Morgunblaðið - 08.05.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 08.05.1955, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. maí 1955 I f dag er 129. dagur ársins. 8. niaí. ÁrdegisflæSi kl. 7.05. SíSdegisflæði kl. 19,26. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 siðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður að þessu ainni Páll Gíslason, Ásvallagötu 21, sími 82853. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- .tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Haf narf jarfíar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. „ I.O.O.F. 3 = 137598 = Fl. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Gísla Kolbeins ung- írú.JIelga Árnadóttir frá Grafar koti í Linakradal og Geiðbjöm Breíðfjörð, Svalbarði á Vatns- nesi. Dagbók í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Margrét Jóhannsdóttir, Vesturgötu 66 og Haraldur Sam- sonarson sjómaður, Birksmel 8. Heimili ungu hjónanna verður að Fjallhaga 63. í gær voru gefin saman í hjona band af séra Þorsteini Björnssyni Halldóra Kolka, Lindargötu 28 og Ari ísberg, lögfræðingur, Freyju- götu 1. • • Afmdeli * Sextug er í dag frú Birgitta Guðmundsdóttir, Snorrabraut 35. í dag dvelur hún á heimili sonar og tengdadóttur, Nökkvavog 20. Skrifstofur Rösk og ábyggileg 14 ára telpa óskar eftir sendistörf um, helzt á skrifstofu eða þess háttar. Upplýsingar í síma 2421. Frú Elísabet Bjarnadóttir frá Sólbergi í Bolungarvik, verður sextug á morgun, mánudaginn 9. maí. Er hún stödd hér í bænum og dvelst á heimili dóttur sinnar, frú Ingibjargar Jónsdóttur, Ás- vallagötu 21. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Guðný Jónsdóttir og Sverrir Jóhannesson, bæði frá Fáskrúðsfirði. Boðberar sannleikans nefnist erindi, sem Júlíus Guð- mundsson flytur í Aðventkirkj- unni í dag (sunnudag) kl. 5. e.h. Allir velkomnir. Bréfasamband Mbl. hefur verið beðið að koma eftirfarandi upplýsingupi á fram- færi: „Hver sá, er komast vill í bréfasamband við Cvlon-búa eða Indverja, getur ritað ,.The Uni- versal Pen-Friends Club“, Point Pedro, Ceylon. Óskað er eftir, að bréfritari sendi upplýsingar um aldur sinn og áhuga“. Klúbburinn hefur sambönd við fólk á óllum aldri og vill gjarnan heyra frá sem flestum. Alþjóða kvenréttinda- félagið minnist 50 ára afmælis síns með alþjóðafundi á Ceylon 17. ágúst til 1. september n. k. Kvenréttinda félag Islands hefur rétt til að senda 12 fulltrúa á þennan fund. Félagskonur, sem hefðu hug á að sækja fundinn, eru beðnar að hafa samband við formann félags- BAÐKOR nýkomin. — Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. A. JÓHANNSSON & SMITH H. F. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616 Verzlun til sölu á Suðurnesjum sem verzlar með bílavarahluti, verkfæri, rafmagnsvörur og smávörur til húsbygginga. — Gott verzlunarhúsnæði og vörulager á sanngjarnri leigu — Góðir greiðsluskil- málar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. í Reykjavik fyrir 15. þ. m merkt: „Suðurnes — 458“. 1 Þakjárn H. BEIEDIKISSOi & Cö. H.f. Hafnarhvoli — Reykjavík f—Alsíonmr Shófatna<íur oy Sobkmr " nijtnhu vorur - 0#'% Au»lur*«r«l< 12 ins, Sigríði allra fyrst. J. Magnússon, sem Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur skemmtifund í Alþýðu- húsinu, þriðjudaginn 10. maí, kl. 20.30. Ávarp: Böðvar Pétursson. íslenzk kvikmynd. Félagsvist o. fl. Þátttaka tilkynnist í síma 4088, 4976 og 5008. Farsóttir í Reykjavík vikuna 17. — 23. apríl 1055, samkvæmt skýrslum 22 (19) starf andi lækna: Kverkabólga .......... 69 (44) Kvefsótt ............. 66 (76) Iðrakvef ............. 11 (13) Influenza.............. 5 (26) Hvotsótt ............. 2(3) Hettusótt............. 6 (19) Kveflungnabólga ........ 3(8) Rauðir hundar ........ 2(5) Hlaupabóla ............ 2 ( 5) Minningarhátíð Háskóla Islands um Fríedrich Schiller fer fram í hátíðasalnum annað kvöld kl. 8.30. — Dr. Alexander Jóhannes- son próf. flytur ávarp, en síðan mun þýzki sendikennarinn hér, hr. E. Koeh, flytja erindi um Schiller og jafnframt lesa nokkur kvæði hans. — Síðan verður leikinn loka þátturinn úr 9. sinfóníunni eftir Beethoven með Schillers-lofsöngn- um til gleðinnar. Ókeypis aðgang ur og öllum heimill. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 sterlingspund ...kr. 45,70 100 finnsk mörk.......— 7,09. 1000 franskir fr......— 46,63 100 belgiskir fr......— 32,75 100 svissn. fr..........— 374,50 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkn. kr...........— 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ............ — 26,12 GuIlverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. j K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Á afmælissamkomu í kvöld tal- ar séra Haakon Andersen, frá Noregi. Ræðan verður túlkuð. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 3—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Ctlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar-i daga kl. 2—7 og sunnudaga kL 5—7. Standard 14 smíðaár 1947 og 4 m. Ren- ault, smíðaár 1946, er til sölu. Báðar bifreiðarnar eru í mjög góðu lagi. — Þær verða til sýnis á Bergstaða stræti 41, eftir hádegi í dag. 1 bandarískur dollar 1 Kanada-dollar .... 100 danskar kr...... 100 norskar kr...... 100 sænskar kr...... — 16,32 — 16,56 — 236,30 — 228,50 — 315,50 I l i Hvítasunnuferð s | um Isafjarðardjúp og Breiðafjörð með m.s. ESJU FERÐAFÉLAG TEMPLARA og S.K.T. efna til skemmtiferðar með m.s. Esju um ísafjarðardjúp og Breiðafjörð, um hvítasunnuna, ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af stað frá Reykjavík síðdegis á laugardag og komið vestur í „Djúp“ snemma á hvítasunnudagsmorgun. — Siglt um Djúpið og komið til ísafjarðar um hádegið. — Farið til baka, til Breiða- fjarðar næstu nótt og Breiðafjörður og eyjarnar skoðaðar á annan hvítasunnudag. — Komið verður til Stykkishólms eftir hádegið þann dag. Komið verður aftur til Reykjavíkur á mánudagskvöld (annan í hvítasunnu). Landskunnir skemmtikraftar og 5 manna danshljómsveit verða með í förinni, og mun listafólk þetta sjá um að farþegum leiðist ekki. Tekið verður á móti pöntunum í dag (sunnudag), á morgun (mánu- dag) og á þriðjudaginn kl. 5—7 s.d. í G.T.-húsinu í Reykjavík. — Menn greiði helming fargjalds við pöntun. Allir þeir, sem ekki hafa áfengi um hönd, eru velkomnir meðan skiprúm leyfir og er mönnum ráðlagt að tryggja sér far í tíma. I I I | 1 t |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.