Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. mai 1955 i i \ í f r - MORGUNBLAÐIÐ — Stóraukið trjáuppeldi Framh af <bls/8 vatnsstöðinni. — Þessi skógrækt- argirðing, sem orðið hefur mörg- um hreinasti þyrnir í augum, mun brátt verða einn fallegasti skógarlundurinn hér í nágrenni Reykjavíkur. Þar hefur Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur árlega látið gróðursetja hundruð trjá- plantna. í fyrra voru þar t.d. gróðursettar 1500 plöntur, allt Bitkagreni. Gat Einar þess að óvíða hefði hann séð sitkagreni taka öðrum eins framförum frá ári til árs eins og grenið í þess- ari stöð. Hæstu grenitrén eru nú um mannhæðar há. Þau hafa ver- ið gróðursett innan um fjalla- furuna og kunna sambýlinu við hana vel. Þar verður haldið áfram og innan fárra ára mun blasa við vegfarendum fallegur greniskógur. í HEIBMÖRK í lok skýrslu sinnar ræddi Ein- ar Sæmundsen um Heiðmörk. Þar er nú búið að leggja brú yfir Suðurá og er nú hægt að aka austur alla mörkina, gegnum hið fegursta landslag. Þetta auð- veldar fyrst og fremst skógrækt- arstarfið. Einar uppL að á síðastl. vori hefðu verið gróðursettar í mörkinni rúmlega 114,000 trjá- plöntur af hinum duglegu sjálf- boðaliðum og unglingum í Vinnu skólanum. Árið 1954 var gott til vaxtar í Heiðmörk. Það eru góð- ar horfur á þvi að trjágróðurinn þar ætli að koma vel undan vetri. Ástandið þar lofar góðu í skap- legu árferði, en bezt væri fyrir Heiðmörkina að sumarið yrði í votviðrasamara lagi eftir mikla þurrka undanfarinna ára. Um árangurinn af skógræktar- starfinu í Heiðmörk sagði Einar, að frá ári til árs færi fólkinu fram við gróðursetningarstarfið. Sumar spilldur vœru mjög fal- legar en aðrar ekki eins. Hæstu barrtrén í mörkinni eru nú orðin um einn meter á hæð. Þar efra er það lerkið, sem tekið hefur forustuna í vaxtarhraðanum. £ í í Enn eru það verkstjórarnir, sem afkastamestir hafa verið og eru nú um 6000 trjáplöntur í þeirra reit. Þá kemur Ferðafélag íslands með 5200 plöntur og þriðju í röðinni eru Þingeyingar. 4 4 Einar E. Sæmundsen lauk máli sínu með því að vekja athygli fundarmanna á því hve mikla þýðingu brúin á Suðurá hefði fyrir skógræktarstarfið og fyrir það framtíðarmarkmið Heið- markar að verSa skemmti- og hvíldarstaður fyrir bæjarbúa, sem hópast þangað hundruðum saman á fallegum sumardögum. FULLTRÚAR KJÖRNHl Þessu næst fór fram kjör full- trúa til að mæta á aðalfundi Skóg ræktarfélags íslands, sem haldinn verður að þessu sinni austur á Þingvöllum. Félagið sendir 10 fulltrúa þangað og voru þessir kjörnir til að mæta: Guðmundur Marteinsson, Helgi Tómasson, Ingólfur Davíðsson, Jón Loftsson, Sveinbjörn Jónsson, Kristján Jakobsson, Hákon Guðmundsson, Aðalheiður Þorkelsdóttir og Guð brandur Magnússon. Áður en aðalfundi lauk kvaddi sér hljóðs Hákon Guðmundsson, hæstréttaritari. — Færði hann stjórn félagsins og framkvæmda- stjóra þess, þakkir félagsmanna fyrir hin miklu störf þeirra í þágu félagsins, og tóku fundar- menn undir þessi orð með, lófa- taki. — Þar með lauk þessum aðalfundi SkógræktarféL Reykja- víkur. olsfeÍEiar framleiddir úr hraungjalEi SfeypuverksiRiSjan Sfeingerði hX í Hveragerði frámféíðir allskyns byggincarsfsina úr möluðu hraungjalli FYRIR rúmu ári var stofnuð í Hveragerði Steypuverksmiðjan Steingerði h.f. og framleiðir hún allskyns steina til húsbygg- inga, hellur, steinpípur o. fl. Einnig framleiðir verksmiðjan nýja gerð holsteina úr hraungjalli. Framkvæmdastjóri Steingerðis h.f. er Teitur Eyjólfsson og sýndi hann blaðamönnum verksmiðjuna nýlega. möguleika til aukinnar tækni í þessari framleiðslu. VAXANBI NOTKUN HOLSTE'-'NS Síðustu 10—15 árin hefur bygg ing húsa úr holsteini farið mjög NÝ GERÐ AF HOLSTETNI í vöxt hér á landi. Hefur sú þró- Yerksmiðjunni tókst á 8.1. un skapazt af tveimur