Morgunblaðið - 08.05.1955, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. maí 1955
I
Sexfugur í dag:
Fimmtugur á morgun:
jími G. Eylands stjórnarráðsliilkrói [Sr. Bergur Björnsson, Stafholti
ARNI G. EYLANDS, stjórnar-
ráðsfulltrúi, á 60 ára afmæli
í dag. Tvímælalaust er Árni fjöl-
menntaðasti núlifandi íslending-
nr í búfræðilegum efnum, enda
fékk hann á sínunr ungu árum
mikla fræðslu jafnt í bóklegu
sem verklegu tilliti á mörgum
• -sviðum búfræðinnar.
Hann er fæddur að Þúfum í
Óslandshlíð. Faðir hans var Guð-
Imindur Guðmundsson, er um
lángt skeið var heimilismaður að
Jfólum í Hjaltadal og var oft
í daglegu tali kenndur við þann
stað. Móðir hans er Þóra Frið-
bjarnardóttir frá Hólum í Hjalta-
dal, nú búsett hér í Reykjavík.
----18 ára gamall lauk Árni burt-
jfararprófi við bændaskólann að
Hólum og sigldi sama ár til Nor-
egs, til að stunda búfræðinám,
einkum í jarðrækt, við landbún-
aðarháskólann að Ási.
Noregsvera Árna varð honum
á marga lund nytsamleg. Fékk
nann þar gott tækifæri til að
kynnast búskap Norðmanna nið-
Ttr í kjölinn, því glöggskyggn er
hann með afbrigðum á allt, sem
þjóð hans getur komið að gagni.
Á þessum árum var hann m. a.
ÁWistjóri við stórbú en jafnhliða
kynntist hann kjörum smá-
þíenda, er efnahagurinn skapar
kröpp kjör.
Að eðlisfari er Árni þannig
gerður að hvarvetna sem hann
fer, er hann sífellt að læra, m. a.
með samanburði á því sem hann
kynnist með framandi þjóðum,
og kringumstæðunum heima fyr-
ir. Þess vegna getur hann sex-
tugur minnst margs úr ferða-
lþgum sínum um fjarlæg lönd,
scm honum hafa notazt vel.
Árni kom hingað heim úr Nor-
egsförinni vorið 1921, en á því
sumri efndi hinn áhugasami bún-
aðarmálastjóri, Sigurður Sigurðs-
son frá Draflastöðum, til verk-
færasýningar, er haldin var hér
í Gróðrarstöðinni við Laufás-
veg.
Hafði Sigurður tekið við for-
ystu búnaðarmálanna vorið 1919.
Sýningin í Gróðrarstöðinni mark-
aði að ýmsu leyti tímamót í sögu
íslenzks landbúnaðar, þó áhrifa
hennar gætti ekki í snöggu bili.
T>arna byrjuðu umbrot, er kom-
ust í fast form í búnaðarmálun-
um næstu árin.
Merkasta ,,númer“ þessarrar
sýningar átti að vera og varð
áhald eitt mikið, sem aldrei hafði
sézt hér og Sigurður búnaðar-
málastjóri taldi tilvalið að beita
á íslenzkt túnþýfi svo um mun-
aði. Verkfæri þetta var stór-
felldur jarðtætari, er gat gengið
á þýfið og malað það niður.
Er komið var fram á sumarið
1921 kom að undirlagi Sigurðar
sérfræðingur í landbúnaðarvél
um til íslands, m. a. til að sann
jprófa notagildi „þúfnabanans",
■en samtímis til að stjórna al-
jnennum prófraunum, sem fóru
fram í sambandi við verkfæra-
sýninguna. Hinn verkhyggni og
áhugasami lærisveinn frá Hólum
tók að sér að stjórna þessu ný-
stárlega verkfæri fyrir Búnað-
arfélag íslands, enda kom það
fljótt á daginn að Árni var þar
réttur maður á réttum stað til
að leiðbeina bændum við hvers-
konar vélavinnu og hagnýt jarð-
Tæktarstörf.
