Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: Hægviðri. — Sumsstaðar léttskýjað. 140. tbl. — Laugardagur 25. júní 1955 Bændurnirog borgin Sjá grein Á.G.E. á bls. 9. Sfarfsfólki KRON sagf upp Sukk og óreiða ríkjand! í félaglnu. Merkir norskir skógræklarfrömuðir í heimsókn. ÞAU TÍÐINDI hafa nýlega gerzt, að KRON hefir farið fram á það við rannsóknarlögregluna í Reykjavík, að hafin verði rannsókn á rekstri einnar af búðum félagsins. Forsaga þessa máls er sú, að fyrir alllöngu síðan sneri verzlunarstýra umræddrar búð- ar sér til dómsmálaráðuneytisins og fór þess á leit að ráðuneytið íyrirskipaði rannsókn á rekstri KRON-deildar þeirrar, sem hún veitir forstöðu. , í miðjum apríl s. 1. hafði for- stjóri KRON, Jón Grímsson, tal af verzlunarstýrunni. Skýrði henni frá að í verzluninni hefði orðið um 300.000 kr. vörurýrnun á s. 1. ári. Verzlunarstýran liafði ekki tekið við starfi fyrr en á miðju ári. Nemur hin iheinta rýrnun samkv. þessu um 44.000 kr. á mánuði. Vildi verzl- unarstýran ekki una þessum full- yrðingum og sneri sér til dóms- málaráðuneytisins, svo sem fyrr er sagt. Hefir hún m. a. skýrt svo frá, að matvælabirgðir hefðu verið sóttar í frystihúsageymslu verzl- unarinnar af einu sérfyrirtækja KRON, að henni forspurðri og næmu þær vörur að verðmæti til um 100.000 kr. alls. Aðalfundur KRON var hald- inn s. 1. sunnudag. í ársskýrslu íélagsins, sem þar var útbýtt, stendur eftirfarandi: „Reikningarnir, sem birtir eru annarsstaðar í ritinu sýna mjög lélegan rekstursafkomu, og það svo, að grípa verður til rót- tækra ráðstafana. Þrennt er það sem einkum má nefna í þessa sambandi: 1. Rýrnun hefur verið óhæfi- lega mikil og sumsstaðar svo, að vm einhver mjög alvarleg mis- tök hefir verið að ræða. Á það einkum við um búðina A 3. Mál þetta er nú 1 opinberri rann- sókn“. Mbl. sneri sér i gær til saka- dómara og spurðist fyrir um hve langt væri komið þeirra rann- sókn, sem KRON hefir beðið um en embættið varðist allra frétta. Samkvæmt upplýsingum dóms- málaráðuneytisins í gær, liggur enn ekki fyrir niðurstaða í rann- sókn þeirri, sem verzlunarstýran bað ráðuneytið að framkvæma í tilefni af ásökunum forstjóra KRON. Ekki hefir verzlunarstýrunni enn verið sagt upp starfi sínu,1 þrátt fyrir ásakanirnar, sem komu fram á hendur henni í árs- skýrslunni. I Reikningar KRON sýna, að tekjuhalli á árinu var 742.556 kr. og nefnir stjórnin það „ógæfu“ í skýrslu sinni. Loks er þess að geta, sem mörgum mun finnast all undar- legt, er litið er til ásakana félags ' stjórnar á hendur verzlunarstjór- um sínum og hins mikla tekju- halla á rekstrinum, að dagleg endurskoðun hefir farið fram í firmanu. Hana annaðist endur- skoðunarskrifstofa Ragnars Ólafs sonar, en Ragnar Ólafsson átti jafnframt sæti í stjórn KRON. Skýrslan ber einnig með sér, að tap hefir verið á efnagerð, '• fatapressu, kjötvinnslu, bifreiða- verkstæði, auk fasteigna. ' KRON hefir nú sagt fjölda1 starfsmanna sinna upp starfi, m. a. öllum starfsmönnum efna- gerðarinnar, fatahreinsunar, vörulagers og kjötvinnslunnar og öllu starfsfólki á skrifstofum sinum. Hlairt afreks- verðlaun TVEIR merkir Norðmenn komu hingað flugleiðis frá flughöfn- inni í Þrándheimi á fimmtudags- kvöldið. Þeir ætla að sitja 25 ára afmælisfund Skógræktarfélags íslands. Báðir hafa þeir það sam- eiginlegt að vera fyrrverandi formenn Skógræktarfélags Nor- egs, þeir Jörgen Mathiesen, verk smiðjueigandi við Eiðsvöll, sem er einn af mestu skógareigendum Noregs, og Niels Ringset óðals- bóndi í Liabygd á Mæri. Jörgen