Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúflif í dag: NA-kaldi — úrkomulaust. 94. tbl. — Fimmtudagur 28. apríl 1955 rr BSeikir akrar... Sjá grein á blaðsíðu 9, rr Verkamenn á Oiafsfirði neit- uðy að bannlýsa „Jörund'r ÓLAFSFIRÐI, 27. apríl. IMORGUN kom togarinn Jörundur hingað með ísfiskSfarm. — Fyrirskipun hafði áður komið um það frá Alþýðusambandi ís- lands og fleirum, um að ekki mætti afgreiða skipið. — En al- mennur fundur í verkamannafélaginu hafði samþykkt að losa afla skipsins og hófst vinna við það þegar eftir að skipið hafði lagst að hafnargarðinum. 1000 LESTIR < Frá því um áramótin hefur tog- arinn Jörundur lagt hér upp mikið fiskmagn, eða alls um 1000 lestir Hefir þetta skapað mikla og almenna vinnu hér í bænum, sem ella hefði orðið mun minni. KRÖFÐUST FUNDAR Það var fyrir síðustu helgi, sem stjórn verkamannafélagsins hér og trúnaðarmannaráð, ákvað að lýsa togarann Jörund í bann. — Um helgina skrifuðu 20 verka- menn stjórn verkamannafélagsins og kröfðust almenns fundar um þetta mál, þar eð ófært væri að trúnaðarmannaráðið eitt og stjórnin tæki jafn mikilvæga á- kvörðun sem þessa. Var fundurinn síðan haldinn og var þar samþykkt með mikl- um atkvæðamun, að losa afla togarans er hann kæmi af veið- um hingað til Ólafsfjarðar. Askorunarskjöl Á mánudaginn var slegið upp áskorunarskjali frá verkamanna- félaginu á Siglufirði, til verka- manna hér um að leggja verk- bann á togarann Jörund og einn- ig samskonar skjal frá Alþýðu- sambandinu, en verkamenn liöfðu sýnt vilja sinn í málinu, og höfðu skjölin að engu og sem fyrr segir, hófst vinna þegar við Jörund er hann kom í morgun. — Hann landar fiski til hrað- frystingar, herzlu og söltunar. — JÁ. „Páskahroian" liðin eysum VESTMANNAEYJAR, 27. apríl. — Allmjög er farið að draga úr aflamagni bátanna hér. Var dauft yfir veiðinni í dag og flest- ir bátar með mjög lítinn afla eða frá 200—2000 fiski. Er búizt við að „páskahrotan“ sé liðin hjá að sinni. Vertíðarmenn eru teknir að búa sig undir brottför héðan og nokkrir þegar farnir. Verður þess ekki langt að bíða úr þessu að vertíðinni ljúki. — Bj. Guðm. l!f Hafnsrfirði fil Kápaycgs Trillu stolið j FYRRINÓTT var tveggja tonna trillubáti, eign Gunnars Valdi- marssonar, Vitastíg 9, stolið þar sem hann lá bundinn vestur við Ægisgarð, utan á gamla togaran- um Höfðaborg. Er bátur þessi hinn bezti, hvítmálaður með svörtum botni og grár að innan með rauðbrúnan borðstokk. Eng- in yfirbygging var á bátnum en hlíf yfir vélahúsi. Stefni bátsins er járnklætt. Rannsóknarlögreglan hefur fengið mál þetta til meðferðar og biður þá sem kynnu að geta gefið upplýsingar í málinu að gera sér aðvart. Píanóiónleikar Þórunnar Jóhanns- dóftur á Akureyri AKUREYRI, 27. apríl, — Þórunn S. Jóhannsdóttir, hélt píanótón- leika í gærkveldi í Nýja-Bíói á Akureyri. Á efnisskrá voru verk eftir Bach-Busoni, Beethowen, Debussy, Liszt og Chopin. Aðsókn var góð og hinni ungu listakonu mjög vel fagnað. Bár- ust henni margir blómvendir og varð hún að flytja tvö aukalög. H. Vald. EYSTEINN JÓNSSON fjármála- ráðherra svaraði í gær fyrir- spurn frá Gils Guðmundssyni um það hve mikill kostnaður ríkis- sjóðs myndi verða af stofnun kaupstaðar í Kópavogi. Virtist ljóst af svari fjármálaráðherra, að aukinn kostnaður ríkissjóðs t. d. af stofnun bæjarfógetaem- bættis, yrði ekki ýkja