Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 2
1 MORGVNBLAÐIÐ Láugardagur 21. maí 1955 fívoli opnur á m Garhurinn hefur verið endurbæftur og nýjum fækjum komið þar upp fjpíVOLÍ, hinn vinsæli skemmti- i garður Reykvíkinga, hefur silmarstarfsemi sína á morgun kiukkan 2. ;Að þessu sinni hefir garður- inn verið mjög endurbættur, mannvirki máluð, eldri skemmti- tæki hlotið gagngerða viðgerð, en ýmsum nýjum verið bætt við. Er bersýnilegt, að forráða- metin Tívolís hafa ekki legið á lifci sínu, heldur reynt að gera aílt ,sem bezt úr garði. iAf nýjungum í garðinum eru þissar helztar: „Automatsalur- itin“, sem kallaður hefir verið G^sstaþrautir, er nú með nýjum svip; raunar gerbreyttur, en þar héfir verið bætt við mörgum sþilakössum („automat"), en á öðrum gafli skálans hefir verið komið fyrir nýstárlegu tæki, sem nefnt hefir verið „gæfuhjól", en þar geta allt frá einum upp í tutt- ugu manns spilað samtímis. — Ýmis góð verðlaun falla þeim í skaut, sem hafa heppnina með sér, allt frá 5 króna verðmæti og uþn í 150 krónur. •f sérstöku tjaldi í garðinum verður komið upp bingo-spili, en spil þetta hefir hlotið geysi-vin- sældir víðast um heim, m. a. á Norðurlöndum, þar sem ungir sem gamlir una við það lang- tímum. •Skotbakkarnir eru einnig með nýju sniði í ár. Þar eru margar nýjungar, svo sem „asninn sí- kát,i“, sem vafalaust á eftir að skemmta fólki á öllum aldri. Þá hafa verið útvegaðir nýir riffl- ar óg skammbyssur til þess að skjóta í mark, en margir hafa gáman að prófa skotfimi sína með góðum verkfærum. Þá eru á bökkunum ýmis spil og aðrir leikir, eitthvað fyrir alla. „Draugahúsið" á vafalaust eftir að veita ýmsum „holla skelfing". Það hefir verið mjög endurbætt, og þar verða á leið manns alls konar „ófreskjur", beinagrindur og fleira af því tági. Nýr mótor hefir verið settur í Parísarhjólið mikla, allir raf- magnsbílarnir málaðir og þeim komið í fullkomið lag fyrir sum- arið. Hringekjan var öll tekin í sundur og gagngerð viðgerð far- ið fram á henni. Rétt er að vekja athygli á þeirri tilhögun i Tívolí, að innan sprstakrar girðingar eru ýmis leiktæki fyrir yngstu börnin, ókeypis, myndatökumaður, sem t<?kur bæði „grínmyndir" og venjulegar myndir, og eru þær fúllgerðar eftir 2 mínútur. Þá er nýjung, sem menn hafa saknað mjög til þessa í garðinum, en það er kaffi-bar, þar sem menn geta fengið sér sopa, auk annarra veitinga, brauðs o. s. frv. Sölutjöldum verður komið fyr- ir um allan garðinn, þar sem á boðstólum verða pilsur, ís, sæl- gteti, gosdrykkir, sígarettur og liið vinsæla „Candy-Floss“. í sumar munu ýmis félaga- samtök efna til skemmtana og hátíðahalda í Tívolí, svo sem Blaðamannafélag íslands, Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur, Slysavarnafélagið og fleiri, og verður þess nánar getið síðar. j Á morgun, þegar garðurinn vprður opnaður, verða að sjálf- sijgðu ýmsir skemmtikraftar, og njá þar nefna Hjálmar Gíslason, gámanvísnasöngvara, Baldur Ge- orgs, Klemenz Jónsson, leikara, fitnleikaflokka íþróttafélags Reykjavíkur, undir stjórn Da- víðs Sigurðssona r og Sigríðar Valgeirsdóttur, að ógleymdri ís- lenzkri glímu, undir stjórn Lár- usár Salómonssonar. Að sjálfsögðu hefir Tívolí ttyggt sér ýmsa úrvals skemmti- kt'afta, m. a. Þjóðverja, ítala og Darfí.’Konunglegi danski ballett- inn verður hér á vegum Tívolís í .júlíbyrjun................... Strætisvagnar Reykjavíkur annast ferðir suður í Tívolí. — Verð aðgöngumiða er óbreytt frá í fyrra. Forráðamenn Tívolís vinna að því að treýsta vinsældir garðs- ins, enda þykja Reykvíkingum vænt um þennan sumarskemmti- stað. HijómsveH KK heldur til Þýikalasids HLJÓMSVFIT Kristjáns Krist- jánssonar fer utan með Gullfossi í dag, en hún hefir verið ráðin til þess að leika á vegum ameríska hersins í Frankfurt am Main um tíma. Ekki er enn ákveðið, hvort hljómsveitin leikur víðar í þessari ferð, en hún hefir fengið tilboð bæði frá Svíþjóð og Danmörku. Sigrún Jónsdóttir verður ein- söngvari með hljómsveitinni. Myndin sýnir blaðamennina frá Luxemborg ásamt íslenzku blaðamönnunum, er fara til Luxemborgar í dag. Talið frá vinstri: Björgvin Guðmundsson, Sigurður Biagnússon, fulltrúi Loftleiða, Hallur Símonarson, Paul Aschman, Robert Thill, Axcl Thorsteinsson, ívar Jónsson, Madame Vingert-Roten- bour, Ólafur K. Magr.