Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. júní 1955
'2
f • r »
þjfoðm
Framh af bls 1
)ei4 mikil verðhækkun viðar í
iilúEfalli við aðrar lífsnauðsynj -.
*U'
SaiHkvæmt þessu geta menn
eiyeg gengið að því vísu, að hver
eái sem setur fé sitt og fyrirhöfn
( það að koma sér upp barr-
ekógi, hefur ekkert að óttast að
liánn nokkurn tíma vinni fyrir
4’ýa í skógrækt sinni. Alls nem-
«ir timburinnflutningur lands-
♦riánna um það bil hálfum ten-
ángsmetra á hvern íbúa. Þessi
InnflutSiingur er svo lítill að
trunn er almenr.t calinn lágmark
. sem hver nenningarþjóð
^etur komizt af með. Timbur-
C'kla okkar íslendinga hefur allt-
af verið okkur bagaleg sém eðli-
legt er meðan hverja spýtu þarf
t»ð fiytja inn fyrir meira og
ininna uppsprengt verð, en
fyrsta skrefið verður að fram-
leiða allt það timbur sem við
tsjálfir þurfum að nota. Þetta er
fyrsta skrefið til sjálfsbjargar í
timburmálinu.
Við þurfum að eiga skóga í
landinu sjálfu er gætu þolað að
febdur yrði fullvaxta skógur er
liæði yfir 3—400 km svæði. Til
fiess að eiga slíka skóga að 100
érum liðnum þurfum við að
gróðursetja á hverju ári trjá-
júöntur til uppvaxtar í 3—400
hektara lands. En þá þurfum við
að hafa handbærar trjáplöntur
árlega um tvær milljónir að tölu.
Til þess að ná þessu marki höf-
um við birkiskógana eða kjarr-
leifar þeirra, sem tiivalinn gróð-
urbeð til uppeldis ungskóganna.
í skjóli kjarrsins þar sem ung-
fúönturnar njóta skjóls er upp-
eldi beinvaxinna barrtrjáa svo
örugg sem hugsast getur, ekki
a'izt meðan núverandi góðviðris-
timabil helst í landinu.
gróðrarstöð Skógræktarfélags
Reykjavíkur i Fossvogi.
HUGSUXIN ni SKÓGINN
íslendir.gar haía sem betur íer
aldrei gleymt draumum lónum
um skóga. Þeir ha.fa. haldið - ást-
fóstri við þá og. kt-rriuf það : neð
ýmsu móti í Ijós.. svo ekki verð-
ur um yiilzt. I daglegu náli
manna geymist fjojdinn aliur af
tíma varð algengt eftir að þjóðin’
fluttist til íslands. -En hugsum ]
okkur hve mikil útlitsbreyting1
hefur orðið á landi voru frá þess- j
um tima til nútímans, þegar
menn almennt sáu og höfðu fyrir
augum að sóiin að kvóldi hvarf
í skóg. Mönnum kann að finn-1
ast nú að ekki sé raunhæft að
komast þannig að orði. t. d. uppi
á Hólsfjöllum, þar sem sandur.
SPASOGX SKALDSINS
Landsmenn hafa ornað sér við
minninguna um skógana, von-
inni um skógana, --em eiga eftir
að skapa þjóðinni aukna vel-
sæld og lífsþægindi. Á dimmum
dögum fslendinga fyrir rúmlega
100 árum kvað listaskaidið góða,
skógræktarkjark í þjóð sína með
kvæðinu er hann orti um látinn
■ vin sinn. Beykholtsprestinn Þor-
: stein Helgason; komst hann
þannig að orði:
Fagur er dalur og fyilist skógi
og frjálsir menn, begai aldir
renna.
Skáldið hnigur og margir í moldu
með honum búa, en þessu trúið.
