Morgunblaðið - 09.06.1955, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.06.1955, Qupperneq 8
8 MORGTJ N BLAÐIÐ Fimmtudagur 9. júní 1955 trt« H.f. Árvakur, Reykjavík. J'ramkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgtSaraa.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vi*«£, Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni GarSar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Sjómannadagshá- !" á sunnudaginn ÓLAFSFIJRÐI, 6. júlí: Sjómanna dagurinn -’ar haldinn hér hátíð- legur í blðskaparveðri. Hátíða- höldin hófust með því, að safn- ast var saman á hafnargarðinum kl. 11 f. h Var gengið þaðan í skrúðgöngu til kirkju, þar sem sóknarpresturinn, sr. Ingólfur Þor Ívaldsson, prédikaði. ÞKl. 1 hófjt kappróður og kepptu At> sætir sannarlega engn það. En fyrst mun hann fara á 6 sveitir Fyrst varð sveit ski furðu þott eitt af bloðum hmn raðgerða fund með utannk- hafnar af strandferðaskipinu Vestur-Þýzkalands segði í gær, israðherrum Vesturveldanna, skjaldbrei?; en skipið var hér að heimboð Sovétstjórnarinnar sem haldinn verður í næstu viku statt þennan dag. f kappróðrin- til handa dr. Adenauer væri í New York. Er almennt álitið að um var keppt um forkunnarfag. „merkasta frétt frá stríðslokum“, tilboð Sovétstjórnarinnar verði urt stýrisbj(5j sem er farand. Svo óvænt kom hún og þvert of- tekið þar til umræðu. i gripur Allur hinn friðelskandi Kúvending eða kænskubragð ? an í það, sem verið hefur að gerast í sambúð Rússa og Vestur Þjóðverja undanfarið. Fyrir nokkrum vikum kallaði ein af málpipum Rússa dr. Adenauer hinn „bandaríska kanslara Vest- ur-Þýzkalands“. Um það verður naumast deilt, að ósk Rússa um að kanslarinn komi til Moskvu og ræði stjórn- málasamband milli Þýzkalands og Rússlands er stórkostlegur sig ur fyrir dr. Adenauer og stefnu hans. Hann hefur lagt á það höf- uð áherzlu undanfarin ár, að treysta samvinnu þjóðar sinnar við hin vestrænu lýðræðisríki og byggja upp varnir Vestur-Þýzka- lands í nánu samstarfi við þau. Skoðun hans hefur verið sú, að eina færa leiðin til þess að kveða útþenslustefnu Rússa niður væri sameinuð og vel varin Vestur- Evrópa. pr gamla G FYRRA laugardag voru liðin 40 ár frá því fyrsta skip Eimskipafél. íslands, Gullfoss, kom til Reykja- víkur. Hafði skipið þá verið um fimm sólarhringa hingað heim frá Leith, þar sem skipið hafði viðkomu á leið sinni. — í hinu fróðlega afmælisriti, er Eimskip lét gefa út á 25 ára afmæli félags- ins, er sagt frá komu Gullfoss og segir þar m. a.: XIL MÓTS VIÐ SKIPIÐ Hinn 16. apríl klukkan 9 ár- degis, hafnaði sig Gullfoss, allur fánum skreyttur á Reykjavíkur höfn. — Félagsstjórnin fór á e.s. íslendingi, sem Elías Stefánsson útgerðarmaður hafði boðið ti! afnota í þessu skyni, út í flóann til móts við Gullfoss og hafði boðið með sér ráðherra, forseta sameinaðs Alþingis, landsritara, ' bráðabirgðastjórn Eimskipafélags heimur fagnar því, ef „kalda EJl. 4 hófst aðalskemmtunin við stríSinu“ tekur nú senn aff sundlaugina Þar fluttu þeir ræð- linna. Enda þótt ekki sé rétt ur: Þorvaldur Þorsteinsson, for- aff vekja ótímabæra bjart- maður slysavarnardeildar karla sýni er þó ýmislegt, sem bend Aðalbjörn Sigurleifsson, vel- | Islands, bankastjórum beggja ir til þess, aff rás viffburffanna stjóri. Keppt var í stakkarsundi bankanna, stjórnarráðsskrifstofu- hafi knúff Rússa til friffsam- °S björgunarsundi. í stakkar- legri framkomu í alþjóffamál- suncIi sigraði Aðalbjörn Sigur- um. Má þar til nefna austur- leifsson og í björgunarsundi rísku friffarsamninga, heim- Trausti Gestsson. sókn rússneskra leifftoga til j sá> er flest stig