ússon, Jean Evrard og Hendrik Ottósson. Togarinn af veið- ura - Bátarnir af vertíð ÓLAFSFIRÐI, 20. maí. — Togar- inn Norðlendingur kom hingað inn í dag eftir 10 daga útivist og var með 170 tonn af fiski. Átti hann að fara til frystingar, herzlu og söltunar. Ólafsfjarðarbátar sem voru á vertíð syðra eru komnir. Þeim gekk vel á vertíðinni og er há- setahlutur 25.000—30.000 krónur. Verið er að búa bátana á veiðar hér á heimamiðum. — J. K. KEFLAVÍK Garðar Oddgeirsson, Garðav. 13 Guðmundur Einarsson, Suðurg. 3 Gunnar Hjörtur Baldvinsson, Vesturgötu 17. Gunnar Guðjónsson, Skólavegi 22 Hörður Tryggvason, Sólvallag. 30 Ilörður Sigurjón Þórðarson, Aðalgötu 11 Jóhannes Sumarliði Sigurður Gíslason, Faxabraut 4 Jón Benediktsson, Tjarnarg. 29 Jón Haraldsson, Klapparstíg 4, Ytri-Njarðvík Jón Nikolajson, Bergi, Leiru Magnús Þór Sigtryggsson, Framnesvegi 10 Kristján Tjörfason, Hringbr. 85 Sólmundur Tryggvi Einarsson, Sunnuhvoli, Ytri Njarðvík Sævar Helgason, Holtsgötu 30, Ytri-Njarðvík Þórhallur Arnar Jónsson, Vallargötu 23. Ásdís Minní Sigurðardóttir, Suðurgötu 42 Elínrós Blómquist Eyjólfsdóttir, Túngötu 17 Eva Summerfelt, Hellu, Ytri-Njarðvík Guðrún Ólöf Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 19 A Guðrún Ásta Þórarinsdóttir, Aðalgötu 10 Hansína Jóna Traustadóttir, Suðurgötu 7 Hrefna Guðmundsdóttir, Melstað, Ytri-Njarðvík Jórunn Alda Guðmundsdóttir, Vatnsnesvegi 28 Kristbjörg Jóhannesdóttir, Tjarnargötu 4 Lydía Guðrún Egilsdóttir, Vallargötu 15 Sigríður Guðrún Brynjólfs Einarsdóttir, Innri-Njarðvík. Unnur Svanhildur Ragnarsdóttir, Litla-Hólmi, Leiru. Þórey Ragnarsdóttir, Litla-Hólmi Leiru. Þutíður Kristinsdáttir, _________ Hringbraut 87 Flensborgarikcla sagi upp i gær HAFNARFIRÐI — Flensborgar- skóla var sagt upp í gærmorgun af Benedíkt Tómassyni skóla- stjóra. í vetur voru 219 nemend- ur í skólauum og er það svipuð tala og í fyrra. 26 luku gagn- fræðaprófi og er það hærri tala en verið hefir undanfarin ár. •— Stóðust allir prófið og hlaut Sigurður Jónsson, Silfurtúni, hæstu einkunn, 8,49. — 11 nem- endur skólans þreyta nú lands- próf. Sú nýlunda var upp tekin í 4 bekk, að nýjar kennslugreinir bættust við, og gátu nemendur valið um bær. Var það vélritun, hjúkrun fj'rir stúlkur, og vél- tækni. Næiri því allir nemendur sóttu einhverja þessara greina, og árangur varð mjög góður. — Þá var settur nýr íslenzkukennari, Runólfur Þórarinsson cand. mag. Að öðru leyti voru engar stór- vægilegar breytingar á kennara- liði. Við skólaslit færðu 25 ára gagnfræðingar nokkia peninga- upphæð í móðurmálssjóð Þor- valds Jakobssonar. •—G. E. íimin flugferðir vikyiego á vepm yfir Atlantshafið Sucnaráœfiunarferðiir til Luxemborgar IDAG hefjast sumaráætlunarferðir Loftleiða til Luxemborgar um Hamborg. Verða flugferðir þessar vikulega, farið héðan á laugardögum um Hamborg og komið til Luxemborgar á sunnu- dögum — til 15. okt. á hausti komanda. Að þessari ferð meðtalinni eru flugferðir Loftleiða yfir Atlantshaf alls fimm í hverri viku. - Vg| I TILEFNI af opnun þessarar flugáætlunar hafa Loftleiðir þeg- ar boðið hingað fjórum blaða- mönnum frá Luxemborg, og hafa þeir dvalið hér undanfarna viku. Með fyrstu ferðinni