Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 27 inn í hus? Það getur oft verið vandkvæðum bundið, þegar ekki er vitað hvar hann hefur hreíðr- að um sig. Viðra þarf fatnað og húsgögn, berja og bursta annað veifið. Egg mölfiðrilda þola illa sólskin og þau hrynja oft úr föt- um, ef þau eru burstuð og bar- in. Naftalín er gott að hafa í hirzlum, til varnar því, að dýrin taki sér þar bólfestu. Það fæst í lyfjabúðum, bæði sem duft og kúlur. Kúlurnar ei'U þægilegri í meðförum. Má hafa þær í bréf- poka og hengja í fataskáp eða leggja í skúffur. Einnig má nota kamfóru til varnar möl á svipað- an hátt. Hún er þó heldur áhrifa minni, en ekki eins lyktar slæm. Með sprautun skordýrályfja má halda fjölgun þessara dýra í skefj um eða jafnvel eyða þeim að fullu. Ýnjsar tegundir af gagn- legum lyfjum til eyðinigar möl fást hér hér í verzlunum, svo sem vökvarnir Shelltox, Trix, Flitt og Aerosol. Af dufti má nefna Trix (10%), til varnar möl í ullarvörum, sem liggja ónotað- ar. Þarf sem svarar 10 gr. á fer- metra. Þar, sem mjög mikið er af möl, hefur þó stundum orðið að grípa til gasbrælu. En hvaða lyf sem nutuð eru, þarf þó ávallt að vera á verði gegn nýjum möl. Geir Gigja. — BBaðameimska — Hefirðu nokkurntíma hitt eða talað við einhvern meðlim konungsfjölskyldunnar brezku? — Nei, og þó. Eg hefi hitt og skipt orðum við Philip hertoga, og einu sinni komst ég í býsna náið færi við konungsmæðgurn- ar þrjár. Það var þegar Margrét prinsessa varð 21 árs. Afmælis- dagurinn var hátíðlega haldinn í Skotlandi — í mestu kyrrþey uppi í sveit. Fréttamenn og ljós- myndarar höfðu gífurlegan við- búnað til að ná að minnsta kosti í góða mynd af prinsessunni 21 árs. En það var engum heiglum hent. Konungsfólkið sást ekki allan daginn, var einhversstaðar í vandlega afviknum kima, í friði fyrir allri utanaðkomandi for- vitni. — En samt, af einskærri tilviljun, tókst eftir allt saman að ná af þeim einni mynd — og sú myhd hefir víða farið. Eg var ein af þeim mörgu, sem þóttist sjá fram á algerða fýlu- för þennan dag, en undir kvöld- ið — viti menn — kom ég, með minn ljósmyndara . frá Express, svo að segja í flasið á konungs- mæðgunum þremur — og Town- send. — (Þetta var fyrir fjórum árum!) á leið heim til sín eftir útiveru dagsins, allar í skotapils- um og í sólskinsskapi. Fyrst ætluðum við að reyna að ná mynd af þeim í gegnum bílrúð- una, en voguðum okkur svo út og þar var okkur leyft að taka mynd í ró og næði af afmælis- barninu og fylgdarliði hennar, sem tók okkur með mestu vin- semd og elskulegheitum. — Við vorum ekkert lítilræði hrevkin yfir því, sem við höfðum afrekað — enda var þetta líka algert heims-„skúbb“! — En hvað viltu svo segja mér um húsmóðurstöðuna? — Eg hef ekkert nema allt gott um hana að segja. Eg get ákaflega vel fellt mig við hús- störf, matartilbúning og hvað sem er, og ég er reiðubúin til að leggja blaðamennskuna á hilluna, þegar heimili mitt krefst þess. En ósköp gjarnan vildi ég hafa einhvern tíma aflögu til að skrifa — það hefir al.lt af verið mitt líf og yndi. — Við eigum lítið hús rétt