Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 7
Ktftfuta«H**r»wwv#ufrTv.i«#ua<»wHMflftUiurvifl RiaaaMiMiiMiiiiiMiiiaeniiiiiiaiMaaaiiiMiamiiMMMMiiiiiifieiiiaiMiRiiniiiaao iiiwnmrninmnf nmmiimnwnmmimnuni Laugardagur 21. maí 1955 MORGUTSBLÁÐIB jpnma með Skymasterflugvélum yfir Atlantshafið SUMARÁÆTLUN LIFTLEIIA frá 19. mai til 15. október 1955 milli Reykjavíkur og eftirtaidra borga: STAFANGUR OSLO frá: til: frá: til: KAUPM.HÖFN frá: til: GAUTABORG frá: til: HAMBORG frá: til: LUXEMBORG frá. - laugard. fimmtud. - þriðjud. — fimmtud. - - sunnud. — þriðjud. — - fimmtud. — laugard sunnud. — þriðjud. - þriðjud. — föstud. - mánud. — fimmtud. - föstud. - laugard. - sunnud. — þriðjud. — ■ mánud. — fimmtud. - -sunnud. • sunnud. - sunnud. — mánud. föstud. — laugard. ■ sunnud. — mánud. — miðvikud. föstud. — laugard. I sumar fara flugvélar Loftleiða fimm ferðir í viku milli meginlanda Evrópu og Ameríku. Þær munu jafnan koma við í Reykjavík og tryggja þannig öruggar samgöngur til og frá Islandi NEW YORK til: frá: til: föstud. - laugaid. miðvikud. Nýju fargjöldin: aðra leiðina báðar leiðir Stafangur kr. 2646.00 Osló kr. 2646,00 Kaupmanr.ahöfn .. kr. 1600.00 kr. 2880,00 Gautaborg kr. 2880,00 Harrborg kr. 3249,00 Luxemborg .. kr. 1787,00 kr. 3217,00 New York .. kr. 2808,00 kr. 5055,00 VORUFLUTNINGAR Hin árlega aukning vöruflutninga í lofti, sannar, a>5 þeim kaupsýslumönnum fjölgar ört, sem telja hag sínum og viðskiptavinanna bezt borgið mcð því að flytja ýmsar vörutegundir landa I milli með flugvélum. Gerið svo vel að kynna yður farmgjöld vor. Sími 81440 Sími 81440 UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11, þriðjudaginn 24. þessa mánaðar kl. 1.30 e. h. — Seldir verða, eftir beiðni sakadómarans í Reykjavík, ýmsir óskilamunir svo sem: reiðhjól, töskur, úr, lindarpennar, fatnaður o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK Tilboð óskast í húseignina, Heiðarveg 14 í Keflavik, á- samt tjlheyrandi lóð. Tilboð um sé skilað til Eiríks Þór- arinssonar, Hringbraut 71, ' simi 422, fyrir 25. maí n.k. I 2ja til 3ja Iierbergja IBÚ& óskast til letgu 1 júní, sem næst Miðbænum. Má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Erum tvær í heimili. Tilb. sendist Mbl., merkt; „Mæðgur — 696“, fyrir 24. þ. m. s.nvvnB "V 5 e t* Barnaheimilið Vorboölnsi í R&iiHbéltsm Þeir, sem óska að koma börnum á heimilið í sumar, koihi og sæki um fyrir þau laugardaginn 21. og sunnu- daginn 22. maí í skrifstofu Verkakvennafélagsins Fram- sókr.ar, Alþýðuhúsinu, kl. 2—6 e. h., báða dagana. Nefndin. .jlAMIMIM MMMMMMMIMMI IM6giMMMillt<ia*M HHP'tLC Viðskiplafræðingtir Nýútskrifaður viðskiptafræðingur öskar eftir atvinnu yfir sumarmánuðina við skrifstofustörf eða sölumfennsku, helzt hjá heildverzlun. — Tilboð merkt: „Oecon — 888“, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. maí. | t I 1 Fálag íslenzkra leikara Kvöldvakan 7955 Fjölbreytt skemmtiskrá: Leikþættir — Gamanvísur Einsöngur — Eftirhermur Upplestur — Gosa kvarteítinn o. m. fl. 25—30 listamenn skemmta Kvöldvakan er í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 23. maí og þriðjudag 24. maí kl. 9 e. h. ASgöngumiðar seldir í Þjóðieikhúsinu frá klukkan 4 í dag. — Aðeins þessar tvær sýningar — ©Q=^<^Q^(r=*Q=<C=:=*<^C=«Q=«<?='«í=*C?^Q=^C?=<Q^CF*Q^C^Q-^CF=*r-^<p»:cSr*r^Q-<'C=*«Q=<C= *Q Nýjung í sölu notaðra bifreiða SUMARBÍLAMARKAÐURINN | óskar eftir bifreiðum til sölu. — — Upplýsingar í síma 8-1525 | kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. VOLKSWAG Verð með ölltim aðflutningsgjöldum Kr. 42.000 00 VOLKSWAGEN er nú mest seldur allra bíla í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hann er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhaldi vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöíl, loftkæld. Benzíneyðsla 7,5 ltr. á hverja 100 km. Konnið og skoðið VOLKSWAGEN áður en þér festið kaup á bifreið. HEILDVERZLUIMIN HEKLA H.F. HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 1275 SUMARBÍLAMARKAÐURINN Laugaveg 176, hefur starfsemi sína í DAG kl. 2 e. h SUMARBÍLAMARKAÐURINN býður yður að velja á milli fjölda bifreiða, sem samtímis verða til sýnis og sölu á stað num. Á SUMAKMARKAÐINUM geta allir eignazt bifreið við sitt hæfi og fjárhagsgetu. Wuiuao

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.