Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 3
r Fimmtudagur 16. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 19 ) Nagy vildi bæta líískjör almenn- ings — Það varð honum að falli Ungverjaland er Jboð leppríki á áhrifa- svæði Rábstjórnarinnar, er hvað mest dansar á Moskvulinunni FALL IMRE Nagys, forsætisráðherra Ungverjalands, er álitinn vera mikill sigur fyrir Matyas Rakosi, einn helzta forustu- mann ungverska kommúnistaflokksins. Rakosi mun þó hafa verið nokkuð hikandi við að láta til skarar skríða gegn Nagy. Það kom nokkuð flatt upp á Rakosi, hvernig landslýðurinn tók tilkynning- unni um, að Nagy yrði að draga sig í hlé vegna alvarlegs hjarta- sjúkdóms. Sennilega hefir kommúnista- flokkurinn ætlað að gefa Nagy tækifæri til að bæta ráð sitt með því skilyrði, að hann bæðist opin- berlega afsökunar á þfeim skiss- «m, er honum hefðu orðið á í stjórnartíð sinni. Enda eru þess engin dæmi í kommúnískum ríkjum, að forsætisráðlierra, er gagnrýndur hefir verið jafn harð lega og Nagy, fengi að sitja — að nafninu til — við völd í rúm- an mánuð. eftir að aðalmálgagn 'kommúnistaflokksins hefir for- dæmt hann bæði sem persónu og forsætisráðherra. ★ ★ ★ Imre Nagy er 57 ára að aldri <og af bændaættum. Hann dvald- ist í Rússlandi á tímum bylting- arinnar árið 1917, en sneri aftur heim til Ungverjalands árið 1921. Þar var hann rekinn úr jafnað- armannaflokknum og gekk þá í kommúnistaflokkinn, sem á þeim tímum var bannaður og vann með leynd í Ungverjalandi. Nagy varð einn helzti forustumaður kommúnistaflokksins í heima- landi sínu. f heimsstyrjöldinni síðari hafði hann yfirumsjón með útvarpssendingum á ungversku frá Moskvu. ★ LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA OG INNANRfKISRÁÐHERRA Árið 1944 fór hann heim til Ungverjalands ásamt Matyas Ra- kosi, og gegndi Nagy embætti landbúnaðarráðherra á árunum 1945 til 1946 í Debreczen-stjórn- ínni undir forustu Miklos. Síðan gegndi hann um stund störfum innanríkisráðherra, en var kjör- inn þingforseti árið 1946 og hélt þeim starfa til ársins 1949, en því næst var hann gerður eins konar akuryrkjubirgðamálaráð- herra og hafði í því starfi yfir- umsjón með. að bændur skiluðu til ríkisins öllu því korni, er þeim var skylt. Hann varð síðan varaforsætis- ráðherra í stjórn þeirri, er Ra- kosi myndaði í ágúst 1952. — Stjórn Rakosi varð að segja af isér í júlí 1953, og var Nagy þá falið að mynda stjórn. Ungverjaland er það ríki á áhrifasvæði Rússa, er hvað ' mest hefur dansað á flokks- ’ línu rússneska kommúnista- T flokksins, og þessi stjórnar- T hreyting í Ungverjalandi T fylgdi í kjölfar þeirrar stefnu- hreytingar, er mörkuð var I T Moskvu með komu Malenkovs 1 til valda, þ. e. draga skyldi úr þungaiðnaðinum, en leggja T meiri áherzlu á framleiðslu ' neyzluvara. sínu þegar 17. apríl 1953. Ýmsir aðrir kommúnistar gamlir í hett unni fóru sömu leið og Vas, t. d. Anna Szatko, heilbrigðismálaráð- herra. Hinn 4. júlí, er Nagy tók við embætti sínu, tilkynnti hann þinginu, að algjör breyt- ing yrði á stefnu stjórnarinn ar, þar sem fyrri stjórn hefðu orðið á „mjög alvarlegar skissur". Hann tilkynnti, að bændur yrðu ekki lengur skyldaðir til að skila land- búnaðarafurðum sínum í hend ur ríkisins, pólitískir fangar yrðu náðaðir, menn yrðu ekki gerðir útlagir nema þeir hefðu brotið mikið af sér við stjórn landsins, meira umburðar- lyndi yrði sýnt í trúmálum og kaupmenn fengju aftur leyfi til að starfrækja verzlanir í einkaeign. if MEGN