utan við Glasgow, alveg við okkar hæfi og höfum það ágætt þar. — Hvernig lízt þér á ísland? — Alveg prýðilega. Að vísu hefi ég ekki séð mikið af land- inu utan Reykjavíkur, og það sem ég hefi séð er býsna bert og hrjóstugt, en við Skotar erum yanir hrjúfu landslagi og nátt- Frú Sigríður Ejörg Sveiiisdóttir níræð P'RÚ Sigríður Björg Sveinsdóttir, frá Skarði í Skagafirði varð 90 ára þ. 15. þ.m. Þetta er orðinn hár aldur og langur starfsdagur. Árla hefur verið risið úr rekkju til að sinna önnum dagsins og seint gengið til hvílu og svefninn ekki alltaf vær hjá barnakonu. í vöggugjöf var henni gefin góð heilsa og óvenjulegt sálar- þrek, kjarkur og létt og glöð lund; lét aldrei bugast þó á móti blési; trúði því ætíð, að skin kæmi á eftir skúr og gekk gunn- reif út í baráttuna fyrir lífi og velferð ástvina sinna í fórnandi kærleika. Aðeins 20 ára gömul réðist hún til Lárusar bónda Stefánssonar í Vatnshlíð og stund aði helsjuka konu hans og 3 börn þeirra, yngsta á 1. ári. Eftir and- lát konunnar, gerðist hún stúp- móðir munaðarlausu barnanna og rækti það vandasama starf svo vel, að þau elskuðu hana og virtu. Hún ól manni sínum 12 börn og lifa 10 enn og eru hin mannvænlegustu, reglusöm og ötul og bindindissöm í bezta lagi. ' Tóbak og vín er bannvara á heimilum þeirra. Sjálfsbjargar- hvöt er þeim í blóð borin. Lárus og Sigríður bjuggu all- an sinn búskap í Skarði og þar fæddust þeim öll börnin. Eftir 57 ára dvöl á Skarði kvaddi hin aldraða kona Norðurland og hélt til Suðurlands og hefir síðan dvalið hjá börnum sínum og tengdabörnum. Öll eru þau sam- taka um að bera hana á örmum sér og gjalda henni fósturlaunin. Nýtur hún hjá þeim ánægjulegr- ar hvíldar eftir erfitt ævistarf. Hún ber aldurinn vel, myndi margur ætla hana 75 ára. Bein- vaxin og kvik á fæti; hlustar á útvarp og fylgist með innlendum og erlendum fréttum, les blöð og bækur, því sjónin er allgóð, heyr- ir sæmilega;. heldur gjarnan á prjónum, því iðjulaeysi er kenni andstyggð. Guðm. Hagalín hefir nýlega skrifað bók um „Konuna í daln- um og dæturnar 7“. Það er hetju- saga. Um Sigríði frá Skarði mætti líka skrifa hetjusögu. Stutt af- mælisgrein nægir ekki. Guðm. á Sandi orti frægt kvæði um „Ekkjuna við ána“. Það kvæði gæti átt við um Sigríði, nema síðasta erindið, „sem vefstótt útí horni, hún var hin hinnstu ár, sem viðinni er sviptur, af ryki og elli grár. Og brýr og kinnar vóru sem bók- fell margra alda, þau birtu langa sögu um marga daga og kalda.“ Þessi ömurlega mynd af út- slitnu gamalmenni á ekki við um Sigríði Sveinsdóttur. Ennþá er hún fríð sýnum, slétt á vöngum, hárið þykkt og sítt, hæruskotið. Elli hefur ekki enn komið henni á kné. * Margir munu hugsa hlýtt til hennar nú, og þakka henni ævi- starfið. Ég þakka þér, kæra Sig- ríður, 40 ára vináttu og kveð þig með þessum ljóðlínum Þorst. Erlingssonar. „Og nú fer sól að nálgast æginn, og nú er gott að hvíla sig. Og vakna upp, ungur, einhvern daginn með eilífð glaða kringum sig.