Hann var verkfæraráðunaut-
Hf Búnaðarfél. íslands á árun-
‘«m 1921—37. Fleiri störf hlóð-
ust brátt á Árna. Hann tók m. a.
að sér að veita búvéladeild Sam-
bands ísl. samvinnufél. forstöðu,
er einnig hafði með höndum út-
vegun á hentugu grasfræi, enda
sáu menn að vel fór á því, að
kaup á búvélum og grasfræi yrðu
í liöndum fjölvíss búfræðings, er
gaí haft allskonar hentugar leið-
, 'beiningar á hraðbergi fyrir bænd
ur. ..; ,
Er ábui'ðareinkasalan kom til
.sögunnar, gerðisí.Árni forstjóri
hennar og sama máli gengdi með Leiðbeint hefur hann við notk-
Grænmetiseinkasöluna er hún un hentugra jarðvinnsluvéla við
var stofnuð. Þar kom fagþekk- nýrækt landsmanna.
ing Árna að góðu haldi, bæði Allt frá því að hann hóf ráðu-
fyrir stofnunina sem heild, og nautastarf sitt árið 1921, má segja
fyrir einstaka bændur. ■ að hann hafi haft almenn áhrif
Fyrir margháttaða reynslu á búvélanotkun bænda og beitt
Árna í meðferð landbúnaðar- sér fyrir allskonar nýungum á
verkfæra, var hann sjálfkjörinn því sviði, svo sem nú síðast er
formaður í hinni stjórnskipuðu hann ráðlagði bændum að not-
verkfæranefnd, er kominn var færa sér hinn nýja norska
tími til að ríkisstjórnin hefði „skerpiplóg".
með höndum eftirlit og prófanir i Enfremur má geta þess að
á nauðsynlegum búnaðarverk- hann hefur verið formaður í fé-
færum. I laginu Ísland-Noregur frá stofn-
Ritað hefur Árni fjölda bækl- un Þess 0S, formaöur Hins ís
inga og bóka um búfræðileg efni
Fyrsta merka rit hans um rækt-
unarmál, ritið Ræktun, samdi
hann árið 1928, fyrir áeggjan
Jóns heitins Þorlákssonar ráð-
herra, er kom út sem framhalds-
grein í stjórnmálablaðinu Verði.
f viðbót við önnur dagleg bú-
fræðistörf Árna gaf hann í mörg
ár út búnaðarblaðið Frey.
Árið 1937 var hann kosinn for-
maður Skógræktarfélags íslands
og gegndi því starfi í nokkur ár,
en gagnsemi skóganna kynntist
Árni á árunum er hann var bú-
settur í Noregi.
Vegna þess hve Árni G. Ey-
lands er vel kynntur meðal nor-
rænna búfræðinga víðsvegar um
nágrannalöndin, var hann lengi
formaður íslandsdeildar búfræð-
ingafélagsins NJF.
Síðan við Árni G. Eylands vor-
um samtíða við búnaðarnám í
bændaskólanum að Hólum 1911—
12, hef ég haft náin kynni af
Árna og met hann mikils, vegna
áhuga hans og dugnaðar og ein-
lægrar ættjarðarástar. Að mínu
áliti er hann einn af þeim mönn-
um, sem ber þá eldheitu ósk í
brjósti, að verða fósturjörð sinni
og atvinnuvegum hennar, til
gagns og verða virkur þátttak-
andi í þeirri framsókn, sem tækni
kunnátta og manndómur getur
magnað með þjóð vorri.
lenzka þjóðræknisfélags var
hann um skeið, og er heiðursfé-
lagi í Þjóðræknisfélagi íslend-
inga í Vesturheimi.
Árni Eylands er kvæntur
norskri konu, Margit fædd
Fosstveit. Er hún hin myndarleg-
asta húsmóðir og hefur búið fjöl-
skyldunni fallegt og smekklegt
heimili. Þau hjón hafa átt tvö
börn, Iðunni, sem er gift Þórarni
Reykdal í Hafnaríirði og Erik
vélaverkfræðing, sem getið
hefur sér gott orð fyrir dugnað
og atorku við verkstjórn við
rekstur stórra jarðvinnsluvéla.
