Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 4
MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 21. maí 1955 f M — Dagbók — STEFNUMÁL ALÞÝÐUFLOKKSINS ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ hefur nú hafið skelegga baráttu gegn hinum „háu launum“ fanganna í Litla-Hrauni. Hyggst blaðið með því bæta úr hinu alkunna stefnumálahraki flokks síns, sem dregið hefur úr honum allan mátt og gert hann áhrifalausan með öllu um margra ára skeið. (Sbr. forustugrein Alþbl. í fyrradag). Við könnumst öll við lítinn flokk og litið blað, og litla menn, sem eru að reyna að skrifa í það. Að verða stórir vilja þeir af lífi og sál, en vantar til þess sannfæringu og stefnumál. En vonlaust mun þó ekki að geti úr þvi rættst, því áhugamál verðugt hefur flokknum bættst: Að skera niður öll hin miklu óhófslaun, sem ausið er í þá, sem gista Litla-Hraun. KÁRI. í <lag er 143. dagur ársins. Skerpla byrjar. 21. niaí. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði kl. 17;56. Læknir er í læknavarðstofunni, $ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Ólafur íóhannsson, Kjartansgötu 9 sími 7816. — fíæturvörður verður í Lyfjabúð Inni Iðunni, sími 7911. Ennfrem- pr eru Holts-apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. iKolts-apótek er opið á sunnudög- Um milli kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- Bpótek eru opin alla virka daga jfrá kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 n-------------------------□ • Veðrið . 1 gær var breytileg átt um , allt land, víða léttskýjað, en slydduél á Suð-austurlandi, framan af deginum. — 1 Rvík i var hiti kl. 15, 5 stig, á Akur- i eyri 4 stig, í Bolungarvík 5 j stig, á Dalatanga 0 stig. — ■Mestur hiti mældist hér á landi í gær, 7 stig á Síðumúla í Borgarfirði, en minnstur í ! Grimsey, 1 stig frost. —- I j London var hiti á hádegi í gær, 9 stig, í París 12 stig, í Kaupmannahöfn 10 stig, í Beylín 10 stig, í Stokkhólmi 10 í stig, í Þórshöfn í Færeyjum, 2 stig og í New York 16 stig. □-------------------------□ • Messur • Á MORiGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11,00 árdegis. Séra Jón Auðuns. — Síð- degisguðsþjónusta kl. 5. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Nesprestakall: — Messa í kap- lellu Háskólans kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 8,30 árdegis. Keflavíkurkirkja: — Ferming- arguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju ikl. 1,80. Séra Björn Jónsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. |2. Séra Garðar Svavarsson. Barna Jguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra jGarðar Svavarsson. 1 Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. ; (Athugið breyttan messutíma). — ;Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. EHiheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10,00 árdegis. — Sigurbjörn Gíslason. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. (Altarisganga). — Séra Garðar Þorsteinsson. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Kristni Stefánssyni ungfrú María Sigmundsdóttir, Ei- ríksgötu 9 og Ásgeir Jón Guð- mundsson, húsgagnasmiður, Herj- ólfsgötu 14, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður á Eiríks- götu 9, Reykjavík. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Hrefna Kristjáns dóttir frá Hvallátrum, Rauða- sandshreppi og Ragnar H. Þor- steinsson, Mjóuhlíð 12, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Daníels dóttir frá Tröllatungu, Stranda- sýslu og Ingimundur Guðmunds- son bílstjóri hjá Vélasjóð. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Blönduhlíð 20. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefáns syni ungfrú Sigi'ún Gissurardótt- ir (Pálssonar rafvirkja) og Sig- urður Þór Jörgensson, stud. oecon. Heimili ungu hjónanna er á Kjart ansgötu 2. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Jóni M. Guð- jónssyni, Aki-anesi, ungfrú Ingi- björg Sveinsdóttir, Öldugötu 17 og Ottó Nielsson, frá Norðfirði. • Afmæli * Áttræð verður í dag Ingveldur Ehasmusdóttir, S'kipasundi 11. Langholtsprestakall Verð að heiman um þriggja viikna skeið. Séra Emil Björnsson, Sogavegi 224, mun vinsamlegast gegna prestsverkum í fjarveru minni, ef óskað er. — Árelíus Níelsson. • Skipafiéttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Norðfirði í gærmorgun til Eskifjarðar, Reyð- arfjarðar, Vestmannaeyja, Kefla- víkur, Akraness og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði 19. þ.m. til Rotterdam og Rúss- lands. Fjallfoss kom til Reykjavík ur í gærmorgun frá Hull. Goðafoss fór frá Reyk.javík 18. þ.m. til New York. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Osló og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ.m. til Glas- gow, Belfast, Cork, Bremen, Ham ^ borgar og Rostock. Reykjafoss kom til Rotterdam 20. þ.m. Fer þaðan til Reykjavíkur. — Selfoss fór frá ísafirði um hádegi í gæi'- dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 22. —23. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu foss kom til Lysekil 18. þ.m. Fer þaðan til Gautaborgar og Reykja- víkur. Dranga.jökull fór frá Ham- borg í gærdag til Reykjavikur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. — Arnarfell fór frá Húsavik 19. b. m. áleiðis til New York. Jökulfell fór frá Húsavík 18. þ.m. áleiðis til Hamborgar og Rostock. Dísar- fell fór frá Cork 18. þ.ra. til Ham- borgar, Rotterdam og Antwerpen. Litlafell er í olíuflutningum. —- Helgafell átti að fara f’.'á Oskars- hamn 17. þ.m. til Kotka. • Flugferðir • Fhmfélag l.dand« h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Osló og Stokkhólmi. — ] Gullfaxi fór í morgun til Glasgow og Kaupmannabafnar og er vænt- anlegur aftur ti! Reykjavíkur 1. 20,00 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- j { mannaeyja (2 fetðirL Á morgun i eru ráðgerðar flugferðir til Akur- -^.eyrar og Vestmannaeyja. Hvöt, Sjálfstæðiskvenna- félagið heldur aðalfund sinn, mánudag- inn 23. maí í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. Félagskonur, fjölmennið. Frá Skólagörðum Reykjavíkur Væntanlegir nemendur geri svo vel að koma til innritunar í Skóla garða Reykjavíkur við Lönguhlíð, kl. 3—5 síðdegis- mánudaginn 23. maí. Mæðradagurinn er á morgun. Mæðrablómin verða afhent sölubörnum frá kl. 9,30 í fyrramálið, í öllum barna- skólum bæ.iarins, Ingólfsstræti 9B, verzluninni Sólvallagötu 27 og Kópavogsskóla. Góð sölulaun. St. Jósepsskóla í Hafnarf. verður sagt upp þriðjudaginn 24. maí kl. 2 e.h. Daginn eftir, 25. maí, verður handavinnusýning nemenda skólans kl. 10 f.h. til kl. 10 e.h. Foreldrar nemenda skólans og gestir þeirra eru velkomnir við skólauppsögnina og eins á handa- vinnusýninguna. Verndið börnin fyrir afleiðing- um áfengisbölsins. Umdæmisstúkan nr. 1. „Horfðn ekki á vínið hversu rautt það er, hversu l>að rennur ljúflega niður. Að síðustu hítur það sem liöggorniur og spýtir eitri sem naðrafct. - Umdæmisstúkan nr. 1. K.R., frjálsíþróttamenn Innanfélagsmðt í kringlukasti og sleggjuikasti fer fram í dag klukkan 5. Mæðradagurinn Mæðradagurinn er á morgun. Kaupið mæðrablómin. Iþróttamaðurinn Afh. Mbl.: H. J kr. 