Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8. maí 1955 MORGUNBLAÐ1Ð 1 TIL SOLU 2 herb. íbúSarhæð ásamt 1 herbergi í kjallara, á hita veitusvæði. 2 herb. og baS á 1. hæð í nýju húsi í Miðbænum. — Sér inngangur, hitaveita. 2 herb. kjallaraíbúS við Langholtsveg. Útborgun kr. 60 þús. 2 herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Útborgun kr. 40 þúsund. — 2 herb., rúmgóS kjallara- íbúS við Langholtsveg. 2 herb. kjallaraíbúS í Vog- unum. Útborgun kr. 70 þús. Gott lán áhvílandi. 2 herb. íbúSarbæS við Silf- urtún. Útborgun kr. 70 þúsund. SumarbústaSur við Laxá í Kjós. Söluverð kr. 50 þús. Aiíalfasteipasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Bílar til sölu Wauxhall, model 1947. — Chrysler, model 1927 eða upp í nýjan eða nýlegan bíl, kemur til greina. Til sýnis j og sölu, Traðakotssundi 3, pottið, í dag og á morgun. Sími 4663. TIL SÖLU góður trillubáfur 8,4 rúmlestir að stærð, með 30 ha, Lister Dieselvél, lína og nælon^þorskanet geta fylgt. Upplýsingar í síma 5463 og 82029. Get lánaS Símaafnoi þeim, sem leigt getur 1—2 stofur. Tilboðum svarað í sima 3376 og 7245 frá kl. 2—5. — Glæsileg 6 manna einkahifreið smíðaár 1947, er til sölu nú þegar. Bifreiðin verður til sýnis á Bergstaðastræti 41, eftir hádegi í dag. Trichlorhreinsum :' 1 ■: . . R Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. SmurstöSin Sætún 4 selur hinar marg Viður- kenndu endurhreinsuðu smurolíu. og Mobio oil, Castról, Energol. Ennfremur: Veedol oil og Sinclair Motor oil. — Hálfsíðar gallabuxur á telpur. Verð frá kr. 59,00. Fischersundi. Sumarbústaður Tilboð óskast í sumarbústað við Baldurshaga, ásamt bíl- skúr, kartöflugeymslu og tvö þús. ferm. eignarlóð. — Upplýsingar í síma 5628. Mikið úrval af alls konar gluggafjalda- efnum Vesturgötu 4. Fjölbreytt úrval af kjólaefnum á fullorðna og börn. Vesturgötu 4. MikiS úrval af gardlnuefnum nýkomið. — Laugavegi 26. JEPPI í ágætu standi, til sýnis og sölu, á planinu hjá Agli Vilhjálmssyni í dag frá kl. 11—12 f. h. Litil íbúð óskast fyrir róleg, barnlaus eldri hjón, sem geta veitt margs konar aðstoð. Mán- aðargreiðsla. Uppl. í síma 5747 frá 1—6 í dag. BUTASALA UHar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin TaftfóSur VatteruS efni LoSkragaefni Galla-satin PlíseruS efni Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. ddefdur h Bankastræti 7, uppi Höfum kaupendur að 4, 5 og 6 herb. íbúð- arhæðum á hitaveitusvæði Útborganir kr. 250—300 þús. eða meira. Höfum ennfremur kaupend ur að 2 herb. íbúðarhæð- um, rishæðum og kjailara íbúðum. TIL SÖLU búseign í Hvera- gerði. — Itlýja fasteipasalan Bankastræti 7, simi 151S. tod/KHn i/f'íruzácTv Linc/arg. Z S SIMI 3 743 Notuö húsgögn til sölu: — Borðstofusett (8 stólar) úr póleruðu birki. Verð ca. 7.000,00 kr. Setustofusett, sófi og 4 stólar. Verð ca. 3.000,00 kr. Uppl. á Sóleyj- argötu 29. Sími 4874. íbúð óskast til leigu strax eða síðar. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 12. þ.m., merkt: — „Ibúð — 450“. TIL SOLU 4 lierbergja íbúS í kjallara við Lynghaga. Ekkert nið urgrafin. Stærð 90 ferm. Er nú í smíðum. 