mikill, vegna þess, að samtímis myndi þá draga eitthvað úr skrifstofu- kostnaði bæjarfógetans í Hafn- arfirði. Virðist breytingin aðal- lega fólgin í því, að þau mál, sem varða Kópavog flytjast inn í Kópavogshrepp sjálfan, öllum íbúunum til mesta hagræðis og þá minnkar skrifstofuhald í Hafn- arfirði að sama skapi. Hvað viðvíkur stofnun skatt- stjóraembættis, sagði Eysteinn | að alls óvíst væri, hvort skatt- I stjóraembætti yrði stofnað. — ' Reyndin væri samt allsstaðar sú, að það er sízt dýrara að hafa skattstjóra heldur en láta skatta- nefnd eina vinna að þeim mál- um. msim Mý Ford-bifreið9 90 þús. kr. virði Aðeins 5000 númer — Dregið 15.júni FJÁRMÁLARÁÐ Sjálfstæðisflokksins hefir efnt til happdrættis til eflingar og styrktar starfsemi flokksins. Fjármálaráðið hefir jafnan undanfarin ár efnt til happdrættis í einni eða annarri mynd og hafa þær fjársafnanir orðið Sjálf- stæðisflokknum mjög mikill styrkur. Að þessu sinni er happdrættið með þeim hætti að vinningur er aðeins einn — en afar glæsilegur — 6 manna fólksbifreið af Ford- gerð, — Fairiane —, 1955. Dregið verður aðeins úr 5000 númerum i happdrættinu, svo að vinningsmöguleikar eru hlutfallslega mjög miklir. Hver happ- drættismiði kostar kr. 100.00. Verður happdrættinu hraðað mjög mikið og ákveðið, að dregið verði þann 15. júní næstkomandi. Kommúnistar hindra samvinnu um hátíðahöld 1. maí GREINILEGT er nú að kommúnistar hafa ákveðið að hindra að fjölmörg verkalýðsfélög í Reykjavík taki þátt í hátiða- höldum verkalýðssamtakanna 1. maí. Halda þeir fast við þá furðulegu ákvörðun sína, að meina fulltrúa Hreyfils setu í 1. maí nefnd og þar með þverbrjóta lög «g venjur verkalýðssamtakanna. Var þessi tillaga þeirra samþykkt með 14 atkv. gegn 11. t mótmælaskyni við þetta gerræði kommúnista gengu fulltrúar lýðræðissinna af fundi og kommúnistar sátu einir eftir. Meðal þeirra fulltrúa sem viku af fundi voru fulltrúar ýmsra síærstu samtakanna, svo sem Sjómannafélagsins, Verkakvenna- fél. Framsóknar, BSRB, Þróttar, Múrarafélagsins og margra ann- ara félaga. Hefir kommúnistum því tekist að hindra alla samvinnu verka- lýðsfélaganna um hátíðahöldin 1. maí og munu sennilega gera daginn að pólitískum hersýningardegi fyrir kommúnistaflokkinn. * Aburðarverðið ákveðið 1700 kr. innanlands Er sízf hærra en erlendur éburður hingað kominn A' BURÐARVERKSMIÐJAN seldi nokkuð magn af köfnunar- efnisáburði úr landi á 1234 kr. smálestina fob hér. Nú hefur áburðarverð innanlands verið ákveðið og verður það 1700 kr. á smálestina á bíl við áburðarverksmiðjuna eða afgreitt frá höfnum úti á landi. Landbúnaðarráðherra Steingrímur Steinþórsson upp- lýsti þetta, sem svar við fyrirspurn á Alþingi í gær . ERFITT AÐ GERA j áburðarverksmiðjuna, svona eftir KOSTNAÐARÁÆTLUN | fyrsta starfsárið. Þetta væri nýj- Hann sagði að erfitt væri að ung hér á landi að reka slíka gera kostnaðaráætlun fyrir stóriðju og erfitt væri að segja I fyrir vinnu um ýmsa kafla, sem við koma kostnaðaráætlun. Símalmur bila í ofsaveðri AUSTUR í Breiðdalsvík, við Hofsá í Álftafirði og austur við Djúpavog, hafa orðið bilanir á símalínum í veðurofsa fyrir nokkrum dögum. — Viðgerð hef- ur dregizt vegna þess hve veður hefur verið slæmt, en í gærdag var lokið viðgerðinni í Breið- dalsvík. Þar brotnuðu tveir síma- staurar. Austur við Djúpavog er einnig lokið