Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. maí 1955 MORGUNBLAÐIB I Nýkomið Sportskyrtur Sportblússur Gaberdinebuxur Sporthattar Sokkar Nærföt Manshettskyrtur Hálsbindi Sportbolir Sundskýlur Fallegar vörur, vandað úrvah „GEYSIR" H.f. Fatadeildin Sumarhúfur og Hattar fyrir drengi og telpur, ný- komið, í mjög fallegu og fjölbreyttu úrvali. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. TIL SÖLU 3 herb. íbúð á hitaveitu- svæði. — Sala og Samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Viðtalstími frá 5—7. jTIL SÖLL |2ja hcrb. kjallaraíhúðir, á og utan hitaveitusvæðis. 4ra berb. íbúSarhæS í Aust urbænum. 4ra herb. kjallaraíbúS í Tún } unum. Útb. kr. 80 þús. 15 herb. íbúSir í Hlíðunum. SumarbústaSur við Laxá í Kjós. Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Amerískir Vor- og sumarhattar nýkomnir. — Nattabiið Rcykjavikur Laugaveg 10 Sólrík 2—3 herbergja ÍBÚÐ ásamt húsgögnum, til leigu nú þegar, fyrir reglusamt fólk. Tilboð merkt: „Hita- veita, Austurbær — 713“, sendist blaðinu fyrir mánu- dag. — Drengjabuxur úr ull og grillon. — Verð frá kr. 143,00. TOLEDO Fischersundi. Vélavinna Vélskóflur og vélkranar, til leigu. Upplýsingar í síma 7549, 4480, 3095. NýskoSaSur Fordson ’46 til sölu. BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Bíleigendur 150 lítra benzintankur til sölu. Tækifærisverð. Uppl. gefnar laugardag og sunnu- dag á Njálsgötu 7 (aðaldyr) Eldri kona óskar eftir HERBERGI Vill líta eftir börnum eitt til tvö kvöld í viku. Upplýs- ingar í síma 81397. Álftavatn Til leigu sumarbústaður, á fegursta stað við Álfavatn, 2 stórar stofur, eldhús og forstofa. Kolaeldavél, sér miðstöð. Bústaðnum fylgja öll gluggatjöld, eldhúsáhöld og leirtau með fleiru. Símar 5354 og 5614. Eldavél Notuð eldavél til sölu, ódýrt. 1 fyrsta flokks lagi. Nýjar hellur o. fl., Akurgerði 14. Loftpressur til leigtJ. G U S T U R h.f. Simar 6106 og 82925. BIJTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin TaftfóSur VatteruS efn! LoSkragaefni Galla-satin PlíseruS efn’ Tweed efni AIIs konar kjólaefni o. fL 0, fL Bankaatræti 7, uppi Einhýlishús Steinbús, 3 herb., eldhús, bað, vaskahús og geymsl- ur, til sölu. Útborgun kr. 75 þús. Getur orðið laust strax, ef óskað er. 3ja herb. íbúSarhæS í Norð urmýri, til sölu. Itivja fastciflnasaian Bankastræti 7. Sími 1518. Kjallaraíbúð við Langholtsveg er til sölu og laus strax. Nánari uppl. gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. TIL SÖLIJ 3ja herbergja íbúS við Hverf isgötu. --- 2ja herb. kjallaraíbúð í Aust urbænum. 3ja herb. íbúS í Vogahverfi. 2 hús í smíSum í smáíbúða- hverfi. f skiptum m. a. einbýlishús í Kleppsholti, fyrir hús í Smáíbúðahverfi. 5 herb. íbúS i Hiíðunum fyr ir 3—4ra herb. íbúð. 4ra berb. íbúS í Norðurmýri fyrir íbúð í Vesturbænum. 