið svo að það spíri fljótar í jörðinni. Hann dreifir korninu á kornloft svo það getur drukkið í sig raka án þess að það spillist nokkuð. — Fáið þið nóg korn til að full- nægja kornfóðurþörf nautpenings ins? — Nei, svo er ekki enn, vegna þess hve mikið fer í hænsnin. Þau eru nú um 300. Við höfum í fjósi 22 mjólkandi kýr og 10 geldneyti. Meðalnyt fullmjólka kúnna var árið 1954 3550 kg, með 4.05% fitu. Mjólkurframleiðslan nam alls rúmlega 57 tonnum það ár. •— Hvaða afbrigði af byggi haf- ið þið? — Það er sænskt Edda-korn frá Klemens á Sámsstöðum (en alls höfum \dð prófað 9 afbrigði af bygsi og höfrum). — Evkur það ekki tilfinnan- lega fyrirhöfn ykkar um sláttinn að þurfa að sinna kornræktinni? KORNSKURÐURINN EFTIR AÐ SLÆTTI ER LOKIÐ — Kornskurður hefst ekki fyrr en í byrjun sept. og er slætti þá venjulega lokið. Uppskeruvinna er allmikil, en við teljum að korn ræktin bprgi sig, segir Einar, — þó nokkur vafi kunni að leika á því, þegar allt kemur til alls, að kostnaðurinn við kornræktina sé minni fyrir okkur, ei) að kaupa útleht kjarnfóður. En þess er þá að gæta, að við eigum framtíðina tunn-; fyrir okkur og getum sjálfsagt með æfingu og aukinni reynslu minnkað fyrirhöfn okkar svo með tímanum, eigum við von á af innlenda kornræktin verði samkeppnisfær við kostnaðinn af að kaupa erlenda kjarnfóðrið. Því miður segir Einar, hef ég ekki komið því við að færa eins ná- kvæma búreikninga og ég vildi, og þess vegna get ég ekki svarað því upp á hár, hvað kostnaðurinn við kornræktina hefur orðið mik- ill. En við erum ráðnir í að halda henni áfram og geri ég ráð fyrir að þó að ég hafi ekki reiknings- lega vissu fyrir því að hún sé samkeppnisfær við kaup á er- lendu kjarnfóðri er ég viss um að með aukinni reynslu og bættri hagsýni geti allt verið í lagi. I NOREGI Norrænt myndlistarnámskeið verður haldið í Ósló dagana 12.— 16. júní. Námskeið þetta er ætlað listamönnum á sviði myndlistar, teiknikennurum og öðrum, sem áhuga hafa á myndlist. Allur kostnaður vegna námskeiðsins, þar með fæði og húsnæði, verður 150 norskar krónur. Þátttakendur munu búa á Studentbyens Somm- arhotel í Sogn Hagaeby. Norrænt verzlunarmannamót verður dagana 19.—25. júní í Sjusjö Höyfjallshotel. — Hótel þetta er í fjallabyggð í nánd við Lillehammer. Dvalarkostnaður ásamt ferðunum til og frá Ósló verður um 200 norskar krónur. Norrænt blaðamannanámskeið verður haldið í Noregi dagana 22.—31. ágúst. Það hefst í Ósló 22. ágúst og stendur þar fyrst í þrjá daga, en síðan verður farið í þriggja daga ferð til Bergen og loks aftur til Óslóar. Þar lýkur námskeiðinu. I SVÍÞJÓÐ Norrænt námskeið um náttúru- vernd og verndun þjóðminja verður haldið dagana 5.—11. júní á Bohusgárden við Udde- valla á vesturströnd Svíþjóðar, en það er félagsheimili Norræna félagsins sænska. Þetta mun. vera fyrsta norræna námskeiðið, sem haldið hefur verið um þetta efni. Markmið þess er, að miðla þeirri reynslu, sem fengin er á þessu sviði og athuga möguleika til samstarfs. Kostnaðurinn verð- ur 95 sænskar krónur. Námskeið fyrir norrænt æsku- fólk á aldrinum 16—25 ára, verð- ur dagana 26. júní til 3. júlí á Bo- husgárden. Aðaltilgangur þessa námskeiðs er að gefa ungu fólki frá öllum Norðurlöndum tæki- færi til gagnkvæmrar kynningar og gefa þeim kost á að njóta sumarsins við ströndina. Kostnað ur vegna námskeiðsins verður 80 sænskar krónur. Norðurlönd í dag, nefnist nám- skeið, sem haldið verður nú sjö- unda árið í röð, á Bohusgárden, 3.