Mathiesen hcfur aldrei komið hingað áður, en Ringset kom hingað í heimsókn fyrir þrem árum í fylgd með Reidar Baathen, sem nú ef fylkisskógar- meistari í Hörðalandi. Ringset hefur rúma viku til ís- landsferðarinnar, en Jörgen Mathiesen ætlár sér að vera hér nokkuð lengur, því hann fer í fylgd með Hákoni Bjarnasyni skógræktarstjóra austur að Ilall- ormsstað og heimsækir Norður- land í þeirri ferð. Báðir hafa l þessir Norðmenn áhuga fyrir ís- i lenzkum skógræktarmálum og og hafa sýnt hann bæði í orði og verki. Meðal annars með því að styrkja með ráðum og dáð hinar norsk-íslenzku skiptiferðir skóg- ræktarfólks. Verður fróðlegt að heyra álit þessara velviljuðu Norðmanna á skógræktarskilyrð- um hérlendum og hvernig við- horf þeirra til þeirra aðgerða sem nú eru á döfinni í þeim málum hér. Ungur sonur Mathiesens er í fylgd með honum hingað. (Myndin er tekin í skrifstofu sendihcrra Norðmanna hér, Jörgen Mathiesen lengst til vinstri, þá Ringset, og Hákon Bjarnason til hægri, er þeir 1 ræddustvið). Norðmennirnir taka þátt í för fundarmanna á aðal- fundi Skógræktarfélagsins til Þórsmerkur um helgina. Morm til Tímam BLAÐ Framsóknarflokksins, Timinn, hefur undanfarna daga haldið uppi stöðugum árásum á Ólaf Thors fyrir ræðu þá, er hann flutti af svölum Alþingishússins á þjóðhát-ðardaginn Af því til- efni vill Mbl. beina þeirri áskorun til Tímans, að hann skýri frá því, hvað það var í ræðu forsætisráðherrans, sem ráðherrar Framsóknarflokks- ins telja ekki mælt í sínu um- bcði. Færi vel á því, að Tím- inn tilgreindi þó ekki væri nema eina setningu úr ræðu Ólafs Thors, sem ráðherrar Framsóknarflokksins vilja ekki bera ábyrgð á. Væntaniega bregst Tíminn vel og snarlega við þessari áskorun. F isldíræðmgarnir r O *• f* a ðeyoisiiröi SEYÐISFIRÐI, 24. júní: — Síldar rannsóknaskipin Dana, G. O. Sars og Ægir eru nú öll komin hingað til Seyðisfjarðar. Hafa fiskifræðingarnir haldið tvo fundi, annan í kvöld, þar sem þeir hafa gert grein fyrir árangri rannsóknanna, hver á sínu skipL — Munu þeir á morgun ljúka sam anburði á rannsóknum sínum og munu þeir þá gefa út sameigin- lega tilkynningu um ástand og horfur á síldarmiðunum hér við land. — B. i EÓP og Jakob Hafstein b marki, Ben. G. Wage dæmir 120 manna lúðrasveif leikur Prestastefnimni lauk í gær SEINASTI dagur prestastefn- unnar var í gær. Að venju hófst starf dagsins með morgunbæn, sem séra Jón ísfeld flutti að þessu sinni. Ýmis mál voru til umræðu fram að hádegi, m. a. rætt um kirkjubyggingasjóð, kirkjuítök og sölu þeirra. Nokkr ar ályktanir gerði fundurinn. Prestastefnunni iauk með guðs þjónustu í Bessastaðakirkju, sem liófst kl. 2. Prédikaði biskupinn dr. Ásmundur Guðmundsson, en sóknarpresturinn, séra Garðar Þorsteinsson þjónaði fyrir altari. Að lokinni guðsþjónustu ávarp- aði forseti íslands prestastefn- una og sleit biskup stefnunni að svo búnu. Úr kirkju var gengið í forsetabústaðinn, þar sem kirkjugestir sátu boð forsetahjón anna. Myndin hér að ofan er af Gísla Jónssyni, sem 17 ára gamall hlaut afreksverðlaun Sjómanna- dagsins 1955. Gísli var yngstur þeirra, er þátt tóku í björgun áhafnarinnar af Agli rauða. — Hann er fæddur að Sléttu í Sléttuhrcppi í Norður-ísafjarð- arsýslu. Tíu ára gamall fluttist hann til ísafjarðar og byrjaði sjóróðra 15 ára. Var hann fyrst skrásettur á skip á afmælisdag- inn sinn 1952, á vélbátinn Vé- björn. S. 1. vetur var Gísli háseti á m.b. Ásbirni frá Isafirði. KOG KR standa fyrir opinberri skemmtun í Tívoli í dag, til styrktar starfsemi