Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 6
 I MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. maí 1955 Hvífasunnuferð Heimdallar Þeir, sem hafa pantað og greitt inn á farmiða, eru beðnir að taka þá í dag milli klukkan 3—5. — Annars seldir öðrum. A t h Nokkrir farmiðar á dekki eru til enn þá. UNDRA ÞVOTTAEFNIÐ BLÁA X-OMO 2-1924-5f Húsmæður! Reynið OMO undra þvotta- duftið BLÁA. Aldrei hefur verið eins auð- velt að þvo þvottinn og nú. Sáldrið hinu ilmandi bláa OMO yfir vatnið og hrærið í. — Leggið þvottinn í bleyti í OMOþvælið stutta stund. — Sjóðið þvottinn ef þér álítið þess þörf, en það er ekki nauðsynlegt. ■— Ekkert þvottaduft, sem enn hefur verið fundið upp gjörir þvottinn hvítari en OMO. OMO er algjörlega óskaðlegt! OMO er blátt! OMO er bezt! Það er árangursríkast að nota OMO án þess að blanda það með öðrum efnum! OMO er eftirlætis þvottaefni húsmóðurinnar Þ<*is er / IMÆLOIM (JND8RFÖT Eigum sérstaklcga fallegt úrval af nælon undirpilsum í fallegum litum og ýmsum gerðum. Einnig fallegura nælon undirkjólum, hvítir og svartir, á sérstaklega hagstæðu verði. Nælon náttföt í fahegum litum, fyrir dömur. Heildsölubirgðir: * ildikrziyn Arna Jéessensr hi. Aðalstræti 7. Símar 5805, 5524, og 5508.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.