hefur j íþrótt. Titos marskálks og nú síffast um dagsinS; hlýtur fagra fána- blíðmælin í garff Vestur- stöng sem gefin var af Rögn- Þýzkalands. Sumarslarfsemi Sjálfsiæðísfiokksins valdi Muller og Guðm. Þorsteins- stjórum og ýmsum blaðamönn- um. TEKIÐ Á MÓTI GULLFOSSI Veður var hið ákjósanlegasta og lagði íslendingur af stað klukkan 7,45 um morguninn. — Þegar komið var út fyrir Gróttu sást til Gullfoss, og skreytti „ís- syni. Að þessu sinni sigraði lendingurinn“ sig þá fánum. Er Trausti Gestsson. — Um kvöld- skipin mættust, heilsuðust þau ið var stiginn dans fram eftirlmeð blæstri, og hrópuðu farþeg- nóttu. —J. ar á „íslendingnum“ nífalt húrra ULl andi óLri^ar: Ri : SUMARSTARFSEMI Sjálfstæðis flokksins er nú í þann mund að Vitanlega hefur dr. Adenauer hefjast. Tvö fyrstu héraðsmótin haft mikinn áhuga fyrir samein- verða haldin vestur við ísafjarð- ingu alls Þýzkalands í eina ríkis- ardjúp mrn næstu helgi. En sam- heild. En hann hefur ávallt bent tals mun verða efnt fil 20—30 á, að þýðingarlaust væri að ræða héraðsmóta á sumrinu. við Rússa um það, fyrr en Vestur Héraðsmót Sjálfstæðismanna Þýzkaland hefði styrkt aðstöðu eru orðnar einhverjar vinsæl- sína með nánu bandalagi við hin- ustu samkomur í þessu landi. Þar ar vestrænu lýðræðisþjóðir. Dr. mæta forvígismenn flokksins og Ollenhauer, leiðtogi vestur- Sera Srein fyrir hugsjónum hans, þýzkra jafnaðarmanna vildi hins starfi og stefnumálum, án þess vegar að fyrst yrði byrjað á því að halda uppi hörðum ádeilum á að ræða við Rússa, áður en geng- aðra flokka. Þar fara jafnframt ið yrði í Atlantshafsbandalagið fram ýmis skemnitiatriði, sem og Evrópusamtök. flutt eru af beztu listamönnum Sjálf reynslan hefir nú sann- Þjóðarinnar á sviði leiklistar og að skoðun dr. Adenauers. Rúss- hljómlistar. Hefur fólki út um ar hafa, þegar þeir sáu framan í lancl ÞanniS gejizt tækifæri til ur yaldi hinna eingtöku R k. hina einbeittu afstöðu vestur- Þess að kynnast morgum beztu__________________________________ þýzku stjórnarinnar, ekki talið °g vinsælustu skemmtikröftum sér annað fært en að breyta um höfuðborgarinnar. baráttuaðferðir. Þessvegna bjóða 11 n síðast en ekki sízt hafa hér- þeir nú dr. Adenauer til Moskvu aðsmótin mikið gildi fyrir það, til þess að ræða upptöku stjórn- að Þan skapa aukin kynni meðal heildarsvipinn. málasambands milli Sovétríkj- ahnennings í héruðunum þar sem anna og Vestur-Þýzkalands. ís- Þau eru haldin. Þarmeð auðvelda inn hefur verið brotinn milli Þau félagslegt samstarf og hafa þessara tveggja miklu megin- mí ög jákvæð áhrif í baráttunni landsríkja. Eftir er svo að vita, fyrir mörgum hagsmunamálum hversu einlæg sinnaskipti Sovét- byggðarlaganna. . . stjórnarinnar eru gagnvart því málinu, sem öllum Þjóðverjum Sterkasfa afl er hjartfolgnast: Sameinmgu alls landsins í eina ríkisheild. bíóðfélaffsins Þaff er aff sjálfsögðu alger óþarfi aff gera sér í hugarlund, Um það blandast nú engum aff Rússar hafi algerlega kú- hugsandi manni hugur, að Sjálf- vent utanríkisstefnu sinni stæðisflokkurinn er í dag sterk- meff blíffmælunum í garff Vest asta pólitískt afl hins íslenzka ur-Þýzkalands. Þeir hafa í bili Þjóðfélags. Flokkurinn hefur nú taliff þaff henta, aff viðurkenna um langt skeið staðið í fylkingar- í verki, aff vinnubrögff þeirra brjósti í því mikla uppbyggingar undanfariff hafa ekki reynzt starfi, sem unnið hefur verið í | ir húsalitir — fyrr má vera en árangursrík. Dr. Adenauer landinu. Um þessar mundir ein- J hárautt! — myndu lífga bæinn og hinar vestrænu lýðræðis- heita Sjálfstæðismenn starfi sínu ótrúlega mikið upp, ekki veitir af þjóðir hafa skákað