Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 5
■ Fimmtudagur 16. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 21 VIIMNUGETA OG VIIMNUFÖTLUIM Frh. af bls. 20. | finna nokkurn fjölda starfa, sem hentað geta ýmsum flokkum Vinnufatlaðra. í frumstæðum þjóðfélögum, þar sem verkaskipt- ing er engin og hver einstakling- ur verður að vinna að öllum þeim störfum, sem völ er á, svo sem var hér á landi allt fram á fyrstu tugi þessarar aldar, eru aftur á móti litlir möguleikar til að nýta vinnugetu öryrkja. Síð- ustu 20—30 árin hefur þetta þó mjög breytzt hér á landi. En þótt til séu störf, sem hent- að geta öryrkjum, er ekki þar með sagt, að þeir geti umsvifa- laust komizt að þeim. Slík störf geta verið og eru jafnframt eftir- sótt af þeim, sem eru fyllilega vinn-ufærir, og venjulega hafa þeir betri aðstöðu til að fá þau en öryrkjarnir. Margt veldur því, að heilbrigðir hafa hér betri að- stöðu en öryrkjar. Einna mikil- vægust er þó sú, að vinnuveitend- ur vilja í flestum tilfellum frek- ar hafa fullkomlega vinnufæran mann í þjónustu sinni en vinnu- fatlaðan, jafnvel þótt um sé að ræða starf, sem hinn síðarnefndi getur innt af höndum eins vel og hver annar. Það er ríkjandi venja í atvinnulífinu að krefjast sem heztrar almennrar heilbrigði, þegar um það er að ræða að ráða menn til starfa og eru opinberar stofnanir oft kröfuharðastar í þessum efnum. Fæstir leggja á sig að brjóta heilann um þa<7, hvort vinnufatlaður geti unnið tiltekið starf eins vel og hver annar. Bjóðist til þess að full- frískur maður láta flestir hann ganga fyrir, sem e. t. v. er eðli- legt, þar eð almenningur hefur ekki þá þekkingu, sem þarf til að greina milli starfa, sem ein- stakir vinnufatlaðir geta unnið, og þeirra starfa, sem þeir geta ekki unnið. — í öðru lagi eiga vinnufatlaðir oft örðugra um vik við að leita sér starfa. Margir þeirra eiga ekki svo auðvelt með að fara allra sinna ferða til að hitta vinnuveitendur og heim- sækja vinnustaði þar sem störf gæti verið að fá, þá brestur líka oft kjark til að bjóða sig til starfa, þar eð þeir vita, að þeim muni verða mætt með nokkurri tortryggni. í þriðja lagi eru fjár- ráð öryrkja að jafnaði takmark- aðri en annarra, eiga þeir því ekki auðvelt með að hefja sjálf- stæðan atvinnurekstur, og geta ekki keppt við aðra, þótt um sé að ræða framleiðslu á vöruteg- undum, sem öryrkjar gætu fram- leitt þrátt fyrir fötlun sína. Vegna þessa hafa márgar þjóð- ir sett sérstaka löggjöf um rétt- indi vinnufatlaðra á vinnumark- aðnum eða sett í lög heimildar- ákvæði, sem miða að því að tryggja vinnufötluðum aðgang að þeirri vinnu, sem þeir geta innt eins vel af höndum og aðrir. Slik lagasetning getur verið með ýmsu sniði, en þrjár tegundir lagafyrirmæla koma hér einkum til greina. 1) Hlutfallsfyrirkomulag: Sum- ar þjóðir, t. d. Englendingar, hafa með sérstökum lögum skyldað vinnuveitendur, þar á meðal op- inberar stofnanir, til að ráða viss- an hundraðshluta af starfsliði sínu úr hópi öryrkja. Vinnumála- ráðuneytið hefur sem sé rétt til að krefjast þess, að viss hluti starfa við fyrirtæki af ákveðinni stærð sé ætlaður öryrkjum. Sér- menntaðir vinnuráðgjafar hafa það starf með höndum að að- stoða vinnuveitendur við að finna þau störf sem henta vinnu- fötluðum og velja þá menn, sem geta unnið hvert ákveðið starf. Hjá fyrirtækjum sem hafa íjöl- menn starfslið er ávallt hægt að finna nokkur störf, sem henta einhverjum öryrkjum. í Englandi er hlutfallstala