Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 12
28 MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 16. júní 1955 félags Akurepar AKUREYRI, 14. jimii — Leik ■élag Akureyrar helltí Syrri hluta aðaiíundar síns íi gíæarkwöldi. Á leikárinu voru tekiira 931 með- ferðar fjögur l<ateiit aifís 40 sýn- ingar. Nokkrar unwæíSuiir rarðu um starfið og fjártraginn,, ert hann er fremur þrönguœ eiims ag stund- um áður. Á síðari hlutte afMfinndarins verða lagðir frssm reikrtingar og áætlanir um stöi-f nsEsta leikárs. Á fundinum gemg;ai iraani 12 nýir félagar. Stjórninia skipe má: Guð- mundur Gunnarssora, formaður, Björn Þórðarsori ritarí, Jón Kristinsson gjaldkeri M'eðstjórn- endur eru Sigríður P. .Jónsdótt- ir og Oddur KrÉstjánsson. —H. Vald. og ummmn Myndin að ofan var tekin á handavinnusýningu Húsmæðraskola TirAcnTATPrrAM t-.-* tp- „ _ .. _ , _ „ WAöHINCjtTON — Ritari Eisen- Reykjav.kur, sem stoð yfir um s. 1. helgi. Var haft orð a, hve af- howers forseta sagði í gær, að hragðs falleg og smekkleg hún hefði verið í ár. — A myndinni hann gergi rag fyrir því að for- sjást teppi, dúkar og dreglar, sem var aðeins einn hluti sýning- setinn myndi svara, ef Zhukov arinnar. j markskálkur skrifaði honum á nýjan leik. - “ Ritarinn skýrði frá þessu í svari | við spurningu um fregnir, sem I birtar hafa verið í blöðum um að það væri ætlun Shukovs að halda áfram bréfaskriftum til hins 1 „gamla vinar míns“, Eisenhower forseta. Fró$iegur fyrirle Forðuleg skeiiimdarfýsíi Þetta er sem ykkur sýnist veg- vísir, eða réttara sagt leifar af vegvísi. Síðastl. laugardagsmorg- un var hann heill og gegndi hlut- verki sínu með prýði, en á sunnu- dagskvöld var hann þannig út- Iítandi. Á neðri myndinni sjást brotin á jörðinni. Það hljóta að vera andlega vanheilir menn, sem slík verk vinna, en annars er óþarft að hafa þau orð fleiri, myndirnar tala þar gleggstu máli. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) F, \ repu MÁNUDAG flutti danski vælum hlyti að fara vaxandi í próf. Thorkill Kristensen heiminum og mvndi það einnig fvrrum ráðherra, háskólafyrir- lestur um efnahagsvandamál Ev- rópu. Áður en prófessorinn tók til máls kynnti próf. Ólafur Björns- son forseti laga-hagfræðideildar fyrirlesarann fyrir áheyrendum, en fjölmennt var á fyrirlestrin- um. Próf. Thorkill Kristensen hóf mál sitt á því að rekja hagþró- unina undanfarin ár í stórum dráttum. Benti hann á að fram- leiðsluaukningin hefði verið meiri í Bandaríkjunum og Sov- étríkjunum, heldur en Evrópu- löndum, utan Sovétríkjanna. Þó ekki sé gerlegt að segja fyrir um hagþróunina í heimin- um langt fram í tímann, væri sjálfsagt að reyna að athuga um helztu atriðin, sem mestu máli myndi skipta í þeirri þróun. — Hann drap á að framleiðslu- aukningin minnkar smám saman í þeim löndum, þar sem þróunin er komin á. hátt stig, að meira hefði gengið á hráefnabirgðir Eyrópu en annarra heimsálfa, að horfur eru á því að vöruskipti Evrópu við aðrar álfur verði ó- hagstæðari á næstu áratugum, en þau hafa verið, þar eð Evrópu löndin flytja að miklu leyti inn hrávöru, en út fullunna vöru. Nú stefnir í þá átt að verð fari yfirleitt hækkandi á hráefaum á heimsmarkaði. AUKIN TÆKNI ÚTHEIIVITIR MIKLAR FJÁRFESTINGAR Það sem þarna gæti komið að gagni væri aukin tækni, en hún myndi útheimta mjög miklar fjárfestingar. Evrópulöndin hafa lítið sem ekkert getað lagt fyrir síðastliðin 10 ár og hneigðust löndin til að halda betri lífskjör- um, en framleiðsla þeirra leyfði. Kvaðst fyrirlesarinn hafa á- stæðu til að ætla að Ameríka myndi enn um skeið þurfa að láta Evróou fjármagn í té, annað hvort með beinum fjárframlög- um eða óbeinum. EFNAHAGSÁSTANDIÐ í DANMÖRKU Um efnahagsástandið í Dan- mörku kvað Kristensen að henn- ar biðu sfcmu örlög á viðskipta- sviðinu og annara Evrópulanda, en þó kynni það heldur að bæta úr, að Danir framleiddu aðallega matvæli og eftirspurn eftir mat- koma íslandi að gagni. Eins og öll önnur Norðurlönd yrðu Danir í vaxandi mæli að leita markaða utan Evrópu. Fyrirlesarinn drap á að þar Ekkert listmuna- uppboð á þessu vori SIGURÐUR Benediktsson hefur Þrír ferðamonnohópar erlendis d vegum Ferðnskrifstofu ríkisins sem Bandaríkjamenn væru látið þess getið við Morgunblað- fremstir í fjöldaframleiðslu, ið, að ekki verði af listmunaupp- hefðu Evrópumenn hins vegar boði því, er hann hugðist halda meiri möguleika á framleiðslu á um miðjan þennan mánuð. Fram varningi, þar sem meira væri boð góðra listmuna hefur verið undir kunnáttu verkamannsins lítiS að undanförnu. — enda sá komið en vélunum, m.a. vegna tími árs, sem flestir eiga sín þess að kaup væri lægra í Evr- áhugamál undir berum himni. ópu og á þessu sviði kynnu Evr- j Næsta listmunauppboð Sigurð- ópuþjóðirnar að geta tryggt sér ar verður því ekki fyrr én með aðstöðu. 