Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLABIB Fimmtudagur 9. júní 1955 Alhliða uppþvotta,- t>votta- og hreinsunarduft allt i sama pakka Framhaldssagan 1 fyrstu dögum hjónalífs okkar og fyrst á eftir, þótti mér því líkast Fyrsti kafli. sem eg hefði verið blekktur og ÉG VIL þá fyrst byrja á því, að svikinn eins og maður, sem ræða um konuna mína. Hver sá maður, sem elskar, kvænzt hefur til fjár, en kemst svo að því, eftir hjónavígsluna, gleðst við það að horfa á og að eiginkonan er blásnauð. hugsa um þá manneskju, sem Á slíkum stundum birtust mér nýtur ástar hans. Þ. e. a. s. hann { andliti konu minnar, þungar, gleðst ekki aðeins yfir fegurð þögular grettur, þar sem ótti, hennar og kostum, heldur og ángist og einþykkni einkenndi líka göllum hennar, hversu hvern drátt. En jafnframt varð margir og miklir, sem þeir ég þar var við máttugt, kyn- kunna að vera. ferðislegt aðdráttarafl, sem beitti Þegar, á fyrstu hjónabands- sterkum tökum. dögum okkar Ledu (en það er nafn konunnar minnar), var mér 'það óblandin ánægja, að horfa á hana og fylgjast með, jafnvel hinum smávægilegustu, hreyf- . , . . . _ , , - , . hun veniulega orlitlum kinnroða íngum hennar og hverfulustu , _ . , ,,, i i w-\ TmMrtn f /~\ hnfini bnr nrtn n n rí Konan mín var vön að mála varir sínar með sterkum, ljós- rauðum varalit og þar sem hún var að eðlisfari fölleit, þá rauð svipbrigðum. um vanga sér. Þessi hóflega and litssnyrting varð naumast greind, Er við gengum í hjónaband, þegár andlitssvipurinn var ró- yar konan mín rúmlega þrítug íegur og geðshræringalaus, af því að aldri. (Síðar, er hún hafði að liturinn átti við augnalitinn, alið þrjú börn, virtust mér mörg hárið og andlitið. En þegar hún einkenni hennar takmarkast á gretti sig eða grét, var öðru máli sumum sviðum, ef ekki algerlega að gegna, þá varð andlitið, sem skifta um eðli). Hún var meðalhá vexti þótt hvorki andlit hennar né hlægilegri, málaðri grímu. líkamsvöxtur gætu kallazt lýta- T ,, . , , , , , , , , ...... Likami hennar atti það sam- laus, þa var hun bo mjog fogur , . ^ i; . ,, , ttjci i_iJi merkt með andlitmu, að geta ut- kona. Hið langa og holdskarpa , . , , , . . .... ,. , 1 rirnit r\rf I ATrnr h m m tntrmdi tnrf rétt áður sýndist svo rólegt, bjart og og fullkomlega fagurt, líkast andlit hennar bar hinn dula, óræða og nærri máða svip, sem helzt virðist í ætt við hið klass- íska yfirbragð helgivera og dýrð- linga á gömlum og listarvana . „ . * malverkum, þar sem himr oliosu , ._ , " i u'irn o r Art rn rtnnmc'ciTArti 1 Ainti rýmt og leynt hinni töfrandi feg urð með Ijótum, áunnum skæl- ingum. Hún gat hniprað sig bók- staflega saman í keng, eins og gagntekin ótta og viðbjóði, með pensildrættir málarans hafa máðst og eyðst af tönn tímans. Þessi , óvenjulegi svipur ó- áþreifanlegrar fegurðar, virtist eins og geta horfið á hverri stundu, líkast sólargeisla á vegg, . eða skugga af skýi, sem líður , yfir vatn. í varnar- og viðnámsstöðu, eins og dansmær eða loddari, sem einungis keppir að því marki, að æsa áhorfendur. En jafnframt sveigðist líkami hennar aftur á bak í lokkandi og æsandi stell- Sumpart var það hár hennar, Hún sýndist vera að bægja frá sér einhverri ímyndaðri hættu, en samtímis virtist hún gefa til sem olli þessum svip, en það var kynna með æsandi hreyfingum fagurt, bjart og ávallt ofurlítið handa og mjaðma, að viss tegund úfið, með löngum, liðuðum lokk- árásarhættu mundi ekki óvel- um og sumpart bláu augun, stór komin. og ofurlítið skásett, með stóra, glampandi augnasteina og flökt- andi, hverfult tillit, sem virtist gefa til kynna hræðslu og feimni. Nef hennar var stórt og beint og fagurlega lagað, hinn vara- rauði munnur, þíðskapaður svo að af bar, með sterkum, nautna- legum einkennum og hakan var full lítil. Andlitið var allt frem- ur óreglulegt, en mjög frítt og, eins og" ég hefi áður tekið fram, gætt þeirri óáþreifanlegu fegurð, sem á sérstökum stundum og við sérstök tækifæri virtist eyðast og hverfa. Hið sama mátti segja um líkamann. Það var hneykslanleg hegðun og þegar við þessar stellingar bættust svo hinar breytilegustu andlitsgrettur, þá gat maður freistast til þess að efast um, að þetta væri sama manneskjan og sú, sem andartakí áður hafði virzt svo stillt, alvarleg og undra- fögur. Ég hefi áður sagt, að hver sá maður, sem elski annan, hann elski allt, sem í fari hans finn- ist, galla sem kosti. Þessar af- myndanir, sem stundum settu svip sinn á líkama og svip Ledu, urðu mér