Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 1 Tjöld Sólskýli Garöstólar Höfum fyrirliggjandi fjölda stærðir og margar gerðir, af tjöldum og sólskýlum, úr hvítum og mislitum dúk. —- Saumum einnig allar stærð ir og gerðir eftir pöntunum. „GEYSIR" H.f. V eiðarf ær adeildin. Garðyrkjuáhöld alls konar fyrirliggjandi. „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeildin. 1 ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: Stórt, nýtízku steinhús, á hitaveitusvæðinu, 2 hæðir, kjallari og ris, ásamt bíl- skúr. — 2ja herb. ibúS í kjallara við Leifsgötu. 5 herb. nýtízku hæð, um 165 ferm., við Flókagötu. 2ja herb. íbúð við Suðui'- landshraut. SumarbústaS við Hafnar- f jörð. Söluverð 18 þús. kr. 3ja herb. hæð, tæpl. 100 ferm., við Eskihlíð. Risher bergi fylgir. 3ja herb. hæð í Vesturbæn- um. — Hæð o" ris, 2 íbúðir, í Hlíða hverfi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLSJ 3 berb. risíbúð við Lindar- götu. Otborgun kr. 80 þús. 3 herb. hæð við Laugaveg. 3 lierb. kjallaraíbúðir við Eauðai'árstíg. 2 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 2 lrerb. risíbúð við Lang- holtsveg. Útborgun kr. 40 þúsund. 2 herb. ný kjaliaraíbúð í Vogunum. Útborgun kr. 75 þús. Gott lán áhvílandi. 2 lierb. ibúðarhæð við Silf- urtún. Útborgun kr. 75 þúsund. Sumarbústaður við Laxá í Kjós. Söluverð kr. 50 þús. Aðalfasteignasiifan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Llilarhosur styrktar með grillon, á börn og unglinga. Verð frá kr. 14,50. — Fischersundi. Hef kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum. Miklar útborganir. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Everglaze KJÓLAEFNI hvít og mislit. — Rósótt morgunkjólaefni, gott Úrval Vesturgötu 4. Nýkomnir, síðir Brjósfahaldarar úr hvítu, þykku nælon. 0€tjfnpla Laugavegi 26. EINBÝLISHÚS í Kópavogi, til sölu. Laust 14. maí. Góðir greiðsluskil- málar. — Gunnlaugur Þórðarson hdl. Aðalstræti 9B. Sími 6410. Viðtalstími kl. 10—12 og kl. 5—6. — Pússningasandur Hef góðan pússningasand til sölu (fjörustand). Upplýs- ingar í síma 81732. TEPPI Mikið úrval af fallegum gólfteppum. Mjög falleg abstrakt teppi. Hin frægu „Argaman". — TEPPABÚÐIN á horninu Snorrabraut—Njálsgötu. Símanúoier okkar er 4033. Þungavinnuvélar h.f. BÚTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gabcrdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efni Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efni Tweed efni AIls konar kjólaefni o. fl. O. fl. Bankastræti 7, uppL 3ja herhergja íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð, í Hlíðarhverfi, til sölu. Útborgun kr. 130 þúsund. 4 herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi, til sölu. Útborgun kr. 115 þúsund. 3 herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu, til sölu. Sölu- verð kr. 190 þúsund. Út- borgun kr. 95—100 þús. 3 herb. risíbúð á hitaveitu- svæði, til sölu. Útborgun kr. 80 þúsund. 3ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngangi, í nýju steinhúsi, til sölu. Útborg un kr. 70—80 þúsund. 4, 5 og fi herb. hæðir og heil hús, til sölu. — Nýja fasteignasaian Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h., 81546. Vélavinna Vélskóflur og vélkranar til leigu. Símar 7549, 4480 og 3095. Sófaseft úr eik, til sölu. Borð, sófi, 3 armstólar og 3 aðrir stól- ar. Verð kr. 5 þús. Uppl. í Drápuhlíð 44, kjall. Nýlegt, múrhúðað Timburhús 65 ferm., 3 herb. og eldhús, til sölu og brottflutnings. Lóð á mjög góðum stað í Kópavogi getur fylgt ásamt samþykktri teikningu. Verð kr. 80 þús. Tilb. sendist af- greiðslu Mbl., fyrir n. k. laugardag, merkt: „Gott hús — 355“. Hús til sölu Húseign mín Vesturgata 121B á Akranesi er til sölu og laus til íbúðar 31. maí n. k. Húsið er timburhús, á góðum stað í bænum, mjög skammt frá stórri vinnu- stöð. — Sveinbjörn Oddsson Sími 184, gefur nánari uppl. og veitir tilboðum viðtöku. Felix Eðvarðsson. HERBERGI óskast sem næst Miðbæn- um, — Egill Benediklsson Tjarnar-café Nyir, ameriskn* sumarkjólar Lágir sfrigaskór með gúmmísvampsólum. — Stærðir 24—45. Aðalstr. 8, Laugavegi 20, Garðastræti 6. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutimi kl. 10-12 og 1-5. HANSA H,/F. Laugavegi 105. Sími 81525. Hafnarfjörður Nýtt mótorhjól, 2ja manna, model 1954, er til sölu og sýnis á Hverfisgötu 8, Hafn arfirði. — Raharbara- hnausar til sölu. - Sími 3068. ÍBIJÐ Vel launaður iðnaðarmaður óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Tilboð merkt: „Reglusemi — 376“, send- ist afgr. Mbl. Borðstofuhúsgögn TIL SÖLll Borð, 6 stólar og skenkur. Garðastræti 33, I. hæð. 2 herbergi og eldhús vantar mig 14. maí. — Sigrún Gísladóttir Sími 4963 frá kl. 9—17. Braggaíbúð til sölu, 3 herb., vaskahús og geymslur. Tilboð sendist til blaðsins merkt: „Góð braggaíbúð — 371“. Jantzen- SUNDSBiYLUR \JerzL djnaibfuryar (jfoi Lækjargötu 4. Hafnarfjörður 1—2ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu 14. maí. Upplýs ingar í síma 9381. |, KEFLAVÍK Þunnar slæður. Hanzkar. Kjólablóm. Einnig hálsfsslp ar. Eyrnalokkar. Armbönd og klukkur til fermingar- gjafa. — S Ó L B O R G - : 1 Sími 154. Smá-rifflað lö-i Flauel margir litir. Þýzkt poplin í litarúrvali. Bútar, margar gerðir. — H Ö F N Vesturgötu 12. ÍBIJÐ Til sölu, milliliðalaust, ný, 3ja herbergja íbúð, á Sel- tjarnarnesi. Upplýsinga^ í síma 80193. Óska eftir 3—5 tonna Trillu á leigu. Góð leiga í boði. —• Tilboð óskast send Mbl., sem fyrst, merkt: „Trilla — 372“. Jeppi óskast eldra model en ’46 kemur ekki til greina. Tilb. merlít: „Staðgreiðsla — 367“, send ist afgr. Mbl., fyrir laugar- dag. — í BÚÐ Ung, barnlaus hjón óska eft ir lítilli íbúð 14. maí eða síðar. Skilvís mánaðar- greiðsla. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins merkt: „12— 11 — 370“. TIL SÖLU: Hillman Minx smíðaár 1951. Upplýsingar í síma 3347 í dag eftir kl. 1 eftir hádegi. Ljósmyndið yður sjálf f MYN&m Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Ljósmyndir af Gunnars Ormslev jazz-hljómleikunum til sölu hjá undirrit. Ný hljómplata: „LONG DISTANCE LOVE“ sungið af: Frankie Laine :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.