Hann var öruggur um, jafnt
og dauða sins sjálfs, að þeg-
ar aldir renna, verði ísland
skógi klætt að nýju. Þjóðin hef-
ur skilið þetta sem spásögn og
ekki annað og unað því vegna
þess að hér hafði ástmögur þjóð-
arinnar talað. En gætum þess, að
þarna átti náttúrufræðingur i
hlut, sem vitanlega hafði glögga
vitneskiu um, að í nágranna-
löndum okkar, t. d. í Noregi,
dafna hávaxnir skógar í kaldara
loftslagi en tíðkast. hér á landi
Spásögnin sem menn hafa hlýt'
á á undanfarinni öld var ekk;
þannig til komin, en byggðist i
vísindalegri vLssu náttúrufræð
ingsins, Jónasar Hallgrímssona
og er þvi meira virði en ’rnenr
almennt hafa álitið
Nýtt sköramtunar-
tímaSiil hcfst
Á MORGUN verður byrjað- að
afhenda skömmtunarseðla næsta
skömmtunartímabils, 3. ársfjórð*
ungs yfirstandandi árs. Á seðl-
inum er smjörskammturinn, til
niðurgreiðslu l2 kg. Er það sama
smjörmagn og gefið var út J
íyrra fyrir þennan sama árs-
fjórðung. Smjorskammturinn
sem ríkissjóður greiðir niður I
ár er 3% kg. og hefur það verið
óbreytt í nokkur ár. Geta má
þess, að það kosíar ríkissjóð unj
1,2 millj. kr, hvert Vz kg. smjörs,
sem greitt er niður.
Skömmtunarseðlarnir eru af-
hentir í Góðtemplarahúsinu
milli kl. 10—5 mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag. Nokkur
brögð hafa verið að þvi að fólk
hefur trassað að vitja seðlanna,
sjálfum sér og starfsmönnunj
skrifstofunnar til óþæginda.
Frú Jénína Oklevía
Sigurðardóftir
Minning
Trá Múlakoti í Fljótshlíð. Til vinstri eru sitkagreni sem gróður-
sett voru 1937. Hið hæsta þeirra er nú 7.5 m. Á miðri niyndinni
er blágreni og fjallaþinur til hægri.
fornum min-ningum þjóðarinnar
er renna upp íyrir manni jafn-
skjótt og maður gefur gaum
að því, hvernig rrenn haga orð-
um sínum í daglegu taú. Er það
eitt fyrir sig, hvernig menn kom-
ast að orði um sólarlagið. Að
sólin gangí til viðar.. Oft hafa
menn þessi orð yíír án þess að
láta sér til hugar koma, hvað
þau raunverulega segja okkur.
Þau draga rriynd upp ivrir hug-
skotssjónum okkar úm það, hvaða
umhverfis þjóðin naut, þegar
þetta orðtak skapaðist. Sólin fór
í hvarf á bak við skóginn. Hvort
svo sem þetta umhveríi nokkurn
og svart hraun hafa á undan-
förnum öldum sett svip sinn
a lan.iið, Og menn gætu hugs-
að ser að allt eins eðlilegt væri
að menn segðu, að kvóldlagi, að
sólin gengi tii urðar. En xast-
heidni i fegurð málsins hefur
verið öllum landspjöilum vfir-
sterkari. Og þó Hólsijöllin og
aðrar eyðilegar byggðir landsins
hafi breytt sorglega um svip frá
fvrri öldum, er það' ekki úti-
lokað að nokkrir skógar
hafi verið eftir landnámsöld
jafnvel á Hólsfjöllum, því nokkr-
ar skógarleifar eða ummerki
eftir þær eru fyrir hendi.
90 iisaims í mið-
nætursólarflugi
ÞRJÁR Douglasflugvélar fré
Flugfélagi íslands flugu í fyrra-
kvöld fullskipaðar farþegum
norður til Grímseyjar, þar sem
menn rmtu dásemdar miðnætur-
sólarinnar. Flogið var norður yfir
Kjöl og út Skagafjörð allt til
Grímseyjar, en þar var höfð
hálftíma viðstaða. Á heimleið
var flogið inn Eyjafjörð, suður
Sprengisand, yfir Heklu til
Reykjavíkur. Veður var hið
fegursta, bæði i Grímsey og eins
á leiðinni, og voru þálttakendur
í ferðinni hinir ánægðustu, þeg-
ar komið var til Reykjavíkur á
fjórða tímanum í fyrrinótt.
