Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1955. J 1 dag er 134. dagur ársins. 12. ihíií. ArdegisflæSi kl. 9,36. Síðdegisflæði kl. 21,52. Læknir er í læknavarðstofunni, »lmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj «r opin daglega til kl. 8, nema á.laugardögum til kl. 4. Holts-apó- *tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- agótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, Iaugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 18,00 og 16,00. 'l.O.O.F. 5 = 13751281/2 = Spkv. iPörsetinn á Þingvöllum Blaðinu hefur borrzt eftirfar- tandi tilkynning frá skrifstofu for- '¦sete íslands: Forseti fslands verður nú í nokkra daga á Þingvöllum og tek- ui' ekki á móti gestum á Bessa- •etöðum á afmæli sínu 13. maí. Dagbók • Hjónaefni • S. 1. sunnudag opinberuðu trúlof mn sína ungfrú Guðríður S. Vil- jmundsdóttir, Akra, Grindavík og jJón Þórðarson, Þórshamri, Ytri- ^Njarðvík. I Nýlega opinberuðu trúlofun sína JAnna Lísa Petersen, Esbjerg, Dan /mörku og Guðbjörn Axelsson, sjó- maður, frá Hjalteyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Katrín Karlsdóttir, Hverfisgötu 108 og Viðar Jónsson, vélstjóri, Hverfisgötu 73. • Afmæli • 75 ára er í dag frú Sigurlaug Pálsdóttir, Sörlaskjóli 22. • Skipaíréttir • Eimskipafclag Islands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík í ! dag til Vestur-, Norður- og Aust- urjandsins. Dettifoss fór frá Vest- : mannaeyjum í gær til Faxaflóa- i hafna. Fjallfoss fer frá Rotter- d^tm í dag tii Antwerpen, Hull og R^ykjavíkur. Goðafoss fer frá 1 Rvík í dag til Isaf jarðar, Tálkna- fjarðar og Faxafióahafna. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 14. : þ. m. til Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær i til Flateyrar, Þingeyrar, Stykkis- hólms og Grundarfjarðar. Reykja 1 f tíss fór frá Akureyri 10. þ. m. til Afltwerpen. Selfoss fór frá Gufu- nesi í gær til Rvíkur og Vestur- og Norðurlandsins. Tróllafoss fór frá^ Reykjavík 4. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Reykja- vík í gærkveldi til Vestmannaeyja, Bergen, Lysekil og Gautaborgar. Katla er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: ¦ Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- hreið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið til Noregs. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell fór frá Hull 9. þ.m. til Reykjavíkur. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er á Horna firði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Oskars- hamn. — • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Kaupmannahöfn. Innanlandsflug: — 1 dag er ráð- gert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Kópaskers, Fáskrúðs- fjarðar, Norðfjarðar og Egils- staða. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akur- eyrar, Grímseyjar, Hólmavíkur, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg til Reykja- Töfmmaiiirinn mjögtolandi IELDHÚSUMRÆBUNUM á Alþingi lýsti Einar Olgeirsson því með froðufellandi mselsku hversu kommúnistar mundu leysa öll vandamál þjóðfélagsins eins og skot, ef þeir kæmust í stjórn: Stórefla sjávarútveglnn, landbúnaðinn og iðnaðinn, koma upp tugum nýrra togara, vélbátum, fiskiðjuverum, hraða vélvæðingu landbúnaðarins, ræktun landsins og rafvæðingu, útvega næga mark- aði erlendis og auk þess tryggja vinnufriðinn í landinu (með því að banna öll verkföll að rússneskri fyrirmynd). Bjóði aðrir betur! Ég get varla ógrátandi um það hugsað lengur, hve átakanlegt böl er heimsins lýð, að hann Einar Olgeirsson, sá dyggðum prýddi drengur, skyldi dæmdur til að heyja hér sitt stríð. Því, hefði hann ekki sífcllt átt í haggi við þá bjálfa, sem halda að rússnesk „friðar"sókn sé tál, hann mundi vera búinn fyrir löngu að leysa sjálfa lífsgátuna og önnur þvílík mál. víkur kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: — Verzlunin Mælfell, Austurstr. 