Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 2(5. júní 1955 Árdezisjlœði 11.08. — Síðdegí*- flœfií 121.31. Helgidagslæknir: Bggert Stein- Iþórsaon, Mávahlíð 44. Sími 7269. Nætwrvörður er í Ingólfsapó- teki. Sími 1330 og Holtsapóteki, opið 1—4 síðd. Læknir er í Læknavarðstof- anni sími 5030 frá kl. 6 síðdegis fcil kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs- sapóteki, sími 1330. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Aust vorbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- vim milli kl. 1—4. Hafnarf jaiðar- og Keflavíkur- «pótek eru opin alla virka daga Jfrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ð—16 og helga daga milli kl. 13—16. • Messui • Laugarnexkirkja. Messa ki. 2 e. 'íh. — Sr. Garðar Svavarson. — Aðalsafnaðarfundur að guðsþjón- ustunni lokinni. Fríkirkjan. — Messa kl. 2. — Séra Jón Isfeld prédikar. — Þor- «steinn Björnsson. • Brúðkaup • * Nýlega voru gefin saman í lijónaband ungfrú Soffía ída Ólafsdóttir, Laugaveg 89 og Her- $>ert Stein, verkfræðingur, Kefla- víkurflugve’li. Heimili þeirra Terður fyrst um sinn á Lauga- vegi 89. I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Biörnr- «yni, ungfrú Guðrún Heigadóttir og Erlíngur Loftsson. Heimili ■þeirra er að Sandlæk í Gnúp- verjahreppi. 1 gær voru gefin saman í njóna- band af séra Emil Björnssyni, ungfrú Anna Aradóttir, Keflavík Og Halldór Marteinsson, Stórholti 18. Heimiii þeirra er í Snekkju- iVogi 12. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni, Jóhanna Guðbrandsdóttir og Frideric Lincoln Hunt skrifstofu- maður á Kefiavíkurflugvelli. — Heimili þeirra er í Kefiavík. í gær voru gefin saman í hjóna- band Guðríður Erna Aradóttir, Jónssonar héraðslæknis Egiisstöð- um og Biiðvar Jónsson, Böðvars- sonar skipstjóra. • Hjónaefni • Miðvikudaginn 22. þ. m. opin- .beruðu trúlofun. sína ungfrii Anna Guðmuhdsdóttir. Öldugötu 56 og Honald Lucas laeknir á Keflavikurftugvellí. • Afmæli • 76 ára. — í dag er hinn góð- kunni æskuieiðtogi Vestfjarða, Björn Guðmundsson fyrrverandi skólastjóri að Núpi í Dýrafirði, 76 ára. Hann dvelur nú á Landsspítal- anum, hefur verið þar um all iangt skeið, en er nú á góðum batavegi. — Eins og kunnugt er, hefur Bjöm helgað krafta sína uppeldismálum, fyrst sem kennari ungmennaskóla sr. Sigtryggs Guð laugssonar og síðar Héraðsskóla Vestf jarða. Samband íslenzk ra lúðrasveita heldur hljómleika í garðinum við Bindindishöiiina í dag kl. 4.30. Sex lúðrasveitir leika og síðan a!l- ar sameiginlega undir stjórn Al- berts Klahn. Alls munu 120 menn leika. Gísli Sveinsson Kvenfélag fyrrv. sendiherra, er fluttur á Langarnessóknar Grettisgötu 98 (2. hæð). Sími 3434. I NýkemiH Iffl SKÚKREM í glerkrukknm fæst í litunum: rautt, grænt. grátt, blátt, litlaust, svart, ljósbrúnt, milli- brúnt, dökkbrúnt. London Tan, mahony, drapplitað, oxblood og W#14& beigebrúnt. Tana rússkinskóáburður — Tana Iakkskóáburður Útstillingargrind fylgir pöntunum. — Þessi alþekkti skó- áburður er ódýr og mjög góður. Tana fæst í næstu búð, Heildverzlunin Amsterdam Leztu guiuoaostoiumna Norðutlanda i BACHÖ rafmagnshitaða m m útvegum við með stuttum fvrirvara. i Svnisiiorn á staðnum. i • * 1 Verzl. BR YNJA !f Frétt mn triílofun uugfrú Bergþóru Dagbjarts- dóttir og Elierts Svavarssonar, sem birtist í blaðinu í gær, hefir ekki við rök að 3tyðjást og leið- réttist það hér með. Skrifstofur Sjúkrasainlags íteykjavíkur verða lokaðar á morgim, mánu- dag. Aætlu narf e rðir Bifreiðastöðvar ísiands á morgun Akureyri. Biskupstungur. Bildu dalur um