Margt fleira er vel um Árna,
en læt ég þetta nægja. V. St.
SÉRA Bergur Björnsson, prófast-
ur í Stafholti er fimmtugur á
morgun. Hann er fæddur að
Miklabæ í Blönduhlíð 9. maí
1905, sonu" séra Björns Jónsson-
ar að Mikl >bæ og Guðfinnu Jóns-
dóttur, konu hans. Var sr. Björn
meðal miki.virtustu presta norð-
an lands, um sína daga, lærður
vel og klerkur góður Urðu tveir
af sonurn peirra hjóna prestar,
sr. Guðbrandur f. prófastur,
Hofsósi, sQm var elztur barna
þeirra og sr. Bergur, er var
yngstur.
Séra Bergur gekk í Gagnfræða-
skóla Akuroyrar, en lauk stúdents
prófi frá Menntaskólanum í
Reykjavík vorið 1926 og guð-
fræðiprófi frá Háskóla íslands
veturinn I.-.31. Var sr. Bergur
mjög góður námsmaður og lauk
öllum sínum prófum með hinu
mesta lofi. Eftir að hann hafði
lokið námi vígðist hann til Breiða
I bólstaðar á Skógaströnd, haustið
í 1931 og var veitt prestakallið
árið eftir. En vorið 1937 var hon-
um veitt Sfafholt, þar sem hann
hefur verið prestur síðan og
prófastur í Mýraprófastsdæmi
síðan 1. nóv. 1945.
| Séra Be‘ gur hefur verið vel
metinn og vinsæll prestur, enda
j er hann kennimaður góður,
' glæsimenm og ljúfur i aliri fram-
komu. Hann hefur jafnan haft
mikinn áhuga fyrir fræðslumál-
um og fengist töluvert við
kennslustöri, bæði við kvenna-
! skólann á Varmalandi og víðar.
! Þá hefur nann verið í fræðslu-
' ráði héraðrins hin síðari ár og
| vann ötullega að byggingu hins
nýja heimavistarbarnaskóla að
Varmaland'.
Það, sem helzt mætti finna að
séra Bergi er, að hann er maður
of hlédrægur, því sízt mega þeir,
sem góðrm hæfileikum eru
gæddir draga sig í hlé, þeir eiga
miklu fremur að vera I fylking-
arbrjósti. Fn hvað sem því líð-
ur, þá heíur sr. Bergur unnið
gott starf í þeim verkahring, sem
hann hefur valið sér og ekki mun
hann hugsa til þess að yfirgefa
Stafholt, aó óbreyttum aðstæð-
um, heldur hefja hinn merka stað
til vegs og virðingar með meiri
búskap og auknum framkvæmd-
um. Sannarlega mega sveitungar
ekki við bví að missa sína beztu
menn, heldur ber að stuðla að því,
að þeir fái notið sín sem bezt 1
starfinu.
Séra Bergur er kvæntur Guð«
björgu Pálsdóttur úr Reykjavík,
hinni mestu myndarkonu, og
eiga þau tvo syni, sem báðir eru
heima hjá foreldrum sínum.
Við skólabræður sr. Bergs eig-
um margs góðs að minnast frá
skólaárunum, þó að samfundirn-
ir hafi orðið færri en skyldi hin
síðari ár.
Á þessum tímamótum í lífi sr.
Bervs, sendi ég honum og konu
h-’-s rip snnum innilegustu af-
ircr.Us1""eðiur otf árnaðaróskir og
bið heimili beirra blessunar á
komandi árum.
Ó. J. Þ. 1
Arsþing Ungmenna-
sambands Hýr-
dælinga
VÍK í MÝRDAL, 2. maí. — Árs-
þjng Ungmennasambands Mýr-
dælinga var haldið í Vík í Mýr-
dal að kvöldi 30. apríl s.l. Þingið
sátu 18 fulltrúar frá 18 sam-
bandsfélögum auk sambands-
stjórnar. Sambandið hefur aðeins
starfað eitt ár, en það var stofn-
að 24. maí í fyrra.
