Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 10
10-
MORGUNBLAÐI&
Sunnudagur 26. júni 1955
silki, nælon og annan
fatnað — jai'nt til upp-
þvotta og hreingerninga
A L L T með UNIKUM
Sutfóffejkoncenfmt
Reynist afbragðs vel til útrýmingar
mölflugunni. — Ný sending komin.
Heildsölubirgðir:
BJÖRGVIN SCHRAM
Reykjavík.
■■■■■■•■■■■■
Teppahremsarar
eru nýkomnir. — Kosta kr. 294.00
Pantanir sækist sem fyrst.
VÉLA- OC RAFTÆKJAVERZLUNSN h.f.
Bankastræti 10 — Sími 2852.
Tryggvagötu 23 — Sími 81279.
!>■>
!'■■■■■■■■■■■■■
(■■■■■■■■■«■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■•■■•■■•■•■•■■•■**
-a,., ..,
i■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■mémm■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■••■!
Sildarstúlkur! Síldarstúlkur!
vantar Óskar Halldórsson h.f. til Raufarhafnar. Þar
sem söltun byrjar fyrr en vant er, eða strax og síld
veiðist, þurfa stúlkurnar að gefa sig fram nú þegar.
Upplýsingar gefur Gunnar Halldórsson, símar 2298
— 81580.
Fyrirliggjandi:
Trétex — Ask-krossviður
Hnotu-krossviður
Húgagnaspónn
PÁLL ÞORGEIRSSON
LAUGAVEGI 22 — SÍMI 6412.
» *
! Ibú5ir á hitaveitusvæiinu
; Til sölu eru nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar
■
í með miðstöðvarlögn á góðum stað í Vesturbænum, inn-
í an Hringbrautar.
■
s
: Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. — Eignarlóð
íbúðirnar eru til afhendingar NU ÞEGAR.
»i
! Byggingar h.f.
£ Ingólfsstræti 4
(Fyrirspurnum ekki svarað í símá).
UNIKUM - UNIKUM - UNIKUM
Skrifstofur og afgreiisla
Tryggingastofnunar ríkisíns Laugaveg 114, Reykjavík,
verða lokaðar mánudaginn 27. júni.
í stað stórra og óþjálla gler-
umbúða, fáið þér nú UNIKUM
þvottalög á litlurn handhægum
plast-flöskum — 250 grömm —
sem jafngilda allt að þrem
heilflöskum af venjulegum
þvottalegi. J
Til uppþvotta, mataríláta og hreingerninga, nægir að
þrýsta plastflöskuna 1—2 svar — UNIKUMer látið
í uppþvottaílátið á undan vatninu — og þér fáið blöndu,
sem jafnframt því að vera sótthreinsandi. fer vel með
hendurnar. — Þurrkun mataríláta eftir þvott er óþörf.
Og þér sparið enn meir! — Geymið plastflöskuna —
í verzlun yðar fáið þér nýja áfyllingu — 250 grömm —
í plast-poka fyi'ir mun lægra verð.
Sparið — Reynið undraefnið UNIKUM
Abalumboð fyrir UNIKUM —
Sterling Polish Company A.S.
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10-12.
Sími: 81370 — þrjár línur.
VIÐ KLÆÐUM YÐUR
FATNAÐUR yzt og innst
HLÍFÐARFÖT tii sjós og lands
Allskonar SKÓFATIMAÐIJR
/^OnZI S-\ ^^ Eý^-\
'm^a^^/mð/uk^mðslan
BRÆDRABORGARSTÍG 7 - REYKJAViK
Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106
iíaupakona
og drengur 12—14 ára ósk-
ast, Uppl. Mjölnisholti 6,
sími 81452.
HilSMUR!
Mýung—Sparnaður—Mýung