Kreml. að rafvæðingu landsins, umbót- J j skammdegis-grámyglunni og Meff hinum voldugu varnar- um í húsnæðismálum og eflingu j vetrardrunganum — eða í suður- samtökum lýffræffisþjóffanna stvinnulífsins. Ein megintorfæran landsrigningunum á sumrin! hafa kommúnistar misst af sem er á veginum í þeim efnum Mér er vel við djörfu litina, en strætisvagninum. Ofbeldis- er skemmdarstarfsemi kommún- auðvitað þarf þeim að vera fyrir stefna þeirra hefur orffiff úr- ista, sem öll miðar að því að komið af smekkvísi og samræmi elt áffur en hún gat haldiff hleypa verðbólgu og dýrtíð lausri. J við umhverfið — eigi vel að fara. Um útlit Reykjavíkur. EYKVÍKINGUR hefir skrifað mér eftirfarandi bréf: „Velvakandi góður! Öllum er okkur annt um, að bærinn okkar líti sem bezt út og ekkert sé látið ógert til að stuðla að fegrun hans og myndarbrag. Hér eru vissulega mörg verkefni fyrir hendi, sum ærið aðkallandi og óspart eru óskirnar og kröf- urnar bornar upp á hendur bæj- aryfirvöldunum, sem hér eiga auðvitað að hafa forystuna og framtakið. — Það er nú gott og blessað. En það er líka ekki síð- víkinga að bærinn þeirra líti fallega og skemmtilega út, ekki einungis hver einstök lóð, garð- ur eða hús, heldur geta þeir einnig ráðið ótrúlega miklu um Vel viff djörfu litina. TIL dæmis, ef fólk vildi nú almennt breyta til með litinn á húsum sínum utanverðum — næst þegar það málar og gefa þeim einhvern hressilegri og skærari lit en tíðkazt hefir að undanförnu. Mér datt þetta í hug, þegar ég nú á dögunum gekk fram hjá nýmáluðu húsi ekki langt frá Miðbænum, upp undir það hárauðu á litinn. Mér fannst þetta skemmtilegt og til tilbreyt- ingar. Við erum orðin þreytt á grámóskulitnum eða þeim gul- gráa, sem svo mörg hús eru með í bænum. Skærir og skemmtileg- áfram aff ræna fleiri þióffir Evrópu frelsi. Nú verffur Sovétstjórnin aff draga inn klærnar, a. m. k. telur hún ekki annaff henta sér í bili. Yfirleitt virðist heimboði dr. Adenauers til Moskvu hafa ver- ið vel tekið meðal vestrænna þjóða. Mun almennt gert ráð fyr- ir að hinn aldni kanslari þekkist Sjálfstæffisflokkurinn er — Með þökk fyrir birtinguna. jafnframt hiff sameinandi afl; Reykvíkingur.“ íslenzku þjóffarinnar. Þaff afl, sem laffar stéttir hennar til sameiginlegra átaka. Þaff er þessvegna mjög þýffingarmik- j iff að hann eflist og eigi þess Vatnshaninn viff Gróffrarstöðina. GARÐINUM við gömlu gróðr- arstöðina, þar á grasblettin- kost að hafa sem mest áhriT um er komið fyrir vatnshana, á stjórn landsins á komandi sem sennilega er fyrst og fremst árum. ætlaður til vökvunar í garðinum og einnig er þægilegt fyrir fólk, sem þyrstir ó heitum sumardegi, að geta svalað sárasta þorstan- um með dropa úr krananum. En hér er einn hængur á: ekkert niðurfall eða renna er þarna og þar af leiðandi myndast oft elg- ur og eðja í kringum vatnshan- ann bæði til óþrifa og óprýði. Börn eru oft þarna á ferli og verður oft á að skilja við kran- ann rennandi — og gerir það sitt til. — Væri ekki hægt að bæta úr þessu á einhvern hátt, t. d. með því að steypa í kring- um vatnshanann eða skapa vatn- inu eitthvert frárennsli? Einni líru hærra. HÉR er ein góð saga af töfra- manninum í heimi tónanna: Toscanini: Þegar tónskáld- ið Verdi lézt, vildi Scala-óper- an í Milano gjarnan heiðra minningu . hins mikla meistara á veglegan og eftirminnilegan hátt. M. a. var efnt til hátíða- * tónleika þar sem báðir snillingarnir, Toscan- ini og Mascagni, skyldu stjórna. Toscanini samþykkti án þess að hika eitt augnablik, en Mas- cagni, sem í rauninni var ekki laus við afbrýðisemi gagnvart Toscanini sem stjórnanda, setti það