Á liðnu ári gekkst það fyrir
hátíðahöldum 17. júní og héraðs-
Mörg fleiri störf hefur Árni móti j íþróttum 1. ágúst. Áform-
að er að fá íþróttakennara á
komandi vori til leiðbeininga í
íþróttum.
Stjórn sambandsins skipa nú
þessir menn: Jónas Gíslason for-
maður, Erlingur Sigurðsson, Sig-
þór Sigurðsson, Jón Hjaltason,
Hafði hann á hendi og valdi Einar Kjartansson og Ólöf Ólafs-
til innflutnings fyrstu skurðgröf- , dóttir. J.
urnar og stjórnaði rekstri þeirra
fyrstu reynsluárin, allt til árs-
loka 1945. I
Margar náms- og kynningar-
ferðir hefur hann farið til ýmsra
landa til að viða að sér fróðleik
um ýms tæknileg efni. Hina síð- SANDGERÐI, 7. maí. — Ágætis
ustu á síðastliðnum vetri í boði veður hefur verið hér alla þessa
Bandaríkjastjómar og Kanada-.viku og róið á hverjum degi og
stjórnar, er hann fór til þessarra' afli dágóður, eða 4—11 lestir á
landa. . bát.. ... . — Axel.
Árbók skálda með sagna-
srerð síðustu 10 ára
í /
ÖKAÚTGÁFAN Helgafell hefur ákveðið að halda áfram út-
gáfu Árbókar skálda. Að þessu sinni verða þó ekki ljóð $
henni heldur sögur og þættir ungra rithöfunda. Magnús Ásgeirs-
son ljóðaþýðandi mun sjá um þessa bók.
B
LJÓÐ UNGRA SKALDA
Bókaútgáfan Helgafell gerði á
s.L.hausti merkilega tilraun með
útgáfu Árbókar skálda og var
Magnús Ásgeirsson ritstjóri henn
ar. Kom fyrsta árbókin út fyrir
jól í fyrra. Voru það ljóð ungra
skálda, það er úrval úr ljóða-
haft með höndum, m. a. á sviði
véltækninnar við ræktunarstörf-
in. Samhliða formennsku verk-
færanefndar hefu r hann verið
formaður Vélasjóðs og lagt grund
völl að skurðgröfutækninni og
notkun jarðýtanna í landinu
Róið hvern dag í
Sandgerði
Magnús Ásgeirsson
skáldskap síðustu 10 ára, eftir
ung skáld eingöngu.
BÆÐI BIRT OG ÓBIRT
t Verður nú valið úr birtu og ó-
birtu eins og í Ljóð ungra skálda
og miðað við sama aldur og þar.
; Sögurnar og þættirnir mega ekki
fara fram úr 3000 orðum að jafn-
aði, þótt undantekningar kunni
að vera gerðar, ef sérstök ástæða
þvkir til. Er ætlazt til þess að
myndir af höfundi og rithandar-
sýnishorn hans birtist. — Skulu
handrit hafa borizt fyrir 31. júlS
næstkomandi.
f
\
VINSÆL ÚTGÁFA
Síðasta árbók skálda vakti
mikla athygli, þar sem þar mátti
líta á einum stað örlitla svip-
mynd þess, sem yngstu skáldin
höfðu afrekað á undanförnum 10
árum. Er þess að vænta að þessi
nýja Árbók verði eins vinpsæl.
s m
Íslandssíld
i
ÁLASUNDI, 4. maí — Seld hefur
verið fyrirfram fslandssíld til
Svíþjóðar fyrir 14 millj. (norsk-
ar) krónur. Verðhækkun, sem
nemur 10 hundraðshlutum, fæst
bæði fyrir saltsíld og sykursalt-
aða síld og einnig fyrir krydd-
síld. Mikill áhugi ríkir í Svíþjóð
fyrir Íslandssíld veiddri af Norð-
mönnum, segir formaður útflutn-
ingsnefndarinnar, Vartdal. Svíar
ætla sjálfir að senda um 60 skip
á íslandsmið.
Síld veidd af Norðmónnum á
fslandsmiðum er einnig hægt að
selja til Sovétríkjanna samkv.
verzlunarsamningum.