Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.05.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 8. naaí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 VINNA Hreingerningar! Pantið í tímaír— Sími 5571. — Guðni lljörnsson. Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 7964. — Hreingerninga- miðsiöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. j I. O. G. T. VÍKINGUR Spila- og skemmtikvöld annað kvöld kl. 8,30. Stutt kvikmynd sýnd. — Dans. Fjölmennið stund- víslega. — Æ.t. St. Freyja nr. 218: [ Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrúa til stórstúkuþings. Félag- ar, fjölmennið. — Æ.t. Barnastúkan Æskan nr. 1 Félagar, sem tilkynnt hafa þátt töku í Þingvailaförina, mæti eigi seinna en kl. 1,15 við Góðtemplara húsið. Munið að taka með nesti og vera vel búin. Athugið að far- gjaldið er kr. 20,00. Gæzlumenn. Merki unglingareglunnar verða seld á götunum í dag. — Styrkið börnin með því að kaupa merki. Sölubörn, merkin verða af- greidd í Góðtemplarahúsinu frá kl. 10 f. h. Há sölulaun. Þinggæzlumaður. PLASTOCR[TE loftblendiefni i steinsteypu ÓtvíræíHr kostir loftblendis í steinsteypu, eru nú almennt viðurkenndir. gerir steypuna þjála og voðfelda og jafnast hún því auðveldlega í mótin, gerir steypuna jafnari og áferðarfallegri, eykur mótstöðu harðnaðrar steypu gegn frosti, vætu og veðrun, eykur styrkleika steypunnar verulega, þar sem minna þarf af vatni 1 hana, eykur bindihæfni steypimnar við járn og hindrar ryðmyndun, vatnsþéttir steypuna verulega. PLASTOCRETE hefur þá kosti fram yfir önnur loft- blendiefni, að loftblendin takmarkast sjálfkrafa við ákveðið hámark loftblendis og þarf því ekki stöðugar mælingar á loftblendisprósentu steypunnar. PLASTOCRETE er ódýrt efni, kostnaðurinn við að nota það vinnst fyllilega upp með lækkuðum vinnu- kostnaði. i P L A S T O C R E T E J.þJdL Einkaumboðsmenn: óóon Yjo^mavm Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. L.f. aasBiitöiiBiir BræSraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn lamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. ■ ■ A Steinsteypu- j j þéttiefni j Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á ■unnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- orgötu 6, Hafnarfirði. Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. HafnarfjörStir: Sunnudaga- skóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimaírúbo* leikmanna. ■ ■ j STEYPU-SIKA til vatnsþéttunar á steypu í : ■ ■ kjallaragólf og veggi : SIKA-I til vatnsþéttunar í múrhúðun ■ ■ ■ Einkaumboðsmenn: ■ ■ ■ ■ ■ \ J. Þorláksson & Norðmann h.f. m • Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 ■ ■ ■ HJÁLPRÆÐISHERINN! Kl. 11 f.h. Helgunarsamkoma. Kl. 2 e.h. Sunnudagaskóli. Kl. 4 e.h. Útisamkoma (Lækjar- torgi) — KI. 8,30 HjálpræSissamkoma. ; Ofursti Alhro og frú stjórna. — ! Deildarstjórinn ásamt foringjun- um á íslandi aðstoða. — Lúðra- og strengjasveit. Allir velkomnir. Miðvikvdaginn 11. maí: Hátíðar- samkoma í Dómkirkjunni. Samkonia í BcSanín í dag kL 5.— Velkomin. Stcfán Runólfsson. Höfum aftur fyrirliggjandi hina margeítirspurðu og viðurkenndu STOW-vibra- tora. — Bcnzinknúnir — rafknúnir. tfc ÞORGRÍMSSON &CO Sími 7385. Hamarshúsinu. BEZT AÐ AVGLÝS4 I MORGUNBLAÐINU Tekið fram á mámidag Jacqmur tweeo í kápur og dragtir 50 tegundir Ath.: Aðeins í 1—2 kápur eða dragtir af hverju efni. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 IUMMU AÐVÖRUN Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að vér höfum keypt höfundarrétt á verkum Dr. Kurt Singer fyrir ísland. Það er því algjörlega óheimilt að birta greinar eða kafla úr bókum hans í íslenzkum blöð- um eða tímaritum nema með samþykki voru. Munum vér taka mjög hart á því, ef vér verðum varir við brot á þessu banni. Hin bráðskemmtilega bók Dr. Singers, FRÆCIR KVEiJÓSnARAR fæst nú í öllum bókaverzlunum. Bókin er í 17 köflum og segir frá frægustu njósnurum sögunnar, svo sem Mata Hari og dóttur hennar Banda, Judith Coplon, Ádrienne, sem vann með hinum maka- lausa Cicero, Otto og Friedel Kúhn, Vera Korszenko, Maria Quisling og mörgum fleiri. — Bókin er í handhægu vasabókar- broti og kostar aðeins 30 krónur. IBÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSGNAR I RUBírnUD I Hinn viðurkenndi þak- og innanhúss- PAPPI í 20 fermetra rúllum Heildsölubirgðir: h. nnssi & co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 Jeppi Tilboð óskast í jeppa í góðu standi með eða án vara- hluta. Til sýnis í dag að Frakkastig 22. — Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir n. k.mánudagskvöld. Eiginmaður minn ÁSGEIR TORFASON skipstjóri, Sólbakka, Önundarfirði, andaðist 1. maí s. 1. Jarðarförin ákveðin mánudaginn 9. maí. Ragnheiður Eiríksdóttir. Elsku litla dóttir okkar og systir ELÍN MARTA verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju- daginn ll). þ. m. kl. 2 e. h. Ásthildur Magnúsdóttir, Gimnar Magnússon, og systkini. Útför SIGURJÓNS PÉTURSSONAR Álafossi, fer fram þriðjudaginn 10. maí, kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. — Blóm afþökkuð, en vilji einhver minn- ast hans er vinsamlegast bent .á Minningarsjóð Sveins Árnasonar, Álafossi. Minningarkort fást í Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 og hjá Haraldi Sigvaldasyni, Brúar- hól, Mosfellssveit. Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Pétur Sigurjónsson, Ásbjörn Sigurjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.