“ Björn Magnússon. úrufari og við sjáum líka fegurð og töfra í því. — Mér finnst Reykjavík yndisleg lítil borg og hinir skæru og fjölbreytilegu litir á húsunum er hressandi og skemmtilegir. — Úti í hinum stóru iðnaðarborgum þýddi lítið að mála húsin svona, þar sem allt er á kafi í kolaryki og sóti. — Reykjavík og Reykvíkingar eru heppnir að vera laus við það. — Eg er ákaflega glöð yfir, að mér skyldi gefast tækifæri til að koma hingað, segir Mamie Baird að lokum — og ég vona, að þetta verði í fyrsta en ekki síð- asta skiptið. sib. Rahbab v/ð Einar G. Jónasson Frh. af bls. 25 fyrir skólann og var formaður hennar matarstjóri. Þessi matar- stjór nþurfti að annast alla að- drætti fyrir skólann, kaupa slát- urfé og haustmat og hafa umsjón með öllu er að matarfélagi skól- ans lét. Ég býst við að segja megi, að þetta matarstjórastarf mitt hafi verið mitt fyrsta starf í þágu fjölmennra samtaka þá 21 árs, en þá var allur f jöldi nem- enda um tvítugsaldur. —- Hvenær fórstu fyrst að heiman til þess að vinna fyrir þér? — Ég mun hafa verið um tíu ára aldur. Gerðist ég þá smali. Það var um margt gott að vera smali. Það má segja að það hafi verið góður barnaskóli. Þetta var mikið ábyrgðarstarf og það þótti gott að vera góður smali. Það var mikils virði að smalastarfið væri vel af hendi leyst. Á smal- anum hvíldi sú ábyrgð að gæta kindanna, halda þeim vísum og sjá um að þær væru heima til mjalta á tilsettum tíma. Og eftir því sýndu ærnar gagn hve vel þeim var haldið til beitar og hve vel þeirra var gætt og á hvaða landi þær voru hafðar, enda voru menn smalar fram eftir aldri. Ég var t. d. smali fram á 18. ár. Ég held að smalastarfið hafi veitt mér einna mesta þroskun af öllum þeim störfum, sem ég vann sem unglingur, en kennara- starfið var mér hugþekkast allra starfa minna á fullorðinsárum og átti bezt-við mig, segir þessi lífs- reyndi maður að lokum. Vignir. Frá Þórvei<r Hulda o Sigurðardóttir - mmmng — Rlinning Frh. af bls. 24 engan að undra það. Það má því merkilegt heita að Þóra skildi getað oífrað nokkrum tíma til að vinna nokkuð í Kvenfélagi Frí- kirkjunnar, en það var hennar kirkja alla tíð, og það málefni var henni kært að vinna fyrir, því að henni var ljóst að kristin trú er hinn besti vegvísir um þennan vandfarna lífsins stíg. Þessi voru börn þeirra Þóru og Sighvatar Brynjólfssonar: Svein- björn, kvæntur Jarþrúði Jóns- dóttur frá Sandi. Lilja, gift Magnúsi Björnssyni vélstjóra, nú verzlunarmanni frá Sandgerði. Brynjólfur kvæntur Þóru Bene- diktsdóttur Sigríður, dáin. Stein- unn, gift Stanley Roff. Unnur, dáin. Haukur Sigurður, dáinn. Margrét, gift Haraldi Sigurðs- syni. Þess hefur áður verið minnst hver vinnu- og afkastamanneskja Þóra var. Því var það henni mikil raun að vera mörg síðustu árin algerlega óvinnufær og í rauninni örkumla vegna mikilla meiðsla er hún datt og brotnaði mjög illa. Allt þetta, sem annað mótlæti bar Þóra vel, þótt það lægi þungt á henni að geta ekki unnið. Nú eru aðeins tvö af systkin- um Þóru á lífi. Þorvarður í Ameríku og Þorbjörg á ísafirði. Þetta er lífsins óstöðvandi rás, að einn fer og annar kemur. Við því er ekkert að segja. Að erfð standa þeir sem koma í