1 haustinu. MeS sóleyjar hrafnaklukkur handa mömmu EINS og kunnugt er hefir Ferða- skrifstofa ríkisins skipulagt nú í vor og sumar nokkrar hópferðir til Norðurlanda og meginlands Evrópu. Fjórar ferðir eru þegar farnar og eru þátttakendur hinir ánægðustu, enda heppnir með veður. Ákveðið hefir verið að bæta við einni Norðurlandaferð í við- bót og mun hún hefjast 9. júlí n.k. Héðan verður farið með m.s. Heklu til Bergen og siglt innan skerja til Kaupmannahafnar. — Þaðan verður farið til Gauta- borgar og Ósló og geta þeir, sem vilja og hafa nauman tíma flogið heim frá Ósló 23. júlí. Ilinir halda áfram til Stokkhólms og fljúga heim h. 30. júlí. N Þá eru ráðgerðar tveggja vikna ferðir til London og Parísar fyr- ir þá, er fá ekki nema 14 daga sumarfrí. Dvalið verður í London í viku og borgin skoðuð undir leiðsögn fróðra fararstjóra. Heim sóttir verða merkilegir staðir f nágrenni, t.d. verður farið til Windsor, Oxford og Stratford on Avon. I París verður dvalið í viku og borgin skoðuð undir leiðsögu sérfróðra fararstjóra og einnig verður farið til Versala og Fontainbleau. Frá París verður flogið heim um London. Kostnaði við þátttöku í ferð þessari verður stillt mjög í hóf og með nsegilegri þátttöku þyrfti hann ekfci að fara fram úr 4850 kr. Ferðir eins og þessi verða endurteknar í júlí og ef til vill í ágúst, ef næg þátttaka fæst. Fólk, sem hugsar til ferðalaga erlendis nú í sumar, ætti að kynna sér verð og tiihögun ferða Ferðaskrifstofu ríkisins sem fyrst. Uaí var með eindæmum sól- ríkur sunnanlands en kaldur Ljósmyndarinn var á ferðinni eftir Hringbrautinni rétt við Tjarn- argolfið í fyrradag og hitti þá tvo snáða með blóm í tveimur pappakössum. Voru það sóleyjar og hrafnaklukkur. Höfðu þeir tínt blómin í Vatnsmýrinni og voru ákaflega hreyknir og ánægð- jfir dugnaði sínum við blómatínsluna. Svo roguðust þeir með sinn kassann hvor heimleiðis með öll þessi blóm. Hvað ætluðu þeir að gera við blómin? — Auðvitað að gefa mömmu þau! (Ljósm. H. Teits.) IGÆR fékk blaðið hjá Veður- stofunni hið mánaðarlega yfirlit hennar um veðurfarið á landinu undangenginn mánuð, og segir þar á þessa leið: : Veðurfari í maí má skipta í 3 kafla. Fyrstu 8 dagana var hlýtt og vindur yfirleitt hægur, síðan tók við þrálát norðanátt með frosti um allt land fram um 20., en síðustu 10 dagana brá aftur til hlýinda. Sem heíld var mán- uðurinn fremur kaldur og þurr. I Meðalhitinn í Reykjavík var 5.7° og er það 0.6° kaldara en í meðalári. Á Akureyri varð með- alhitinn 0.1° innan við meðallag eða 4.9°. Sunnan lands var mjög þurrt fram um hvítasunnu. — Heildarútkoman í Reykjavík var 32.2 mm og eru það 62% af meðal úrkomu. Mestur hluti úrkomunn ar, 19.2 mm, féll 30.31. Norðan lands var úrkomusamara fyrri hluta mánaðarins og setti þar j niður töluverðan snjó laust fyrir miðjan mánuð. Meðan á frosta- kaflanum stóð var oft allhvöss | norðanátt og á hvítasunnudag f gerði austan hvassviðri á Suð- t’esturlandi. Veðurhæðin var 9 vindstig í Reykjavík og 10 vind- stig í Vestmannaeyjum. — í Reykjavík var frost í lofti 8 ilaga mánaðaríns, mest var það 3.7° h. 16. Lágmarksmælir við jörð sýndi hins vegar frost 13 nætur og komst niður I y-7.4°. Aldrei var þó samfellt fróst heilan sól- arhring. Lægsti hámarkshiti var 2.1° h. 15. Hlýjast var h. 28., en þá komst hitinn upp í 16.2°, Sunnan lands var mánuðurinn mjög sólríkur. — í Reykiavík mældust 270.2 sólskinsstundir og er það 71.6 stundum meira en f meðallagi. Siðan mælingar hóf- ust hafa aðgins 2 maímáruðir verið sólrlkari en þessi. Var það árin 1924 og 1931. Allan tíriann frá 3.—20. mátti heita að n:.um- ast drægi ský fyrir sólu í Reykja- vík. — fjölritarar og efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartanssoni Austurstræti 12. — Sími 5544. Frá Handavinnusýningu H.R. Aðalíundur Leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.