ÓÁNÆGJA LANDSLÝÐSINS Vafálaust hefur stefnubreyt- ing þessi átt rætur sínar að rekja til þess að efnahagslífi í landinu hafði farið hrakandi vegna þess, hve stjórn Rakosi lagði mikla áherzlu á þungaiðnaðinn, og óljósar fregnir höfðu borizt vestur fyrir járntjald um megna óánægju landslýðsins vegna vax- andi skorts á neyzluvörum eink- um korni og vegna þeirra hegn- inga, er leiguliðar og bændur voru beittir, ef þeir stóðu ekki í skilum við ríkisstjórnina. KÍNA, mesti eitur- lyfjasali heimsins Rakosi hrósar sigri. Hinn 19. okt. tilkynnti Nagy, að mikill skortur væri á neyzlu- vörum í Ungverjalandi, en sér- fræðingar ríkisins rannsökuðu nú, hversu bæta mætti úr þessu, enda hefði komið í ljós, að fram- leiðsla landbúnaðarafurða væri f DESEMPER 1953 var hringt til .Ernest Gentry-, en svo heitir maður, se :n veitir forstöðu stofn- un í Sán Francisco, sem er á verði gagnvart leynisölu eitur- lyfja. Maðurinn sem hringdi tal- aði með kínverskum málhreimr Hann sagði, að Ernest Gentry mundi finr.a á tilteknum stað tvær ferðatöskur, sérlega athyglis verðar. Þær væru gerðar úr vissri viðartegund og nýkomnar frá Hong Kong. Áður en dagur var að kvöldi var Mr. Gentry búinn að ná í töskurnar og finna þar falið í efniviði þeirra heroin (híróín) 120,000 dollára virði. Þetta var útsending frá Kínaveldi komm- únista. Erlend viðskipti Kínverja hafa nú um stund ekki verið neitt sér- lega blómleg; hafa Kínverjar því, síðan korrmúnistar komust þar til valda lagt mikla stund á út- flutning eÞurlyfja til Suðaustur- Asíu, Japan og Bandaríkjanna, i til þess að afla sér gjaldeyris, en svo harma þeir það ekki heídur ! þótt eiturlvfjanotkunin kunni að j lama að einhverju leyti þær miklu minni en fyrir heimsstyrj-,, ., öldina. Hélt hann því fram, að ^oðlr’ sem ,þelr fað lutl einkaframtak bænda hefði ekki1 ^rlr Þelm 1 læJra haldl- 1Lsamn; fengið að njóta Sín nægilega, og ‘ ‘^1 Þeim< er Russar Serðu arlð stjórnin hefði heldur ekki átt að gánga svo nærri bændum á sam- eignarbúum, þó að sjálfsagt væri að hafa fullt eftirlit með þeim. Þessi síðari stjórnarbreyting ber þess greinilega vott, að Ungverjaland er leppríki Rússa í orðsins fyllstu merk- ingu. Ráðstjórnin hefur nú horfið frá þeirri stefnu, er tekin var upp með valdatöku Malenkovs, þ. e. aukin fram- leiðsla neyzluvara og ýmsar aðrar ráðstafanir, er gerðar voru til að bæta lífsskilyrði þjóðarinnar. — Þungaiðnaður skipar nú aftur fyrsta sess í s'tefnu stjórnar Rússlands und- ir forsæti Bulganins, og Ung- verjar fylgja fordæmi Ráð- stjórnarinnar. Nýtf reisa félagsheimili ALGJÖR BREYTING Á STEFNU STJÓRNARINNAR Með Rakosi urðu að víkja úr Baðstu stöðum kommúnistaflokks- ins ýmsir þeir, er fylgt höfðu Rakosi að málum, en Rakosi hafði undanfarin sex ár verið einn áhrifamesti forustumaður ungverska kommúnistaflokksins, Og varð það raunverulega áfram, þó að stjórn hans yrði að segja af sér. Nokkur aðdragandi hafði Orðið að stjórnarbreytingu þess- Bri, er gaf hugmynd um, hvað Verða myndi, m. a. hafði Zoltan Vas, fyrsta kommúniska borgar- Stjóranum í Búdapest og síðar formanni skipulagningarnefndar tíkisins, verið vikið úr embætti son, bæjarstjóri; Ármann Þórð- arson, bóndi; Björn Stefánsson, kennari; Gísli Magnússon, múr- arameistari; Jakob Ágústsson, rafveitustjóri; Jónmundur Stef- ánsson, verkamaður og Sigurður Guðmundsson, kennari. Endur- skoðendur: Guðm. Þór Benedikts son og Haraldur Þórðarson. — JÁ. ÓLAFSFIRÐI, 19. apríl: — Sunnudaginn 17. apríl var stofn- að