höfuð- sumri e'tir margvíslegar tilraun- orsökum: í fyrsta lagi, hlöðnu ir og ýmsa byrjunar erfiðleika, húsin reynast mikið ódýrari en að framleiða nýja gerð af hol- þau steinhús sem steypt eru í stéini, úr möluðu hraungjalli, mótum, og í öðru lagi, að víða sem sameinar það, að vera léttur, eru erfiðleikar á nothæfu steypu- sterkur og þægilegur í öllum ' efni nema að sækja það langar meðförum. Hefur steinn þessi sem hann er blandaður í vissum leiðir. ^ i fengið einróma lof allra þeirra, hlutföllum. Holsteinn sá sem framleiddur sem hafa notað hann. Rannsóknir Verksmiðjan hefur blöndunar- hefur verið hér á sölumarkað Atvinnudeildar Háskólans sýna vél af nýrri gerð ('þýzka) og mun hefur nær eingöngu verið úr að brotþol steinsins er mjög mik- hún vera sú eina sinnar tegundar Teitur Eyjólfsson framkvæmda- stjóri Steingerðis h.f. vikri. STEYPUVERKSMIÐJAN STOFNUÐ ið. Gerð steinsins er byggð á nýj- ustu tækniþróun og reynslu ná- grannalandánna, þá hefur og for- stöðumaður Teiknistofu landbún- Fyrir rúmu ári síðan stofnuðu aðarins verið verk'smiðjunni ráð- nokkrir menn með sér hlutafélag hollur um uppbyggingu steinsins. ar aðrar vörur til húsabygginga hér á landi. ÝMSAR AÐRAR RYGGINGARVÖRUR Þá framleiðir verksmiðjan ýms- — Sveinn Beríediktsson HTréV-Framh- af bls- 2 nefndin áformaði að gefa út, til þess að geta lokið byggingu skólahússins og hægt væri að hefja þar kennslu þá um haust- ið (1954). Undirtektir urðu svo góðar, að mikill hluti bréfanna seldist til foreldra eða annarra aðila, sem málinu voru hlynnt- ir, og skólinn er nú að ljúka fyrsta starfsári í hinu nýja húsi. Allt er þetta með miklum ólík- indum, átak, sem er sannarlega undrunarefni. Og þó að skóla- nefndin hafi jafnan verið sam- mála og samhent í þessu skóla- máli, studd af foreldrum og öðr- um áhugaaðilum, þá er engum gert rangt til, þó að sagt sé, að varla hefði þessu máli verið svo vel í höfn komið nú, ef skiln- ings, framsýni og dugnaðar Sveins Benediktssonar hefði þar ekki notið. Önnum kafinn á öðr- um sviðum, hefur hann unnið að þessu máli af þvílíkri dreng- lund, djörfung og festu, að ein- stætt verður að teljast. Og hann hefur ekki aðeins sýnt áhuga um framkvæmdir við byggingu skólahússins, heldur einnig um störf skólans og uppeldisáhrif. Menn munu minnugir þess, er lítt siðaður strákalýður gerði aðsúg að aldraðri konu á yfir- svo sem einangrunarplötur, bæðí standandi vetri. Sveinn hringdi úr vikri og bruna, skilrúmsstein, steinpípur, gangstétta- og skrúð- garðahellur af mörgum stærð- um. Allar vélar verksmiðjunnar ganga fyrir rafmagni, og yfirleitt er „víbration" notað við alla steypu. Aðstaða til gufuherzlu steyp- unnar í stórum stíl, er sérstæð í þessari verksmiðju. Og hefur sú aðferð mikið Vaxtarrými. Þakskífugerðin er í undirbún- ingi. Verksmiðjan þarf að auka húsakost sinn til muna á þessu til mín, strax er hann hafði les- ið um þetta í dagblaði, og vakti máls á því, hvað hægt væri að gera í skólastarfi til að innræta börnum viðbjóð á slíku athæfi. Kvað hann háttvísi eiga að vera efst á stefnuskrá hvers skóla og kennara hans. Með það að grund- velli gæti fróðleikur og þekk- ing fyrst orðið manninum að liði í lífsbaráttunni. Þá hefur Sveinn Benediktsson oftsinnis látið í ljós við undirritaðan ugg sinn og hryggð út af hinum tíðu um- ferðarslysum og rætt um það, hvað hægt væri að gera í sam- sumri, til þess að geta aukið bandi við bað mikla vandamál. starfsemi sína við framleiðsluna, ITelur hann. að skolarmr geti vegna mikillar eftirspurnar á byggingarvörum verksmiðjunnar. VELAR SMÍBAÐAR HÉR Á LANDI Allmiklum erfiðleikum og með æfingum og fræðslu haft mikii áhrif til bóta, og er ég hon- um sammála í því. Þyki mönnum nokkurs vert, að risið hefur upp skóli hér í bæ fyrir 4—5 hundruð börn á auknum