P&treksfjörð. Fljóts- hlíð. Grindavík. Hveragerði—• Auðsholt. Keflavík. Kjalarnes— Kjós. Laugarvatn. fteykir— Mos- fellsdalur. Skeggjastaðir um Sel- foss. Vatnsleysuströnd —Vogar. Þingvellir. Áætlunarferðir þriðjudag: Akureyri Austur-Landeyjar. Biskupstungur að Geysi. Bildu- dalur um Patreksfjörð. Dalir. Eyjafjöll. Fljótshlíð. Gaulverja- bær. Grindavík. Hólmavík um Hrútafjörð Hrunamannahrepp- ur. Hveragerði—Þorlákshöfn. ísa fjarðardjúp. Keflavík. Kjalames —Kjós. Kirkjubæjarklaustur— Kálfafell. Landsveit. Reykir. Vatnsleysuströnd—Vogar. Vík í ^ Mýrdal. Þingvellir. Þykkvibær, Kvenfélag Neskirkju Sumarfagnaður Nessóknar er í Farið verður í gróðursetningai- för í Heiðmörk; á mánudag kl. 8 síðd. Farið verður frá kirkjunni. Konur eru beðnar að fjölmenna í þessa síðustu gróðursetningar- ferð. • Skipafréttir • SkipaútgeriX ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 18 í' gærkv: áleiðis til Norðurlanda. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið, Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær að vestan og norðan. Þyrill' er í Álabo) g. Málfundafélagið Öðinn Stjóm félagsina er tii viðtaíi nð félagsmenn í skrifstofu félage tns á föstudagskvöldam fri Sci n—10. — Sími 7104. • Utvarp • 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Sigurður Stefánsson á Möðru- völium í Hörgárdal). 12.15 Há- degisútvarp.. 12.15 Erindi: Kristni takan og kirkja á Þingvöllum (séra Jóhann Hannesson). 15.15 Miðdegistónleikar -plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Þorsteinn Ö, Stephen- sen). 19.25 Veðurfr.egnir. 19.30 Tónleikar: Jose Iturbi leikur á píanó (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá frá ísafirði (hljóðrituð þar í byrj un júní). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 8.00—9.00 Morgunútvarp. — Veðurfregnir. 12.15—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.50 Urn daginn og veginn (Andrés Kristj- ánsson blaðam.). 21 10 Einsöngur Jón Sigurbjörnsson*syngur, Fritz Weisshappel leikur á píanóið. 21.30 Frásögu- og samtalsþáttur: Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur segir frá heimsókn á danskt sum- arheimili, þar sem sjö fatlaðir drengir frá íslandi dvölu í vor. 21.50 Búnaðarþáttur: Sláttur er hafinn (Gísli Kristjánsson rit- stjóri. 22.10 „Með báli og brandi’* saga eftir Henryk Sienkiwicz, XIX. (Skúli Benediktsson stud, theol.) 22.30 Tónleikar (plötur), 23.10 Dagskrárlok. Frægur danskur ballettflckkur vænfanlegur htngað 1' pÆ næstu helgi er væntanlegur hingað til landsins ballettflokkur tJ frá Konunglega danska ballettinum í Kaupmannahöfn og mun hann hafa hér nokkrar sýningar. Ballettflokkurinn, en í honum eru 10 dansarar, mun sýna hér laugardaginn 2. júlí n.k. og sunnudag- dag kl. 2 hjá KR-skálanum. Hefst inn 3- jölí,, en lengri verður viðstaðan ekki, þar sem flokkurinn hann með guðáþjónustu, sem bisk- upinn flytur. Flugferðir Loftleiöir h.f. „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 9,00 f. h. í dag frá New York. Flugvélin fer til Noregs kl. 10.30. „Hekla“ er væntanleg kl. 19.30 í dag frá Hamborg og Laxem- burg. Flugvélin fer til New York kl. 20.30. Flngfélag íslarids h.f, Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2ferðir) og Vest- mannaeyja. IÁ morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða. Fagurbólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksf iarðar og Vest- mar.naeyja (2ferðir). í viðtali við Óskar Pétursson bónda að Skammbeinsstöðum i Holtum, sem birtist í Mbl. 16. þ. m hefur frásögn hans nokkuð brenglazt í meðförunum og eru tvö atriði er þurfa að leiðréttast. 