í Ólafsfirði sameignafélag, er hlaut nafnið „Tjarnarborg“, en félag þetta hefir það markmið, að reisa félagsheimili. Þátttaka var mjög almenn Svo til öll félög hér, er rétt hafa til þess samkvæmt lögum um félágs- heimili að gerast meðlimir, stóðu að stofnuninni. Eru það þessi: íþróttafélagið Leiftur, Kvenfélag ið Æskan, Siysavarnafélag kvenna, Slysavarnafélag karla, Verkakvennafélagið Sigurvon, Iðnaðarmannafélag Ólafsfjarðar, barnastúkan Áróra, stúkan Norð- urljós, Karlakórinn Kátir piltar og Skátafélagið. Þá var Ólafs- fjarðarkaupstaður einnig stofn- andi, og með hæsta framlagið. Af félaganna hálfu lögðu mest fram íþróttafélagið Leiftur og Kvenfélagið Æskan. Samtals var stofnfé skráð á fundinum 253 þús. kr., en reiknað er með að það verði hærra. Þá hafa nokkrir ein- staklingar óskað eftir að fá að styrkja þetta málefni með fram- lögum. Á fundinum var mjög samstillt ur vilji um að vinna sem ötulast að byggingu félagsheimilisins og leita allra ráða til þess að bygg- ing geti hafizt á þessu ári. — I stjórn voru kosnir með samhljóða j toppanna af mörgum, sem a atkvæðum: Ásgrímur Hartmar.ns eftir koma, ^ Hittasf 99topparnir66 í London? LONDON, 13. júní: — Komið hefir til mála, að Eisenhower for- seti komi við í London á leið sinni á fjórveldafundinn í júlí og að þeir hafi þar stutta ráðstefnu forsetinn, Eden og Faure, forsæt- isráðherra Frakka. Eden er sagður hlynntur því að æðstu menn fjórveldanna komi saman á nýjan leik ef allt fer vel í Genf í júlí, er utanríkis- ráðherrar fjórveldanna eru búnir að vinna úr þeim ákvörðunum, sem teknar kunna að verða í Genf. Yfirleitt er gert ráð fyrir því í London, að fundurinn í Genf verði aðeins fyrsti fundur 1950 við Kínverja,ær þess krafizt, að Kínverjar borgi Rússum í gulli eða Bandaríkjadollurum allt, er þeir fá hjá þeim til hern- aðar. Til þess að afla þessa gjald- eyris er s’ o gripið til eiturlyfja- sölunnar, en lítt er þessi aðferð samboðin mönnum, sem þykjast vilja efla sem bezt velferð mann- kynsins. „Hér er ckki að etja við smá- vægilegan andstæðing“, segir Harry J. Anslinger, yíirmaður eiturlyfjavarnanna í Bandaríkj- unum, „heidur miklu fremur við geigvænleg svikráð til þess að ná í gjaldeyri og spilla og sýkja fólk hinna frjálsu þjóða“. Fyrir síðustu heimsstyrjöld fór notkun eiturlyfja minnkandi um allan heim. Þjóðernissinnastjórn- inni í Kína hafði tekizt að vinna mjög bug á ópíumsölunni. Árið 1939 var ópíum framleiðsla Kín- verja um 1200 lestir árlega. Nú er hún talin vera 6000. Af þessu flytur Kínaveldi kommúnista út 2000 þungr. estir, ýmist af reyk- ópíum, híróníi eða morfíni. Þetta er helmingi meira en öll önnur ólögleg eiturlyfjaframleiðsla í heiminum. Stjórnir ýmissa þjóða, svo sem í Japan, Thailandi, Burma, Malajalöndum, hafa kvartað við stjórn Sameinuðu þjóðanna víir þessari eiturlyfja- smyglun Kínverja. í Japan hafa menn þó naumast þorað að minn- ast á þetta upp á síðkastið, því að for$prakkar kommúnista hringsins þar hafa gripið til grimmilegia hefna gegn slíkum Kommúr.istar í Kína hafa not- að ópíum sem eitt af vopnum sínum allt frá árinu 1930, er þeir voru aðeins sem skæruliðar í Norðvestu1.'-Kína. Þá var fram- leitt í Shensi fylkinu geysimikið af híróíni og lagt i hendur leyni- sala rauðh.