fortíð- inni, og það er þeirra mikla hlut- verk og skylda að ávaxta sitt pund vel, með hliðsjón af beztu eiginleikum og starfi síns for- eldris. Þóra sýndi um margt gott fordæmi sínum börnum og sam- fylgdarmönnum. Nafn hennar skal því í heiðri haft og blessuð hennar minning. Hún andaðist 13. apríl s. 1. Ól. B. Björnsson. — Sauðfjárræktarmálin Frh. af bls. 18 hélt því fram, að til þess að full- nægja dilkakjötsþörf landsmamíá1 næstu árin, þyrfti sauðfjárstofn- inn að vera 450—500 þús. Nú bentu allar líkur til þess, að ^tofninn yrði 900 þús. til ein milljón innan skamms og þegar svo væri komið þá spáði hann því að hið opinbera þyrfti að greiða sem svaraði 14 af heildar dilkakjötsframleiðslunni til þess að bændur fengu sitt, eins og þessi maður orðaði það. Þegar þetta var mælt, lét það í eyrum sem öfgar, en í dag bendir ýmis- | legt til þess að þessi ummæli í hafi haft við i'ök að styðjast. ! OFFRAMLEIÐSLA Á KJÖTI , í NOREGI í vetur hlustaði ég á samtals- i þátt í norska útvarpinu um kjöt- framleiðsluna þar í landi og ýms vandamál i sambandi við hana. FRÚ ÞÓRVEIG HULDA Sigur- Ástandið var þannig og mun það baldursdóttir, andaðist á sjúkra- hafa verið tilefni þáttarins, að húsi í Reykjavík 28. f. m. Hún öll frystihús sláturhúsanna voru var fædd á ísafirði 21. maí 1921. þar yfirfull af kjöti vegna of- Foreldrar hennar voru Petrína framleiðslu og nú var um það Þórðardóttir og Sigurbaldur deilt hvaða kjöt ætti mestan rétt Gíslason skipstjóri. Þann 1. jan-'á sér á markaðnum, dllkakjöt, úar 1944 giftist Hulda eftirlifandi svínakjöt eða nautakjöt og hvaða manni sínum Bóasi Guðmunds- j framleiðendur ættu að draga sig syni bílstjóra. Áttu þau fyrst í hlé. Þarna voru m. a. mættir heima á ísafirði, en 1947 fluttu Jón Sæland sauðfjárræktarráðu- þau til Akraness. Frá Akranesi nautur og framkvæmdastjóri og fluttu þau hjón til Kópavogs árið formaður Norges Kjött og Fleske 1952. | central, scm eru samtök kjöt- Þau Hulda og Bóas áttu fimm framleiðenda í Noregi. Af sam- börn, eina stúlku og fjóra pilta.! tali því, sem þarna fór fram og Hulda ólst upp á ísafirði í glöð- ( var hið iærdómsríkasta, mátti um systkinahóp og vakti snemma' ráða að enginn útflutningur ætti athygli fyrir dugnað og glæsi-'sér stað á kjöti frá Noregi og leik. Reyndist hún líka dugmikil allir voru fundarmenn sammála kona, ástrík manni sínum og um það að útfiutningur kæmi börnum og hin bezta húsmóðir.; alls ekki til greina vegna óhag- Helgaði hún heimilinu krafta stæðs verðlags á erlendum sína, enda var maður hennar oft mörkuðum. fjarvistum. Kom þá í hennarj hlut að vera bæði bóndinn og' MARKAÐSHORFUR húsfreyjan. Hulda var jafnan ERLENDIS hin hraustasta. Nokkru fyrir and- j f nýafstaðinni bændaviku í lát sitt veiktist hún, og bar dauða Ríkisútvarpinu ræddu tveir fyr- hennar að skjótara en nokk- irlesarar þeir Arnór Sigurjóns- urn varði. Huldu er sáriega sakn- ' son og Helgi Pétursson fram- að af öllum kunnugum. Sárast- kvstj. um markaðshörfur á ísl. ur er söknuður ástvinanna, er dilkakjöti erlendis. Töldu þeir næst henni