fljótlega, enda þótt hræðilega ljótar væru, jafn kær- ar og fegurðin, samræmíð og ró- semin, sem fyrr höfðu heillað mig. En stundum merkir ást ekki hið sama og skilningur, því ef það er satt, að það sé ein tegund ástar, sem feli í sér fullkominn skilning, þá er og hitt satt, að það sé önnur tegund, ástríðu- fyllri, sem blindar dómgreind mannsins, þegar um er að ræða þann eða þá, sem ástar hans nýtur. Ég var ekki algerlega blind- aður, en mig skorti þó hina and- legu skarpskyggni langlífrar ást- ar. Ég vissi, að konan mín gat orðið Ijót og óviðfeldin, ef svo bar urjdir. Það þótti mér undar- leg staðreynd og (eins og allt annað í fari hennar) dásamleg. En að brjóta þá staðreynd til mergjar, var alls ekki á mínu valdi og auk þess gangstætt vilja mínum. Þegar hér er komið sögu, ber mér að taka það fram, að þessar andlitsviprur og fellur hennar komu mjög sjaldan fyrir og aldrei á innilegustu stundum samlífs okkar. Þvert á móti virt- ist hún einmitt á þeim stundum öðlast fullkomnun hinnar ótrú- legu og ólýsanlegu fegurðar sinn- ar og yndisþokka. Á þeim stund- um, þegar við þjónuðum ást okk- ar og sinntum kalli og boðum hennar, þá ljómuðu hin stóru, gráu augu Ledu í órólegri bæn, blíðri, innilegri og áhrifaríkari • : í því er engin sápa eða lút- 'jQ arsölt, þess vegna algjörlega óskaðlegt fínustu eínum og hörundinu. HUSMÆÐUR! Látið , REI“ létta heimilis- störfin! Notið „REI“ í upp- þvottinn — uppþurkun spar- ast. Gerið hreint með því, — þurkun sparast. „REI“ eyðir fitu, ohreinindum, fisklykt og annarri matarlykt, einnig svitalvkt. Þvoið allan við- kvænan þvott úr „REI“, t.d. ullar-, silki-, bómullar-, nælon, perlon og önnur gerfieini, auk alls ungbarna- fatnaðar. „REI“ festir lykkj- ur. — Hindrar lómyndun. — Skýrir liti, W því heldur REI IJlílegumennimir Þótti ekki árennilegt að sækja þá heim, því að þeir voru um 10 talsins og vel vopnaðir eins og áður segir, og hinir Ofan við mitti var hún grönn grimmustu. Oft hafði sýslumaðurinn í þorpinu og aðrir og fínleg, eins og ung stúlka, en áhrifamenn í öðrum landshlutum látið sér detta í hug að mjaðmirnar, maginn og fótlegg- fara með flokk manna upp í óbyggðir til þess að vinna á irmr voru sterklegir, þéttir og þeim. Reyndar hafði það einu sinni verið gert, um 20 menn fullþroska, með afla vöðva og sæmilega vopnaðir fóru eitt sinn í einn slíkan leiðangur, en ogrun 1 u iti. _ urðu einskis varir, þótt þeir leituðu víða um fjöll og firn- og líka samræmisleysi andlits- lndl;,Af þvl reðu menn að Þeir hefðu hYggt ser iveruskyli ins, hvarf algerlega í skuggann,,1 hellum, sem er&tt var að koma auga a. ^ , þegar manni opinberaðist hinn 1 fegar þeir Bjarm og Jon komu heim ur roðrinum og mikli yndisþokki, sem krýndi frettu tíðindin, að stolið hefði verið meirihlutanum af fé líkama hennar og andlit með föður síns, urðu þeir afarreiðir og sögðust þegar mundu geislabaug fullkomnunarinnar. jíara og leita fjárins og hefna sín á þjófunum. Þótt undarlegt kunni að virð- i Faðir þeirra þvertók fyrir það, því að hann vissi að þeir ast, þá henti það oft og iðulega, bræður tveir höfðu lítið að gera í hendurnar á útilegumönn- að ég hugsaði um hana eins og unum tíu. Þegar þeim bræðrum var runnin mesta reiðin, veru hins fullkomna forms og settust þeir niður og tóku að ræða við foreldra sína hvað útlits, án galla, veru hins algera bezt væri að gera í máli þessu. samræmis, bæði andlega og lík-1 sátu þeir lengi frameftir og skeggræddu um hvað hag- am egæ Svo mjog blekkti og feudast væri að aðhafast. Sátu þeir á tali langt fram yfir hennar mi°' 6gUr tmiðnætti og höfðu þá orðið sammála um að þeir bræður ‘ En hka 'komu þær stundir, skyldu fara ,f njósnaför og reyna að komast að því hvar þegar hinum gullna hjúp var utilegumenmrmr hefðust við. Þeir gatu sem sagt engan svipt til hliðar og þá blöstu við ,veSmn sætt sig við að sitja aðgerðarlausir, þegar meirihluta augum mér öll lýti ósamræmis- af fe foreldra sinna hafði verið stolið. ins og kveljandi ummyndun per- Snemma næsta morgun voru þeir bræður búnir út með sónuleika hennar. nesti og tvo hnífa höfðu þeir meðferðis, en með þeim ætluðu Ég gerði þessa uppgötvun á þeir að verjast ef á þá yrði ráðizt. Til útrýmingar mölflugunni Fæst í mörgum verzlunum • ■1 ■»1 KOKOSMJÖL 15 kg og 130 Ibs. ks. Fyrirliggjandi, lækkað verð & J^v J. i^n^njóifáóon varan Klæðskerasveinn óskast nú þegar. — Framtiðaratvinna. Hreiðar Jónsson, klæðskeri Laugavegi 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.