stofnkostnaði hefur það , yngsta skólaskeiði, þá ber þeim valdið verksmiðjunni, hve erfitt 1 að huSsa fil Sveins Benedikts- hefur verið að fá innflutnings-;sonar með Þakklæti. leyfi fyrir vélar frá útlöndum. I Um leið 0!? és arna Af þeim sökum hefur verksmiðj- allra heilla á honum hálfrar aldar af- Vélin, sem holsteinninn er gerður í. til reksturs verksmiðju fullkominnar véla- STEINNINN HERTUR I GUFU til byggingarvöru an orðið að láta smíða nokkuð mæhnu, vildi ég mega nota tæki- af vélum sínum, hér á landi eftir færlð tn að senda h™um þakkir lerlendum fyrirmyndum. Hafa frá yngstu kynslóðinni fyrir Iþær eðlilega orðið mikið dýrari hans gifturíka starf í hennar en hinar erlendu vélar, ef inri*. þágu. framleiðslu úr ýmiskonar stein- efnum, og þakskífugerðar úr brenndum leir. Eftir nána athugun um stað- setningu verksmiðjunnar austan fjalls, varð Hveragerði fyrir val- inu, þótt í Hveragerði sjálfu sé ekkert efni til, sem hægt væri að vinna úr, þá hefur staðurinn ýmsa kosti, svo sem að liggja vel við samgöngum, hafa raforku frá Soginu, og síðast en ekki sízt, hinn vellandi jarðhita og sjóð- andi vatnsgufu, sem gefur mikla flutningsleyfi hefði fengizt fyrir I °S persónuleea leyfi ég mér Holsteinmnn er motaður i vel, þeim Ennþa þarf verksmiðjan að votta honum alúðarfyllstu sem gengur fyrir rafmagni og að bæta yjð gjg vé]um M -^ þakkir frá mér og konu minni. hefur baeði víbrator og 8 tonna londum | Það er mikil gæfa að eiga sam- Hráefni til verksmiðjunnar er leið og samstarf með slíkum sótt á eftirtalda staði: Hraun- mönnum. bruni í Álftarhóla við Sog. Blá- I Sveinn Benediktsson er fæddur grýtissandur í Þorlákshöfn. Mal- | * Reykjavík 12. maí 1905. Hann arsandur í Bíldsfell við írafoss er sonur hinna þjóðkunnu merk- pressu. Þegar steinninn kemur úr vélinni er hann hertur í 12—14 klukkustundir í sjóðandi vatns- gufu, að þeim tíma liðnum er hann ferðafær hvert á land^sem er. Hraunbruninn sem notaður er í steinirm er malaður í rafknún- um vélum, sem aðgreina hann í 3 stærðir, og flyzt síðan á færi- böndum inn í verksmiðjuna, þar og frá Hvammi í Ölfusi. Bæjarbíó í Hafoarfirði: Diita Mannsbarn BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir kvikmvndina Ditta mannsbarn, sem byggð er á skáldsögu eftir Martin-Ander- sen Nexö. Hefur sú skáldsaga ver afmælisbarnsins ishjóna, Benedikts Sveinssonar, fyrrv. forseta Alþingis og konu hans frú Guðrúnar Pétursdóttur frá Engey. Sveinn er kvongaður Heleu Ingimundardottur frá Kaldárholti, mikilli mannkosta konu. Þau eiga fjögur efnisbörn, Benedikt, Ingimund, Guðrúnu og Einar. Eg hef ritað þessar línur hér í skólanum, vermdur af verkum og þeirra, er ið þýdd á íslenzku. ¦— Mvnd þessi hefur hvarvetna vakið mikla athygli, enda er hún prýði- lega leikin. Er hér vissulega um að ræða eina þeirra kviKinynda. sem allir hafa gaman og gagn af að sjá. Hún bregður upp mynd af mannlegum örlögum og hvetur til ihygli um þá fjölbreytilegu atburðarás, sem mannsæfin er ofin úr. Það er vissulega ánægjulegt að sjá þessa mynd. Framleiðsla Steingerðis h.f. í Hveragerði. KHOFN, 6. maí — I sumar verð- ur • haldið uppi föstum ferðum milli Kaupmannahafnar og Málm eyjar með þyrilvængum. Þessar I áætlunarferðir hefjast í byrjun Ijúní. veitt hafa stuðning í þessu ein- staka skólamáli. Ég lýk þessum orðum með hjartanlegum árnaðaróskum til fjölskyldunnar á þessum merkis- degi. ísak Jónsson. WASHINGTON, 11. maí — Eis- enhower forseti lýsti yfir þeirri skoðun sinni á blaðamannafundi í dag, að á sínum tíma myndi Salk-bóluefnið verða til þess, að lömunarveiki yrði útrýmt i Bandaríkjunum. Kvað hann sjálf- sagt að rannsaka, hvort eitthvað færi miður í framleiðslu bólu- efnisins, og mundi það um skeið tefja bólusetningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.