ðanna, sem þjálfaðir höfðu verið til þess að dreifa þessu út um landið, þar sem þjóðernissinnar höfðu völdin. Eiturlyfjasalan gaf góðan skild- ing í aðra hönd til þess að fjölga gröfum ancrstæðinganna. Athafnasamur á þessu sviði var Po-I-Po, framtakssamur „æsku- lýðsleiðtogi“. Þegar kommúnist- ar komust til valda 1949, varð Po fjárrrálaráðherra. Honum tókst að auka svo útflutning eit- urlyfja, að kommúnistastjórnin hafði um 150 milljónir dollara á ári upp úr þessu, sem kallað var „sérstök viðskipti Stjórnsk'.paðir embættismenn hafa nú yfirumsjón með eitur- lyfjaframleiðslu og útflutningi. í i fylkinu Szechuan t. d. ræður I Suðvestur-Yunnan er þessum viðskiptum stjórnað af starfs- mönnum ríkisstjórnarinnar og yfirmanni leynilögreglunnar. — Ríkisstofnun í Peiping sér um sölu eiturlvíja til annarra landa. Vopnaðar ferðamannalestir leggja upp frá Yunnan suður til Burma, en þaðan er svo eitur- lyfjunum smyglað til Tbailands, Malaja og Indó-Kína. Frá Canton. er fljótfanð með járnbraut eða skipi til Brezku Hong Kong og Macao Portugala. Önnur mikið notuð leið er með litlum- leyni- sölubátum frá Norður-Kóreu og Kína til Japan. Frá þessum stöð- um er híróín sent um allan heirp. ýmist með skipum eða flugvél- um. Árið 1950 varð það uppvíst, að leiðtogar kommúnista í Japan stunduðu híróínsölu. Með leyhd tókst manni að kaupa þessa vöru af þremur efnuðum mönnum í Tokyo. Tveir þessara manna reyndust vera leiðtogar kommún- istaflokksins í borginni, og um ýmislegt fleira varð þá uppvist. Menn'beita óvini sína marg- víslegum vopnum, en fá geta verið ómannúðlegri og viðbjóðs- legri en þessi. Á einum mánuði tók lögreglan í Suður-Kóreu 2400 kommúnistasendla, er allir höfðu híróín meðferðis, en þótt- ust vera fléttamenn. Af þessnm 2400 voru margar stúlk^r, ::cm vistuðu- sig sem þjónustustúlkur eða við veiting- ar, en smvgluðu svo eiturlyfjun- um um leið. Hvílíkt siðgæði! Flestar höfðu þessar stúlkur ver- ið á sex mánaða námskeiði hjá kommúnisíum í Norður-Kóreu og fengið þar menntun í þessari fallegu iðju. Þessir eiturlyfjaprangarar hafa lagt alla scund á að ná til Banda- ríkjahermanna bæði í Japan og Kóreu. Það vakti ekki litla undr- un, er kardináli Spellman hafði brugðið sci til víglínunnar í Kóreu og komizt þar að raun um „hræðilegt ástand“. Á hálfu ári upplýstist um 899 hermenn, sem allir notuðu eiturlyf og voru her • fang þessa»a leyniprangara eitur- lyfjanna. Mest af citurlyfjum, sem nú er laumað inn til Bandaríkjanna, og er ekkert smáræði, kemur frá löndum kommúnistanna í austri. Þessi frásögn, sem fyrst birtist í The New Leader, er allveru- lega lengri en þessi lauslegi út- dráttur. Hún er ljót saga og óþarfi að ^engja hana hér frek- ar. — Við höfum oft fellt þung- an dóm yí;r áfengisauðmagninu. Að þessu sinni er það „öreiga“ veldið með allt sitt friðar- og mannúðartal, sem stundar and- styggilegustu eiturlyfjasöluna. P. S. Nýff fyrirkomulag á leiðinni Húsavík— Akureyri HÚSAVÍK, 13. júní — Sérleyfis- hafi, á leiðinni Húsavik—Akur- eyri, Bifreiðastöð Þingeyinga li.f., hefur nýlega fengið nýjan "og 7 mjög vandaða langferðabifreið, sem starfrækja á á þessari léið. Er bifreiðin af Volvo-gerð og rúmar 37 íarþega. Bifreiðin var yfirbyggð í Svíþjóð. Tekið hefur verið upp nýtt fyr- irkomulag á þessari leið, þannig, að farnar verða, tvær ferðir á dag bæði frá Akureyri og Húsa- vík. Frá Hús?;vík verður farið kl. 7 að morsjni og kl. 4 síðdegis, en frá Akureyri kl. 1 e. h. og kl. 8 að kvöldi. Etu kvöldferð- --- --------- „. _. ------ irna'r með þessu móti samræmd- j stjórnin vfir ópíum framleiðslu1 ar ferðum Norðurleiða. I og hefur þar einnig híróín-gerð. I —Fréttaritari. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.