skilyrði, að hann yrði að minnsta kosti að fá hærri greiðslu fyrir vikið en Toscanini — „jafn- vel þótt ekki munaði nema einni líru“ — undirstrikaði hann í bréfi sinu. Scala-óperan féllst á það — og eftir tónleikana, sem auðvitað reyndust stórkostlegur viðburð- ur, afhenti forstjórinn, með miklum hátíðleik, Mascagni eina líru. Toscanini hafði stjórnað fyrir ekki neitt! ® CTN^J> Merkiff, sem klæðir landið. fyrir „Gullfossi11. Til móts við „Gullfoss" kom og vélbátur Garðars Gíslasonar stórkaup- manns, „Hera“, fánum skreytt, og síðan hver vélbáturinn á fæt- ur öðrum. í Engeyjarsundi stað ■ næmdist „Gullfoss“, og fóru þar um borð í hann farþegar allir af „íslendingnum“, „Heru“ og öðr- um vélbátum. Formaður félags- ins, Sveinn Björnsson yfirréttar- málaflutningsmaður, er var far- þegi á þessari fyrstu ferð „Gull- foss“, tók á móti gestunum við uppgöngustigann og bauð þá vel- komna. Þegar inn á höfnina kom, var þar svo krökkt af bátum, að einsdæmi voru, og glumdu við fagnaðarópin í sífellu. Á hafnar- görðunum beggja megin stóðu stórir hópar fólks veifandi og hrópandi húrra, og í landi stóð óslitinn mannhringur meðfram allri fjörunni. Eftir að „Gullfoss'* hafði hafnað sig, sté ráðherra ís- lands, Sigurður Eggerz, fram á stjórnpall skipsins og mælti þess- um orðum: RÆÐA RÁÐHERRA ÍSLANDS „íslendingar! „Gullfoss“ er kominn heim yfir hafið. Siglinga- draumur íslenzku þjóðarinnar er að rætast. Það er bjart yfir Eim- skipafélaginu í dag. Það er bjart yfir þjóð vorri, því að þetta félag er runnið af samúð allrar þjóð- arinnar. Þjóðin hefur ekki aðeins lagt fé í fyrirtækið, hún hefur lagt það, sem meira er, hún hef- ur lagt vonir sínar í það. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllu öðru, hvað vér getum áorkað miklu, er vér stöndum allir fast saman. Auknar samgöngur eru lykillinn að framtíð vorri. í nafni íslenzku þjóðarinnar þakka ég Eimskipa- félagsstjórninni fyrir þá ósér- plægni og dugnað, er hún hefur sýnt með forgöngu sinni fyrir þessu fyrirtæki. í nafni íslenzku þjóðarinnar býð ég „Gullfoss‘* velkominn heim. Fylgi honum gifta landsins frá höfn til hafn- ar, frá hafi til hafs. Lifi „Gull- foss“!“ FÁNI VAR Á HVERRI STÖNG Gullu þá við margföld húrra- hróp. í landi blöktu' fánar á hverri stöng. Félagsstjórnin hafði látið prýða skrifstofuhús og geymsluhús félagsins með flögg- um og koma fyrir skrautbandi við efra enda Steinbryggjunnar. Var á það letrað með bláum stöf- um í hvítum feldi: VELKOMINN GULLFOSS! Þá höfðu ýmsar verzlanir bæjarins og skreytt glugga sína. Lúðrasveit hafði bækistöð sína á Steinbryggjunni og lék þar ýmis þjóðleg lög, með- an „Gullfoss" hafnaði sig. Flestar verzlanir, vinnustofur og skólar höfðu lokað, meðan á stóð við- tökufagnaðinum. Daginn allan til kl. 10 um kvöldið streymdi fólk um borð að skoða skipið. — BEíðulæfi Rússa Framh. af bls. 1 varla er þaff tilviljun ein, að hún siglir í kjölfariff á Parísar- samningunum, sem m.a. fela i sér hernaðarsamvinnu Vcstur-Þjóff- verja viff hinn frjálsa heim“. — Ljóst er, að Sovétleiðtogarnir vilja í augnablikinu draga úr kalda stríðinu, hver svo sem ástæðan er, en vitanlega er ó- mögulegt að sjá fyrir um, hve lengi sú stefna verður í fyrir • rúmi í Mosku austur. ^ Adenauer hlýtur að taka blíðulátum Rússa með nokkurri tortryggni, bætti fyrirlesarinn við, einkum ef litið er á afstöðu austur-þýzku kommúnistastjórn- arinnar til hans og stjórnar hans. Síðast í nýliðinni viku fóru fram hersýningar í Austur-Þýzkalandi og sýndu þær allt annað en ein- lægan vinarhug í garð Adenau- ers og stjó.rnar hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.