vinnufatlaðra samkvæmt lögum 3% hjá flestum fyrirtækjum, sem hafa 20 manns eða fleiri í þjón- ustu sinni. Séu nógu margir ör- yrkjar til í störf þau, sem þeim er ætluð, má ráða aðra í þeirra stað. Um nokkur fyrirtæki gilda sérreglur, þannig að hlutfallstal- þessu markmiði. Styðst ég þá fyrst og fremst rekin sem þjálf- Margs konar vandkvæði geta an getur verið lægri en 3% eða mest við það, sem nágrannaþjóð- unarheimili fyrir þá, sem ætla ! verið á því, að veita fötluðum hærri en 3%. Vinnumálaráðu- ir okkar á Norðurlöndum hafa má að verði fullkomlega vinnu- neytið ákveður hlutfallstöluna gert, en það þekki ég bezt. samkvæmt heimild í lögum. | Greina má milli fjögurra aðal- 2) Verndaðar starfsgreinar. í ]eiða, sem fara má til að koma færir á einhverju sviði með tím- anum. Oft er þá sameinað á ein- um stað læknismeðferð, vinnu- börnum og unglingum menptun, einkum í strjálbýli, en engir þarfnast einhverrar kunnáttu meir, og mjög oft ræður það úr- sumum löndum hafa öryrkjar öryrkjum til starfa. í fyrsta lagi þjálfun og verknám. Markmið! slitum um vinnuhæfni þeirra, fengið einkarétt til að vinna viss- má finna sumum störf við sitt slíkra vinnuheimila er fyrst og hvað þeir geta lært og hvað þeir ar starfsgreinar, þannig að ekki hæfi í venjulegu atvinnulífi í fremst að gera þá, sem hafa orð- hafa lært. Er einhver verður öryrki yegna sjúkdóms eða slyss, skiptir má ráða aðra í þær. Starfsgrein- verksmiðjum, á skrifstofum og ið fyrir langvarandi veikindum aí, sem koma hér einkum til víðar. í öðru lagi geta margir. eða varanlegri fötlun, fullkom- mála, eru ýmis vaktstörf, far- unnið á sérstökum vinnustofum' lega starfhæfa á ný á einhyerju' það miklu máli, að sem allra miðasala í strætisvögnum og öryrkja, þótt þeir geti ekki unnið sviði. Rekstur slíkra heimila ber ■ fyrst sé byrjað á að búa hann sporvögnum, blaðasala í sölu- fullt starf við neitt. í þriðja lagi | sig oft fjárhagslega og óbeint undir nýtt starf, sem ætla má, skýlum á götum úti o. fl. Sé geta sérstök ■'dnnu- og þjálfunar- skila þau miklum arði, með því! að hann geti unnið í framtíðinni. starfsgrein einokuð þannig fyrir heimili komið sumum að gagni. | að koma þeim út í atvinnulífið Þetta hindrar, að hann missi öryrkja er það meginregla, sem j fjórða lagi má stuðla að því að , á ný, sem annars mundu verða 1 kjarkinn, og gefur honum nýja fylgt er, að segja ekki upp þeim, öryrkjar komi upp sjálfstæðum sem áður hafa unnið í starfs- atvinnurekstri fyrir sig. Mun ég nú ræða hvern þessara 1) Hjá nágrannaþjóðum okkar greininni, heldur ráða vinnufatl- aða í stað þeirra heilbrigðu, er' möguleira"nokkíu nánar. þeir hætta, sem fynr voru. 3) Einkaleyfi á framleiðslu vissra vörutegunda. Framleiðsla vissra vörutegunda getur hent- að ákveðnum hópum öryrkja sér- lega vel. Er þá hægt að styrkja er sú stefna yfirleitt rikjandi að ur Jeigubifreiða, iðnað og hand öryrkjar um lengri tíma og ef til trú á lífið, en þeirri trú tapa vill alla ævi. j flestir um stundarsakir, ef þeir 4) Margs konar sjálfstæður at-' verða fyrú örorku á yngri arum. vinnurekstur getur hentað sum-1 Vinnulækningar á sjúkrahúsum um öryrkjum; má þar nefna akst- eru bví mikilvægar, einkum á þeim sjúkrahúsum, sem sjúkling- I verk ýmiss konar sölu á léttum ar úveljast lengi, því næst að leita sem flestum starfa á °Pn" j varn <,VO sem blöðum oet sæl athugun á vinnugetu og hæfileik- um vinnumarkaði. Er talið heppi- I varmngi, svo sem bloöum og