4. Hljóðfæraverzl. Sigr. Helgadóttur, Lækjargötu. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Verzl. Grettisgötu 26. Bókaverzlunin Leifsgötu 4. Hlutavelta Óðins 1 kvöld kl. 8,30 verður unnið að undirbúningi hlutaveltu félagsins, í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Hlutaveltunefnd félagsins og sjálf boðaliðar eru beðnir að mæta stundvíslega. Óðinsmenn Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er opin n. k. föstudagskvöld frá kl. 8—10. Sími 7104. Gjafir til Langholtskirkju Til minningar um frændkonu, kr. 50,00. Frá Jóhönnu Kristj. kr. 50,00; Helgu Sigurðard. kr. 100,00 konu í Holtinu kr. 30,00; konu í Langholtinu kr. 100,00; Bjarna j Loftss., Eb., kr. 100,00; Arna Eg- jilss. kr. 100,00; Guðrúnu 100,00; Sigurði Jónassyni 100,00; Árdísi Árnar kr. 100,00. — Samtals krónur 830,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: — N. N. kr. 25,00. Sólheimadrengurínn Afh. Mbl.: A. og B. kr. 100,00; G. S. 50,00. Iþróttamaðurinn Afh. Mbl.: M. E. krónur 100,00. Konan, sem brann hjá í Selby-camp Afh. Mbl.: K. G. kr. 100,00; G. J. Br. 1.000,00. Skandinavisk Boldklub heldur fund í Grófin 1 n.k. laug ardag. Verður þar rætt um sum- arstarfið. Eyfirðingar Spilakvöld í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Takið mcð ykkur gesti. Gjöf til Krabbameinsfélags íslands 1 gær, 11. maí, barzt félaginu kr. 5.000,00 að gjöf til minningar um Kristján Helgason, bónda á Þambárvöllum í Strandasýslu frá eiginkonu hans Ástu M. Ólafsdótt ur og sonum þeirra, Magnúsi bónda á Þambárvöllum og ölafi kennara við Núpsskóla. Krabba- meinsfélagið þakkar kærlega þessa góðu gjöf. K. F. U. K. vekur athygli kristniboðsvina á samkomu, sem kristniboðsflokkur félagsins heldur í kvöld kl. 8,30, til ágóða fyrir trúboðið í Afríku. Húsmæðrafélag Rvíkur Sumarfagnaður í Borgartúni 7 kl. 8,30 í kvöld. Margt til skemmt- Strandarkirkj a Áheit og gjafir, afh. Mbl.: N N kr. 100,00; g. áh. F J 100,00; G E P G 250,00; Helga 200,00; N N 100,00; P G 30,00; 0 J og B B 100,00; ómerkt 100,00; S 10,00; W V 100,00; G G 35,00; Rakel 30,00; þakklát kona í Hafn- arfirði 100,00; L J 50,00; J G 20,00; Þ B 100,00; L G E 10,00; Rósa Jörgensen 5,00; Rúna g. áh. 20,00; N N 25,00; Helga 30,00; Stella Stefáns 25,00; F Þ 20,00; ónefndur 100,00; G H og Á H 20,00; Guðm. Benediktsson og Sig. Baldursson 50,00; R S V 100,00; U 50,00; A H 30,00; Gróa 40,00; Glámur 100,00; Á Þ 20,00; Þ Þ 20,00; S J 15,00; G R 25,00; g. áh. 50,00; ónefndur 50,00; S 50,00; Halldór S 20,00; g. áh. Ö J 100,00; Þ B 10,00; Nemi 100,00; g. áh. 50,00; N N 100,00; J M 20,00; M G 150,00; H J 100,00; L I 5,00; ómerkt 40,00; H B 20,00; S J 200,00; N Ó 100,00; S E 25,00 g. áh. 15,00; g. og nýtt áh. T G 150,00; J Á 10,00; N N 10,00; H G 25,00; S B 50,00; G L 20,00; V G 40,00; N N 300,00; ónefnd 20,00; A J 50,00; sjómaður 25,00; Guðbjörg 30,00; S R 25,00; K S 20,00; N N 5,00; Margr. Teitsd., Hóli Hörðudal, Dal., 100,00; Krist inn 50,00; X 5,00; F A P S 50,00; S S 12,00; Maja Jónsd., 25,00; N N 50,00; S S og E S 20,00; S G 70,00; K K J 50,00; A A 10,00; H E S 200,00; N 5,00; S J 20,00; Aðalbjörg 60,00; þakklát kona 50,00; G G 25,00; R J 100,00; Agústa 10,00; þakklát móðir 25,00; V V 20,00; Þ B J 55,00; E 25,00; A B 100,00; Marta 50,00; H H 50,00; S V 25,00; Sólrún Ei- ríksd., Krossi, Fellum, kr. 100,00. Styrktarsjóður mtmaðar Yausra barna, — Sími 7967 . Gengisskróning . (Sölugengi): 1 sterlingspund ......kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ......— 16,56 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk......