Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. maí 1955 - Kvikmyndír Framh. af bls. 8 í borg þeirri þar sem hann var áður mikilsvirtur kennari. — Þessi djúpa niðurlæging varð honum ofraun og leiddi hann út í dauðann. — Tækni við töku þessarar mynd- ar stendur í mörgu mjög að baki þeirri miklu tækni, sem við eig- um að venja-st, en þó er hún furðu góð eftir atvikum. En það sem á tæknina vantar er bætt upp með frábærum leik hins „geniala" þýzka leikara, Emil Jannings, er fer með hlutverk prófessorsins. Jannings, sem er látinn fyrir löngu, var talinn einn af allra fremstu leikurum síns tíma og í mynd þessari koma fram allir beztu kostir leikarans. Ég ræð öllum, sem góðri leik- list unna, til þess að sjá þessa áhrifamiklu mynd. „ÓVÆNT HEIMSÓKN" MYND þessi, sem Gamla-Bíó sýnir nú, er gerð eftir leikritinu „An Inspector calls“ eftir J. P. Pristley, en leikurinn var sýndur hér í Þjóðleikhúsinu á sínum tíma undir nafninu „Óvænt heimsókn", og vakti mikla at- hygli. Efni myndarinnar verður hér ekki rakið, enda mun það mörgum í fersku minni, en það er hörð ádeila og borin fram af vægðarlausum þunga. Höf- undurinn leiðir persónur leiks- ins fyrir rannsóknarrétt sam- vizkunnar, er kemur fram í grefi lögreglufulltrúans, sem knýr þær til þess að skrifta ávirðing- ar sínar og yfirsjónir og hann sýnir okkar með köldum rökum staðreyndanna að öll breytni okkar gagnvart öðrum mönnum getur varpað dimmum örlaga- skuggum á líf þeirra og valdið hinum hörmulegustu úrslitum. Kvikmynd þessi er ágætlega tekin og prýðilega leikinn. Eink- um er þó afbragðsgóður leikur Alstairs Sim, er fer með aðal- hlutverkið, lögreglufuiltrúann, og Jane Weuham er leikur Evu Smith, stúlkuna sem fyrirfer sér. Er óhætt að mæla með þessari ágætu mynd. Ego. .s. Dronning Alexandríne fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar mánudaginn 16. maí. Pant aðir farseðlar eiga að greiðast fyr ir 10. maí, eftir það má búast við að ógreiddar pantanir verði seld- ar. — Tilkynningar um flutning éskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. m ■ ■■■nOMniiM LILLU kryddvörui eru ekta oj þess vegn* líka þær bezt Við ábyrgj umst gæði geriS innkaup • MLI lUKnvnr Málfundafélagið Óðinn B arnaskemmtun Kvikmyndasýning verður í Trípólí-bíói n. k. sunnudag 8. maí kl. 1,30 e. h. fyrir börn félagsmanna. Ókeypis aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu fé- lagsins í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi föstudagskvöld kl. 5—10 e. h. — Sími 7104. Stjórn Óðins. Félog Borgfirðingn eystra Skemmtifundur í Aðalstræti 12, laugardaginn 7. maí klukkan 8,30. Stjórnin. Ingólfscafé Ingólfscafé DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Þórscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Dansað til klukkan 1. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. V. G. Opið í kvöld Hljómsveit hússins leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. STUDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR í kvöid kl. 9. — Miðar frá kl. 8. Hljómsveit Svavars Gests Leiksystur syngja Gamanþáttur Emelía Jónasdóttir ■ ■ KV0LDVAKA verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 6. maí 1955 og hefst klukkan 8,30. DAGSKRÁ: 1. Vísnasamkeppni, sem allir vriðstaddir geta tekið þátt í. — Stjórnandi verður Frið- finnur Ólafsson, forstjóri. — Dómnefnd skipa Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og Páll Líndal, hdl. Þrenn verðlaun verða veitt. 2. Eftirhermur, Karl Guðmundsson. 3. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 á morgun, föstudaginn 6. maí. Þetta verður seinasta kvöldvaka á vegum félagsins í vor og er eindregið skorað á menn að fjölmenna. STJÓRNIN Getum tehið nemanda í húsgagnasmíði. — Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Reglu- samur — 402“. DANSK FRIHEBSFEST 5. mai er 10 ársdagen for Danmarks befrielse. Foreningen Dannebrog afholder Frihedsfesten i aften Kl. 20.00 i Sjálfstæðishúsinu. Vi venter de fleste danske i Island vil deltage, og glæde sig over Danmark atter blev frit. — Billetsalg i Goðaborg, sími 82080. FORENINGEN DANNEBROG Ný sending Stuttjakkar ^j4&aLtrœti Tek við málverkum, kjörbókum og öðrum listmunum fyrir næsta uppboð. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar. Auslurstræti 12 sími 3715

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.