sæl- ® ° ipiSheininpar __________„______e______legast, að öryrkjar fái á þann hátt skortu/á Ítofnfé'hindrað^öri séu gefnar um námsval og stöðu- aðstöðu öryrkjanna með því að ‘*k'f®ri yrkja í því að hefja sjálfstæðan val °8 hinum vinnufatlaða sé loks veita félögum þeirra einkaleyfi f fl,. WnanhihöfólÍ^n! Á rekstur þótt í smáum stíl sé, þar utvegað starf við sitt hæfi. Seu til að framleiða vissar vöruteg- ^vinln^tö^ eð flestir eru t>eir eignalitlir. — hessi mal tekln fostum tókima nnHin TTinVnm or Uttnr- iön. flestum f;!. lm ” m. vmnustoð- Hægt ^ ag bæta úr þessu með nogu snemma, má oft koma í veg fmna flein eða færn þyí gð rgka sérstaka lanastarf. fyrir, að fatlaðir verði ófærir 4il semi fyrir öryrkja, og gefa þeim a'h‘ar vinnu ævilangt, sé þetta kost á hagkvæmum lánum til að latlð dragast um of verður það koma sér upp sjálfstæðum fyrir- 111 Þess að hinn fatlaði reiknar tækjum eða kaupa sér atvinnu- ekki meira með neinum framtíð- tæki. Nauðsynlegt er að athuga armöguleikum og sættir sig smátt vel • batahorfur, staðfestu og °S smatt við hlutskipti sitt eins hæfileika lánþega áður en slik °S Það er og lítur á sig eins Ðg lán eru veitt, svo að komizt verði >,hvern annan vesaling“ eins og hjá því að veita þeim lán, sem heyra má suma komast að ofði. undir. Einkum er það léttur iðn- aður, sem kemur hér til greina, svo sem leikfangagerð, körfu- gerð. burstagerð o. fl. Lika má stuðla að því, að öryrkjum sé ekki bolað burtu af vinnumark- aðinum í slíkum starfsgreinum, með því að takmarka fjölda og stærð nýrra fyrirtækja, sem fá að hefja framleiðslu, þótt ekki sé um algert einkaleyfi öryrkja til þessarar framleiðslu að ræða. Nokkuð eru skiptar skoðanir um það, hve langt beri að ganga í því að tryggja vinnufötluðum vissan hluta starfa með lagafyr- irmælum. Óttast sumir, að laga- fyrirmæli á þessu sviði mundu skapa andúð á öryrkjum og starfi þvi, sem unnið er þeirra vegna. Væri hugsanlegt, að atvinnurek- endur litu á það sem skerðingu á persónufrelsi sínu að verða að veita vissum fjölda öryrkja vinnu, þetta gæti leitt til þess, að þeir yrðu minna fúsir til að styðja málefni öryrkja af frjáls- um vilja. Einnig óttast menn, að einkaleyfi á vissum störfum og vissum tegundum framleiðslu mundu geta orðið til þess, að litið yrði niður á slík störf og jafn- framt þá sem vinna þau, einnig að framleiðsla og þjónusta, sem í té eru látin verði ekki eins vönd- uð og ella, þegar einkaréttindi og einkaleyfi væru fengin. Mótbárur þessar hafa við nokkur rök að styðjast. Hér skiptir þó framkvæmd löggjafar- innar mestu máli. Eigi löggjöf af þessu tagi að gera meira gagn en 1 skaða, verður hún að vera fram- kvæmd af viðsýni og jafnt þarf að hafa í huga þarfir og sjónar- mið vinnuveitenda, öryrkja og þjóðarheildarinnar, og mögulegt þarf að vera að taka tillit til að- stæðna á hverjum vinnustað. Hjá þeirri nágrannaþjóð okk- ar, sem sett hefur sérstaka lög- um ma störf, sem henta einhverjum ör- yrkjum. Til að annast vinnu- miðlun öryrkja hafa því verið settir sérmenntaðir vinnuráðgjaf- ar. Þeir hafa skrifstofur sínar á ráðningarstofunum í hverri borg eða kaupstað, þar sem ráðning- arstofur eru. Hlutverk vinnuráð- gjafa er að finna vinnufötluðum að störf við sitt hæfi eftir því sem ,,,, . . , , tök eru á. en hve vel það má tak- ollklegf er að fakast, megl ast er mjög háð atvinnulifinu á ( reka sfalfstætt fyrlrtækl- hver.ium stað. Vinnuráðgjafar fá ! til meðferðar allar þær beiðnir MÁ KOMA í VEG