— 7,09. 1000 franskir fr.....— 46,63 100 belgiskir fr.......— 82,75 100 svissn. fr........., — 874,50 100 Gyllini ..........— 431,10 100 tékkn. kr.........— 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ..........— 26,12 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Málfundafélagið óðinn Stjórn félagsins er til viðtalf við félagsmenn í skrifstofu félags ins á föstudagskvöldum frá kl 8—10. — Sími 7104. Minningarspjöld Krabbameinsfél. Islands fást hjá Sllum póstafgreiðslun landsins, lyf jabúðum 1 Reykjavíl og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund ojb skrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím' 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Útvarp Fimmtudagur 12. mai: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,10 Þing- fréttir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 , Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrá Landssambands hesta- mannafélaga. 22,00 Fréttir og veð I "!»'" urfregnir. 22,10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Þjóð- leikhúsinu kvöldið áður (útv. af segulbandi). Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Einleikari: Þórunn S. Jóhannsdóttir. 22,55 Dagskrár- lok. — • MoRGUN] • • • MEÐ • • MoRGUNKAFFINU • • ••••••••••f» • BLAÐIÐ ffljfo rrm^i^ajþ^ — Elskan mín, sagði hinn vænt anlegi brúðgummi, eigum við að halda brúðkaupið í ró og næði eða á mamma þín að vera viðstödd. Sex uppskerur Rússi og Bandarík.iamaður tóku einu sinni tal saman um væntan- lega sumaruppskeru. — Hjá okkur eru 6 uppskerur yfir árið, sagði Rússinn. — Það er ómögulegt, sagði Bandaríkjamaðurinn. Hvernig má það vera? — Það er mjög auðvelt, fyrsta uppskeran er í sjálfu Rússlandi, aðra fáum við í Póllandi, þriðju í Tékkóslóvakíu, fjórðu í Austur- Þýzkalandi, fimmtu og sjöttu í Rúmeníu og Búlgaríu. • í tilefni af 25 ára afmælinu Jensen fulltrúi læddist feimnis- lega inn í skrifstofu forstjóra síns, rétti honum fallegan blóm- vönd og sagði: — Ég óska yður til hamingju með daginn. hr. forstjóri. — Með daginn? Það er enginn merkisdagur hiá mér í dag, sagði foi-stjórinn undrandi. — ó-.iú, vist er það nú, svaraði Jensen, í dag hafið þér verið yfir- maður minn í 25 ár. • Greindir Imndar Finnst ykkur ekki hundarnir hans kunning.ia míns greindir? — Annan þeirra kallar hann Viský, en hinn Sóda. Þeerar hann kallar Viský, kemur Viský, þegar hann kal'.ar Sódi kemur Sódi. — Kalli hann nftur á móti Sjúss, koma þeir báðir. • Eisenhower, sem er nokkuð snjall frístundamálari, hefur al- veg hætt við þá listgrein, hvort sem það er vegna þess, að nýlega bað leynilögreglan hann um að mála ekki málverk af Hvíta hús- inu eða umhverfi þess — í örygg- isskyni fyrir hann sjálfan, eða hvort ástæðan er einhver önnur. En í stað listmálunar hefur hann tekið að fást við Ijósmyndun og kvað hafa mikinn áhuga á ljós- myndafræði. Nýlega var það við eitthvert merkilegt tækifæri, að hann tók ljósmynd af þeim frétta- Ijósmyndurum, sem sendir voru til Hvíta hússins til þess að taka myndir af honum. * Noel Coward, brezki leikrita- höfundurinn, leikarinn, tónskáldið og söngvarinn m. m., sendi nokkr- um kunningjum sínum nýlega póstkort með mynd af Venusi frá Mílanó (en styttan er handleggja laus, svo sem flestir vita) og skrifaði aftan á kortin: — Svona fer fyrir þeim, sem naga á sér neglurnar! K. S'riiu verftur þér dýrt, lagsmáðurl Hún var úr óbrjólanlegu gleri! Ungkatlaíhúð i 2 herbergi og bað á 1. hæð í nýju húsi í Miðbænum í til sölu. — Sérinngangur. — Hitaveita. \ AÐALFASTEIGNASALAN : Aðalstræti 8 — Sími 82722, 1043 og 8S&50 > ' i ; (5 UL.r..m.....mm.mmmm,.,nMÉJUlMW——.........•...................•¦•••>J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.