2ja berb. íbúð við Snorra- braut fyrir 3ja herb. íbúð. Fullgerf: hús í Smáíbúða- hverfi fyrir 4ra—5 herb. íbúðarhæð. Höfum ennfremur kaupend- ur að 2ja—6 herb. íbúð- um. Miklar útborganir. Jón P. Emils bdl. Málflutningur, fasteigna- sala, Ingólfsstræti 4. — Sími 7776. Vauxhall 950 í ágætu lagi til sölu. Uppl. í síma 6290. Einnig 6 volta amerískt bíltæki, nýtt. Jarðaberjaplöntur Reyniviður og rauðgreni. — Einnig Stjúpmæður, bellis, kampannúla og fjölærar plöntur. — GróSrastöSin Árbæjarbletti 7. Húsnæði 2 herbergi til leigu, með eða án aðgangs að eldhúsi. — Uppl. eftir kl. 8,00 e.h. að Drápuhlíð 48 III. TIL SÖLU fólksbíll, Austin 8. — Skipti koma til greina á sendibil. Uppl. í síma 6107. Síldveiðitœki Snurpuhringir, 2 teg. Sleppikrókar Stefnisblakkir Háflásar Framleiðsla til sumarsins að hef jast. Pantið í tæka tíð. K E I L I R h.f. ORLON peysur ORLON golflreyjur FLÚNNEL hvít og mislit, nýkomin. \jvrzL Jingilfurqar JJolmSO* Lækjargötu 4. KEFLAVÍK Gott herbergi til leigu á Skólavegi 3. — Upplýsing- ar á staðnum. i 1 Vesturgetu 8 Götusliór kvenna Lítið eitt gallaðir, seldir ó- dýrt. — Hatblik tilkynnir Ódýrir nælon-hanzkar, svart ir og hvítir. Krep-hanzkar. Ný tegund af barnanáttföt- um. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Einkahifreið 6 manna Hudson ’46, til sölu. Útborgun kr. 15 þús. Svar sendist blaðinu merkt: „Hudson — 720“. GarSastræti 6. Símanúmer okkar er 4033, Þungavinnuvélar h.f. Vauxhall 14 til sölu og sýnis, Traðarkots sundi 3 (portið), eftir kl. 1 í dag og á morgun. Tækifær isverð. — Sími 4663. Vfirbreiðslur til sölu: Stærðir: 3x3.6 m., 3x7,2 m. — Einnig rúnnar 2,4 m. í þvermál Yfirbreiðsl ur þessar eru úr gúmmí- bornum striga og því alveg vatnsheldar, en liðlegar og handhægar. Seljast með tækifærisverði. K E I L I R h.f. Bíll Óska eftir nýjum 6 manna bil. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld merkt: „Staðgreiðsla -r- 721“. — Barnastóll til sölu, Einnig ný, ensk kápa. — Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 1199. Jarðýta til leigu. VélsmiSjan BJARG Sími 7184. Málarasveinar óskast. — Upplýsingar í síma 82171. Kápa Ný, amerísk kápa, til sölu. Nr. 16. — Verð 1.500,00 kr. Sími 5871. Afréttari 6” til sölu. Grundagerð'. 8. Bílasala - Bílaleiga Leigið yður bíla í lengri og skemmri ferðir og akið sjálf ir. Aðeins traustir og góðir bílar. — BílamiSstöSin s.f. Hallveigarstíg 9. Stangveiði í Ölfusá Til leigu ein stöng daglega. Höskuldur Sigurgeirsson Selfossi. GRÁSLEPPUNET GRÁSLEPPUHROGN Grásleppunet fyrirliggj- andi. Hagstætt verð. Kaupi grásleppuhrogn. Móttaka: Svendborgarhúsum, Hafn- arfirði. Jón Kr. Gunnars- son, Hafnarfirði. Sími 9351. LjósmyndiS yður ijálf i MiMfffi MYN&m Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Sumarbúsfaður óskast til leigu í 2—3 mán- uði, helzt við Þingvallavatn. Uppl. í síma 82063. GUITARAR Ný sending af ItölsktUB guitörum. — Ódýrir, vand- aðir. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.