FYRIR um verkafólk, sem berast og ÖRORKU? hentað gæti skjólstæðingum Hér er ekki ætlunin að ræða, þeirra, auk þess fara þeir milli hvað gera þurfi eða gera megi til vinnustaða og leita starfa sem að koma í veg fyrir örorku, en henta öryrkjum. •— Þeir halda um það mætti þó rita langt mál. spjaldskrá yfir öll slík störf, sem Allar þær ráðstafanir, sem gerð- gætu j sumum tilfellum hafa vitað er um og reyna með sam- ar eru til að koma í veg fyrir eerbrevtt lífi op stTrfqpetn komulagi við vinnuveitendur að sjúkdóma og slys, stuðla óbeint fu]ks Allt of oft rekst maður á fóJk, sem þannig er komið fyrir, fólk, sem fatlazt hefur á vngri árum, það hefur þá misst kjarkinn og enginn hefur tekið að sér aS koma því til náms eða starfa, en möguleikarnir til slíks minnka með hverju ári, sem líður í að- gerðaleysi. Viðeigandi aðgerðir í félagslegum efnum á réttum tíma Kristinn Björnsson. Hjókursamíag fá því framgengt, að öryrkjar að^betri nýtingu vinnuaflsins og verði ráðnir i þau, þegar þau koma í veg fyrir að fólk verði losna. Vinnuráðgjafar reyna að vinnufatlað. Mikilvægastar eru í hafa nokkurt yfirlit yfir fjölda þessu sambandi slysavarnir alls og tegundir vinnufatlaðra í um- konar þar á meðal öryggiseftirlit dæmi sínu, safna upplýsingum á vinnustöðum, og hinir ýmsu um þá, sem þeir hafa komið til þættir heilsugæzlunnar svo sem starfa og reyna að fylgjast með, ungbarnavernd, berklavarnir, geð hvernig þeim vegnar. Þarfnist vernd o. fl. Sumt af þessu er í öryrkjar verkmenntunar, fræðir góðu lagi hjá okkur, svo sem SAUÐÁRKRÓKI, 1. júní. Laug- vinnuráðgjafi þá um námsmögu- berklavarnir, annað hefur verið ardaginn 28. maí var haldinn að- leika og aðstoðar þá við að fá vanrækt til þessa svo sem geð- alfundur Mjólkursamlags Skag- skólavist eða aðgang að nám- vernd. ■ firðinga á Sauðárkróki. Samlags- skeiðum. I Ég vildi aðeins að lokum nefna stjórinn, Sólberg Þorsteinsson, 2) Sérstakar vinnustofur fyrir tvö mikilvæg atriði, sem hafa setti fundinn og nefndi til fund- vinnufatlaða eru einkum reknar þarf í huga, þegar vinnufötlun arst.ióra sr. Gunnar G sL.son af félagasamtökum þeirra sjálfra, er fyrirsjáanleg hjá einhverjum. Glaumbæ. Þá gáf samlagssfjó:ina en stundum þó af einstökum Það er í fyrsta lagi nauðsvn þess yfirlit yfir rekstur samla°'s)BS áhugamönnum. Stöku sinnum að öryrkjanum sé kennt eitthvað, fvrir s \ úr reka bæjarfélög líka slíkar og í öðru lagi nauðsyn þess að j Fundinn sátu 42 fulltrúar áuk vinnustofur. _____ 1 byrjað sé sem fyrst að búa hann stjórnar mjólkursani 1 agsins ,-og Sérstakar vinnustofur eru nauð undir nýtt starf. Þetta tvennt deildarstjórnar, samt. um 60 synlegar fyrir þá, sem geta ekki Setur stuðlað meira að því en unnið fulla vinnu við neitt, vegna margur veit að öryrki verði full- þess að starfsgeta þeirra er of komlega vinnufær á einhverju lítil til að vinna með fullum sviði. vinnuhraða eða þeim er ekki Sá hugsunarháttur hefur átt gjöf um þessi mál Englending- færf að vinna nema lítinn hluta sér sterkar rætirr á íslandi og á um, mun hún hafa reynzt vel og verið ómissandi liður í viðleitn- inni til að tryggja öryrkjum störf við sitt hæfi. Á Norðurlöndum hefur ekki verið sett sérstök löggjöf um venjulegs vinnutima á degi hverj sér enn marga talsmenn, að nám um, en slíku fólki er erfitt eða sé gagnslítið föndur, meira gert ómögulegt að finna störf á venju bændur. Innvegið mjólkurmagn var alls 2.151.878.5 ltr. og er það um 70% aukning frá árinu