10,00. — Sólheimadrensrurinn Afh. Mbl.: G. J. kr. 20.00; Her- mann J. kr. 100,00. Germanía, félag þýzkumælandi manna, hefur á sunnudaginn frétta- myndasýningu í Nýia bíói kl. 1,30. Eru þetta allt nýjar myndir frá merkum atburðum í V-Þýzka- Timbur! Timbur! Vil skipta á 6—8 þús. fet- um af 1x4" i staðinn fyrir 1x6". Upplýsingar í sima 82739 kl. 12—1 og 7—10 í dag og á morgun. Vil kaupa 4ra herbergja Kjallara- eða risábúð með eldhúsi og baði. Útb. I 60—100 þús. Áskilið er að reglusamt fólk búi í húsinu. Tilb. merkt: „Verkstjóri — |, 711“, sendist blaðinu fyrir i 24. þ. m. Lán Vill einhver lána mér 30 þús. kr. Greiðist á 3 árum. Vextir og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Tilb. sé skilað á afgr. MbL, fyrir laugard. 28.. maí, merkt: „Sveit — 710“. Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun hálfan dag- inn. — Umsóknii ásamt mynd (sem endursendist) og uppl. um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Af- greiðslustúlka — 705“. Vörulager til sölu. — Veggfóður, veggfóðurslím, gólfpappi, vatns- helt gólfdúkalím, gardínustangir, stokkar og efni í rúllugardínur og ýmiskonar smávainingur. — Uppl. í Veggfóðursverzlun Victors Kr. Helgasonar Hverfisgötu 37 f H afnarfjörður ■jj Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar Félags íslenzkra bif- g reiðaeigenda verður miðvikudaginn 25 maí næstkomandi 5 kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Stjórnin. i Séra L. Murdoch í flytur erindi í Aðventkirkjunni sunnud. 22. maí kl. 20,30. Efni: TRÚARBRÖGÐIN OG LÍFIÐ Allir velkomnir landi, sem gerzt hafa þar á þessu ári. Á Siglufirði mun hinn nýi sóknarprestur, sr. Ragnar Fjalar, ferma 53 börn a sunnudaginn. Togarinn Elliði kom til Siglufjarðar á þriðju- daginn og landaði tæplega 180 lestum af fiski, sem verður hert- ur og frystur. Kvennaskólinn í Rvík sýnir í dag og á morgun, sunnu- dag, frá kl. 2—10 síðd., hannyrðir námsmeyja. I Mæðradagurinn Mæðradagurinn er á morgun, Kaupið mæðrablómm. Mæðradagurinn Munið Mæðradaginn á morgun. Foreldrar, leyfið börnum yðar að selja Mæðrablómin. 1 Sólheimadrengurinn Afh. MbL: Inga, ísafirði krónur 100,00; 2 áheit frá þakklátri móð- ur krónur 50,00. Aðalfundur Nýlega var haldinn aðalfundur í Félagi löggiltra rafvirkjameist- ara í Reykjavík. Úr stjórn gekk Ólafur Jensen. en í hans stað var kosinn Árni Brynjólfsson. Stjórn- ina skipa nú þessir menn: Formað ur Árni Brynjólfsson. G.jaldkeri Júlíus Björnsson. Ritari Halldór Ólafsson. v Stvrktarsjóður naunaðar- íausra barna. — Sími 7967 • Útvarp • Lausardagur 21. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga — (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tómstundaþáttur harna og unglinga (Jón Pálsson). — 19,25' Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar — plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,30 Vestmannaeyja- kvöld. Dagskrá hljóðrituð þar á staðnum í s. 1. mánuði. 22,00 Frétt ir og veðurfreguir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Trillubátur frystur SV2 tonns, er til sölu Liggur við Verbúðarbryggj ur. Lágt verð. Skipti á bíl kemur til greina. Tilb. send ist Mbl. fyrii’ mánudagskv., „Frystur -— 709“. Tiiboð óskast í 6 nianna fólksbifreið, 4 dyra, model 1950, í m.jög góðu standi. -—- Bifreiðin er til sýnis við Slökkvistöðina, næstu daga frá 2—7. Tilb. sendist Mbl., merkt: „P-1950 — 708“. Morrls 947 4 m. til söiu eða í skiptum fyrir 6 manna. Uppl. í síma 80757, laugaidag og sunnu- dag. — 1 I HEITBERGI með innbyggðum skápum til leigu í Lönguhlíð 15, 1. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.