sinni. — Skemmtun þessi mun standa yfir frá kl. 2 e. h. til kl. 2 eftir miðnætti, og fara þar fram marg- vísleg skemmtiatriði allan þann tíma. Þjóðverjamlr unnu Val 1 1 Vinnumálasamband * SKEMMTIATRIÐIN Mönnum gefst kostur á að sjá hinar ótrúlegu listir, sem Paddy leikur þar, og sagt er að Crossini, arftaki Hudinis, geri allt sem hægt er að gera — og meira til. 120 manna lúðrasveit frá öll-' um landshlutum — og mætti því kalla flokkinn „Landslið íslend- ■ inga í lúðrablæstri“, mun halda hljómleika um kvöldið, og spila upp undir klukkustund. Og rúsínan í pylsuendanum er svo sennilega knattspyrnukapp- samvinnufélaga AÐALFUNDUR Vinnumálasam bands samvinnufélaganna var j haldinn að Bifröst í Borgarfirði i í dag. Formaður sambandsins, Vilhjálmur Þór, og framkvæmda | stjóri þess, Guðmundur Ásmunds son hæstaréttarlögmaður, gáfu skýrslur um starfið á síðastliðnu ári, sem var fjórða starfsár þessa sambands. í sambandinu eru nú 42 samvinnufélög. j Formaður var kjörinn, í stað Vilhjálms Þór, Harry Frederik- sen framkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar SÍS, sem verið hefur vara formaður undanfarin ár, en vara formaður nú, var kjörinn Hjört- ur Hjartar framkvæmdastjóri Skipadeildar SÍS. Tíð Gi ænlands- fkg FLUGVÉLAR Flugfélags íslands annast um þessar mundir all- mikla flutninga til Grænlands frá Kaupmannahöfn. í fyrradag fór héðan flugvél til Námafélagsins í Meistaravík með tvær lestir af ýmiskonar varningi, matvælum, vélahiuti og fleira. Þá fer Gullfaxi í kvöld til Kaupmannahafnar. Þaðari fer flugvélin, með viðkomu hér í Reykjavík, til Narsasuakflugvall ar við Eiríksfjörð. leikur, sem ekki mun eiga sinn líka, en hann heyja meyjar úr | KR og ÍR, en fyrirliðar þeirra á leikvellinum og markverðir í keppninni verða formenn félag-1 anna, Jakob Hastein fyrir ÍR og Erlendur Pétursson fyrir KR. Sá sem dæmir leikinn verður Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ. Þegar þessum skemmtiatrið- um er lokið mun svo dansinn hefjast, og dansað verður úti á danspalli, til kl. 2 eftir miðnætti. Aðalfundi SÍS lauk gær AÐALFUNDI Sambands ísl. samvinnufélaga lauk í Bifröst í Borgarfirði í gær, fimmtudag. Úr stjórn sambandsins áttu að ganga að þessu sinni þeir Þor- steinn Jónsson, kaupfélagsstjóri Reyðarfirði og Jakob Frímanns- son, kaupfélagsstjóri Akureyri, en voru báðir endurkjörnir. í varastjórn voru kjörnir þeir Ei- ríkur Þorsteinsson kaupfélagstj., Þingeyri, Bjarni Bjarnason skóla- stjóri Laugarvatni og Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri, Húsavík. Endurskoðandi var end- urkjörinn Páll Hallgrímsson, sýslumaður, Selfossi. í GÆRKVÖLDI fór fram fyrstl leikurinn á hinum stóra grasvelll Vals, suður við félagsheimili Valsmanna og áttust þar við 2, fl. Vals og piltamir frá Ham- borg. Þeir sigruðu með 4 mörk- um gegn 0. Áhorfendur höfðu gaman a9 leiknum, Þjóðverjarnir sýndu mjög skemmtilegan leik frá upp- hafi til leiksloka. Aftur á mótl voru Valsmennirnir ekki nærrl eins snöggir. Markmaðurinn hjá þeim var bezti maðurinn í lið- inu. Reykjavíkurfélögin ætla að nS saman úrvalsliði 2. flokksmann* til þess að keppa við Þjóðverj- ana og sá leikur verður á sunnu- daginn. Ástæða er til þess að sam- fagna Valsmönnum með hinn á- gæta grasvöll félagsins, sem er skammt vestan við hið veglega félagsheimili, sem nú er komið undir þak. SKAKEINVfGID REYKJAVfK 1 ABGDSFGH 1 ■ iB «iPi “ILBjií 1 áiá fl á á ■ á ABCBEFGH ] STOKKHÓLMUR } 13. leiknr Reykjavíkur: ] d6—d5!? _J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.