áður. Meðal- feiti % var 3.545. Seld neyzlumjólk á Siglufirði og Sauðárkróki nam um 458 þús. Itr., seldir voru um 16 þús. ltr. af sér til dægrastyttingar -en undir- rjóma og selt var og sent til fram- legum vinnustöðum. Sérstakar búnings undir störf. Aðaloi-sök leiðenda um 50 tonn df skvri. vinnustofur henta líka oft í bili þessa hugsunarháttar er sú, að | Framleitt var um 43 tonn af fyrir þá, sem eru að ná sér eftir þjóðin hefur til skamms tíma haft' smjöri og um 70 tonn af ostmh. þessi mál ekki heldurT^Banda- 1 lan8varandi veikindi, þar til þeir lítið af tækni og verkaskiptingu j Vörur samlagsins seldust sæmi ríkjunum' Er þá eingöngu reynt hafa nað fullum starfskröftum. Á ' að segja. Störf hennar voru fá-! lega á árinu, þó voru allmiklar að tryggja stuðning vinnuveit- 1 vinnustofum af þessu tagi er oft- ; brotin, unnin með handverkfær-1 ostabirgðir um áramót og nam enda við málefnið með opinber- • asf unnin ákvæðisvinna, eða arði um án teljandi verkaskiptingar.' verðmæti byrgða um 900 þús: kr. um áróðri og upplýsingastarf- | er sklPf milli vinnuþega. | Engin sérmenntun var nauðsyn- Brúttóvörusala samlagsins ftarn semi sem rekin er af félögum 31 Vinnu- og dvalarheimili, leg til slíkra starfa. Með meiri' að meðtöldum niðurgreiðslum öryrkja og sérstökum starfs- fyrir öryrkja geta verið af tveim j tækni eykst verkaskiptingin, nú um 5,7 millj. kr. og endanlegt mönnum ráðningarstofanna sem nllkum tegundum og haft tvö ólík • verða störfin vandasamari og : verð til framleiðenda varð í kr. annast vinnuútvegun fyrir ör- markmið- Það geta verið vinnu- krefjast lærdóms og æfingar. ! 2,24 pr. ltr., af meðalfeitri mjólk. heimili fyrir vinnufatlað fólk, I Sé maður fatlaður eykst gildi j Á fundinum urðu allmiklar sem hefur vinnugetu sína þannig sérmenntunar að miklum mun. umræður um verðjö.fnunar og skerta, að engar líkur eru til þess,1 Fullhraustur maður, sem ekkert verðlagsmál á mjólkurvörum og að það verði fullkomlega vinnu- hefur lært, getur valið milli samþykkt var svohljóðandi / til- fært við neitt starf, en getur þó margra starfa við fábrotna erfið- laga þar að lútandi: Á síðari árum hafa flestar eitthvað gert. Slík heimili eru isvinnu. Verði hann fatlaður get- j „Aðalfundur Mjólkursamlags menningarþjóðir gert margvís- fyrst og fremst nauðsynlegar ur hann ekkert. Fötluð stúlka Skagfirðinga haidinn á Sauðár- legar ráðstafanir og komið upp liknarstofnanir, en ekki er hægt getur t. d. annazt símavörzlu, króki hinn 28. maí 1955 ályktar stofnunum og skrifstofum, til að að gera ráð fyrir að rekstur þrátt fyrir töluverð líkamleg að velja 3ja manna nefnd, er í stuðla að því að koma vinnufötl- þeirra geti borið sig eða þjóð- missmíði, en hafi verið vanrækt samráði við stjórn Mjólkursám- uðum til starfa, svo að vinnu- hagslegt gildi þeirra verði telj- að kenna henni að skrifa, svo að lagsins athugi vandlega mjólkur- geta þeirra mætti nýtast, sjálfum andi. Slík heimili eru einkum skrift megi kalla, getur hún þó sölumál landsins á breiðum þeim og þjóðarheildinni til hags- fyrir gama!t fólk og suma flokka ekki unnið shkt starf, því að hún grundvelli og skili áliti og tillögu bóta. Mun ég nú nefna aðalleiðir fávita. • þarf að geta skrifað niður skila- til úrbóta fyrir næsta aðalfundL þær, sem farnar eru til að ná Önnur tegund vinnuheimila er boð sér og öðrum til minnis. — samlagsins. yrkja. LEIÐIR TIL AÐ NÝTA VINNUGETU ÖRYRKJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.