Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. apríl 1955 MORGUNBLABIÐ \ 15 ■ vnvmiKivvvia Vinna Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 81314. Kalli og Steini. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. ! Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar! Pantið í síma. — Sími 7964. — Samkomur BræSraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. _— —-— K. F. U. M. — U.D. Síðasti fundur starfsársins er í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Hafið með handavinnu. Sveitastjórarnir. ZION Almenn samkoma í kvöld 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leiknianna kl. FlLADEL FÍA Vakningasamkomur öll kvöld vikunnar. Aðkomnir ræðumenn tala. 1 kvöld tala: Gunda Liland og Kristján Reykdal. Sunnudag- inn 8. maí kl. 2 flytur Fíladelfíu- söfnuðurinn guðsþjónustu í út- varpið. — K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Jó- hannes Sigurðsson, prentari, talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Frón nr. 227: Fundur i kvöld kl. 8,30, að Frí- kirkjuvegi 11. — 1. Kosnir full- trúar á umdæmisstúku'þingið. — 2. Upplestur Gestur Þorgrímsson, gamanvísur og eftirhermur. — Kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265: Aukafundur kl. 6,30. Endurinn- taka. Fundur kl. 8,30. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. — Hagnefndaratriði annast Indriði Indriðason. Eldri og yngri félag- ar eru beðnir að fjölsækja vegna sérstaks málefnis er kynnt verð- ur á fundinum. — Æ.t. Félagslif VÍKINGAR! Æfingakikur meistaraflokks við Fram á Framvellinum kl. 7,45 í kvöld. Mætið stundvíslega. — 4. flokkur: Æfing að Hálogalandi á venjulegum tíma. Síðasta inni- æfing. Fjölmennið. — Nefndin. VALUR, 4. flokkur! Æfingar verða á Hlíðarenda til að byrja með á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum, alltaf kl. f!. — Þjálfarinn. Framarar — Knaltspyrnumenn! Æfingaleikurinn h.já meistara- flokki verður í kvöld kl. 7,43 á Framvellinum. Mætið stundvís- lega. — Þjálfarinn. Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn laugar- , . daginn 30. þ. m., til Grænlands, ' • Keykjavíkur og Færeyja.. — 1 ; Keykjavík verður skipið 15. mai. i ! Flutningur óskast tilkynntur skrif ; stofu Sameinaða í Kaupmanna- , ■ höfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erleruiur Pétursson. Húseignin Róisargota 18 er til sölu. — Húsið stendur á eignarlóð og hornlóð, norðan Ránargötu að vestan Ægisgötu. Húsið er steinhús. í því er 8 herbergja íbúð á miðhæð og rishæð og 2ja herbergja íbúð í kjallara. Húsið er einnig hagkvæmt fyrir skrifstofur eða þess háttar atvinnurekstur, enda stendur það skammt frá höfninni. — Allar upplýsingar verða veittar í síma 4858, kl. 5—7 síðdegis, hvern virkan dag. — Væntanleg tilboC í eignina sendist undirrituðum í Tjarnargötu 4, fyrir 6. maí 1955. Kr. Kristjánsson. Dugleg stúlku óskast til afgreiðslu og skrifstofustarfa frá maí- byrjun. — Vélritunarkunnátta áskilin. — Umsókn- ir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 3. maí n. k. merktar: „Dugleg — 231“. icaatai Hafnfirðingar Vorhreinsun lóða í Hafnarfirði stendur nú yfir. — Eru lóðaeigendur hér með hvattir til að hreinsa lóðir sínar og hafa lokið því fyrir 7. maí n k. BÆJARSTJÓRINN Búfræðikandidat Ráðunautarstarf hjá Sambandi nautgriparæktarfélaga Borgarfjarðar, er laust til umsóknar frá 1. júlí n. k. — Umsóknarfrestur til 8. maí. F. h. Sambands nautgriparæktarfélaga Borgarfjarðar Sigurður Guðbrandsson, Borgarnesi. SÖLUMAÐUR getur bætt við sig vörum til sölu í Reykjavík og út um land — Aðstoð við fasteignasölu kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 7335. STIJLKA vön afgreiðslustörfum, óskast strax. JÓN SÍMONARSON H. F. Bræðraborgarstíg 16 Sumarfrakkaemi Nýkomin smekkieg efni í sumarfrakka, 6 tegundir Þórhallur Friðfinnsson klœðskeri Veltusundi 1 Morgunblaðið með morgunkaffinu Hjartans þakkir öllum þeim, sem glöddu mig á afmæli ^ mínu 16. apríl s. 1., með heimsóknum, gjöfum og heilla- £ skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Símonardóttir, S Skúfslæk. E Tilhoð óskasf í neðangreindar bifreiðar: 1. Plymouth fólksbifreið smíðaár 1952 2. Plymouth fólksbifreið smíðaár 1951 3. Vauxhall fólksbifreið smíðaár 1953 Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Ara-stöðinni við Háteigs- veg, föstudaginn 29. þ. m. kl. 1—3 e. h. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. Sala setuliðseigna ríkisins. > 3 ■ ' ■ : : ■' ■ ■ ■ i : ■ ■ •i : 3 Tökum að okkur allskonar raflagnir, breytingar og viðgerðir. Raftækjavinnustofa Jóns Ólafssonar Vitastíg 20 —- Sími 6452 B H afnarfjörður 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. Góð umgengni. Tvennt í heimili. Allar uppl. í síma 9323 SAMVINNA ÍSLAND Velþekkt miðlunarfyrirtæki (Noregur), stofnsett 1919, óskai eftir samvinnu við þekkt, áreiðanlegt og starfsamt fyrirtæki (fsland), sem getur útvegað til miðlunar frá ís- lenzkum framleiðendum síldarolíu, fiskolíu, lýsi, hvalolíu, lýsi, síldarmjöl og fiskimjöl. — Þeir, sem hafa áhuga, svari vinsamlegast á dönsku í hréfi merkt: „Samarbeid Island“ 4550”, sem sendist A/S Höydahl Ohme, Oslo, Norge. * : ■ 'm 1 PALL PALSSON frá Söndum, lézt að heimili sínu Galtalæk í Landsveit 26. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Sigríður Sæmundsdóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR BRYNJÓLFSSONAR trésmíðameistara, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 29. þ. m. kl. 3,15 e. h. Dagbjört Guðmundsdóttir, Ingunn Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir. Séra RAGNAR ÓFEIGSSON verður jarðsunginn frá Skarðskirkju laugardaginn 30. apríl. — Húskveðja að Fellsmúla kl. 2. — Bílferð verður frá Afgreiðslu sérleyfishafa kl. 7 f. h. samdægur.s. Anna Kristjánsdóttir, Ingigcrður Brynjólfsdóttir, Svava og Grétar Fells. Móðir okkar GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR frá Minna-Knararnesi, verður jarðsungin frá Hafnarfjarð- arkirkju föstudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Afþökkum blóm og kransa. Ingibjörg Gísladóttir, Sigurður Gíslason, Guðmundur Gíslason. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Melkoti, Akranesi. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.