3 lierbergja íbúS (3. hæð), í húsi við Lynghaga. — Stærð 105 ferm. Verður seld múrhúðuð. Stórar svalir á móti suðri. Hús viS Selásblett. Húsið er forskallað timburhús, hæð og ris, með kvistum. — Stærð 85 ferm. Eignarlóð. Húsið er í fokheldu á- standi. Hér er gott tæki- færi til að innrétta 2 í- búðir fyrir haustið. Lóð ræktuð. Hús í byggingu á eignarlóð á Seltjarnarnesi. Útborg- un mjög lág. Mjög gott tækifæri til að innrétta íbúð fyrir haustið. Á PatreksfirSi höfum við hús til sölu, sem er kjall- ari, 2 hæðir og ris. Góð ræktuð lóð. Húsið væri upplagt að nota sem hó- tel, sem ekkert er á Pat- reksfirði eða nágrenni. — Með bættum samgöngum er orðinn mikill ferða- mannastraumur á Pat- reksfirði. Nánari upplýsingar gefur: Fasteignn og verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson,, hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. INÍýkomið Stuttjakkar Stuttkápur Vesturgötu 3 Uppreimaðir Strigaskór komnir aftur í öllum stærð- um. — Barna, unglinga, kvenna, karla. Aðalstr. 8 Laugavegi 20 Garðastræti 6. 2ja tonna T riUubátur til sölu. Verð samkvæmt samkomulagi, og góðir greiðsluskilmálar. Báturinn verður til sýnis fyrir aust- an verbúðirnar eftir hádegi á sunnudag. Húseigendur Ung, reglusöm hjón óska eftir að leigja 1 til 3ja herb. íbúð, sem fyrst. — Aðeins tvennt í heimili. Uppl. í síma 6525 frá kl. 10—15 í dag og 18—20 næstu daga. JEPPI Landbúnaðar-jeppi, í mjög góðu lagi til sýnis og sölu í dag frá kl. 1—7, á Vita- torgi. — KEFLAVIK Mjög fjölbreytt úrval af kven-, karla- og barnasokk- um. — Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson h.f. KEFLAVIK Ódýru cretonne gardínuefn- in komin. — Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson b.f. KEFLAVIK Alls konar nýlenduvörur fáanlegar aftur. — Sendum heim. — Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson h.f. Sími 9. Hfótatimbur Óska eftir notuðu móta- timbri. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 5984, kl. 2—5 í dag. C A M E L kvenfrakkar Allar stærðir. Verð frá kr. 950,00. \Jerzt JJnqibiusqar ^Johnoon Lækjarg. 4. Sími 3540. Íbúðarskúr til sölu að Heiðargerði 22. KEFLAVIK Stakar buxur fyrir drengi. Skyrtur. Jakkar með loð- kraga, úlpur, sportsokkar, röndóttar hosur frá krónur 13,50. — SÓLRORC Sími 154. Barnlaus hjón óska eftir í BÚÐ sem allra fyrst. Geta borg- að fyrirfram, ef óskað er. Tilb. merkt: „Híðar — 430“, sendist Mbl., fyrir 10. þ.m. eða sem fyrst. Williams- hárlagningalögur Verzlunin PERI.OIN Skólavörðustíg 5. Sími 80225. BLUNDUR Léreftsblúndur Nælonblúndur BómuIIarblúndur Verzlunin PERI.ON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. SKYRTUEFNI frá kr. 12,25 meter. Drengjanærföt Drengjasokkar, háir Sportsokkar Náttföt, Peysur ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2803. I.ítið geymsluherbergi óskast. — Tilboð merkt: „Geymsla — 443“, sendist afgr. fyrir þriðjudagskvöld. Uppreimaðir Strigaskór Stærðir 24—45. Skóbúðin Snorrabraut 38. FORD Prefect, 4ra manna, smíða- ár 1947, í sérstaklega góðu standi, með öllum slitflöt- um nýlegum, til sölu. Upp- lýsingar í síma 9920. Ljósmyndið yður sjálf I MM AfyjSiD/R Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Hvergi eins mikið úrval af hljómplötum, sungn- um af FRANKIE LAINE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.