stóðu, eig'inmanns, báðir að miklir örðugleikar væru barna, foreldra og systkina. Hún framundan í þessum efnum. Að ávann sér traust og vináttu hvar j vísu væru það ýms lönd, sem sem hún fór i þyrftu að ílytja inn kjöt, en verð- Þótt æfi frú Huldu yrði ið væri mjög óhagstætt fyrir ís- skemmri en skyldi, hafði hún af-.t lendinga. Töldu þeir báðir Noreg kastað miklu verki sem móðir og meðal þessara landa og Arnór húsmóðir. Mun minning hennar sagði kjötsult þar í landi, eins lengi lifa í hug óg hjarta ástvina, og hann nefndi það. Hér gætir vina og kunningja. Alls staðar. einhvers misskilnings, í hverju efldi hún góðvild og glaðværð. sem hann er fólginr. •— Upp- Manni sínum, börnum, foreldr- lýsingar Helga Pcturssonar voru um og systkinum reyndist hún ekki uppörfandi fyrir sauðfjár- jafnan á bezíu lund. Jarðarför t bændur. Hann sagði berum orð- frú Hludu fór fram frá Isafjarð- um, að eins og ástandið væri nú arkirkju 6. þ. m. að viðstöddu kæmi útflutningur dilkakjöts miklu fjölmenni. Vildu allir votta ekki til greina nema með ein- hluttekningu ástvinum hennar hverjum neyðarráðstöfunum og og vinum. A. þeim ekki óverulegum. Máli sínu | til sönnunar nefndi Helgi að j heildarsöluverð á dilkakjöti . væri hér nú kr. 17,41 pr. kg. en Frh af bls 93 i Það hæsta verð sem hægt væri stund mun hann' og allir aðrir að fá fyrir það erlendis væri sem vera í algjörri óvissu um, hvort s™raSi :8-9 ish kronum komið næsti forseti Finnlands heitir um borð. Op þo taldx Helgi Peturs — Finnland . Kekkonen, Fagerholm eða Ryd- son enn meiri erfiðleikum bund- man. En eitt er samt gott að vita ið seiia uii °S 2ærur á erl, með vissu: Hver svo sem ber, markaði. Það þarf sem sigur úr býtum, á Finnland vís- an góðan forseta. Hákon Stangerup. hlaupar! heiðraður M, ORGUNBLAÐIÐ • • • • MEÐ • • Morgunblaðinu 4 • ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• áreiðanlega engan kúldurshugsunarhátt til þess að sjá og skilja að útlitið er ekki eins glæsilegt hvað sauðfjárrækt inni viðkemur og æskilegt og nauðsynlegt hefði verið. Og það. má þegar slá því föstu, að ís- lendingar verða nú, í sambandi við afui'ðasölumál landbúnaðar- LONDON — Síðastl. laugardag ins að taka til rækilegrar end- voru gefin saman í hjónaband í urskoðunar hvor leiðin muni Basel í Sviss dr. Roger Bannist- verða landbúnaðinum. og þjóð- er, maðurinn, sem fyrstur hljóp \ arbúskapcum í heild fyrir beztu, enska mílu á minna en fjórum ! su að húa meira að sínu, miða mínútum og sænsk stúlka, að lándbúnaðarframleiðsiuna í rík- nafni Moyra Jacobsson. ' | ara mæli við þarfir fólksins i Fyrir nokkrum dögum var. landinu og spara með því tugi Bannister sæmdur heiðursnafn- milljóna í innflutningi og erlend- bótinni „Commander of the Ord- ’um gjaldeyri, eða hin leiðin, að er of the British Empire (CBE“, | framleiða t. d. sauðfjárafurðir æðsta heiðursmerki Breta, sem fyrir erlendan markað, langt ekki fylgir sérstakur titill. undir kostnaðarverði. Sama titil hlaut leikarinn Alecl Stóra-Fljóti, 12. apríl. Guinnes. Stefán Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.