—9. júlí. Það fjallar um ýmis- legt sem varðar þróun á sviði fjárhags-. félags- og menningar- mála meðal norrænu þióðanna. Kostnaður og þar með bækur vegna námskeiðsins, verður 95 sænskar krónur. Norræna félagið í Revkjavík, Hafnarstræti 20. pósthólf 912, veitir nánari unplýsingar. (Frétt frá Norræna félaginu). KOSTNAÐARLIÐIRNIR Svo fór Einar yfir helztu kostn- aðarliðina og bar niðurstöðurnar jafnóðum undir broður sinn, 'Kielland lætur af stjóm ómsveitarimiar Grieg-verk á næstu ténlelkum. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ríkis-' asta verk sinnar tegundar í tó»- Bjarna. Alla kornakrana plægðu útvarpsins heldur tónleika í Þjóð . bókmenntom. Síðasta viðfangs- L i .. L«-K. . .. í L ...... i 1 _ _ _ 1_ .. ‘X’_ l/Mlrhiiomii n n VI n A Irir n 1 /1 lr 1 Q nfvi í L1 í /-iw.iTmi + nvii v, á L ^ 1 þeir bræður í haust, kostnaðar- liðina taldi hann vera þessa: Haustplægingin telur hann vera 12 klukkustundir á hektara, en herfing og sáning á vori á hekt- ara 20 klukkustundir. Uppskeru- vinna 3 klukkustundir á ha, að slá hektarann með fjórum mönn- um til að skrýfa kornið, en þeg- ar kornið er fært í stakka, þá stakka fjórir menn af tveim ha á dag. En þess er að geta segir Einar, að við erum ekki æfðir við þessi störf, og ótalin er vinna við þreskingu og geymslu upp- skerunnar. Við þurfum, segir hann, ennfremur 180—200 kg. af korni í útsæði á hektarann og áburðarkostnaður um kr. 600,00. Þá kemur vitanlega kostnaðurinn við byggingu fyrir korngeymslur og þessháttar, en ég geri ráð fyr- ir að ef maður hefði 15—20 ha af kornökrum myndi stofnkostn- aður í verkfærum og hlöðu verða um það bil 150—200 þús. kr. leikhúsinu annað kvöld kl. 8. — j efni hljóirsveitarinnar á þessum Á efnisskrá tónleikanna eru þessi1 tónleikum verða svo „Sinfónískir dansar, op. 64“, einnig eftir Grieg. Þetta verða síðustu tónleikarn- ir um sinn, sem Olav Kielland stjórnar hér á landi, en hann hef- ur verið stjórnandi Sinfóníu- hljómsveitarinnar síðastliðin þrjú ár. íslenzkir tónlistarmenn eru honum þakklátir fyrir ósérhlífni hans í starfi í þágu tónlistarmála hér á landi, og fyrir þátt hans í þeim góða árangri, sem náðst hefur með hinni ungu Sinfóníu- hljómsveit. Ef að líkum lætur, má búast við húsfylli á tónleikum þessum, þar sem svo snjallir listamenn sem Olav Kielland og Árni Krist- jánsson leggja báðir fram krafta sína. Nýtt skip KIíÖFN, 23. apríl — Stálskipa- stöðin í Óðinsvéum hlevpir af stokkunum á næstunni mótorskip inu Jane Mærsk, sem er 19 þús. lesta tankskip, svokallaður „sup- ertanker“. Olav Kielland. viðfangsefni: „Svíta fyrir hljóm- sveit, op. 5“, eftir hljómsveitar- stjórann, Olav Kielland, og er það ( hefur verið ágætur undanfarið í fyrsta skipti að svítan er leikin og bátarnir yfirleitt fengið frá Góður afli frillubáfa í Reykjavík AFLI þeirra trillubáta, sem róa á handfæraveiðar frá Réykjavík hér á landi. Þá leikur Árni Krist- jánsson með hljómsveitinni „Pí- 1400—4000 kg. í róðri. í gær- kveldi barst t, d. Fiskhöllinni um anókorsert í a-moll, op. 16“, eft- 40 lestir af fiski frá trillubát- ir Edvard Grieg, eitt hið vinsæl- unum hér í höfninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.