Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. maí 1955 FRIDEN HEIMSVIÐURKENND MERKI TRYGGJA GÆÐIN Höfum fyrirliggjandi ailar stærðir og gerðir af Addo-X samlagningavélum og Friden- kalkulatorum Það borgar sig að kaupa aðeins vönduðustu gerðir af reiknivélum. IMagnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun IMIKIL VERÐLÆKKIJN! FIAT-BÍLARNIR, SEM ALLIR IIRÓSA ER ÞEKKT HAFA, HAFA LÆKKAÐ VERULEGA. NÝJU VERÐIN ERU SEM HÉR SEGIR: GERÐ 600 — KR. 34,990 GERÐ 1100 STATION — KR. 51,615 Nli FER MOLIJRINNN AÐ LIFNA VIÐ IJÐIÐ STRAX IMEÐ SHELLTOX 3 í 1 ^ Nú fer einmitt mölurinn að byrja að verpa. Eftir háltan « mánuð eru egg hans orðin að gírugum lirfum, sem sækjast eftir að skemma dýrmæt hús- ^ gögn yðar, gólfteppi og fatnað. J Gangið miiíi bols og höfuðs á ^ mölnum. Kaupið SHELLTOX | hið allra fyrsta. SHELLTOX drepur mölflugur og lirfur. og J þegar rétt er úða-5 ver bað o örugglega og Iengi. I I 3 @ © i i 3 UÐIÐ RETT — GLEYMIÐ EKKI HÆTTUSVÆÐUNUM 3 I ALLT ÞETTA ER í HÆTTU — BJARGIÐ ÞVÍ MEÐAN TÍMI ER TIL: <- Gólfteppi, bólstruð húsgögn, gluggatjöld, værðarvoðir, rúmteppi, yfirhafnir, !■ skíðafatnaður, barnaföt, pelsar, píanó, koddar, sámkvæmisfatnaður o.s.frv. Mölurinn sækist einkum eftir ^ dimmutn skúmaskoíum. Úðið því sérstaklega vandlega í allar fell- ingar, aftan á húsgögn, undir J boðunga o. s. frv. Gólfteppi eru jf í mestri hættu við jaðarinn. Lyft- ið teppinu og úðið ca. 30 cm inn- unðir það að neðan. Þung hús- _ gögn, sem á teppunum standa, S þarf að færa og úða undir þeim. I 1 ' I í | I | I ] © 0?fS»=9*Si>=95^>=2’‘!S>>=9^>=95^>=9>!!:^>=55'^>=95'!S>>=95‘!S>>=Ö:!‘^>=9^>=9S^>=95^>=95'íS>©=95‘!S:>=95‘!S}>=£»«E>© GERÐ 1400 — KR. 63,977 ALLUR ÚTBÚNAÐUR Þ. Á. M. IIITARI ER INNIFAL- INN í OFANGREINDUM VERÐUM Ve&jið rétt, veljið FIAI i sfp frá Hoilanöi Búin til úr fjölbreyttu sól- I skuöu úrvalsgrænmeti frá HOLLANDI. Bragð- Lætt með fyrsta flokks kryddi og öðrum súpuefn- urn. vönira Ileildsölubirgðir: iert ^JJnóL íjanóóon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.