Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 26. júní 1955
MORGUNBLAÐ*Ð
15
Reykjavík - Stokkseyrí
Frá Reykjavík kl. 10 árd og kl. 4.
Frá Stokkseyri kl. 1 og kl. 6,30.
Frá Eyrarbakka kl. 1,15 og kl. 6,45.
Frá Selfossi kl. 1,45 og kl. 7,15.
Frá Hveragerði kl. 2 og kl. 7,35.
Sérleyfisstöð Steindórs
Símar 1585 — 1586
£
APEX
UPPÞVOTTAVÉLIN
neð sambyggðum
/aski, hitar vatnið
sjálf, skolar af, þær
og þurrkar betur en
hendur fá gert, er nú
fyrirliggjandi— fæst
einnig án vaska.
Leiðinlegasta verk
húsmóðunnnar er
uppþvotturinn og
tekur einnig mestan
tima frá öðrum störf-
um.
Þið, sem eruð að byggja, ættuð sérstaklega að athuga
þessar vélar. — Komið og skoðið.
VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN h.t.
Bankastræti 10 — Sími 2852.
ji
Járnsmiðir
Nokkrir járnsmiðir og rafsuðumenn
óskast nú þegar.
Landssmiðjan
TIL SOLI)
herpinót og bátar
■
:■
■
: Hvorttveggja í fullu standi. — Tiltækilegt til veiða
■ strax. — Nánari uppl. í slma 6500 og 6551.
KEILIR H.F.
Rafmagnsrör
r 'S&. -<%5i
i l'ú!’, 1 Vi ” fyrirliggjandi.
. > v\v "
jLóðvíA Giibmtmdbsott ■
VINNA
Hreingerningar! — Sími 2173. —
Vanir og liðlegir menn. j
HreingerningaT
Vanxr menn. — Fljót afgreiðsla.
Sími 80372 ög 80286.
Hólmbræðiir.
Samkomur
Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl.
11 helgunarsamkoma. Kl. 4 úti-.
samkoma. Kl. 8.30 hjálpræðis-!
samkoma. Major Gulbrandsen
stjómar. Allir velkomnir.
Zimt. — Samkoma í kvöld kl.
8,30. — Hafnarfjörður, samkoma
kl. 4 e. h. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
thnennar rnnkomar.
Boðun Fagnaðarerindisins er á
lonnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust-
irgötu 6, Hafnarfirði.
Bræðraborgarstíg 34:
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir
velkomnir.
I. O. G. T.
Framtíðin nr. 173. — Fundur 1
Templarahöllinni á mánudag kl.
8,30. Kosning embættismanna. —
Gunnar Árnason segir fréttir af
stórstúkuþingi og Arni Óla flytur
frásögn af Noregsför. Ákvörðun
um sumarstarfið. — ÆT.
Félagslíf
tR-mótið 1955. — Starfsmenn eru
beðnir að mæta á íþróttavellin-
um kl. 13,30 í síðasta lagi, til
skrafs og undirbúnings.
Mótstjórnin.
Sími 7775.
UW”1
Nýjar vörur:
PLOTUSPILARAR
kr. 1175,00.
Piötugrindur frá kr. So,00.
Piötuburstar frá kr, 9,50
GÍTARAR
frá kr. 285.00.
Guitarpokar kr. 95,00
iGuitarstrengir kr. 19,00
(Settið).
Guitarmagnarar kr. 168,00
Ferðagrammófónar
nxeð auka hljóðdós fyrir út-
varp. — Algjör nýung. —
kr. 885,00.
Verzlið þar sem úrvalið
er mest.
Sendum gegn póstkröfu.
TÉKKIMESKIR
sumarskór
koma í búðirnar
í fyrramálið.
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20
Garðastræti.
SLMARBUSTAÐUR
við Álftavatn, óskast til kaups. Tilb. skilist á afgr. Mbl.
fyrir n. k. þriðjudag, merkt: „R-2315 — 733“.
í
Fostri minn
Lækjarg. 2. Sími 1815.
WEGOLIIM
ÞVÆR ALLT.
SIGURÐUR SIGURÐSSON
lézt 24. þ. m.
Guðmundur E. Guðjónsson,
Suðurgötu 34, Akranesi.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkax
JÓNÍNU OKTÓVÍU SIGURÐARDÓTTUR
fer fram frá Stokkseyrarkirkju mánudaginn 27. þ. m.
og hefst með húskveðju að heimili okkar, Baugstöðum,
klukkan 13,30.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna
Ólafur Gunnarsson og synir.
Móðir okkar og tengdamóðir
SÆUNN KRISTMUNDSDÓTTIR
Grettisgötu 75, verður jarðsett frá Dómkirkjunni þriðju-
daginn 28. þ. m. kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlega afþökkuð.
Kristín Þorláksdóttir, Ingibjörg Þorláksdóttir,
Sigurbjörg Þorláksdóttir, Ásta Þorlóksdóttir,
Soffía Þorláksdóttir, Jónína Þorláksdóttir,
Sigurbjartur Þorláksson og tengdaböm.
Útför tengdaföður míns og afa
EGGERTS LÁRUSSONAR
fer fram f?3 Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. þ. m. kL
1,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Klara Rögnvaldsdóttir, Kristrún Skúladóttir.
Bróðir minn
HKLGI ÁRNASON ’
lézt 24. þ. !m. í Winnipeg. ,
, Fyrir:hönd vandamanna
Ásmundur Árixáson.