Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. mai 1955 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 flokksins hefir bægt hinu aust- ræna ofbeldi frá dyrum íslend- inga, enda þótt þeir hafi stund- um séð forsmekk þess í þjóð- félagi sínu, m. a. í síðasta verk- falli. Óhróðurinn um Heimdall ÞAÐ ER nauðsýnlegt að fólk út um sveitir landsins viti það einn- ig, að það eru hrein ósannindi þegar Tíminn staðhæfir að ungt fólk úr Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hafi gert aðsúg að ræðumönn- um kommúnista á útifundi, og síðar að bækistöðvum þeirra hér í bænum. Ungir Heimdellingar hafa ekki framið nein slík upp- hlaup eða ósiðsemi. Þau börn og unglingar, sem það gerðu, voru ekki í neinum tengslum við fé- lagssamtök Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Má og á það minna, að framferði þeirra var vítt hér í blaðinu á sínum tíma. Tíminn hefir því farið með róg einn og ósannindi í þessu máli. Því mun hann að sjálf- sögðu halda áfram meðan ótt- inn við yfirvofandi fylgistap Framsóknarflokksins rænir rit stjóra hans öllum hæfileikum til þess að hugsa rökrétt og ræða landsmál af hófsemi og stillingu. En slíkur lasleiki hans sak- ar ekki Sjálfstæðsflokkinn og hinn góða málstað hans. ■ oftíBii ■■'■■■■■■■■■£■■■■■■■ ■ sb m a ■ ■JúCfBWi ■■■■'■■ inininru ■■ ■ Þdrscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. *$n,ýó(pócapé *$nýólfócapé | Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. HÓTEL BORG Allir salirnir opnir til kl. 11,30 í kvöld og áframhaldandi. Sinfóníuhljómsveitin Ríkisútvarpið TOIMLEIKAR í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 11. maí kl. 8 síðd. Stjórnandi: JÓHANN TRYGGVASON Einleikari: ÞÓRUNN JÓHANNSDÓTTIR Verkefni: Gustav Holst: Ballett-tónlist úr óperunni „Fáráðling- urinn frábæri“. („The Perfect Fool“) R. Schumann: Píanókonsert í a-moll, op. 54. J. Sibelius: Sinfónía nr. 2 í D-dúr, op. 43. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Afgreiðslustúlko óskast Helzt vön. Efnalaugin Glæsir Hafnarstræti 5 VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 6. í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8 Hljómsveit Svavars Gests. Nýja hljómsveitin leikur frá kl. 3,30—5. ( Sýning í dag kl. 2,30. | Aðgöngumiðasala í Bæjar- { bíói frá kl. 11,00. \ Stúlkur Reglusamur maður, um þrí- tugt, óskar eftir ráðskonu. Hjónaband eftir samkomu- lagi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskv., merkt: „Ráðskona — 435“. me © S £ i ! I HQ H úsgagnasmiðir Vantar húsgagnasmið. — Eftirvinna. Axel Eyjólfsson Húsgagnavinnustofa Sími 80117. Nýkomin mjög falleg sumarkjólaefni hvít blússuefni, svart kjóla- rifs. — UNNUR Grettisgötu 64. , | | i í l I I I I I © I I i Hvaða híl sem þér notið mun- ið þér undireins finna aukna orkunýtingu SHELL benzins. Þér akið lengra — hraðar — ódýrar. Og hvers vegna: vegna þess að aðeins SHELL er með I.C.A., sem er bezta ráð við tveimur aðal-ástæðum orku- taps, glóðarkveikju og skamm hlaups í kertum. I.C.A. kem- ur í veg fyrir þctta — dag eftir dag — ár eftir ár. AÐEIIMS SHELL HIEÐ I.C.A. IMYTIR ORIOilMA TIL FIJLLS OG ER ÞVÍ ÖLLCGASTA BLIMZÍIM FÆST I g - FYLLIÐ Á OG FINNIÐ MUNINN -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.