1. í greininní segir, að Óskar h'afi pantað mykjudreifara og hafi afgreiðsla hans dregizt úr hófi. Þetta er ekki rétt, það var dreif- ari fyrir tilbúinn áburð, er Óskar átti í pöntun og er hann nýlega kominn. Innflutningur áburðar- dreifararma nefur gengið mjög séint að þessu sinni og margir er átt hafa bá í pöntun fá þá ekki nú. Þyrfti að vera meiri hraði á innflutningi þeirra nauðsynlegu tækia en nú er; sé þess n okkur kostur. 2. Þá segir einnig í greininni að þeir bræður á Skamrabeinsstöó- um, óskar og Karl, hafi undir- byggt fiós og hafi hug á að taka til við fiósbygginguna. Þetta or misskilningur. Fjósin hafá þeif hyg'gt fyrir nokkrum árum og eru það hin myndárlegustu hús. Voha ég að þetta nægi til að leiðrétta þann misskilning, er þessi atriði hafa valdið. — M. G. kemur hér við á leið sinni til Bandaríkjanna, en þangað hefur hann verið ráðinn í sýningarför. TÍVOLÍ STENDCR FYRIR KOMU FLOKKSINS Ballettflokkurinn kemur hing- að á vegum Tívolís, en sýningar verða í Austurbæjarbíói. Tókst að hnika ferðaáætlun þessa heimskunna ballettflokks svo til, að hér verður tveggja daga við- dvöl, en alls verða sýningarnar þrjár. f flokknum eru allir snjöll j ustu listdansarar Dana og marg- j ir heimskunnir, en danski ball- ' ettinn nýtur mikils álits víða um heim. STÓRBROTIN VIDFANGSEFNI i Sýningarnar standa yfir í full- ar tvær klukkustundir. Meðal viðfangsefna eru „Konservatori- et“, danskur ballett í einum þætti, eftir Borunonville, „Blóma hátíðin í Genzana" eftir sama höfund, klassískur ballett, „Hjarðmeyjan og sótarinn“ eftir , Stanley Williams , „Spænskir dansar“, „Caisse Naisette", eftir Petipa, músik eftir Tschaikowski j og „Pas de Sept“ eftir Boruno- ville, músik eftir Niels W. Gade, FORSALA Á AÐGÖNGUMIÐUM Vegna fyrirsjáanlega mikillar aðsóknar, verður höfð forsala á aðgöngumiðum. Verða tölusettir miðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndals að öllum sýningunum, Sala hefst á morgun (föstudag). Laugardaginn 2. júlí verða tvær sýningar, kl. 5 og kl. 9, en j daginn eftir ein sýning, kl. 3. j Þann dag heldur ballettflokkur- inn áfram til Bandarikianna. rmtqwníiaffmuj Mislök. Maður nokkuv sem, fór að skoða jttálverkasýmn.íu og stanzaði fyr- * ir firaman málverk af Adam og Evu í aldíngai’ðiiiuni. — Af hverju er þessi mynd? , sr lucði hann eir.n uniajónarmann- aina. — Umsjónarmaðtuinn fletti upp í númeraiiók, en leit á skakt númer og sagði: — Hú'n er af Elísabctu Eng- landsdrottningu, þar sem hún tek ur á móti spönskum skilaboðum. Maðurinn horfir agndofa á niyndina og sagði síðan: Ein- kenntl'ogi)- hiiðsiðir, sem notaðir hafa verið við það tækifæri. I'róf essors.-a ga. Nágrannakona prófessorsins tók eítir því einn morgun að hann var að vökva blómsturbeðin i. gai"ð könnu. Hún gekk því til hans, og sagði honutn frá því, að kannan væri tóm. I — Það skiptir engu, sagði próf- essorinn góðlátlega, ég hefi bara gorfiblóm í ]>essu beði, ★ Ást. — Ég elska yður kæra ungfrú, segið mcr, v.iljið þér giftast mér? — Ég hryggbraut yður í síð- urtu viku. — Æ, hver skollinn, voruð það þtr. ★ Yundasamt verk. Hún átti að gefa skipi, sem var aö renna af stokkunum nafn, og hafði aldréi verið viðstödd slíka athöfn fyr. Hún leit áhyggjufull til forstjóra skipasmíðastöðvar- inirar, um leið og hún sveiflaði kampsn'ínsflösktmni kröftuglega í kiingum sig. og sagði. — Ég er hrædd um að ég geti ekki kastað flöskunni nógu fast tii þess að skipið komist á skrið. Tímarnir bveytast. Alit er breytingum undirorpið. I gamla daga voru allar matar- leyfar notaðar í svínamat, en nú er búið til úr þeim salat.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.