viðgerð, en við Hofsá í Álftafirði hefur viðgerðarmönn- um ekki tekizt að lagfæra bilun- ina. f gær urðu þeir frá að hverfa er miklir vatnavextir voru þar í öllum ám og þar sem línan er biluð, í Kilunum austan árinnar, voru í gær mittisdjúpar krapa- flákar, og stórrrigning. — Undir þessum kringumstæðum var haldið uppi símasambandi til Austfjarða héðan frá Reykjavík um Akureyri. Þar sem miðar eru svo fáir | verða engir happdrættismiðar sendir út, en unnið að happdrætt- inu í skrifstofu flokksins i Sjálf- stæðishúsinu og mun hún afla sér urnboösmanna til aðstoðar. UTFLUTNINGUR HAGKVÆMUR í vetur voru 3910 smálestir af köfnunarefnisáburði seldar úr landi. Var veríið 27 sterlings-, pund, eða 1234 kr. á smálestina. Þetta er nokkru lægra en verðið á innanlandsmarkaðnum. Samt er hagkvæmara fyrir verksmiðj- una að selja áburðinn þannig úr landi, heldur en að láta verk- smiðjuna standa ónotaða vissan tíma á ári. EKKI HÆRRA EN ERLENDUR ÁBURÐUR Landbúnaðarráðherra upplýsti, að enn hefði enginn áburður ver- ið seldur innanlands í ár. En talsvert magn hefði verið flutt til hafna út um land. Nýlega var verð þessa áburðar ákveðið og verður það 1700 kr. á smálest. Er það ekki hærra en tilsvarandi áburður erlendur myndi kosta hingað kominn. Vegalögin samþykkf fil Efri deildar VEGALAGAFRUMVARPIÐ var samþykkt í Neðri deild í gær og vísað til Efri deildar með 29 sam- hljóða atkvæðum. Með frum- varpi þessu, sem samgöngumála- nefndir beggja deilda þingsins standa að, eru „vegalögin opnuð“ og gert ráð fyrir rúmlega 800 km aukningu þjóðvega. Frumvarp um breytingu á lög- um um opinbera aðstoð við bygg- ingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum var samþykkt til þriðju umræðu með 19 atkvæð- um gegn 3. Frumvarp þetta fjall- ar um vaxtahækkun úr 2% í 3%%, sem er afleiðing af hinum almennu vaxtahækkunum. Frumvarpið um vaxtahækkun Bvgginga- og ræktunarsjóðs ís- lands var einnig samþykkt í Nd til þriðju umræðu með 23 atkv gegn 7. TRYGGIÐ YÐUR j BÍLNÚMERIÐ í happdrættinu verður m.a, unnið með þeim hætti að gefa mönnum sérstaklega kost á því að tryggja sér miða með bílnúmeri viðkomandi nianns. Miðatalan er því í upphafi 7000 — en að lokum verður hætt þegar seldir hafa verið 5000 miðar og ekki dregið úr fleiri vinningum. Tekið er á móti pöntunum 1 sérstök númer í síma 7100 —. skrifstofu Sjálfstæðisflokksins — og er vissara að hafa hraðann á fyrir þá, sem ekki vilja missa af sérstöku númeri. j A EFLIÐ FLOKKS- STARFSEMINA Með því að kaupa happ- drættismiða stuðla meiin að eflingn SjálfstæðisflokksinB um leið og menn eignast möguleika til hins mikla á- vinnings — en verð happ- drættisbifreiðarinnar er 9® þúsund krónur! Það er því ástæða til að skora á Sjálfstæðismenn að bregða snöggt við til öflugrar þátttöku í þessu glæsilega happdrætti. Bílstjórar keypta stolin úr KÆRÐUR hefur verið til rann- sóknarlögreglunnar þjófnaður á vönduðu kvenarmbandsúri og vekjaraklukku. — Það hefur tek- izt að finna þjófana. Það voru tveir ungir menn. — Eftir að hafa stolið þessum úrum, fóru þeir í bíl suður í Skerjafjörð. Bilstjóranum á þessum bíl seldu þeir armbandsúrið, en öðrum bilstjóra vekjarann. Við þessa bílstjóra óskar rannsóknarlög- reglan að hafa samband. Arm- bandsúrið er í rauðri ól, í gyllt- um kassa. langt og kantað. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.