Ferðaskrifstofa ríkisins og
Orlof h. f. önnuðust þessar ferð-
ir í samvinnu við Flugfélag ís-
lands. Næstu miðnætursólarferð-
ir eru ráðgerðar á þriðjudag, ef
veður leyfir, og munu fyrrnefnd-
ir aðilar sjá um þær ferði. |
HEíÐMOKK
Víðsvegar um hinn viðlenda
Hallormsstaðaskóg eru nú í upp-
vextí trjágræður ýmissa barr-
viða, sem eiga að geta gefið okk-
ur haldgóðar upplýsingar og
leiðbeiningar um framtíð barr-
«kógræktunarinnar. Áhugi al-
mennings í landina í skógrækt-
armálum og áframhaldandi að-
gerðum í gróðursetningunní er
úbrigðuli eins og bezt sést á því,
oð jafnvei einyrkja bændur í
vLssum byggðarlögum landsins
telja sér það ekki nema ánægju-
lega tilbreytingu í annríki ein-
yrkjabúskaparins, að gróðursetja
«llt að því 1000 trjáplöntur í hjá-
verkum sínum á vorin. En skylt
«er að geta þess með þakklæti að
ríkisstjórnin hefur á þessu ári
♦ílaupið drengilega undir bagga
við trjáplöntuuppeldið með því
«ð ákveða skógræktarfélaginu
vissa hlutdeild í andvirði seldra
oígarettupakka, er getur orðið
talsverður tekjuauki skógrækt-
erstarfinu til handa.
Reykvíkingar hafa sem kurm-
ngt er helgað sér landsvæði til
rkogræktar sem eiuu nafni heitir
•leiðmörk skammt suð-austan
við Elliðavatn í bæjarlandinu.
Keiðmerkurgirðingin nú er 1300
tiektarar að stærð, en verður
cíð-ir aukin í rúmlega 2000 hekt-
«ra. Gróðursetningin í Heiðmörk
er öll sjálfboðavinna, þar sem
ýms félög í bænum eða starfs-
•nannahópar frá þeim, hafa val-
éð sér land til gróðursetningar-
fnnar,
En félögm er taka þátt í þessu
etarfi, eru nú orðin 44. Á und-
anfömum 5 árum hafa verið
gróðursettar í Heiðmörk um 600
fmsund plöntur ýmsra trjáteg-
«mda, sem vissa er fyrir að hér
ífeti þrifist. Heiðmörkin verður
ekóli áhugamanna fyrir skóg-
ræktarstarfinu, þó míkið af því
(ólki á ölíum aidri, sem þar
vinnur og hefur. unnið sé fuil-
áconiléga óvant þessum störfuhi,
|íá tétja &únnúgir menn að mis-|
íal i verði tíítölufega htið vart.l . .....
( gróðursetnii'garstarfinu, j sitkagreni i Hallormssta8a$kogi. Það er ættað íra Alaska og ertt plontúrim- ghoðuráéttár’1949;
Trjáplönturnar sem eru gróð-lí>ar vaxa kinar ttngu grenipfoútur upp í skjóli vaxinna bjarkia óg dafna vel. Að meðaltali uxu þau
•irsettar þar eru uppaldar í 24 sm. s.l. suniar, en em uui 1,40. m.á Hæð.. , ... . ..........
Á MORGUN, mánudaginn 27.
júní, verður til moldar borin 6
Stokkseyri frú Jónína Oktavía
Sigurðardóttir. Hún lézt í sjúkra-
húsi hér í bæ .18. þ. m., eftir
stutta en erfiða legu.
Jónína á Baugstöðum, eins og
við kunningjar hennar venju-
lega kölluðum hana, var fædd
á Stokkseyri 11. október 1895.
Foreldrar hennar voru þau Sig-
urður Jónsson (dáinn 1918) Og
Soffía Pálsdóttir, sem er enn lii-
andi, nú á nítugasta og öðrtl
aldursári og sér hér á bak fjórða
barni sínu. ,
Framh. á bls. 12
Preslskosuing
ídag
f DAG fer fram prestkosning
austur í Lándssveit í Rangárvalla
sýslu, er um 200 manns í þrem
sóknum kjósa sér nýjan prest
til þess að þjóna Skarðssókn,
Marteinstungusókn og Hagasókn,
en prestsetrið er að Fellsmúla.
Einn prestvígður maður og
tveir guðfræðikandidatar eru J
framboði, þeir séra Óskar Finn-
bogason, Hannes Guðmundsson
cand. theol. og Árni Pálssozj
cand. theol.
Meira og dýrara
KAUPMANNAHÖFN: — Aukið
atvinnulíf — og aukin dýrtíð —
hafa leitt til þess að nú hafa f
fyrsta skiptið verið teknir upp
hundrað krónu seðlar í græn-
lenzkri mvnt. Áður var látið
nægja að fara ekki hærra heldur
en í fimrrjtíu krória seðia.
Dansj^r Bemjttófc gilda ekkÍ I
Grænl^di*; éitdaþiijtt gengi hinpa
grænlenzku pg..Mnna dönsku Igé
þetn.
er mynd af Khúd Rasmussen og
Thule fjallinu. . . ........'' j