fara héðan í dag til Luxemborgar sex íslenzk- ir blaðamenn í boði Loftleiða. ---vgt BLAÐAMENNIRNIR frá Luxem- borg eru þeir: Paul Aschman frá vikuritinu „Revue“, Jean Evrard frá Luxemburger Wort, sem er stærsta dagblaðið í Luxemborg, Madame Vingert-Rotenbour, er Sænskar stórfemplar íii á vepm siþféSshcsfúkaa Flylur fræðsluerindi í Reykiayíl! og víðar á landlnu NÝLEGA kom hingað til landsins, á vegum alþjóðahástúkunnar Karl Wennberg, skrifstofustjóri sænsku stórstúkunnar. Mun hann dveljast hér á landi nokkurn tíma, og kynna sér störf stór- stúkunnar hér, flytja erindi og sýna fræðslukvikmyndir bæði í Reykjavík og víðar. Áttu fréttamenn viðtal við Wennberg í gær. FER TIL AKUREYRAR Næstkomandi mánudag mun Wennberg flytja fyrsta erindi sitt og sýna kvikmvndir hér í Rvík í Góðtemplarahúsinu. Mun hann halda nokkra fyrirlestra hér, en halda síðan til Hafnarfjarðar í sömu erindum. Hann mun einnig ferðast nokkuð út um landið, m.a. til Akureyrar og halda fund með norðlenzkum templurum. Hann kvaðst mundi leggja aðaláherzlu á að ræða útbreiðslustarfsemi, flokkastarfsemi og kynningar- starfsemi. ÚTBREIDD STARFSEMl Góðtemplarastarfsemin nær nú til allra þjóða heims og er víða mjög vel á veg komin. Öflugust mun starfsemin þó vera í Sví- þjóð, og einnig vel á veg komin í Noregi. — Aftur á móti kvað hann Finnland og Dan- mörku hafa. áce^izt.taláv^rt aftur úr í þessum málum. Taldi hann ísland talsvert betur á vegi statt í þessum efnum en þessi tvö ná- grannalönd. Einnig ræddi hann um starfsemi Góðtemplararegl- unnar víða annars staðar, svo sem í Ameríku, en þar er hún í góðu lagi. KVEÐJA FRÁ SÆNSKUM LANDSHÖFÐINGJA Wennberg flytur kveðjur hing- að til hástúkunnar, frá Ruben Wangson, landshöfðingja í Kal- mar, en hann er hátemplar al- þjóðahástúkunnar. Wennberg kvaðst hyggja gott til að starfa með íslenzkum templ urum þennan tíma, sem hann dvelst hér, og kynna sér starfs- hætti templarareglunnar hér. — Mesta vandamál sænsku regl- unnar væri drykkja unglinga og að finna lausn .á því fári. Mundi sljkt.hið.sama. einnig yera stærsta vandamál annarra landa. ritar greinar fyrir þrjú dagblöð og Robert Thill frá blaði jafnað- armanna. — Komu gestirnir s.l. mánudag og fara í dag með ís- lenzku blaðamönnunum. Létu þeir mjög vel af dvöl sinni, og hafði þeim gefizt kostur á að fara austur um land. HeimsóttU þeir m. a. Kristmann Guðmunds- son, rithöfund, í Hveragerði. — Einnig skoðuðu þeir ýmsar merk- ustu stofnanir Reykjavíkurbæjar, svo sem fiskiðjuverin, Þjóðminja safnið o. fl. ----Wgl ' I LUXEMBORG er lítið land —. aðeins einn fertugasti hluti ís- lands að stærð — en íbúarnir eru um tvisvar sinnum fleiri en hér heima. Mikil velmegun alls al- mennings er í Luxemburg, land- ið er mjög auougt af járni, og er járniðnaður aðalatvinnuvegur landsbúa. Þetta litla ríki í hjarta V-Evrópu á að baki sér mjög merka sögu, og munu margir ís- lendingar hugsa gott til glóðar- innar að nota sér áætlunarferðir Loftleiða og kynnast þar landi og þjóð. - Frá ríkisráðsritara. Á FUNDI ríkisráðs í Reykjavík í dag stað.esti forseti íslands lög þau frá síðasta Alþingi, er eigi höfðu verið staðfest áður. Þá var. Vilhjálmi Finsen veitt lausn frá' sendiherraembætti í Þýzkalandi og dr. Helga P. Briem veitt lausn frá sendiherraembætti í Svíþjóð. Jafnframt var dr. Helgi P. Briem skipaður sendiherra ís- lands og ráðherra með umboði I Sambandsjýðveldinu Þýzkalandi frá 1. júlí 1955 að telja. Venlunar- og gjald- við fsrae! i MEÐ erindaskiptum milli sendi- ráðs íslands og ísraels í Stokk- hólmi, dags. 3. og 9. maí 1955, vail verzlunar- og greiðslusamningufl milli fslands og ísraels frá 18. maí 1953 framlengdur óbreyttUJl tií 18. maí 1956.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.